Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Side 10
meira öl
VAIWUUU VI
Líf utan Biarka
unnar
Móa og Magga Stína
fá líka frábæra dóma!
Grein hér í Fókusi fyrir tveim-
ur vikum, þar sem sagt var frá
slæmum dómum sem Móa og
Magga Stína hafa fengið í erlend-
um blöðum, vakti mikil viðbrögð,
enda ekki vaninn að segja frá lé-
legum dómum á íslandi. Tilgang-
urinn með greininni var ekki að
velta sér upp úr hrakförum popp-
aranna heldur að benda á það leið-
inlega fúsk sem oft vill einkenna
skrif erlendra poppskríbenta; það
þegar þeir umsvifalaust dæma ís-
lenskar söngkonur sem Bjarkar-
stælingu vegna framburðar og
þjóðemis. „Poppað í skugga Bjark-
ar“ gæti alveg eins hafa verið fyr-
irsögnin.
En auðvitað era tvær hliðar á
þessu máli eins og öðra. Þó nokk-
uð margir skríbentar sjá út fyrir
skuggann, meta þær Möggu og
Móu út frá eigin verðleikum og
skrifa mjög jákvætt um þær.
Móa ásamt bandinu sínu er á
fullu svíngi um Bretlandseyjar
þessa dagana. Túrinn byrjaði 4.
nóvember og þotið er borga á milli
og spilað samtals á 12 tónleikum
með hljómsveitinni Electrasy. í
kvöld era tónleikar í Leeds en túr-
inn endar á morgun í Glasgow.
Móa er að keppa með plötunni
sinni á erflðasta tímanum í brans-
anum, jólaplötuflóðiö skellur á í
Bretlandi eins og hér, en þrátt fyr-
ir það hefur hún fengið mikla um-
fjöllun. Evening Standard var ný-
lega undirlagt í viðtali við söng-
konuna og í nýjasta hefti Esquire
er löng grein um Móu og þar sagt
að hún sé nýjasta poppgoð íslend-
inga. Báðar smáskifur hennar,
„Memory cloud“ og „Joy & pain“,
fengu ágætis dóma víða, t.d. 4 af 5
í snúðablaðinu Mixmag. Stóra
platan hefur og fengið jákvæða
umfjöllun, t.d. 8 af 10 í karlablað-
inu Esquire, jafn góða einkunn og
nýja Beck-platan og hærri ein-
kunn en nýja R.E.M.-platan. Þá
mælir tímarit Tower-plötubúð-
anna með plötunni í jólapakkana.
Magga Stína hitar upp fyrir
Björk á þrennum tónleikum í
næstu viku, í Manchester,
Birmingham og London. Hún er
Hafnarfjarfiarlelkhúslð gefst ekki upp. Síðastl
bærlnn í dalnum verður leikinn á sunnudaginn
kl. 14 vegna fjölda áskorana. Það eru örfá sæti
laus og síðan er bara að sjá hversu lengi þeir
munu leika þessa síöustu sýningu sína. Síminn
í Hafnarfjarðarleikhúsinu er 555-0553.
Mögulelkhúslð við Hlemm. Göðan dag, Elnar
Áskell, eftir Gunlllu Bergström er sýnt í allra
siðasta skipti á sunndudaginn kl. 14. Það má
enginn aðdáandi Einars missa af þessu verki.
Það var ótrúlegasta fólk
sem sótti um handríts-
styrk hjá Kvikmyndasjóði
íslands í síðustu viku.
Um miðjan nóvember
myndast Þorláksmessu-
stemning í Kvikmynda-
sjóði íslands við Tún-
götu. Yfir hundrað manns
mæta, eftir ómælda
vinnu við umsóknir, til að
bítast um hundrað millur.
Mestur hluti fer til að
framleiða myndir,
eitthvað í að eftirvinna
og restin í handrítsstyrki.
Mikael Torfason fór og
sótti um handrítsstyrk
í síðustu viku.
Ea fæ engan
mun deyja
Þorláksmessa hjá (tllvonandl)
kvikmyndagerðarmönnum.
Hvab skyldi stóri bróður
gefa þeim þetta áriö?
og
úr hungri
Það er gengið upp tröppur og hugsa ég með mér. Nei, er hún Elín og Sigursteinn fara á und- stjóra. Við Jonni erum sem sagt
fengið sér sæti í biðstofunni. Báð-
um megin eru inngangar sem
leiða að skrifstofum merktum
annaðhvort „Handritsumsóknir"
eða „Framleiðsluumsóknir". Alls
staðar er fólk. Þetta er Þorláks-
messa kvikmyndageirans ís-
lenska. Margir búnir að vaka yfir
stafsetningu og svoleiðis í alla
nótt. Nokkrir með bauga. Það era
þessir sem hafa aldrei fengið
neina styrki, held ég.
Upp stigann kemur maður með
fullann kassa af handritum. Ég
spyr hann hvaðan hann sé. Kvik-
myndasamsteypan (Frikki kol-
krabbi) sendi hann. Þetta er bíl-
stjóri. Hann fer þrjár ferðir með
kassa. Fær sérmeðferð. Hendir
meistarastykkjunum bara á gólfið
og rýkur út. Þarf ekki að bíða eins
og við, hálfvitamir. Já, við bíðum
af því að okkur er ekki treyst til
að gera umsókn. Það þarf að fara
yfir hjá okkur og athuga hvort við
höfum fyllt umsóknina rétt út.
Sigursteinn Másson mætir
með risastóran plastpoka. Hvem
fjandann er hann að gera þama?
Einhver spyr og hann segist vera
með sitt lítið af hverju. Það er
handritsstyrkur. Hann fer alla
vega í þá biðröðina. Ég heyri á
samtali að Hallgrímur Helgason
hafi verið þama fyrr um daginn.
Sagan segir að hann hafi sótt um
handritsstyrk. Nokkrir fleiri
mæta og dreifa sér um húsnæðið
eða fá sér kaffi og vínarbrauð.
Kemur ekki Elín Hirst og kyss-
ir Sigurstein. Era þau saman?
ekki með þessum framkvæmda-
gæja? Ég man það ekki. Vildi óska
að ég vissi það. Hvar er Séð og
heyrt þegar maður þarf á því að
halda?
Elín er að fara að sækja um
handritsstyrk. Hvað er það?
Hvem fjandann hefur hún að gera
við styrk úr Kvikmyndasjóði.
Þetta sjóðasukk er komið út í
tómt kjaftæði. Hvemig get ég,
blaðasnápurinn, keppt við fólk
sem er á skjánum á hverju kvöldi.
Það líta allir á Elínu sem systur
sína. Meira að segja ég. Mér þyk-
ir vænt um hana þar sem ég sit og
stari á hana. Hún er svo sæt og
góð. Ég man eftir henni í gegnum
öll þessi snjóflóð, jarðskjálfta og
þetta með Clinton. Hún sat bara
þama rétt hjá mér og sagði mér
allt af létta. Ætti ekki að banna
svona rosalega frægu fólki að
sækja um styrki? Elín Hirst fær
pottþétt handritsstyrk. Alla vega
gæti ég ekki hugsað mér að synja
henni um peninga.
Ég er kallaður upp. Lít í kring-
um mig. Allir stara á mig og ég
kann illa við athyglina. Höndla
ekki að fara á undan Elínu, Sigur-
steini og þessum frægu. Vild’ ég
hefði bara farið fyrir helgi. Þá
hefði ég bara verið einn og i róleg-
heitunum. Af hverju mæta allir í
dag? Klukkan er fimm mínútur í
flögur og umsóknarfresturinn
rennur út eftir fimm mínútur.
Kvikmyndagerðarmenn eru engir
smá letihaugar. Óskipulagðir, í
það minnsta.
an mér. Já, ég gat ekki annað en
leyft þeim að fljóta. Ekki langt i
fréttir og ég vildi ekki hafa það á
samviskunni ef Elín mætti of
seint eða óundirbúin. Það myndi
gjörsamlega ganga frá mér. Konan
yrði líka ekkert ánægð ef ég væri
að eyðileggja fyrir okkur frétta-
tímann bara til að þurfa ekki að
biða í biðröð.
Áður en ég veit af er ég búinn
að heyra að enginn af þeim stóra
hafi mætt. Friðrik Þór sendi bíl-
stjórann og Ágúst og Hrafn kon-
urnar sínar. Hrafn var víst veikur
og kannski sótti Ágúst ekkert um
neinn styrk. Er bara búinn að gef-
ast upp á krabbanum og öllu því.
Það sem ég tek eftir er að kvik-
myndabændur (þá minni spá-
menn, en spámenn engu að síður)
era ekki bjartsýnir á hversu mik-
ið fiárlaganefnd mun henda í þá. í
fyrra voru það áttatíu millur og í
ár var búist við tuttugu til fiöra-
tíu milljónum til viðbótar. Góðær-
ið átti að skila sér í styrkjum. En
nú eru menn og konur sem sagt
svartsýn. Sumir með þá kenningu
að vælið í Ágústi pirri fiárlaga-
nefnd og því muni hún ekki
hækka framlagið eins mikið. Það
er sem sagt spáð og spekúlerað og
svo er ég einn eftir.
Tölti mér inn á skrifstofu. Nán-
ast þögn í húsinu fyrir utan að ég
sé Jonna Sigmars (Ein stór fiöl-
skylda og handritið af Veggfóðri)
sitja inni á skrifstofu. Þorfinnur
Ómarsson eða einhver álíka situr
á móti honum og minnir á skóla-
látnir sitja eftir.
„Vá, hvað þetta er flott mynd,“
segir starfsmaður Kvikmynda-
sjóðs þegar ég rétti henni um-
sóknina (í fiórriti) og sest fyrir
framan skrifborðið.
Ég kinka kolli og reyni að lesa í
það hvort það sé jákvætt að hafa
flotta mynda á forsíðu. Ég er næst-
um því búinn að spyrja hana hvort
ég fái einhverja peninga en þá man
ég eftir því að hún er ekki í nefnd-
inni. Guðni Elísson, Salvör Nor-
dal og Steinunn Sigurðardóttir
sjá um þann pakka. Þá dettur mér
í hug hvort ég ætti að hringja í þau
eða láta einhvem hringja. Finna
handrukkara og bjóða honum að
skipta peningunum með honum.
Kúga þessa nefndarkjána til að
gefa mér peninga.
„Þetta er mjög fínt,“ segir
starfsmaðurinn og brosir. Réttir
mér kvittun og stendur upp.
Er það gott? hugsa ég með mér
og man ekki í augnablikinu af
hverju ég kom hingað. Man ekki
einu sinni hvaða hugmynd ég
skrifaði í fiórriti og skilaði inn.
Finn fyrir fótunum, ég er á leið-
innni út, og rétt rámar í að mér
hafi fundist hugmyndin alveg
brillíant þegar ég skrifaði hana.
Besta mynd á íslandi, fyrr og sið-
ar! En þá man ég eftir Elínu, Hall-
grími, Sigursteini og veit að ég fæ
engan helvítis styrk og mun deyja
úr hungri eða bara að ég gef skít í
þetta allt saman og skrifa hvort
sem verður. -MT
með Bikarmeistarana með sér svo
jafnvel þröngsýnustu skugga-
blaðamenn ættu að hrífast af því
þétta prógrammi. Plata Möggu -
„An album" - hefur fengið mjög
góða dóma í Daily Telegram og
Wire, sem sagði hana hegða sér
eins og stálhressa en heimilis-
lausa úlfynju í tónlistinni. Magga
er nýkomin frá Kúbu þar sem hún
var að heimsækja Diddu vinkonu
sína og gera splattermyndband
fyrir lagið sitt „I-Cuba“.
-glh
Öll fjölskyldan samein-
ast I Geröubergl á
sunnudaginn klukkan
tvö. Þar gefst bókaorm-
um og öðrum lestrar-
hestum á öllum aldri
kostur á að hlýða á
barnabókahöfunda lesa
úr nýútkomnum bókum
sínum. Þetta eru höf-
undarnir: Þorvaldur
Þorstelnsson, Hrafn-
hlldur Valgarðsdóttlr,
Bergljót Arnalds,
Svelnbjörn I. Bald-
vlnsson, Slgrún Eld-
Járn, Helgl Guð-
mundsson, Yrsa Slg-
urðardóttlr, Anna
Dóra Antonsdóttlr
og Krlstín Helga
Gunnarsdóttlr. Auk
alls þessa mætir pianó-
leikarinn Snorrl Slgfús-
son ásamt Aöalsteini og
Önnu Pálfnu og þau
veröa að sjálfsögðu þer-
rössuö á tánum við að
kynna nýju þarnaplötuna
sína. Og það sem meira
er: Það kostar ekkert inn!
Iðnó sýnir ævintýrið Dimmalimm fyrir fullu
húsi á sunnudaginn kl. 16, þaö er sem sagt
uppselt. En síminn er 530-3030 fyrir þá sem
vilja panta miða á sýninguna 6. desember en
þaö er ekki uppselt á hana.
fslenska óperan. Matarævin-
týrið Ávaxtakarfan verður
sýnt á sunndaginn en það er
þara uppselt á báðar sýning-
arnar sem verða þann dag-
ínn. En það eru örfá sæti laus
í næstu viku og um að gera
fyrir þá foreldra sem vilja
kenna þörnunum að haga sér
vel í kringum önnur ávaxta-
börn að panta sér miða. Sím-
inn í Öperunni er 551-1475.
Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Stelnsdóttur er
sýnt í Mögulelkhúsinu við hlemm. Þaö er því
miður uppselt á sýninguna kl. 14 á morgun en
um að gera fyrir foreldra aö fá sér miða kl. 16
en þá eru örfá sæti laus. Síminn er 562-5060.
Á Stóra sviöi Þjóðleikhússlns
er aukasýning á Bróður mín-
um LJónshJarta á morgun kl.
14. En hún gagnast litið því
það er uppselt á hana og líka
á sunnudagssýninguna. Það
er því ekkert að gera annað
en að hringja f síma 551-
1200 og panta sér miða á sýninguna sem
veröur 29. desember (örfá sæti laus).
10
f Ó k U S 20. nóvember 1998