Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 Préttir 11 Vélskófla að koma stórgrýti á vörubflspall til sjóvarnar og styrkingar vegar- ins til Drangsness. DV-mynd Guðfinnur Strandasýsla: Vegabæturá Drangsnesvegi DV, Hólmavík: Frá því í ágúst hafa staðið yfir framkvæmdir við lagningu nýs veg- arkafla á Drangsnesvegi. Um er að ræða útboðsverkefni á tveimur að- skildum stöðum. Fyrst vegarkafli ná- lægt Bassastöðum og hins vegar við Kollsá-Kleifar. Hvor vegarhluti er tæpir 2 km að lengd. Fyrir stuttu opn- aðist fyrri hluti þessarar vegarlagn- ingar fyrir umferð og breyttist þá innakstur á Drangsnesveg verulega. Þess er nú vænst að um snjóléttan og helst alveg snjólausan vegarkafla megi nú fara þar um flesta vetur hér eftir sem vitaskuld öfl nýlagning hef- ur að markmiði. Reykjanes: Fundi samfylk- ingar frestað Fundi um framboðsmál sam- fylkingar vinstrimanna í Reykja- neskjördæmi, sem vera átti í gær- kvöld, hefur verið frestað til mánudagskvölds að ósk Kvenna- listans. Vegna fréttar DV í gær, þar sem sagði að Kvennalistinn hefði hafnað prófkjörshugmynd- um, skal tekið fram að Kvenna- listinn hefur hafnað opnu próf- kjöri en tekið jákvætt í hugmynd- ir um prófkjör með girðingum. Eftir stendur ágreiningur um hvort eyrnamerkja eigi Kvenna- listanum sæti mjög ofarlega á framboðslista samfylkingar. -hlh Að sögn Karls Þórs Bjömssonar, talsmanns Fyllingar hf. á Hómavík, sem verkefiiið fékk, var það þeim einkar kærkomið því fátt var í far- vatninu þegar verkefni sem þeir unnu að í ísafjarðardjúpi lauk í júli sl. Hann segir verkinu hafa miðað nokkuð vel. Síðustu vikumar hafi verið þægflegt vinnuumhverfi með hæglætisveðri og frosti sem ekki hafi skaðað. Þá hafi ekki verið óþægindi vegna snjóa. Starfsmenn hafi verið fæstir fjórir og 9-10 þegar mest hafi verið. Vinna við sprengingar hafi verið mjög mikil en í verkútboði var hún áæfluð 20 þús. rúmmetrar. Hefur aukist verulega þó framkvæmdir við síðari verkþáttinn séu rétt að hefjast. Þeir fyllingarmenn hyggjast halda áffam á meðan hagstætt veðurfar varir. Þeir hafa tímann fyrir sér því verklok era ekki áæfluð fyrr en á næsta hausti. Ekki er gert ráð fyrir bundnu slitlagi á þennan veg en Karl Þór segir að frágangur allur frá þeirra hendi miðist við að slfk fram- kvæmd komi á eftir. Hann segist vita að Drangsnesingar muni fagna vega- bótunum. Það eigi vonandi einnig við um þá sem sækja þá heim. -GF Vönduð dagatöl og jólakort í miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddír í hönnun og útgáfu Snorrabraut54 (&561 4300 Q561 4302 „sjúkrarrúm með nuddi,, oq qéð kaup! UNITED Kr. 18.900 >14" Black Matrix myndlampi > Mono hljóókerfi • íslenskt textavarp > Aögeróir á skjá • Scart-tengi ■ Svefnrofi • Fjarstýriny UNITED jMHi IIWITED 20 Black Matrix myndlampi Mono hljóökerfi íslenskt textavarp Scart-tengi Fjarstýring ' ■ Vl 1 1 jm ■ GRURDIG Kr. 29.900 GRURDIG 20" Black Matrix myndlampi CTI litastýring Mono hljóðkerfi Valmyndakerfi íslenskt textavarp Aðgerðir á skjá Scart-tengi Fjarstýring Kr. 34.900 LIHED IuhTRIH ^Runoic 21" Black Line D myndlampi CTI litastýring Mono hljóðkerfi Valmyndakerfi íslenskt textavarp Aðgerðir á skjá Scart-tenyi Fjarstýring Sjúnvarpsmiðstöðin REYKJAVlK: Heimskringlan. Krínglunni. VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga. Borgarnesi. Blnmstuivellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Gnindarfiröi.VESTflBÐIR: Rafbúö Jinasar bórs, Patreksfiröi. Póllinn, isafirði. NORÐURLAND: KfSteingrímsljarðar. Hólmavík.KFV-Húnvetninga. Hvammstanga. Kl Húnvetninga. Blðnduósi.Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA. Dalvik. TjósgjafinaAkureyri. Kf Þingevinga. Húsavík. Urð, Raufarhöfn.AUSTURLAND: Kf Héraðsbúa. j Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafirði. Kf Vopnfirðinga. Vopnalirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði.Turnbræður, Seyöisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK. Höfn Homafirði. SUÐUBLAND: flafmagosverkstæði , KB. Hvolsvelli. Moslell. Hellu. Heimstækni. Selfossi. KÁ. Selfossi. Rás, borlákshöfn. Brímnes, Vestmannaeyjum. RfYKJANES: Rafborg, Grindavik. Raflagnavinnust Sig. Ingvarssonar. Garöi. Ralmætti, Hafnarfiröi. Tónborg, Kópavogi. j á RB-rúmi Gæðarúm á góðu verði Ragnar Bjömsson Dalshraun 6, Hafnarfirði • Sími 555 0397 ^■i Þlónustuslnl 550 5000 www.visir.is N ÝR HEIMUR Á NETINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.