Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998
47
Óskum aö ráða áhugasaman
starfskraft í Nyja Kökuhúsið við
Smáratorg 1 í Kópavogi, vinnutími ca
12-20 og önnur hver helgi. Upplýsing-
ar á staðnum og í síma 554 2024._______
Amerisk fjölsk. í Flórída óskar eftir
bamfóstru til að passa 8 mán. strák
og líta eftir heimilinu, eftir 1. des.
Uppl. gefur Wendy, s. 001-561-637-5717.
Au-pair óskast á hestabúgarö i Svíþjóð
frá áramótum, verður aó hafa bílpróf
og vera vön hestum. Uppl. í síma 0046
243 234345, Garðar eða Eva.____________
Auöveldar aukatekjur! Mjög auðseljan-
leg vara. Kjörin fyrir jólin. Engin
fjárútlát. Góðir tekjumöguleikar.
Hringið í sfma 568 7000 og 897 7497.
Búbót fyrir jólin! Vantar fójk í
heimakynningar á gjafavörum og
snyrtivörum. Góð laun í boði. Upplýs-
ingar í síma 552 5340,_________________
Fangi, ertu hlekkjaður við
skrífborðið? Ertu þreyttur á stimpil-
klukkunni? Alþjóðleg MLM fyrirtæki
vantar fólk strax. S. 698 4090.________
Pípulagningamaður, aðstoðarmaður
og lærlingur óskast til starfa á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
897 9489.______________________________
Ræstingar - hlutastörf. Starfsfólk
óskast til ræstingastarfa síðdegis, frá
kl. 16 virka daga. Svarþjónusta DV,
sfmi 903 5670, tilvnr. 20592.__________
Sölufólk óskast í dag- og kvöldvinnu
hjá traustri bókaútgáfu. Mjög góð
verkefni, mánaðarlaun eða sölupró-
sentur, Úppl, í síma 581 4088._________
Viltu starfa sjálfstætt? Einstakt
tækifæri til að ráða launum sínum
sjálfur á langbesta markaði heims.
Starfsþjálfun. Uppl. í s. 698 4372. Karl.
Spennandi tækifæri. Óska eftir
sjálfstæðu og jákvæðu fólki.
Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Við-
talspant. milli kl. 14 og 18, s. 562 7065.
Langar þig aö grennast og græða
penmg í leiðmni? Ef svo er hringdu
þá strax. Gissur, sími 898 8184._______
Nýtt!! Duglegt fólk óskast til
sölustarfa, þrepasala, hver vill verða
fyrstur? Uppl. í síma 557 8600.________
Sjáifstætt, kraftmikið fólk, með miklar
launakröfur, óskast í viðtal. Pantið
tíma f síma 552 5752 milli kl. 13 og 16.
Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir
starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. á
staðnum í dag, milli kl. 17 og 19._____
Starfsfólk á bar. Starfsfólk óskast á
bar. Mónakó, Laugavegi 78.
Uppl. á staðnum, sími 552 2277.
jk' Atvinna óskast
28 ára maöur óskar eftir vinnu, er
harðduglegur. Uppl. í síma 587 4929.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: SmáaugTýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
MYNPASMÁ-
AUOLÝSIMOAR
■■HK. .
AllttHsölu
Póstverslun.
Verslið í rólegheitum heima.
• Kays: Nýjasta vetrartískan á alla
fjölskylduna og fleira.
• Argos: Skartgripir, búsáhöld,
gjafavörur, leikfbng, mublur o.fl.
• Panduro: Allt til fóndurgerðar.
Listamir kosta kr. 600 án burðargj.
Einnig fáanlegir í bókabúðum.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl.
9-18, lau. 11-14. Opið lengur í nóv/des.
Ath. breyttur afgreiðslutími í vetur:
mánud- fösd. 10-20 og lau 10-16.
Troðfull búð af vönduðum og spenn-
andi vörum f. dömur og herra, s.s. titr-
arasettum, stökum titr., handunnum
hrágúmmí-tr., vínyltitr., perlutitr.,
extra öflugum titr., tölvustýrðum titr.,
vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr.,
göngutitr. Sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, kina-
kúlumar vinsælu, vandaður áspenni-
bún. f. konur/karla, einnig frábært
úrval af vönduðum karlatækjum og
dúkkum, vönduð gerð af undirþrýst-
ingshólkum og margs konar vömr f.
samkynh. o.m.fl. Mikið úrval af fráb.
nuddolíum, bragðolíum og
gelum, boddíolíum, sleipuefnum og
kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokk-
um og kitlum, tímarit, bindisett o.fl.
Meirih. undirfatn., pvc- og latex-fatn.
Sjón er sögu ríkari. 3 myndal. fáanl.
Allar póstkr. duln. Nýtt netfang:
www.islandia.is/romeo
e-mail: romeo@islandia.is.
Erum í Fákafem 9, 2. hæð, s. 553 1300,
fax 553 1340.
Útsala á eldri myndum, 1500 kr. stk.
Sígildar Deep Throat og Taboo.
Landsins mesta úrval af erótískum
myndum til sölu. Taboo, Aðalstræti
7, 101 Rvík. Visa/Euro. Sími 561 6281.
Op. 13-19 mán.-fim., 13-20 fös. og
12-16 lau. Aðeins 18 ára og eldri.
Ýmislegt
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE VTORLD.
Lífið er dularfyllra en þú hcldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
SPÁSÍMINN:
A R O 1
905-5550
pjj PERSÓNULEG TAR0TSPÁ!
i i| Dagleg einstaklingsstjörnu-
je .Ji spá byggó á fæðingardegi...
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
DV
550 5000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
M Bílartilsölu
MMC Colt GLX '91 til sölu,
ekinn 77 þús., beinskiptur, allt rafdrif-
ið, álfelgur. Fæst á 400 þús. Uppl. í
síma 562 1463 eða 861 4572.
(Jrval
— 960 síður á ári —
fróðleíkur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árum saman
Til sölu glæsilegur Suzuki Vitara JXLi,
árg. 1995, ekinn 67.000, 30” breyting
hjá Suzuki-umboðinu, álfelgur, bretta-
kantar, allt rafdrifið, sumar- og
vetrardekk. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 897 3575 eftir kl. 18.
|> Bátar
Til sölu, (breyttur Sómi 800) í, handfæra-
kerfi, vél , 86 hp. Vetus. Argerð ‘86.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562-2554, fax 552 6726.
Til sölu Sómi 800 í handfærakerfi, vél
230 hp. Volvo Penta, árgerð ‘96.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.
------*******
Smáauglýsinga
deild DV
er opin:
• virka daga kl. 9-2ff
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir
birtingu.
Ath. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag,
aW mil/i hirnjp
Smáauglýsingar
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Vegna mikiliar sölu vantar góða
bíla á skrá og á staðinn.
Fjöldi bifreiða á
tilboðsverði
Plymouth Voyager LE Grand 4x4 '93,
grænn, ssk., samlæsingar, ABS, álfelgur
o.fl., ek. 122 þús. km. Verð 1.790 þús.
Fallegur bíll.
Nissan Primera 1,6 GX '97, grænn, 5 g.,
ek. 26 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl.
V. 1.380 þús.
Toyota d. cab dísil '90, m/húsi, grár, 5 g.,
ek. 213 þús. km. Bíll í mjög góðu ástandi. V.
1.080 þús.
Mazda E-2000 sendibíll 4x4 '88, rauður, 5
g., ek. aðeins 104 þús. km. V. 590 þús.
Toppeintak.
Honda Civic Shuttle '89, Ijósblár, 5 g.,
geislasp., toppgrind, ek. 130 þús. km. Verð
450 þús.
Mazda 323 1,5 sedan '96, ssk., ek. 39 þús.
km, sumar- og vetrardekk o.fl. V. 1.040 þús.
Suzuki Vitara JLXi '93, rauður, 5 g., ek. 89
þús. km, rafdr. rúður 30“ dekk o.fl. V. 1.190
þús.
Toyota Starlet XLi '93, rauður, 5 g., ek. 77
þús. km. Bílalán getur fylgt. V. 590 þús.
Toyota Avensis sedan '98, 5 g., ek. 11 þús. km, ABS,
airbag, cd., o.fl. V. 1.560 þús.
VW Polo 1,41 '96, 5 g., ek. 59 þús. km. V. 800 þús.
Subaru Legacy 2,0 station '98, ssk., ek. 17 þús. km,
álfelgur, allt rafdr., spoiler, cd., o.fl. V. 1.050 þús.
Subaru Impreza 4x4 GL '96, ssk., ek. 40 þús. km, álfelg-
ur, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.460 þús.
Daihatsu Charade CR '94, 5 g., álfelgur, 2 dekkjag., V.
680 þús.
Ford Escort 1900 '95, hvítur, 5 g., ek. 95 þús. km, cd.
o.fl. V. 1.050 þús. Tilboð 790 þús.
Ford Thunderbird LX V-6 '96, perluhvítur, ssk., ek. 64
þús. km, allt rafdr., álfelgur o.fl.V. 2.590 þús. Tilboð
1.990 þús.
Chevrolet Blazer S-10,4,31, '91, svartur, ssk., álfelgur, allt
rafdr., ABS o.fl. Ek. 83 þús. km. V. 1.490 þús.
Mazda 323 1,6, station, 4x4 '92, blár, 5 g., ek. 84 þús.
km. V. 690 þús.
Toyota Corolla XL Touring 4x4 '90, blár, 5 g., ek. 125
þús. km, mikið yfirfarinn (tímareim o.fl.). Tilboðsverð 590
þús.
Oldsmobile Delta Royal 88 '94, ssk., ek. 91 þús. km,
álfelgur, allt rafdr. V. 1.990 þús. Tilboð 1.300 þús.
Ssung Musso '98, grænn, ssk., geislaspilari, loftdæla,
læst drif að aftan o.fl. Ek. aðeins 9 þús. km. Sem nýr. V.
2.990 þús. Bílalán getur fylgt. Fallegur jeppi.
Opel Vectra GL hlaðbakur '90, 5 g., ek. 140 þús. km, ný
tímareim o.fl. V. 590 þús.
(Skipti möguleg á góðum d. cab eða jeppa).
Honda Clvic LSi 1,5 ‘92, 3 d., 5 g., ek. 115 þús. km, cd.,
þjófavöm, 2 dekkjag., álfelgur o.fl. V. 760 þús.
Nissan Patrol dísil d. cab ‘97, vínrauöur, 5 g., ek. 15
þús. km. Bílalán getur fylgt. Sjón er sögu ríkari. V. 2.450
þús.
Skoda Felicia LXi station ‘96, rauður, 5 g., ek. 60 þús.
km, sumar- og ný vetrardekk.V. 590 þús.
Chevrolet Silverado 6,5 dísil turbo, 6 hjóla, ‘95, ssk.,
ek. 60 þús. km, leðurinnr. o.fl.V. 2.590 þús.
Nissan Primera GX ‘98, svartur, 5 g., ek. 14 þús. km,
spoiler, álfelgur, samlæsingar. V. 1.450 þús.
Nissan Patrol GR dísil ‘96, grár, 5 g., álfelgur 33“,
dráttarkr., ek. 52 þús. km. V. 2.790 þús.
Suzuki Sidekick JX ‘95, dökkgrænn, 5 g., 30“ dekk,
brettakantar, álfelgur, ek. 48 þús. km. V. 1.490 þús.
Citroén BX 1900 4x4 ‘90, rauður, 5 g., ek. 98 þús. km.
Tilboðsverð 390 þús.
Nissan Patrol GR dísil 7 manna ‘96, 5 g., ek. 52 þús.
km. V. 2.790 þús.
Chrysler Cirrus LX ‘96, svartur, ssk., ek. 30 þús. km,
m/öllu. V. 2.150 þús.
Nissan Sunny SLX sedan ‘93, grár, ssk., allt rafdr., ek.
84 þús. km. V. 780 þús.
Toyota Carina GLi ‘95, vínrauður, ssk., áltelgur,
samlæsingar o.fl., Ek. 87 þús. km. V. 1.350 þús.
Bílalán getur fylgt.
Dodge Caravan SE ‘96, ssk., ek. 103 þús. km.
V. 2.590 þús. Tilboð 2.100 þús.
Opel Astra 16 I station, grænn ,’96, álfelgur, samlæs-
ingar o.fl. Ek. 36 þús. km. V. 1.190 þús.
Volvo 460 GL ‘93, blár, 5 g., ek. 57 þús. km. V. 850 þús.
Ford Explorer XL ‘97, grænn, ssk., ek. 47 þús. km, loft-
púðar, allt rafdr. Bílalán getur fylgt. Verð 2.980 þús.
Suzuki Vitara JLX ‘91, rauður, 5 g., 29“ dekk, aukadekk á
felgum ,31“ allt rafdr. Ek. 134 þús. km. V. 650 þús.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
Toyota Corolla XLi station '93, grænn, 5
g., ek. aðeins 74 þús. km. Verð 890 þús.
Nissan Sunny station 4x4 '93, Ijósblár, ek.
82 þús. km. Verð 990 þús. Fallegur bíll.
Mazda 323 coupé LX 1,5
ek. 45 þús. km, 16“ felgur, cd., vetrardekk á
felgum o.fl. V. 1.290 þús. útb. 170 þús.
eftirstöðvar yfirtaka á bílaláni.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '93, 5 g., ek.
101 þús. km, rafdr. rúður, áffelgur, dráttark.
o.fl. Verð 1.030.000.Tilboðsverð 890 þús.
Nissan Almera SLX hatsb., '97, ssk., ek.
35 þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 1.290
þús.
ur, 5 g., ek. 186 þús. km, 2 dekkjag., nýuppg.
gírkassi o.fl. V. 1.550 þús. Sk. á ód.
Hyundai H-100 minibus dísil '98, blár,
álfelgur, þjófavörn, allt rafdr., 5 g., o.fl.ek. 15
þús. km. Bílalán getur fylgt. V. 1.990 þús.
Toyota Corolla XLi sedan '95, hvítur, ssk.,
allt rafdr., samlæsingar, ek. 72 þús. km.
Bílalán getur fylgt. V. 970 þús.
Subaru Impreza Outback '97, hvítur, ABS,
allt rafdr., loftpúðar o.fl. Ek. 17 þús. km.
Sérstakur bíll. V. 2.390 þús.