Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Page 28
48
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998
Fréttir
Peter Hugo sem Karl Bretaprins og Jón Sigurðsson forseti.
DV-mynd Hilmar Þór
Tvifari Karls
Bretaprins
Peter Hugo er nú staddur hér á
landi en hann starfar í Bretlandi, m.a.
sem tvífari Karls Bretaprins. Tilefni
heimsóknar hans er opnun húsgagna-
og gjafavöruverslunarinnar Sterling
við Hafnarstræti í Reykjavík sem
hann rekur ásamt íslenskum hjónum.
Hugo hefur frá árinu 1981 komið fram
víða um heim sem Karl Bretaprins
auk þess að leika i auglýsingum og
kvikmyndum í gervi krónprinsins.
Hann kemur Ííka fram sem prinsinn
við opnun verslana og veitingastaða.
„Ég er ekki frægur í Englandi en fólk
veit að ég er til.“
„Þetta er sérstakt starf,“ segir Hugo
um tvífarastarfiö en fyrir utan að líkja
eftir prinsinum er hann bílasali í
Englandi. Nú hefur verslunarrekstur-
inn bæst í hópinn þótt hann mimi búa
áfram í Englandi. Hann er jafngamall
Karli en ívíð lægri. Karl er með blá
augu en Hugo með brún. Hann kemur
þó venjulega fram án þess að setja í sig
litaðar augnlinsur.
„Tvífaraiðnaðurinn er sterkastur í
Bretlandi og þar er stór markaður fyr-
ir þá sem líkjast frægu fólki. Ég tel að
ég sem atvinnumaður hafi unnið
lengst af öllum í heiminum í þessari
grein. Þetta er skemmtilegt starf en ég
byrjaði í því á sínum tíma fyrir áeggj-
an kærustu minnar.“ Hugo á enga
prinsessu heima í Englandi enda pip-
arsveinn. Nokkrar konur komu fram
með Hugo í hlutverki Díönu heitinnar
prinsessu á meðan hún var á lifi. í dag
hafa tvær Camillur tekið við.
Hugo hefúr ekki hitt prinsinn en
segir að hann viti um sig. „Ég virði
hann og tel að hann sé góðhjartaður
maður. Ég tek því hlutverk mitt alvar-
lega í stað þess að láta kjánalega."
Hugo myndi ekki vilja vera prinsinn.
„Alls ekki,“ segir hann og leggur
áherslu á orð sín. „Hann gegnir skelfi-
legu hlutverki, hann á ekkert einkalíf.
Allt sem hann gerir eða segir er ann-
aðhvort gagnrýnt eða lofað. En lofi
fýlgir gagnrýni. Það hlýtur að vera
hræðilegt. Ég tel að margir skilji hann
ekki,“ segir Hugo og hætir við að hann
telji prinsinn mjög vel gefinn. „Hann
getur sagt ýmislegt sem aðrir geta ekki
sagt.“
Hugo fer til Englands á fimmtudags-
kvöld og um helgina verður hann í
Mílanó þar sem hann setur sig í spor
prinsins.
-SJ
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
a\\t milfi himinx
Smáauglýsingar
550 5000
|2
NMMMMMMM&5m§S9&S<
ÞJONUSTUMMCLYSmCAR
550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
STIFLUÞJONUSTfl BJflRNfl
Símar 899 6363 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
X)
Röramyndavél
tíl aö ástands-
skoÞa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
n 896 1100 * 568 8806
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. f
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 562 6645 og 893 1733.
% c Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum.
m Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun.
Vörubíll með krana • 3 tonna lyftigeta • 10 metra haf • 5 tonna buröargeta ■ 4 hjóla drif
THOR ofnar 5 ára ábyrgö á efni og framleiöslu. Þrýstiprófaöir viö 13 kg. Leitiö tilboöa.
4^ OFNASMIÐJA - REYKJAVÍKUR JvT Sími 511 5177 ''HH1
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTl- OG LAGNAGOT
31
NÝTT!
N^TS^OFTPRESSUBÍLL
MURBROT OG FJARLÆGING
ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Karsnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktoregröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VÉLALEIGA SÍMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
SKURDGROFUÞJONUSTA
TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA
Sfmi 557 5556. Gsm 893 0613.
Bflasími 853 0613.