Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Side 31
JL>V MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 51 \ f \ Andlát \ \ Elínborg Guðmundsdóttir, Ball- ará, Dalabyggð, lést laugardaginn 21. nóvember sl. Friðrik L. Guðmundsson, Espi- gerði 4, lést á Landakotsspítala 24. nóvember. Maria Henckell, Hraunteigi 20, Reykjavík, Iést mánudaginn 23. nóv- ember. Guðjón Ó. Hansson ökukennari, Skúlagötu 40, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum mánudaginn 23. nóvember. Númi Sigurðsson, Hrafnistu, Hafn- arfirði, áður til heimilis i Garðabæ, lést á St. Jósefsspitala í Hafnarfirði sunnudaginn 22. nóvember. Jarðarfarir Þórarinn Vigfússon, Mararbraut 11, Húsavík, verður jarðsimginn frá Húsafiarðarkirkju laugardaginn 28. nóvember kl. 14. Hólmfríður Sigfinnsdóttir frá Borgarfirði eystra, Hraunteigi 21, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtu- daginn 26. nóvember, kl. 13.30. Margrét Þorsteinsdóttir, Snorra- braut 56, verður jarðsungin frá Laugameskirkju fimmtudaginnn 26. nóvember kl. 14. Þórður Guðjohnsen verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 26. nóvember kl. 13.30. Friðgeir Ágústsson, áður til heim- ilis á Álfhólsvegi 30, Kópavogi, verð- ur jarðsunginn frá Kópavogskirkju fostudaginn 27. nóvember kl. 10.30. Tiikynningar Jólahald í skugga sorgar Árbæjarkirkja hefúr undanfarið ár boðið upp á samveru syrgjenda síð- asta fimmtudag hvers mánaðar. Prestar safnaðarins hafa umsjón með þessu starfi. Næstkomandi fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30 kemur sr. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur á Landspítalanum, og ræðir efnið Jólahald í skugga sorgar". Þessar samverur eru opnar safnaðarfólki sem lifir við missi vegna fráfalls ætt- ingja og eða vegna skilnaðar. Tapað fundið Lítið ungbamateppi í pastellitum m/gulri líningu tapaðist fimmtud. 12. nóv. í Læknagarði Háskóla ís- lands, við Bildshöfða eða við Verk- færalagerinn Ármúla. Teppið hefúr tilfinningalegt gildi fyrir eiganda. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 554 3919. Kvikmyndin Un air si pur Miðvikudaginn 25. nóv. kl. 21 verður kvikmyndin Un air si pur sýnd í Aust- urstræti 3. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Athugið að myndin er með frönsku tali og ekki með íslenskum texta. Félag kennara á eftirlaunum Fimmtudaginn 26. nóv. er leshópur iL íj °R ^ór kl. 16 í Kennarahúsinu vxsizt fyrir 50 árum 25. nóvember 1948 Landsmenn skortir kaffi „Nú er svo komið að landsmenn skortir algerlega kaffi. Flestir eru nú búnir með þann skammt, sem átti að endast þeim til nýárs. Margir geyma nú einn kaffipakka til þess að þurfa ekki að drekka blávatn á jólunum. Um allt land standa heimilin í vandræðum ef gest ber að garði, sökum þess að ekki er hægt að bjóða bolla af kaffi sökum skorts." Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Haöiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14 Hafnarfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöa- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álfitanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: NÁlflanes: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgim og um helgar, simi 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 éG FÆDDIST EKKI ÚRILLUR. LÍNA... ÉG GIFTIST INN f ÞAÐ. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kL 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-föstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kL 9-1830, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4945. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kL 10.00—1400. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kL 9- 20, lagd. kL 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-Ðmmtd. kL 9-18.30, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 918.30 og sud. 1014. Hafnarfjarð- arapótek opið mánd.-föstd. kL 9-19. ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kL 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðing- ur á bakvakt UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Kefiavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir ReyKjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkvfiiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ftjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimL Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagL Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspftalans: KL 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-1930. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 1930-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnndaga kl. 15.30-17. lilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kL 17-20 Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 919, .þriðju. og miðv. kl. 915, fimmtud. 919 og fóstud. 912. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kL 19-16. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september tfi 31. raaí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-funmtd. kL 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfri eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsaíh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.rföstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1319. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsalh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bros dagsins Rósa Ingólfsdóttir ætlar að verja næstu tveimur árum f undirbúning áöur en hún gengur f kaþólska söfnuöinn. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaflistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., Ðmmtud. og latigard. kl. 13-17. Spakmæli Drukkirm maður er lifandi lík. St. John Chrysostomus Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt tfi 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriöjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafinð í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafiiið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1318. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharljörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafhaifl., sími 555 3445. Simabilanin í Reykjavík, Kópavogi, Selfjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tfikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa “ “ aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir fimmtudaginn 26. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vinátta og fjármál gætu valdið þér hugarangri i dag og þú skalt fara einstaklega varlega í viðskiptum. Reyndu að foröast að lenda I illdeilum við vini þína. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú ert viðkvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers sem var sagt við þig eða þú heyrðir einhvern segja um þig. Þú þarft á hvatningu að halda til að byrja á einhverju nýju. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Nautið (20. april - 20. mai): Þú ættir að gefa fjölskyldu þinni meiri tíma, hún þarfnast þín og þú hennar. Þú ert eitthvaö slappur þessa dagana og ættir aö reyna að taka það rólega. Tviburamir (21. mai - 21. júni); Þú verður að gefa þér tíma til að setjast niður og skipuleggja næstu daga þar sem þeir eiga eftir aö vera mjög annasamir. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Það er margt skemmtilegt og spennandi um að vera um þessar mundir. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Ákvarðanir sem þú tekur i dag og næstu daga gætu haft áhrif á framtíð þína. Þér gengur vel að vinna með fólki. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þó að þú sért búinn að skipuleggja hjá þ gætir þú þurft að breyta áætlunum þíi einhverjum í kringum þig. ér næstu daga út í hörg tum vegna erfiðleika h Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vertu viðbúinn því að þurfa að taka svolitla áhættu. Aörir líta til þin sem nokkurs konar leiðtoga og þú mátt ekki bregðast því trausti sem þér er sýnt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Samband sem venjulega er mjög tilfmningaríkt gæti orðið stormasamt á næstu dögum. Þér gengur vel í vinnunni. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Ekki vera hræddur við aö endurskoða hug þinn varðandi ýmis mál. Batnandi manni er best að lifa. Dagurinn verður óvenjuleg- ur og spennandi. Steingeitin (22. des. -19. jan.): Dómgreind þín er nokkuö skert þessa dagana og þú verður aö gtííttl J'npo oA Inln ftlrlrí iilfínnínnnvmnvi klnnnn w>nX V.f« t T— skalt 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.