Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Page 32
52 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 DV íslaust verið ið verja Sverri „Allt mælti með því að hann yrði foringi þessa , hóps. Hins vegar er . pólitíski veruleik-1 inn sá að þeir sem hafa staðið að ' stofnun þessa flokks verja öllum sínum stundum í vöm fyrir hann þannig að sóknarfæri myndast ekki.“ f Bárður Halldórsson, form. Sam- taka um þjóðareign, i Degi. Sjálfdautt með þá sem foringja „Málið er ónýtt og sjálfdautt ef þessir menn ná undirtökun- um í flokknum. Ef menn ætla að hefja manntaflið svona en gleyma sjálfum málefnunum þá f er til lítils barist." Sverrir Hermannsson, í Degi. Betur fallinn til forystu „Það segir sig reyndar sjálft að maður á borð við Sverri á sína óvild-1 armenn og þess | vegna kunna ein- hverjir að | hrökkva frá hans vegna. Hið já- kvæða sem fylgir . honum er hins vegar mun meira en það neikvæða og því er hann miklu betur fallinn til forystu." Jón Sigurðsson, fyrrv. fram- kvæmdastj., í DV. Vill ekki láta kjósa Ég styð ekki Sverri Hermann- son því hann hefur í mín eyru haldið því fram að enginn mað- ur sé heppilegri sem formaður þessa nýja flokks en hann sjálf- ur og að hann vilji ekki láta kjósa um það.“ Pétur Einarsson lögfræðingur, í DV. Sápuópera „Þetta er óneitaniega svolítið spaugilegt og líkara sápuóperu en póli-1 tík. Sverrir er góð- ur veiðimaður og , hann hlýtur því aö landa for- mennskunni." ísólfur Gylfi Pálma- son alþingismaður, í Degi. Sjónvarpsstöðvar hafa brugðist „Það er synd og skömm að ís- lenskar sjónvarpsstöðvar leita fyrst og fremst eftir erlendu efni. Þar með eru stöðvarnar að j kasta peningnum til útlanda, ís- lenskir íþróttamenn njóta þeirra ekki. íslenskar sjónvarps- stöðvar hafa brugðist skyldu sinni við íslenskt íþróttafólk." Valdimar Grímsson handknatt- leiksmaður, i Morgunblaðinu. Þorvaldur Borgar Hauksson bakaranemi fékk gullverðlaun: Bjóst alveg eins við verðlaun- um en kannski ekki gullinu Ungur bakaranemi, Þorvaldur Borgar Hauksson, vann sér það til írægðar að fá gullverðlaun í keppni evrópskra hótel- og matvælaskóla sem fram fór í Algarve i Portúgal fyr- ir stuttu. Þetta er í fyrsta sinn sem ís- lendingar senda þátttakendur í þessa keppni og fóru þrír þátttakendur í keppnina frá íslandi: „Þetta var virkilega skemmtilegt og lærdóms- ríkt og þetta var mikill heiður fyrir mig að sigra og gefur mér byr undir báða vængi þegar sköpunargleðin kemur yflr mann. Ég var sá eini af okkur sem er bakaranemi og vorum við eitthvað um þrjátíu manns sem tókum þátt í þeim flokki. Við fengum einn og hálfan klukkutíma til að gera fjóra fullbúna deserta og fengum al- gjörlega frjálsar hendur um það hvað við notuðum í réttina. Sá sem vann kallaði ég Eldsumbrotin frá íslandi og var hann í laginu eins og eldfjall. Ég notaði í desertinn appelsínu- og súkkulaðimús og bragðbætti með Grand Mariner." Þorvaldur hafði ekki æft mikið áður en hann fór í keppnina: „Þegar ég hefði átt að vera að æfa mig þá vorum við að undirbúa ársafinæli bakarísins þar sem ég er að læra sem heitir Bakaríð hjá Jóa Fel. og var mikið tilstand í kringum það, þannig að æfingar fóru fyrir ofan garð og neðan. Ég lagði síðan upp í keppnina með það fyrir augum að fá verðlaun og þótt ég sé nú drjúgur með sjálfan mig þá datt mér aldrei í hug að ég myndi vinna. Vonir mínar um verð- laun jukust þegar ég horfði yfir það sem aðrir höfðu verið að gera, mér fannst minn einfaldlega glæsilegast- ur svo ég var að lokum alveg tilbúinn að taka við verðlaununum. Verðlaun- in sjálf voru _____________________ ekki merkileg en þetta lifir í minningunni ----------------------- og það verður gaman að segja frá þessu þegar maðm’ eldist.“ Þorvaldur er Homfirðingur og flutti í bæinn fyrir ári: „Ég á eft ir eitt ár af náminu, byrjaði að læra í brauðgerð- inni Kask á Höfh en færði síðan samninginn yfir til Jóa Fel. þegar ég flutti suður. Ég tók það upp eftir bróður mín- um að fara að læra bak- ariðnina, en hann er nú í konditori-námi i Dan- mörku og nú hefur þriðji bróðirinn fetað fótspor okkar.“ Eins og aðrir bakarar þarf Þorvaldur að byija vinnu eldsnemma á morgnana: „Klukkan fjögur að morgni hefst vinnan og eftir að hafa vanist þessum vinnutíma finnst mé þetta fínt. Gott að eiga frí allan eftirmiðdag- inn.“ Þorvaldur á unnustu Þorvaldur Borgar Hauksson. sem heitir Fanney Sjöfn Sveinbjöms- dóttir og segist hann ætla að mennta sig meira í faginu þegar námi lýkur. „Fyrir nokkrum mánuðum vann ég _________________________________ mér inn þátttöku- Maður dagsins nemamóti í brauð- --------------------------------- bakstri en ég veit nú ekki hvað verður um það en ég er ákveðinn í að fara til Dan- merkur að námi loknu og í konditori-skóla, hef unnið mér vikudvöl í skólan- um og fylgi þar með aftur í fót- bróður Örkuml er önnur tveggja hljómsvelta sem skemmta í Þjóðleik- húskjallar- anum í kvöld. Saktmóðigur og Örkuml á útgáfutónleikum Tvær framsæknar hljóm- syngja lög af plötu sinni þar sveitir sem skipaðar eru sem finna má nöfn eins og ungum mönnum halda sam- Popparinn, Reynir litli, eiginlega útgáfú-----------------Gullfoss og Góð- tónleika í Þjóð- ir strákar. Plata leikhúskjallar- ðRCIIIIIIIallir Örkumls heitir anum í kvöld. Verð að fá meira Þetta eru Saktmóðigur og og munu verða flutt lög af Örkuml. Saktmóðigur, sem henni. Tónleikarnir munu er fimm manna sveit, mun standa frá kl. 23-1. Myndgátan Kýlir VÖmbina. Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. íslendingar léku síðast gegn Sviss í Laugardalshöllinni. ísland - Ung- verjaland Stærsti viðburðurinn í innlend- um íþróttum í kvöld er landsleik- ur íslendinga og Ungverja í hand- bolta i Laugardalshöllinni i kvöld. Leikurinn er í undankeppni HM í handbolta. Ef íslendingar ætla að eiga raunhæfa möguleika til að komast áfram verða þeir að sigra í leiknum í kvöld, en þar verður við harðan andstæðing að etja enda mikil handboltahefð í Ung- verjalandi eins og hér á landi. Seirrni leikur liðanna verður í Ungverjalandi um næstu helgi. Stuðningur áhorfenda getur vegið mikið í hörðum slag sem þessum og því ættu allir handboltaunn- endur að fara í Höllina í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20.30. Íþróttír Tveir aðrir leikir verða í hand- boltanum í kvöld. í 1. deild kvenna leika Valur-ÍR i Vals- heimilinu og hefst leikurinn kl. 18.30 og í 2. deild karla leika Fjöln- ir og Ögri kl. 20 í íþróttahúsinu í Grafarvogi. Það er einnig lands- leikur í körfuboltanum en hann fer fram í Hollandi. íslendingar leika gegn Hollendingum í Amsterdam. Bridge í þessu spili, sem kom fyrir í Pól- landstvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur síðastliðinn miðviku- dag, voru spiluð 3 grönd í a-v á 7 borðum af 12. Dæmigerð sagnröð upp í þann samning var þannig: é G1032 <4 ÁKG75 ♦ 8 4 874 4 KD76 » D 4 Á963 * ÁD65 4 54 942 4 KG1075 4 1092 Vestur Noröur Austur Suður 14 1 «4 1 grand pass 2 grönd pass 3 grönd p/h Aðeins tveir sagnhafanna stóðu þann samning, reyndar fékk annar þeirra 10 slagi. Búast má við því að útspilið hafi verið hjartatvistur, þriðja hæsta spil. Norður verður að vera vakandi fyrir möguleikum varnarinnar. Hann gerir best í því að drepa á ásinn í upphafi (sem alla- jafna neitar kóngnum) til þess að villa um fyrir sagnhafa og spila lágu hjarta til baka. Austur þyrfti að hafa röntgengleraugu til þess að setja tíuna. Flest- ir myndu setja áttuna og tapa þar með spilinu. Norður veit að austur á lOxxx í hjarta og því verður að spila upp á þann möguleika að suður eigi níuna en ekki austur. Sagnhafi á möguleika ef norður spil- ar ekki hjarta áfram, því þá getur austur náð fram endaspilun. Hann tekur alla 8 slagi sina og spilar sig út á fjórða spaðann. Þegar norður spilar hjarta, er ljóst að suður átti fimmlit í tígli og þar með er orðið mun líklegra að norður eigi öll mannspilin í hjartanu. Lesendur sjá að ef n-s nota þá varnarreglu að spfia hæsta spili frá „engu“ í lit fé- laga (hjartaníu), er búið að leysa úr öllum vandamálum sagnhafa. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.