Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Side 8
8 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 T*>X7* sælkerínn Herbert Guðmundsson á mexíkósku nótunum: Herbert Guömundsson er kom- inn aftur. Ekki einungis hefur Can’t Walk away lifað með þjóð- inni heldur er hann kominn með nýtt lag á vinsældalista. Herbert er einnig liðtækur í eldhúsinu og deilir hann eldhúskunnáttu sinni með lesendum DV i hlutverki sæl- kerans. ið i pott. Sjóðið upp á henni í 7 mínútur. Setjið hana svo saman við nautahakkið, lauk- inn og fleira. Látið krauma á lágum hita í 20 til 35 mínútur. Þessi réttur er bestur upp- hitaður daginn eftir. Mexíkóskur pottréttur 1 1/2 bréf Mexicana grýta (helst án hrísgrjóna) 1000 g nautahakk 1-2 laukar 3-4 hvítlauksrif (eftir smekk) 1/2 púrrulaukur, má nota græna hlutann 1/2 rauð eða græn paprika 1-2 pakkar Tortilla kökur, mjúk- ar (4 stk. í pakka) Aðferð: Nautahakkið steikt á pönnu og síðan sett í pott. Laukur, hvítlauk- ur og paprika steikt hvert fyrir sig til að halda karakter. Best er að nota Virgin ólífuolíu. Takið Mexicana grýtuna og setj- Berið réttinn fram með Tilda hrísgrjón- um og volgum Tortilla kökum. Hitið Tortilla kökumar aðeins í ofni áður, þær eiga að vera volgar. Pottrétturinn er lagður i miðja Tortilla kökuna og hún brotin saman. Það má líka nota langt franskbrauð í stað Tortilla kökunn- ar. Það er gott að hafa rauðvín með réttinum. „Verði ykkur að góðu!“ Herbert eldar og syngur í eldhúsinu. DV-mynd Teitur Nýkaup Þarsem ferskleikinn býr matgæðingur vikunnar Bananaterta - einföld og bragð- góð terta 2 stk. botnar 4 stk. egg 140 g sykur 85 g hveiti 1 1/4 tsk lyftiduft 150 g kókosmjöl 100 g suðusúkkulaði Bananar, 2-3 stk. eftir stærð Rjómakrem 4 dl ijómi 1/2 tsk. sykur 1/2 tsk. vanilludropar Þeytið sykur og egg mjög vel saman. Sigtið hveiti og lyftiduft út i og blandið vel saman með sleikju, síðan er kókosmjöli og söxuðu súkkulaði blandað varlega saman við. Bakið í tveimur 26 sm formum viö 210-220' C í 7-9 mín. ATH. Ef bakað er í minni formum, ca 22 sm, þarf minni hita og meiri tima, 200° C og 10 til 12 mín. Saxið niður bananana og setj- ið á botninn, þeytiö rjómann, sykur og vanilludropa saman, setjið yfir botninn, leggið svo hinn botninn yflr og skreytið. Tertan er betri ef hún fær að standa í ca 3 tíma. Ragnheiður Stephensen hjúkrunarfræðingur er matgæðingur vikunnar: Skrautlegt baunasalat Baunir í hvaða formi sem er hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. En ég er skelfileg með uppskriftir, best þyk- ir mér að kíkja bara í isskápinn og sjá hvað til er og elda eins og andinn inn- blæs. Þetta baunasalat hef ég gert árum saman og og útbý oft ef ég á að leggja eitthvað af mörkmn í púkkboð- um. 1 til 2 dl af 4-5 tegundum af baunum, t.d. kjúklingabaunum, sojabaunum, augnbaunum, smjörbaunum og rauðum baun- um. Allar gerðir koma til greina. Baunimar lagðar í bleyti yflr nótt, hver tegund fyrir sig. Daginn eftir eru þær skolaðar og soðnar í nýju vatni. Þetta er aðalvinnan við salatið. Fljótlegast er að hafa 2-3 potta í gangi. Baunimar þurfa mismunandi langan suðutíma. Ég bít nú bara í þær til aö fylgast með fram- vindu mála. Þegar baunimar em kaldar þá blanda ég sam- an við þær: 4 tómötum 1-2 rauðlaukum 1-2 paprikum, grænum eða gul- um. M Salatsósa er útbúin úr ólífuol- iu, hvítvínsediki og sætu sirrn- epi sem blandað er saman og bragðbætt eftir smekk. Þetta er mjög matarmikið og saðsamt salat. Það má bæði hafa það sem meðlæti og sem sjálfstæðan rétt og fá sér þá bollu með. Full plata af bollum Ég hef bakað brauðin min sjálf i mörg ár en þar er sama vandamálið með uppskriftimar. Það fer eftir því hvaða mjöltegundir era til hvemig brauðið verður. Þetta er stór upp- skrift, fúll plata af bollum. Ég frysti af- ganginn og þegar ég hita þær upp verða þær eins og nýbakaöar. Þurr- efhin era um 21/2 lítri samanlagt sem skiptist niður í: 10 dl hveiti 8 dl heilhveiti eða sigtimjöl 3 dl hveitiklið 2 dl haframjöl 2 dl byggmjöl eða trefjamjöl 1 dl hörfræ 1 dl 3ja koma blanda 1 dl sesamfræ, ristuð á þurri pönnu 1 dl sólblómafræ, ristuð á þurri pönnu 50 g ger eða 5 tsk. þurrger um það bil 2-2 1/2 1 vatn Hörfræin og 3ja koma blandan sett í bleyti í 1/2 1 af heitu vatni. Geriö leyst upp í vatninu þegar það er farið að kólna. Öllum þurrefnum blandað saman. Bleytt í með blöndunni og síð- an er vatni bætt í eftir þörfúm. Stund- um skelli ég kryddi saman við deigið, t.d oregano. Hnoðað vel, betra að deig- ið sé ekki of þétt. Látið lyfta sér. Ég nota alltaf hnoðskál sem er mjög þægilegt því lokið smellur upp þegar deigið hefúr lyfst. Deigið er hnoðað aftur og búnar til bollur sem raðað er þétt saman á plötu og látnar lyfta sér aftur og siðan bakaðar í 45 mín. í 170" heitum ofhi. Ég ætla að skora á Ölmu Birgisdótt- ur, samstarfskonu mína, að vera næsti matgæðingur, ég veit að hún lumar á mörgu góðu. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Ragnheiður Stephensen hjúkrunarfræðingur segir að uppskriftir hennar fari eftir því hvað er í ísskápnum. DV-mynd Pjetur Nykaup Þarsem ferskleikinn býr Mangé-piparsteik Fyrir 6 6 stk. ungnautasteikur úr filet, 200 g hver salt og pipar 2 msk. malaður pipar, svartur, rósa- og grænn 3/4 dl gott mangó chutney (t.d. Sharwoods) 1/2 dl brandí Meðlætið 1/4 stk. blómkálshaus, meðalstór 1 stk. selleristilkur 1 stk. gulrót 1 stk. spergilkáls- haus, meðalstór 6 stk. skalottlaukar I (afhýddir og skomir í ! fióra hluta) 100 g smáir sveppir 6 lauf ferskt basil 2 msk. rauðvínsedik 4 dl vatn 1 dl óiífuolía 1 stk. hvítlauksgeiri, fínt saxaður 2 msk. tómatmauk (puré) safi úr hálfri sítrónu 1 tsk. hunang 1 stk. súputeningur (Maggi) salt Byijið á að laga meðlætið áður en ■ kjötið er steikt. Steikið kjötið í ohu á pönnu, stráið pipamum yfir og setjið mangómaukið á steikurnar. Veltið nokkrum sinnum þannig að mangóið j setjist í steikumar. Hellið brandí yfir og kveikið í með langri eldspýtu (ekki : nauðsynlegt). Skiptið grænmetinu og ! soðinu á diska, leggið steikumar ofan á í og skreytið með ferskri kryddjurt. Meðlæti Skerið og rifiö grænmetiö í litla bita, j steikið i hluta af oliunni. Bætið tómat- mauki, hvítlauk og basil saman við og j síðan afgangnum af olíu, vatni, I sítrónusafa og ediki. Kryddiö meö salti og hunangi. Látið malla undir loki í 5 mínútur. Vökvinn af grænmetinu er notaður : sem sósa. Svínavöðvi með döðlum og kúmeni Fyrir 6 1200 g beinlaus svinahryggur svínahnakki í 100 g sneiðum 1 tsk. kúmen 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 18-24 kartöflur, soðnar Sósa 6 dl svínasoð (vatn og 3 teningar) 1 dl saxaðar, ferskar döðlur 1/2 tsk. sellerífræ 1/2 tsk. kúmen 1/2 tsk. fennikkuduft 1 tsk. estragonedik 1 tsk. nýmalaður svartur pipar 1/2 dl saxaðar furuhnetur 1 tsk. hunang 2 tsk. ólifuolía 1 tsk. sinnep eftir smekk sósujafnari Steikt rauðkál með epl- um 1/2 stk. meðalstórt rauðkálshöfuð 2 stk. gul epli 2 msk. sítrónusafi 1 msk. hunang 1 msk. rifsbeijahlaup 50 g smjör eða I Blandið saman salti, pipar og kúmeni. Stráiö yfir kjötið og steikið á pönnu í smá oliu. Berið fram með soönum kartöflum, steiktu rauð- káli og sósu. Sósan Afhýðið og steinhreinsiö döölumar. Blandið öllu saman í pott og þykkið eft- ir þörfum meö hveiti, maísenamjöli eða sósujaftiara. Litið sósuna og bragðbæt- ið með kjötkrafti og e.t.v. smá sinnepi. Steikt rauðkál með eplum Skerið rauðkálið í fina strimla. Af- hýöið eplin og skerið í teninga, steikiö í smjörinu á pönnu. Bætið sítrónusafanum, hunanginu og rifs- berjahlaupinu saman við og látið krauma í nokkrar minútur. Hrærið í öðru hvoru. Hollráð ! þennan rétt má nota hnakka eða beinlausa bógsteik. Gott er að hafa snöggsoönar belgbaunir meö þessum rétti,______________________________ Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.