Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Side 9
T>V LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 Ólyginn sagði... ... að vinurinn Matt Le Blanc væri búinn að trúlofa sig. Kon- an sem um er að ræða er Melissa McKnight, tveggja barna móðir og fráskilin. Eftir að hafa tilkynnt trúlofunina skelitu þau sér til Singapúr. Þau voru búin að vera saman f hálft ár þegar Matt bar upp bónorðið. „Hún er einstök, gáf- uð, falleg og fullkomin fyrir mig. Frá því að við uppgötvuð- um að við höfum gaman af því sama þá höfum verið saman hverja stund," segir Matt sem ætlar að ættleiða börn Melissu. ... að O.J. Simpson væri enn þá f böiv- uðu veseni. Hann er kom- inn aftur inn í réttarsalinn og berst þar fyrir forræði yfir börnum sínum og hinnar myrtu Nicole Brown, Sydney og Justin. Börnin hafa skrifað dómstólum og beðið um að fá að vera hjá föður sfn- um. i ... að hinn knattrækni Emmanuel Petit væri að koma á skjá- inn sem leik- ari. Hann leik- ur nefnilega í myndinni The Bill sem verð- ur frumsýnd um jóiin. „Ég fékk mjög Iftinn tíma til að læra hlut- verkið. Ég hafði ekki einu sinni lesið handritið þegar ég kom á tökustað," segir hinn síðhærði Emmanuel. Gæti hann ekki leikið í Emmanuelle? I að Kate Winslet væri nú orðin al- vöru stjarna. Dyggur aðdá- andi hefur nefnilega skráð stjörnu nokkra eftir henni. Stjarna Kate er í Cygnus-stjörnuþyrping- unni og er f nágrenni við stjörnu sem skírð er eftir hin- um aðlaða Cliff Richard. ... að Harrison Ford væri kyn- þokkafyllsti maður sem gengur um grundir jarðar. Hann var alla- vega kosinn það í skoðanakönnun People- tímaritsins. Hann tekur við titl- inum af George Clooney. Aðrir fyrrum handhafar eru Brad Pitt, Nick Nolte og Sean Connery. Hvenær var Baltasar kjörinn? vörusendingu frá Linz, Milano eða Stuttgart? Fraktflug er fljótasta leiðin FLUGLEIDIR F R A K T Málið er einfalt. Það skiptir engu hvaðan þú átt von á vörusendingu frá Evrópu. Ef varan hentartil flutninga með flugi getur innflytjandi snúið sér beint til okkar hjá Flugleiðum og við sjáum um framhaldið. Varan verður komin til íslands með fraktflugi Flugleiða eins fljótt og auðið verður. Beint fraktflug Flugleiða til og frá Köln í Þýskalandi 6 sinnum í viku. Fraktflug með áætlunarvélum Flugleiða frá 11 ákvörðunarstöðum Flugleiða í Evrópu. Hafðu samband við sölumenn í síma 50 50 401 Allar lagnir, vökvahraðtengi aftan og framan, gaflar fyrir hraðtengi, 40, 60 og 90 cm skóflur. Verð kr. 4 millj,- án vsk. í toppstandi, nýtt lakk, vökvalagnir, 25 og 55 cm skóflur. Verð kr. 1.750.000,- án vsk. Gúmmíbelti, vökvalagnir og slétt skófla, 85 cm. Verð kr. 1.650.000,- án vsk. Hraðtengi framan, vökvalagnir, 55 cm skófla. Verð kr. 2.150.000,- án vsk. Yfirfarin, servo, 90 cm skófla. Verð kr. 1.200.000,- án vsk. Y KRAF1VÉIAR W Dalvegi 6-8 • 200 Kópavogi s:535 3500/fax 5353519 e-mail peturi@kraftvelar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.