Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Page 14
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 lifyrir 15 árum__________________________________________ Jólagjaf imar fyrir 15 árum: Gjafirnar breytast og mennirnir með ið þreytt á því að þvælast enda- laust í Vesturbæjarlaugina í guf- una til þess að öðlast fegurð og hamingju þá var því tímabili lokið 24. nóvember 1983. Andlitssauna var komið til sögunnar og leysti af hólmi sundstaði landsins. Undratæki plötuunnenda Hafi eitthvað verið hvimleitt í veraldarsögunni var það auðvitað þegar nálin í plötuspilaranum gaf sig klukkan 23:57 á gamlárskvöldi. Þeir voru lukkulegir þeir plötu- unnendur sem fengu í jólagjöf 1983 hið nauðsynlega öryggistæki Pickering teljara. “Pickering telj- ari telur hve margar klukkustund- ir nálin á spilaranum hefur veriö í notkun... Fariö vel meö plöturnar, notiö Pickering tímateljara á alla spilara. “ Jólin nálgast óðfluga. Af því til- efni lítum við á jólagjafahandbók DV fyrir 15 árum. Þar má sjá ýmsa skemmtilega hluti sem enn gætu staðið fyrir sínu þótt þeir séu ekki alveg í há- tískuflokki. Fatnaður endist eins og allir vita mjög illa hvað varðar tískusveiflur en þar á eftir fylgja rafmagnstæki og þá kannski sérstaklega þau sem eiga að bæta líðan fólks og útlit. Hér fylgja sýnishorn. Tæki sem enginn verður þreyttur á Takmarkið er alltaf það sama þótt aðferðirnar breytist. Tak- markið er að verða fallegri. Og hafl fólk ver- Ekki fleiri ferðir í esturbæinn Clairol líkamsnuddtæki var jólagjöfin 1983 en henni fylgdu Qórir nuddpúðar. “Nuddiö mýkir vöðvana og endurnœrir, þannig að þreytuverkir hverfa fyrir vellíöan. “ Gamla góða fótanuddtækið var enn þá vinsælt þótt líkamsnudd- tækið hefði rutt því úr toppsætinu. “Yfir 18.000 stk. seld og seljast enn. Meömœlin geta vart veriö betri. Góó jólagjöf. Þetta er tæki sem enginn verður þreytt- ur á.“ Jólagjöfin í ár er CLAIROL líkamsnuddtæki Nú færðu ekta inniskó Hver kannast ekki við óþægind- in af fótkulda? Inniskórnir hafa fylgt mannkyninu mjög lengi. Kristur var meira að segja í sand- ölum þótt ekki hefði hann keypt þá hjá Hvannbergsbræðrum og fengið tösku í stíl. Já, loksins eru komnir á markaðinn góöir, vand- aöir og fallegir inniskór úr mjúku skinni, handa pabba eöa afa í jóla- gjöf. Þessir fallegu skór eru auövit- að frá Bally og fást í Hvannbergs- brœörum. Ööru skóparinu fylgir taska í stíl. “ Taktu litla liósálfinn með í rúmið Þeir voru margir sem fengu litla ljósálfinn i jólagjöf árið 1983 en þeir voru líka margir sem fengu hann ekki og hafa alla tið síðan þráð að eignast slíkan undragrip. “Litli Ijósálfurinn slær birtu á nœt- urlífiö. Elskan viö hliöina svífur ótrufluö á vit Ijúfra drauma. Á meóan festir þú litla Ijósálfinn á bókina góöu. Þín bíöur langur nœt- urlestur í frábœrum félagsskap. “ Nú er bara að leggjast í innkaup og finna einhverjar gjafir sem endast og öllum þykir vænt um að fá. Hins vegar má einnig minna á að jólin eru hátíð gleði og friðar en ekki óhófs og eyðslusemi. -sm fimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Aö tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiöstöðiimi, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 491 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 491 Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 489 eru: l.verðlaun: 2. verðlaun: Bryndís Dyrning, Gíslholti, 851 Hellu. Guðmundur Þorgeirsson, Hólavegi 21, 580 Siglufirbi. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Terry Pratchett: Jingo. 2. Dick Francls: lOLb Penalty. 3. Louls de Bernléres: Captains Corelli’s Mandolin. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. Danlelle Steel: Ghost. G. Helen Fieldlng: Bridget Jones’s Diary. 7. Catherine Cookson: The Lady on My Left. 8. lan McEwan: Enduring Love. 9. Andy McNab: Remote Control. 10. Arundhati Roy: The God of Small Things. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Frank Mulr: A Kentish Lad. 2. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 3. Dlckle Bird: My Autobiography. 4. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 5. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 6. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 7. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 8. Lilian Too: The Little Book of Feng Shui. 9. Dava Sorbel: Longitude. 10. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: Carpe Jugulum. 2. Maeve Blnchy: Tara Road. 3. Dick Francis: Field of Thirteen. 4. Sebastlan Faulks: Charlotte Gray. 5. Tom Clancy: Rainbow Six. 6. lan McEwan: Amsterdam. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Blll Bryson: Notes from a Big Country. 2. Francis Gay: The Friendship Book 1999. 3. Rlchard Curtls o.fl: Blackadder: The Whole Damn Dynasty. 4. Davld Attenborough: The Life of Birds. 5. Rlchard Branson: Losing My Virginity. 6. Tony Adams & lan Ridley: Addicted. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. 2. Chris Bohjalln: Midwives. 3. Nora Roberts: The MacGregor Grooms. 4. P.D. James: A Certain Justice. 5. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 6. James Patterson: Cat and Mouse. 7. Tom Clancy & Martln Greenberg: Tom Clancy’s Power Plays: Ruthless.com. 8. Davld Baldaccl: The Winner. 9. Stuart Woods: Swimming to Catalina, 10. Danlelle Steel: The Ghost. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 2. Jack Canfield o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 3. Robert C. Atklns: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 4. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 5. Jon Krakauer: Into Thin Air. 6. Mlchael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 7. Caroline Myss: Anatomy of the Spirit. 8. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 9. Caroline Myss: Why People Don’t Heal and How They Can. 10. Jack Canfield o.fl.: Chicken Soup For the Teenage Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tom Wolfe: A Man in Full. 2. James Patterson: When the Wind Blows. 3. Danlelle Steel: Mirror Image. 4. Anne Rlce: The Vampire Armand. 5. Barbara Kingsolver: The Poisonwood Bible. 6. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mlchael Jordan: For the Love of the Game: My Story. 2. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Sarah Ban Breathnach: Something More. 4. Dr. Robert Arnot: Dr. Bob Arnot's Breast Cancer Prevention Diet. 5. Suze Orman: The Nine Steps to Financial Freedom. 6. Cherle Carter-Scott: If Life Is a Game, These Are the Rules. (Byggt á The Washington Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.