Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Page 33
1>V LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 33 'k \ Olyginn sagði ... að leikarinn ástsæli, Tony Curtis, hafi nú kvænst í fimmta : sinn. Sú lukkulega er fyrirsætan Jill Vandenberg en hún er aðeins 28 ára og því 45 árum yngri en Tony. Þau kynntust fyrir fjórum Iárum, giftu sig svo í Las Vegas og eru staðráðin í því að fara að stofna fjölskyldu. Ástin spyr greinilega ekki að aldri. að ofbeldisseggurinn Tommy Lee og fíkillinn Robert Downey Jr. hafi fyrir al- gera til- vlljun lent í sama fangelsi þegar þelm var stungið inn á dögun- um. Ekki var það allt held- ur lentu strák- arnir einnig saman f klefa. „Ég hafði hitt Robert áður og hann sagði við mig: „Hei, maður! Gott að sjá þig,“ sagði Tommy Lee að- spurður um þessa einkennilegu tilviljun, og bætti því við að hann hefði orðið svo glaður að fá ein- hvern til þess að tala við. Af þessu má ætla að undir hrjúfu yf- irborði töffaranna séu viðkvæm- Iar sálir sem þurfa á félagsskap að halda. ... að leikarinn Jean-Claude Van Damme hafi misst stjórn á | skapi sínu í réttarsal í Los Angel- !es um daginn. Þetta gerðist b Þegar Ifyrrum einka- þjálfari hans, Frank Dux, ásakaði hann um að hafa reynt að komast í bólið með mágkonu sinni. „Þú getur féflett mig en þú lætur fjöl- skyldu mína í friði!" öskraði vöðvatröllið. Ástæða réttarhaldanna er sú að Dux segist hafa hjálpað Van Damme að skrifa handrit myndar- innar The Quest en ekkert fengið fyrir sinn snúð. Dux hefur því stefnt Van Damme og krefst þess að hann greiði sér eina milljón punda vegna þessa óréttlætis. fflámmmmmmmwmi hhHhhhhí „Forsjárstríðið" endalausa Enginn endir virðist ætla að vera á hinu langvinna stríði milli fyrram hjónanna Woody Allen og Miu Farrow. Til þess að svara gagnrýni Miu í bók hennar, What Fails Away, hefur Woody opinber- lega dregið móðurhæfileika hennar i efa. „Hún fer aftur og aftur í gegnum þessar brjálæðislegu ættleiðingar, jafnvel þó að hún hafi ekki hugmynd um hvaða verkefni hún tekur sér næst fyrir hendur,“ segir Woody. „Það er heldur ekki hægt að ganga 13 eða 14 bömum í móðurstað og gera það vel.“ Hvort maður sem á í ástar- sambandi við dóttur maka síns er í einhverri aðstöðu til þess að tala um foreldrahlut- verkið verður hver og einn að dæma fyrir sig. Þórdís Elín Jóelsdóttir, myndlistarkona Gallerí ,MÍÐARi8 SKART Skólavörðustíg l6a, Sími 561 4090 SAOK&tJP 17 verslanir og þjónustua&ilar bjóba frábært vöruúrval til hátíöarundirbúnings og jólagjafa. Næg bílastæöi. TÆKI 3ja mánaða ábyrgð á varahlutum í drifras NO EH-0599 CAT 438traktorsgrafa, áig. 1990, vst. 7300,4x4 skotbóma, opnanleg framskófla með göflum, uppteknar bremsur, nýsprautuð. Verð 2.200.000 + VSK EH-0962 CAT 438 C traktorsgrafa, árg. 1996, vst. 1.700,4x4 skotbórna, opnanleg ffamskófla með hraðtengi og göflum, hamarslagnir, fjórhjóiastýri.Verð 4Æ00.000 + VSK EH-0773 CAT 438 B traktorsgrafa, árg. 1994, vst. 5.140,4x4 skotbóma, opnanleg ftamskófla með göflum, lagnir fýn'r opnanl. afturskóflu, fjórhjólastýri. Verð 3.500.000 + VSK FH-0284 CAT 926 hjólaskófla, árg. 1992, vst 2200, með hraðtengi. Mjög góð vél. Vérð 3.300.000 + VSK HEKLA véladeild sími 569 5700 www.hekla.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.