Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 63 fólk “Gefi þeir sem geta“ og „þiggi þeir sem þurfa“ stendur á skiltinu sem þessi maður stillti upp framan við stjórnarráðið. Svo virðist sem mun fleiri vilji þiggja en gefa. Lftill betlari með biblíumyndir. DV-myndir Helga Dís Sigurðardóttir Mikill fjöldi fóstureyðinga Eitt af því sem gestkomandi tekur fljótlega eftir er hve lítið er af börn- um á götum Moskvu, á meðan allt virðist fullt af eldri borgurum hvert sem litið er. Vissulega er eðlilegt að eldri borgarar eigi frekar erindum að sinna í miðborginni á meðan börnin eru í skóla eða heima. En ef litið er aðeins nánar á málin kemur í ljós að böm em í raun og veru færri í Rússlandi en í flestum öðr- um löndum. Undanfarin ár hefur þjóðinni fækkað um um það b'il eina milljón á ári, þrátt fyrir að hvert ár bætist við um ein milljón flótta- manna og annarra innflytjenda. fjöldi fóstureyðinga er með þvi allra mesta sem gerist í heiminum og svo virðist sem ungt fólk í Rúss- landi í dag, jafnvel enn frekar en annars staðar í heiminum, vilji tryggja sér góða og stöðuga afkomu áður en það fer að íhuga bameignir. Ein dýrasta borg heims Mun minna er um erlenda ferða- menn í Moskvu nú en fyrir 5-6 árum. Þegar Gorbatsjov var við völd tóku ferðamenn að streyma til Rússlands en nú virðist sem Rúss- land sé ekki „í tísku” lengur, og lit- iö ber á ferðafólki. Fyrir því geta legið margar ástæður. Moskva er ein af dýmstu borgum heims og verð á veitingastöðum og hótelum virkar sennilega ekki beinlínis lokkandi fyrir óbreytta bakpoka- ferðamenn. Aðeins tvö farfugla- heimili eru í borginni og bæði í dýr- ara lagi. Annaö sem kann að koma til er sú útbreidda trú að í Moskvu sé mikið um glæpi og að gestir í borginni séu varla öraggir á götum úti. Moskva hefur, samkvæmt ný- legum könnunum, þann vafasama heiður að vera „sú höfuðborg Evr- ópu þar sem flest morð eru framin á ári“. Þetta eru þó ekki alveg jafnslæmar fréttir fyrir ferðamenn og í fyrstu kann að virðast, því að flest morð og líkamsárásir eiga sér stað í heimahúsum og flokkast því undir heimilisofbeldi- í raun er götuofbeldi ekki meira en gengur og gerist í stórborgum og satt að segja minna en í mörgum stærri borgum Evrópu. Fallegri Moskva Útlit Moskvu hefur breyst mikið til batnaðar á undanförnum áratug, þar sem miklum fjármunum hefur verið varið til að gera upp og jafnvel endm'byggja frá grunni byggingar sem voru í niðurníðslu eða höfðu verið rifnar, einkanlega kirkjur og klaustur. Á meðan kommúnistar réðu rikjum voru mörg klaustur notuð sem þrælkunarbúðir eða Stalín á sér enn marga dygga stuðn- ingsmenn. fangelsi, og kirkjur notaðar fyrir ýmiss konar starfsemi aðra, ótengda trúarbrögðum. Þessi upp- bygging nú er að stærstum hluta fjármögnuö með frjálsum framlög- um einstaklinga og er eitt af því sem kreppan virðist ekki hafa náð til enn. Enn er haldið áfram af fuU- um krafti að fegra og bæta kirkjur úti um alla borg. Ómögulegt er að sjá fyrir hve lengi núverandi kreppuástand kem- ur til með að ríkja né hverjar afleið- ingarnar verða. En þó rússneska þjóðin hafi án efa séð það svartara er ekki annað hægt en vona að ástandið fari að skána og veturinn gangi ekki of nærri þeim sem ekki búa að matarbirgðum úr ekta rúss- neskri datju. Umboðsmenn um land allt: REYUAViniHSVÆfllfi: Hagkaup, Smátatorji. Heimskringlaa Kringlunni. Tónborg, lópavogL VESTUHLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag Borgfirðinga. Borgamesi. Blðmstunrellir, Hellissandi. Guðni Hallgríisson. Gnmdarfirði^ VESTFIBBIfl: Bafbúð Jónasar 1‘órs. Patreksfirði. Póllinn. IsaW. NDBÐUHLAND: (F Sreingrimsfjarðar. Hólmavík. KF V-Húnvetninga. Hvammstanga. (f Húnverninga. Blðndunsi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA, Dalvik. Ljósgjafinn.Akureyri. Kf Þingeyinga. Húsavík. Ilril. Baufarbófn. AUSTUHEAND: Kf Héraðsbúa, Egilssföðum. Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafirði. Kf Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf Héraðsbúa. Seyðisfirði. Turnbræður. Seylisfitii.Kf Fáskrúðsfiarðar, Fáskrúðsfirði. KASK. Ojúpavogi. KASK. Hifn Homafirði. SUDUBLAND: Bafmagnsveikstæði KB, Hvolsvelli. Hosfell. Hellu. Heimstækni, Selfossi. Kí, Selfossi. Bás, Þorlákshófn. Brimnes. Vestmannaeyjum. HEYKJANES: Hafborg. Grindavik. Baflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Bafmætti. Hafnarfirði. 21" Black Matrix myndlampi Nicam Stereó hljóðkerfi íslenskt textavarp Scart tengi IITI Fjarstýring U I 1 28" Black Matrix myndlampi 2x20 watta IMicant Stereo hljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum Allar aðgerðir á skjá Scart-tengi Fjarstýring UTU8028 29" Super flatur Black Line myndlampi 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum Hátalara tengi Tvö Scart tengi Fjarstýring TUG293 j-iF'' W\ íuvm |j 1 | : 1 1 f II L m U| if” I ■ c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.