Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Side 17
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
17
Sverrir Guðjónsson söngvari:
Grænmeti úr
stórmörkuðum
Hjónin Sverrir Guðjónsson söngvari
og Elín Edda Ámadóttir leikmynda-
höfimdur búa í Grjótaþoipi ásamt son-
um sinum. Þeir eru ívar Öm leiklistar-
nemi og Daði sem stundar nám við
Tónlistarskólann í Reykjavík. Græn-
metisréttir em aðaluppistaðan hjá fjöl-
skyldunni þótt synimir hafi viljað
hefðbundinn íslenskan mat á árum
áður. Þá þurfti að vera tvíréttað.
„Þetta hefur breyst á undanfómum
árum en þeir eru famir að meta græn-
metisréttina og það kryddbragð sem er
af réttunum. Þeim finnst þessi matur
ekki lengur skrítinn,“ segir Sverrir
sem ólst upp við hefðbundinn mat eins
og synimir vora svo hrifnir af.
„Ég var um tvítugt þegar ég fór að
borða léttari mat. Ástæðan var að ég
fór að lesa mér til um mataræði og
hugleiðslu og þar kom m.a. fram að
kjöt er þungmelt. Það hefur þau áhrif
að blóðið tekur við ýmsum óæskileg-
mn efnum.“
Á timabili borðuðu hjónin eingöngu
grænmetisrétti en nú borða þau fisk af
og til. Hann er þó ekki á borðum í
Grjótaþorpinu í hverri viku. „Mér
fmnst ágætt að fá góðan fisk öðra
hveiju."
Sverrir segir að kosturinn við að
vera grænmetisneytandi sé meðal ann-
ars hvað hægt er að búa til fjölbreytta
rétti auk þess sem eldamennskan tek-
Húsráð
Kertavax hreinsað af viði
Mýkið vaxið
með hárblás-
ara. Fjarlægið
vaxið með
bréfþurrku og
þvoið síðan
með hlöndu af
ediki og vatni.
Ráð fyrir
tágahús-
gögn
Til að koma í veg fyrir að tága-
húsgögn gulni má þvo þau upp úr
volgu saltvatni.
Til að koma í veg fyrir ofþomun
skal bera sítrónuolíu á þau af og tO.
Látið tágahúsgögn aldrei fijósa.
Við það fer að braka og bresta I
þeim.
Tágahúsgögn þola illa þurrt loft.
Notið því rakatæki þar sem þau
era.
Blóðblettir á áklæði
Hyljið blettinn strax með deigi úr
komsterkju og köldu vatni. N.uddið
létt og setjið áklæðið út í sólina til
þerris. Sólin dregur blóðið inn í
komsterkjuna. Burstið af. Ef blett-
urinn fer ekki alveg skal reyna aft-
ur.
Skjögrandi stólfætur
V . - Festið lausa stólfætur með
fl því að vefja smábút af nælon-
Yq ^ sokk eða tvinna um
' ý lausa endann áður
W 1 en límið er sett á
0^1 | og endanum
| | stungið á sinn
f Timburstrekkjari gerir
sama gagn.
Þetta má reyna á skakk-
ar myndir
Setjið límband um miðjan
rammavírhm. Vírinn er ólíklegri til
að renna til á naglanum.
Setjið málaralímband aftan á öU
hornin og þrýstið myndinni að
veggnum.
Vefjið nokkra tannstöngla með
málaralímþandi (límhliðina út) og
setjið neðst aftan á rammann.
Úr Húsráðahandbókinni.
ur stuttan tíma. „Úrvalið af grænmeti
í verslunum hér á landi hefur aukist
mikið undanfarin ár og hér er hægt að
fá flestar grænmetistegundir. Það vora
margir á móti grænmetisréttum hér
áður fyrr þegar úrvalið var minna og
hefur þeim eflaust fundist þetta eins og
fólk færi út í haga tU að bíta gras.“
Sverrir segist halda að margir átti
sig ekki á því hvemig matur er saman-
settur og hvemig hann fer út í líkams-
kerfið. „Flestir verða tU dæmis syfjað-
ir eftir góða máltíð. Ástæðan getur ver-
ið að kolvetnisrík og eggjahviturUí
fæða fer ekki vel saman þannig að það
fer mikU orka í meltinguna."
Sverrir og Elín Edda versla yfirleitt
í matinn í stórmörkuðum þar sem
Sverrir segir að hægt sé að fá fjölbreytt
grænmeti á nokkuð hagstæðu verði.
„Við verslum fyrir fáa daga í einu og
höfum vanist því. Við höfum þó í huga
að vera útsjónarsöm.“
Hjónin elda mikið á vokpönnu og
era þá oft með blandað grænmeti sem
þau steikja. Rótargrænmeti er mikið
notað. Þau nota mikið basmati hrís-
grjón sem Sverrir segir að fari vel í
maga. „Það er sagt að þau tengi ágæt-
lega saman kolvetnisríka og eggja-
hvíturíka fæðu.“ Fyrir nokkrum árum
notuðu hjónin oft pasta í eldamennsk-
una en era hætt því. „Okkur finnst það
hreinlega þungmelt."
Þegar Sverrir bjó í foreldrahúsum
fyrir tvítugt borðaði hann oftast
lambakjöt um jólin. Sú hefð datt niður
þegar hann einbeitti sér að grænmetis-
réttunum. Hann fór út í búð í gær og
kannaði hvað kostaði í rétt sem hann
kallar „Bakað grænmeti í ofni a la
Provence“ en sá réttur var í miklu
uppáhaldi hjá hjónunum þegar þau
vora i Frakklandi í sumar.
Uppistaðan í réttinum er rótargræn-
meti og eggaldin. Síðan bætast við
basmati hrísgijón sem era steikt í vok-
pönnunni, hvítlauksbrauð og sósa úr
niðursoðnum tómötum og sýrðum
ijóma. í forrétt er avocado með sýrð-
um rjóma og svörtum kavíar og í eftir-
rétt era púrtvínslegnar perur í kanil.
„Þetta er herramannsmatur,“ segir
söngvarinn sem drekkur yfirleitt vatn
með þessum rétti.
Hann er um þessar mundir að ganga
frá útgáfu á geisladiski, Epitaph/Graf-
skrift, en við taka upptökur á miðald-
arsöngvum Voces Thules en taka á
upp Þorlákstíðir en hópurinn mun
HUNTS TÖMATSÓSA/OÓS 78,00 C
HUNT’S TÓMATPÚRRA 62,00 C
HUNTS TÓMATSÓSA/DðS 78,00 C
RJÓMI 1/4 L 142,00 C
SÍRÐUR RJÓMI 18X 129,00 C
EPLI RAUÐ
0,295kg A 98,00/kg 29,00 C
HVITLAUKUR
0,0S0kg A 769,00/kg 69,00 C
TÓHATAR
0,670kg A 189,00/kg 127,00 C
AVOCADO
0,925kg A 198,00/kg 183,00 C
ZUCHINI
0,160kg A 339,00/kg 54,00 C
EGGALDIN
0,295kg A 399,00/kg 118,00 C
PERUR
1,215kg A 165,00/kg 200,00 C
NVJAR ÍSL.GULRÖFUR
0,875kg A 189,00/kg 185,00 C
SATAR KARTÖFLUR
0,565kg A 19B,00/kg 112,00 C
RAUDLAUKUR USA
0,380kg A 132,00/kg 50,00 C
BABY GULRSTUR 298,00 C
** LEIBRÉTT
BABY GULRÍTUR -298,00 C
HANGÓ 1 STK. 98,00 C
« LEIDRÉTT
HANGÓ 1 STK. -98,00 C
CHILLI FERSKUR
0,035kg A 998,00/kg 35,00 C
10-11 GULRATUR 258,00 C
10-11 BURÐAPOKAR 10,00 C
12,505 STK. SAHTALS 1.899,00
Peningar 2.000,00
Sverrir fór út í búð og keypti hráefni
í „Bakað grænmeti í ofni a la
Provance".
halda miðnæturtónleika í Hallgríms-
kirkju 30. desember. Þótt Þorlákur
helgi sé ofarlega í huga söngvarans
ætlar hann ekki að borða kæsta skötu
á Þorláksmessu. -SJ
’ Forréttur f. 4:
4 avocado með sýrðum ijóma. Svart-
ur kavíar settur á toppinn.
Bakað grænmeti í ofni
a la Provance f. 4
2 eggaldin
1 stór rófa
8 gulrætur
2 rauðlaukar
2 kúrbítar
3 sætar kartöflur
krydd-blandað blaðkrydd, svartur
mulinn pipar og saxaður hvítlaukur
Sósa:
2 dósir af niðursoðnum tómötum
2-3 msk tómatkraftur
1 box sýrður rjómi
Misjafnt verð
á normannsþin
„Jólatréð í stofu stendur, stjömumar
glampar á,“ segir í gömlum góðum
texta sem við þekkjum öll. Sumir vilja
ekta jólatré en aðrir kjósa gervijólatré
sem breytast ekki frá ári til árs.
Óhætt er að fullyrða að verð á
jólatrjám breytist frá ári til árs hvort
sem þau eru ekta eða gervi. Nú eru
einungis tvær vikur til jóla og margir
famir að huga að jólahjáakaupum.
Hér er verð á norðmannsþini - ekta
- í stærðinni 151-175 sm í nokkram
verslunum:
Garðshom við Fossvogskirkjugarð
3.500 krónur.
íþróttafélagið Grótta, Eiðistorgi
3.800 krónur.
Knattspymufélag
Reykjavíkur,
KR-heimilinu
við Frostaskjól
3.750 krónur.
Jólatré ffá ÍR í
göngugötunni
Mjódd 3.700
krónur
Blómaval
3.990 krónur.
„Við verslum fyrir fáa daga í einu og
höfum vanist því. Við höfum þó í
huga að vera útsjónarsöm," segir
Sverrir Guðjónsson söngvari.
DV-mynd Pjetur
Allt rótargrænmetið er forsoðið.
Látið síðan í eldfast mót, sósunni er
hellt yfir og allt sett inn í ofn í um 40
min. við 200 gráður.
Basmati hrísgijón
2 bollar hrísgjjón basmati
1 rauðlaukur
1 hvitlaukur
2 msk. ólífuolía
1 rauður chili (fræin flarlægð)
8-10 tómatar maukaðir
1 msk. tómatkraftur
ferskur kóríander
Látið hrisgijónin brúnast í vok
pönnu. Vatni hellt yfir þ.a. allt sé í
kafi. Látið sjóða við vægan hita í 10-15
mínútur (fylgist vel með ef þarf að
bæta við vatni). Berið frarn með heitu
hvítlauksbrauði.
Eftirréttur: Púrtvínslegnar perur
4 allsgáðar (þroskaðar) perur
rifinn kanill og púrtvín sett í ofh
í 20 mínútur við 200 gráður.
Barnakuldaskór
loðfóðraðir
st. 30-35
Verð 3.990
smáskór
sérverslun m/bamaskó
í bláu húsi v/Fákafen.
Sími 568 3919
Stjórn Olíufélagsins hf. boðar
til hluthafafundar fimmtudaginn 17. desember,
kl. 16.00 síðdegis, í húsnæði Olíufélagsins hf.,
Suðurlandsbraut 18, 5. hæð, Reykjavík.
Á dagskrá fundarins er tillaga stjórnar
félagsins um samruna Olíusamlags Keflavíkur
og nágrennis ehf. við Olíufélagið hf., skv.
fyrirliggjandi sammnaáætlun félaganna.
Verði tillagan samþykkt, þá felst jafnframt
í henni breyting á samþykktum Olíufélagsins hf.
um hækkun á hlutafé, en hækkuninni verður varið
til að skipta á hlutum hluthafa í yfirtekna
félaginu á hlutabréfum í Olíufélaginu hf.
Hluthöfum er bent á að skjöl viðkomandi I
fyrirhuguðum samruna, skv. 5. mgr. 124. gr. ?
hlutafélagalaga, hafa legið frammi |
á skrifstofum félagsins frá 1. nóvember 1998.
Hluthafar geta fengið framangreind gögn send
skv. beiðni fyrir fundinn, eða nálgast þau
á skiifstofu félagsins, en rétt er að taka fram
að gögnin liggja einnig frammi til skoðunar
á sjálfum hluthafafundinum.
Stjórn Olíufélagsins hf.
Olíufélagiðhf