Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Side 23
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 23 DV Fréttir Formaður stjórnar KEA um synjun borgarinnar: Leitum fýrir okk- ur annars staðar DV, Akureyri: „Vissulega eru þessi nið- urstaða vonbrigði fyrir okk- ur. Við töldum okkur taka Reykjavíkurborg á orðinu, þeir nánast auglýstu eftir einhveuu sem myndi lífga upp á miðbæinn en ég skil að vissu leyti þau sjónar- mið að þetta samræmist ekki skipulagi hafnarinnar eins og það er,“ segir Jó- hannes Geir Sigurgeirsson, formaður stjórnar KEA, um þá ákvörðun hafnarstjórnar Reykja- víkur að heimila KEA ekki verslun með matvöru í fiskverkunarhúsi Jóns Ásbjörnssonar við Reykjavíkur- höfh sem KEA hafði keypt til að opna þar Nettó-verslun. Jóhannes Geir segist hins vegar fullviss um að borgin haldi ekki neinni athafnastarfsemi á gamla hafnarsvæðinu án þess að breyta þeim skilmálum sem þar gilda og hleypa nýju lífi þar inn. Aðspurður hvort hann teldi byggðapólitík hafa ráðið einhverju um afstöðu Hafnar- Jóhannes Geir Sig- urgeirsson: „Vissu- lega vonbrigði". stjórnar sagðist hann ekki telja svo vera. „Þeir hafa staðið á bremsunum gagnvart fleirum en okkur, t.d. að- ilum sem vildu koma inn á svæðið niðri á Granda, þannig að ef þeir hefðu heimilað okkur að opna þama matvöruverslun hefðu þeir um leið verið að opna svæðið meira al- mennt séð. Ég held hins- vegar að borgin standi frammi fyrir því að gera einhverjar svona breytingar fyrr en síðar“. - Hvaða áhrif hefur þetta á áform ykkar um að færa út kvíarnir í Reykjavík? „Við bara leitum fyrir okkur ann- ars staðar og það getur vel verið að sú leit verði að fara fram í ein- hverju nágrannasveitarfélaginu. Við höfum hins vegar verið að horfa á þetta mál við höfnina í Reykjavík þannig að það eru engar fregnir af neinu öðru núna,“ sagði Jóhannes Geir. -gk Sarafa loðnuskip eru eftir á miðunum - mestu hefur verið landað á Siglufirði DV, Akureyri: Langflest nótaskipin sem hafa loðnukvóta hafa gefist upp á þeim veiðum og eru áhafnir þeirra ýmist komnar í land eða reynt er við aðr- ar veiðar, s.s. sildveiðar. Loðnuver- tiðin hefur valdið miklum vonbrigð- um það sem af er, og menn farnir að hallast að því að ekki takist að veiða úthlutaðan kvóta. Á sumar- og haustvertíð hafa að- eins veiðst um 280 þúsund tonn sem er miklu minni afli en á sama tíma undanfarin ár þegar vertíðir hafa gengið vel. Upphafskvóti sem kem- ur í hlut íslensku skipanna er 688 þúsund tonn þannig að yfir 400 þús- und tonn eru enn óveidd, og er þá ekki miðað við að gefinn verði út viðbótarkvóti eins og venjan hefur verið undanfarin ár. Fiskifræðingar Hafrannsókna- stofnunar eru ekki tilbúnir að tjá sig um ástandið eða hvort eitthvað hafi breyst frá því þeir lögðu fram tillögur sinar um afla á vertíðinni. Bent er á að tíðarfar hafi verið mjög óhagstætt til veiðanna og þá hafi loðnan tilhneigingu til að dreifa sér mikið á þessum árstíma. Loðnusjó- menn segja hins vegar að þótt sæmilegt veður sé finni þeir lítið af loðnu. Það sem af er vertíðinni hafa alls borist 393 þúsund tonn af loðnu á land og þar af hafa erlend skip kom- ið með 112 þúsund tonn sem er hátt hlutfall. Mestu hefur verið landað á Siglufirði eða 49.700 tonnum, á Seyðisfirði 45.300 tonnum, á Þórs- höfn 38.600 tonnum, í Neskaupsstað 38 þúsund tonnum, og Eskifjörður er í 5. sæti með 332.800 tonn. -gk Frumkvæði og sjálfstæði í verki og hugsun Blaðamaður á Viðskiptablaðið óskar eftir blaðamanni á ritstjórn. Við leitum eftir dugmiklum einstaklingi, sem býr yfir frum- kvæði og sjálfstæði í verki og hugsun. Viðkomandi verður að vera jákvæður og eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki. Reynsla í blaðamennsku er ekki nauðsynleg en; þekking á ís- lensku atvinnulífi, góð innsýn í hagfræði, skilningur á árs- reikningum fyrirtækja, og góð tök á íslensku máli í ræðu og riti eru skilyrði. Blaðamenn Viðskiptablaðsins vinna við miðlun upplýsinga um íslensk og erlend viðskipta- og efnahagsmál. Miðlun þessara upplýsinga fer fram á síðum Viðskiptablaðsins, á Við- skiptavef Viðskiptablaðsins á Visir.is og í útvarpi í Viðskipta- vakt Viðskiptablaðsins á Bylgjunni FM 98,9. Umsóknum skal skilað á ritstjórn Viðskiptablaðsins, Brautar- holti 1,105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 21. desem- ber, ásamt helstu upplýsingum um menntun og fyrri störf. Frekari upplýsingar veitir Örn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri í síma 511 66 22. REYtlAVlKURSVÆÐIB: Hagkaup. Smáratorgi. Heimskringlan. Kringlunni.Tónborg, Kópavogi. VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Gnlni Hallgrimsson. Cnrndarfirði.VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs. Patreksflrði. Póllinn. Isafirði. NORÐURLAND: D Steingrímsljarðar. Hólmavik. tf V-Húnvetninga. Hvammstanga. Lf Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauöárkréki. KEA, Dalvík. Ljósgjafinn. Akureyri. KF Þingeyinga. Húsavík. llrð. Raufarhöfn. AIISTURLAND: Kf Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafirði. KF Vopnlirðinga. Vopnalirði. KF Héraösbúa, Seyðisfiröi. Tnrnbræður. Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar. Eáskrúðslirði. KASK. Djúpavogi. KASK Höfn Hornafirði. SUDIIHLAND: Ralmagnsverkstæði KH. Hvolsvelli. Moslell, Hellu. Heimstækni. Selfossi. Ú, Sellossi. Rás. Þorlákshöln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. flafmætti. Hafnarfirði. írf q&é kaupl 21" Black Matrix myndlampi Nicam Stereó hljóðkerfi íslenskt textavarp Scart tengi IITI Fjarstýring [j || 28" Black Matrix myndlarnpi 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum Allar aðgerðir á skjá Scart-tengi Fjarstýring IITURÍ19 29“ Super flatur Black Line myndlampi 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum Hátalara tengi Tvö Scart tengi Fjarstýring TUC293

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.