Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 Préttir Hörð viðbrögð i Noregi við frétt DV um landanir á smáþorski úr Barentshafi: Frétt DV á borð Rússa - harma að norsk skip eru notuð til að flytja smáfiskinn til annarra landa DV, Osló: „Við höfum gert athugasemdir við rússnesk yfirvöld vegna þess að nú í haust hefúr verið þrálátur orðrómur um að rússneskir togarar veiði undir- málsfisk í Barensthafmu. Nú höfum við fengið þetta staðfest, m.a. með þessum farmi sem var á dögunum landað á ísafirði. Við getum hins veg- ar lítið annað gert en kvartað því við höfum ekki lögsögu á veiðisvæðum Rússanna,” segir Johan Williams, deildarstjóri í norska sjávarútvegs- ráðuneytinu, við DV um löndum á rússneskum smáþorski á ísafirði fyr- ir skemmstu. DV greindi trá því á mánudaginn að um 300 tonnum af mjög smáum þorski, jafnvel ekki lengri en 15 sentí- metra, hefði ver- ið landað úr norsku flutninga- skipi á ísafiði. Þorskur- inn var kominn úr rúss- neskum togurum í Barents- hafi. „Það er engum svo illa við kött- inn sinn að hann gefi honum svona fisk,” sagði Johan en tók um leið fram að engin ráð væru tiltæk til að stöðva þessar veiðar meðan Rússar vildu ekkert hafast að sjálf- ir. Samkvæmt rúss- neskum reglum telst þorskur styttri en 42 sentímetrar með haus undirmálsfiskur og liann má ekki selja úr landi. Rússar túlka hins vegar þessar regl- ur frjálslega, Norð- mönnum til mikillar gremju enda veiða Hér má sjá hluta „seiðafarmsins" sem verka- menn á ísafirði sögðust skammast sfn fyrir að vinna. DV-mynd Hörður .toðaft>oísk*nwms*»nl»ntíj6varél*4f3trí*umfwisífw a ekk* arvnsð en ^Kxskkoð'. iangt undr þetm undtfnéht- Wrtium umi tsfenUom ftskrtkjpum cr g«l v*«>i v»ö. ov-myntf K, K- Smáþorski landað til vinnslu á ísafirði: Ekki annað en þorskkóð Uas feffSaflu vsr asæið «xa 30} *c4xssm aí frysJBis vw W' nwtist taiMíiantíöeá * i«ffrðí. a fi«r hv*‘fw» wzm 'pcjrúxtrHm tr • sr. joma r« ílíJssrS i któd. Mikíð af þursl&rm « rikf stscæA m þtctkfcéð'. i3»u undir }*ai œsdtr .iíttstfrfcum **as lnlanrt'Wni 'pisöa it 0K1 iiA m»ða >j»* a turni nmii sf 39-25 m fl<kí og oiwvrt vsr af' t-ns twuríTí fitíu. i vndtnímr.Bí, að jaorteU. RMtrfír -r fáfeorí Ufcum w sA’,pa-ð ðr feksuiuRi ftsJusiipum nö tti FanfwdflS fcr íil fjrJusri vúbuíu íýi fabMhti bfitfiinas ítf- *ra «aix v«t kífiir b-kið af Kúitipertki ár tii áinœvínmhi ú undart CifBsn BWffi&œ. AA itpnð* íysawtmf. *ra WvAaawður laiaði vsð á fcxýæturtt s fosifbM. mrin likar * *S !kæuw foetðí vmð tntjkaa beisi i sftMr cf hjutn brf3j kítmiA Jnn á á f-tknfiia vktf.1 sítiwfíraaötir kÞvtvíílaeým. j*ns íscns v» st*. wte á tn&i srti'4 ítnr.- -'ki háílvíuKuv • fyrír Aft þurts vfcsu J*e»wi kvft ttxlí iuaur fhtkenir vjejm væii «Ajru ««rw tú að htrnl vatrt *' vúmjfca þú .0 wxw sm&T ftakttr hrtói ver. a fwkwsðte va-Vun <*kkar Itúrssdtrtg, htfítojs víð tótað l>cita xc*Hb)xs^ Kyv Kil&y aftsrar r*t:5wr mt ötrrð Csia !£t »Arr<r bjá R»ías oi' Mgðt Oöfiicm A, Knsfjaasaun. fortnaðsr Uarnastuw uk fiíkimMw vamfeaattfctOTs. J sajataSi víft ÖV J# 1»1« Jftf *» brtta w- »«« hsr $«a f 't**”' A Frétt DV um landanir á smáþorski sem veldur ólgu í samskiptum Rússa og Norðmanna. Um er að ræða þorsk allt niður í 15 sentí- metra eða algjör kóð. Norðmenn Barentshafi. Nú liggur fyrir allt að og Rússar þriðjungs niðurskurður á kvótum I úr sama Barenshafinu vegna yfirvofandi stofhinum í hruns þorskstofnsins. Eftirlitsmenn norsku fiskistofunnar í Björgvin hafa fengið ströng fyrir- mæli um að stöðva land- anir á undirmálsfiski úr rússneskum togurum komi slíkir farmar í höfh í Noregi. Það hefur þó ekki gerst enn sem komið er, að sögn Aksels Ekemos, deildarsljóra hjá fiskistofunni. „Við getum ekki sent eftirlitsmenn okkar inn á veiðisvæði Rússanna og mælt aflann um borð hjá þeim. Þessar fréttir frá ís- landi nú sýna hins vegar að það er eitthvað hæft í sögusögnunum um smá- fiskadráp Rússanna,” sagði Ekemo. Hann sagði að það væri vissulega áhyggju- efhi að norsk flutninga- skip væru notuð til að flytja smáfiskinn til ann- arra landa eins og reynd- in hefði verið á ísafirði nú. Þó væri ekki hægt að stöðva slíka flutninga þar sem aflinn væri fluttur milli skipa úti í rúmsjó þar sem engu eftirliti yrði við komið. „Þetta smáfiskadráp er ekki löglegt, ekki einu sinni eftir rússneskum regl- um, en það er ekki hægt að stöðva það nema í samstarfi við Rússana,” sagði Engill á hafsbotni um nótt Hún tiplaði og sveif um sviðið og blakaði stundum hvítum vængjum, minnti ýmist á engil eða blómálf, en tónlistin var ekki annars heims nema við teljum snilligáfu hennar yf- irnáttúrlega. Breiddin í röddinni er ótrúleg, háir, skærir tónar, stundum allt að því óendanlega langir, á neðri tónunum brostin rödd sem gæti kom- ið frá dreng í mútum. Björk söng sambland af gömlum og nýjum lögum og áheyrendur í troð- fullum sal Þjóðleikhússins fógnuðu henni ákaft, ekki síst lögunum tveim- ur sem hún söng á móðurmálinu. Tónleikarnir verða endurteknir í kvöld og sendir út beint í Sjónvarp- inu. -SA Meðal tónleikagesta Bjarkar voru Ólafur Ragnar Grímsson forseti og dætur hans. Hann heilsaði upp á Björk eftir tón- leikana. Dalla Olafsdóttir er með þeim á myndinni. DV-mynd ÞÖK Samvinnuverkefni tveggja ráðuneyta og Reykjavíkurborgar: Tónlistarhöll rís við höfnina Ríkisstjómin og borgarráð sam- þykktu samhljóða á fundum sínum í gær að ganga til samstarfs rtkis og borgar um að byggja tónlistarhús og ráöstefhumiðstöð í Reykjavik. í tengslum við tónlistarhúsið og ráð- stefnumiðstöðina verður byggt gott hótel og verða byggingamar reistar í miðborg Reykjavíkur. Endanlegur staður hefur ekki verið valinn en gert er ráð fyrir því að mannvirkin verði á hafnarsvæðinu. í þessari fyrirhug- uðu miðstöð, sem verður heimili Sin- fóníuhljómsveitar íslands, verða tveir salir, Sá stærri verður tónleikasalur Sinfóníuhljómsveitarinnar og á að taka 12-1300 manns. Sá minni á að rúma 3-400 manns og er hugsaður fyr- ir ráðstefnur. Gert er ráð fyrir því að einkaaðili reisi hótelið og að rekstrar- aðili allrar miðstöðvarinnar verið einn og sami. Samkomulagið er annars vegar af- rakstur undirbúningsvinnu á vegum Bjöms Bjamasonar menntamáiaráð- herra að því að reisa tónlistarhús og Frá hátíðarfundi í Háskólabíói þar sem tilkynnt var að reist yrði tónlistarhöll, ráðstefnumiðstöð og hótel í einum klasa í miðborg Reykjavíkur. Hér má sjá Björn Bjarnason menntamálaráðherra ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra. DV-mynd Teitur svipaðrar vinnu á vegum Halldórs Blöndal samgönguráðherra um að reisa ráðstefiiumiðstöð. Þessi mark- mið hafa nú verið sameinuð í hug- myndinni um að reisa eina tónlistar- og ráðstefnumiðstöð ásamt vönduðu hóteli með fyrsta flokks þjónustu. Að- stæður hafa verið kannaðar á þremur stöðum auk hafnarsvæðisins við Geirsgötu og Faxagarð. Það era Laug- ardalurinn, Öskjuhlíðin og Melamir við Hótel Sögu. VSÓ verkfræðistofan hefur unnið nýtingar- og hagkvæmnismat og gert tillögur um tilhögun miðstöðvarinnar sem em í höfuðatriðum þrenns konar. Menntamálaráðherra sagði að í skýrslu og tillögum VSÓ hefði verið tekið mið af kröfúm mikilsmetinna er- lendra sérfræðinga frá Artec-ráðgjafar- fyrirtækinu í New York um hljóm- burð. „Við val á þeim sérfræðingum fór ég að ráði Vladimirs Ashkenazys píanóleikara sem um langt árabil hef- ur hvatt mjög til þess að hér rísi tón- listarhús," sagði Bjöm Bjamason.-SÁ Stuttar fréttir r>v Komst yfir Ævintýramað- urinn Jim Rogers, sem hyggst fara hnattferð á bíl sínum, komst yfir Möðra- dalsöræfi í annarri tilraun sinni í gær en í fyrradag varð hann að snúa aftur tU Egilsstaða vegna ófæröar og óveðurs. Keppa um rækju Vera kann að islenskar rækjuverk- smiðjur geti keppt við Norömenn um þeirra eigið hráefni vegna uppruna- reglna Evrópusambandsins. Þetta gæti bjargað íslenskum rækjuiðnaði frá hráefnisskorti. RÚV sagði frá. Listaverkafalsanir Máiílutningur í máli ákæruvalds- ins gegn listaverkasala fyrir að selja fólsuð málverk hefst í dag í Héraðs- dómi Reykjavíkur. Ákært er fyrir að merkja málverk Jóni Stefánssyni sem í raun era eftir danska málar- ann VUhelm VUls. RÚV sagði frá. Vandræðaástand Vandræðaástand hefur verið í grunnskólum höfúðborgarsvæðisins síðustu tvo daga og fyrstu kennsludag- ana eftir áramót vegna þess að nem- endur hafa sprengt áramótasprengjur við og jafnvel innan skólanna. Hafa nokkrir nemendur þar verið reknfr úr skóla í viku fyrir slíkt. Barist í bönkum Mjög mikið álag var í bönkum og sparisjóðum í dag vegna þess hve langt er stðan síðast var opið. Metá- lag var á bankastarfsmenn. RÚV sagði frá. Aftur í stjórnmálin Stefán Bene- diktsson, þjóð- garðsvörður í Skaftafelli og fyrrverandi al- þingismaður Bandalags jathað- armanna og Al- þýðuflokks 1983-1987, sækist eftir ömggu sæti í kassa Alþýðuflokksins í prófkjöri samfylkingar vinstri manna. Magn- ús Ámi Magnússon, þingmaður Al- þýðuflokks í Reykjavík, sækist einnig eftir 2.-3. sætínu í Alþýðu- flokkskassanum. Vörsluskattaskuld Þrotabú einkahlutafélagsins Júlíus P. Guðjónsson skuldar rík- issjóði tæpar tvö hundruð mUlj- ónir króna vegna vangoldinna áfengisgjalda. Fyrirtækiö inn- heimti gjöldin hjá viöskiptavin- um sínum en sldlaði þeim ekki í ríkissjóð. RÚV sagði frá. Skattalög flókin Fyrirtækjastjómendur telja að lög og fýrirmæli á sviði skattamála ger- ist sífeUt flóknari og erfiðara og dýr- ara að koma tU móts viö þau. Kerfið sé ósveigjanlegt og hafi htið samráð við fyrirtækm. Þetta em niðurstöð- ur könnunar á vegum VSl, Verslun- arráös og forsætisráðuneytis. FBA fær einkunn Matsfyrirtækið MoodyYs tU- kynnti í gær að það hefði gefið Fjár- festingarbanka atvinnulífsins láns- hæfieinkunnina A3. Stjómendur bankans telja þetta staðfesta sterka fjárhagsstöðu bankans og gott láns- fi-aust. Jóhannaí Jóhanna Sig- urðardóttir, þmg- maður Þjóðvaka, hefur tUkynnt að hún muni taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinn- ar fyrir alþingis- kosnmgarnar í vor. Jóhanna mun taka þátt sem óháður frambjóðandi með Alþýðu- flokknum. Hún stefhir á fyrsta sæti listans. Veðdeildin starfar VeðdeUd Landsbankans mun starfa áfram þótt íbúðalánasjóður sé tekinn tU starfa. Landsbankinn ætl- ar að bjóða upp á almenn íbúðalán í samkeppni við íbúðalánasjóð. Morg- unblaðið greindi frá. -SÁ prófkjör

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.