Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999
29
Margir munu koma til aö fylgjast með
þrettándabrennum í kvöld.
Blysfarir og
brennur
Þrettándabrenna Vals
Árleg þrettándabrenna Knatt-
spyrnufélagsins Vals verður á svæði
félagsins að Hlíðarenda 6. janúar.
Sem fyrr hefst dagskráin með blysfor
og fjölskyldugöngu frá Hlíðaskóla að
brennunni og hefst gangan kl. 19.
Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis en
göngublys verða seld við upphaf
göngu. Að lokinni blysför og göngu
verður kveikt. í Valsbrennunni og
sungin verða áramóta- og varðelda-
lög, þjóðlög og að sjálfsögðu barnalög-
in. Tónlistarmenn spila undir ijölda-
söng og Valskórinn syngur eins og
honum einum er lagið. Veitingar
verða seldar við brennuna sem og
flugeldar, blys, stjörnuljós og fl. Dag-
skránni lýkur með glæsOegri flug-
eldasýningu Hjálparsveitar skáta.
Fjölskyldur er hvattar tO þátttöku og
vel er við hæfi að gestir klæðist bún-
ingum og beri grimur eða máli andlit
sín. Varað er við búningum eða
skrauti úr eldfimum efnum sem geta
fuðrar upp ef eldur hleypur í þau.
Álfabrenna og flugelda-
sýning í Reykjanesi
Álfabrenna og flugeldasýning
verða haldin í kvöld, á þrettándanum
við Iðavelli í Keflavík, Reykjanesbæ.
Skrúðganga leggur af stað ffá Tjam-
argötutorgi kl. 20 undir forystu álfa-
konungs og drottningar. Við álfa-
brennuna munu nemendur úr Tón-
Samkomur
listarskólanum í Keflavík leika,
Kvennakór Suðurnesja og Karlakór
Keflavíkur syngja og þátttakendur
auk þeirra eru skátafélögin, Hesta-
mannafélagið Máninn, Leikfélag
Keflavíkur og skemmtuninni lýkur
síðan með flugeldasýningu frá Björg-
unarsveitinni Suðumes.
Þrettándagleði Hauka
Á þrettándanum.halda Haukar
hina árlegu þrettándagleði á ÁsvöO-
um, Hún er um eitt frábrugðin öðr-
um sambærOegum að nú taka Hauk-
ar fyrstu skóflustungu hins nýja
íþróttahúss sem senn mun rísa á Ás-
vöUum. Dagskráin hefst kl. 19.15 með
blysför álfakóngs og drottningar,
tröUa, álfa, púka, grýlu og leppalúða
og jólasveinn frá Suðurbæjarsund-
lauginni að Ásvöllum. Kl. 20 hefst
síðan skemmtidagskrá á ÁsvöUum
með tónlist, söng og álfabrennu. Tek-
in verður skóflustunga að nýju
íþróttahúsi. Ávörp flytja bæjarstjór-
inn í Hafnarflrði, Magnús Gunnars-
son og formaður Hauka, Lúðvík
Geirsson.
Þrettándabrenna HK
Árleg þrettándabrenna HK verður
haldin í Fagralundi í Fossvogsdal á
félagssvæði HK. Gert er ráð fyrir að
fólk komi saman um 18.30. Gengið
verður frá Fagralundi kl. 18.45 að
brennunni. Kveikt verður í brenn-
unni kl. 19. í göngunni verða púkar á
ferð að vísa jólasveininum tU fjalla
(ef þeir em aUir famir). Kór Snæ-
landsskóla syngur nokkur lög og end-
að verður með flugeldasýningu.
Álfabyggðir í Öskjuhlíð
Þrettándaganga og blysför um álfa-
byggðir í Öskjuhlíð á vegum Ferðafé-
lags Islands hefst í Perlunni í Öskju-
hlíð og er brottför kl. 19. Blys verða
seld á 300 kr. áður en gangan hefst.
Vegna klaka á hefðbundinni göngu-
ferð er að þessu sinni valin ný, stutt,
hentug gönguleið í gengum skógar-
rjóður i hlíðinni. Mætið samt í góðum
skófatnaði.' Kjörin fjölskyldunganga.
Blysförin endar á álfabrennu Vals en
kveikt verður i henni kl. 19.30.
Gaukur á Stöng:
Gaukur á Stöng fagnar nýju ári
eins og aðrir og vonast tO að gleðja
sem flesta á árinu með fjölbreyttri
lifandi tónlist eins og undanfarin
ár. í gærkvöldi var á Gauknum ann-
að stefnumót Undirtóna þar sem
fram komu þrjár efnilegar hljóm-
sveitir. í kvöld og annað kvöld er
það svo hin vinsæla hljómsveit
Dead Sea Apple sem ætlar að
Skemmtanir
skemmta gestum á Gauknum. Mun
hljómsveitin sem þekkt er fyrir
þétta rokktónlist leika lög af nýju
plötunni sem kom út fyrir jólin auk
þess sem annað efni flýtur með.
Fram undan á Gauki á Stöng eru
skemmtikvöld með þekktum hljóm-
sveitum. Um helgina er það írafár
sem skemmtir á föstudag og laugar-
dag og KK og Magnús Eiríksson á
sunnudagskvöld, en
þá verður fyrsta KK-
kvöldið af nokkrum.
Fram undan eru síðan
tónleikar með Dúnd-
urfréttum, Rokka-
bOly, Súrefni, Bot-
leðju, Gos og fleirum.
Dead Sea Apple skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld og annaö kvöld.
Björk í Þjóð-
leikhúsinu
Seinni tónleikar
Bjarkar Guðmunds-
dóttur í Þjóðleikhús-
inu verða í kvöld.
Eins og á fyrri tón-
leikana er uppselt og
urðu margir frá að
hverfa. Með Björk
kemur fram íslensk
strengjasveit og eru
leikin lög af nýjustu
plötu hennar,
Homogenic.
Þétt rokk frá Dead Sea Apple
Veðrið í dag
Hlýnar vestan-
lands
Yfir norðausturGrænlandi er 1020
mb. hæð og frá henni liggur hæðar-
hryggur til suðurs yfir ísland. Dálít-
ið lægðardrag er við suðvestur-
strönd landsins. Við Hvarf er 986
mb. lægð sem mun hreyfast norð-
austur í dag.
í dag verður suðaustangola eða
kaldi og dálítO snjókoma eða slydda
af og tO vestanlands en hæg breyti-
leg átt austan tO og víða léttskýjað.
Frost verður á bOinu 0 tO 8 stig en
hlýnar heldur vestanlands í dag.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðaustangola eða kaldi og dálítil
snjókoma eða slydda af og tO. Hiti
verður 1 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.54
Sólarupprás á morgun: 11.11
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.43
Árdegisflóð á morgun: 10.00
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergstaóir
Bolungarvík
Egilsstaðir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Oslo
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Orlando
París
Vín
Washington
Winnipeg
slydduél 1
skýjaö -6
skýjaö -6
léttskýjaö -4
-6
snjóél -1
alskýjaö 1
alskýjaó -6
slydduél 1
slydda 1
rigning og súld 4
alskýjað -1
skýjaó 7
snjókoma -2
-1
skýjaó 2
heiöskírt 11
léttskýjaö 9
heiðskírt 5
léttskýjaó 8
snjókoma -8
alskýjaó 6
heiöskírt -10
þoka í grrnnd 6
þokumóöa 5
skýjaö 9
snjóél -8
skýjaö 10
heiöskírt 4
léttskýjaö 2
skýjaö -9
snjókoma -1
heiöskírt -4
heiöskírt 0
heiöskírt 6
hrímþoka 0
heiöskírt -14
heiöskírt -26
Hálka og snjó-
þekja á vegum
Hálka og hálkublettir eru víða á landinu, meðal
annars á Holtavörðuheiði, Vatnsskarði og Öxna-
dalsheiði á leiðinni Reykjavík-Akureyri. Á Suður-
landi hefur verið snjóþekja á vegum frá HvolsveUi
Færð á vegum
og austur úr, einnig þegar keyrt er um Þrengslin.
Flughálka hefur verið á MosfeUsheiði og einnig hef-
ur nokkur hálka verið á SnæfeUsnesi.
Ástand vega
Skafrenningur
s Steinkast
E Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmark
Q) Qfært □ Þungfært (£) Fært fjallabílum
Kolmar Ilya
Myndarlegi drengurinn
á myndinni, sem fengið
hefur nafnið Kolmar Ilya,
fæddist á fæöingardeild
Barn dagsins
Landspítalans 13. október
síðastliðinn. Hann var við
fæðingu 2450 grömm að
þyngd og 48 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Hrönn Harðardóttir
og Kambiz Vejdanpak.
dagsd0S>.
m
pi
Prinsarnir Móses og Rhamses.
Egypski
prinsmn
Prince of Egypt, sem Háskóla-
bíó sýnir, segir sögu Mósesar frá
því hann var barn sem faraóinn í
Egyptalandi tekur upp á arma
sina og gerir að prinsi við hlið
Ramsesar, sonar síns. Sem ungur
maður leikur hann sér að hættum
og er þrekmikill maður með
glæsta framtíð. Óvænt atvik verð-
ur tU þess að hann sér þá grimmd
sem ríkir í því þjóðfélagi
sem hann býr í og
-----------/////////
Kvikmyndir '/////z
snýst hann gegn sín-
um nánustu og heldur
út í eyðimörkina þar sem hann fer
að búa með hirðingjum. Dag einn
birtist honum boðskapur Guðs
um að hann sé kjörinn tU að leiða
gyðinga tU fyrirheitna landsins.
Eftir það verður ekki aftur snúið.
Myndin er sýnd bæði með ensku
og íslensku tali.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: Practical Magic
Bíóborgin: Enemy of the State
Háskólabíó: The Prince of Egypt
Háskólabíó: Tímaþjófurinn
Kringlubtó: Star Kid
Laugarásbíó: Odd Couple II
Regnboginn: Rush Hour
Stjörnubíó: Álfhóll
Krossgátan
1 2 3 4 5 6
7 8 9
10 11
12 13
14 15 16
17 18 19
20 21
Lárétt: 1 matvandur, 7 greind, 8
spotta, 10 náttúra, 11 svaladrykkur,
12 reyndar, 14 kvabb, 15 dragi, 17
skömm, 19 rykkom, 20 matarveisla,
vírus.
Jióðrétt: 1 bæklings, 2 sveifla, 3
áformuðu, 4 síðla, 5 kvenmanns-
nafn, 6 glöggir, 9 veiðir, 13 tómt, 16
mundi, 17 dreifa, 18 drykkur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brek, 5 bás, 8 eyðni, 9 na,
10 skjáta, 11 sá, 13 urmul, 15 inn, 16
gæði, 17 ónar, 19 rán, 20 SI, 21 sáir.
Lóðrétt: 1 bessi, 2 ryk, 3 eðjuna, 4
knár, 5 bit, 6 ánauð, 7 sallinn, 12
ánni, 14 mæri, 16 grá, 17 ós, 19 ár.
Gengið
Almennt gengi LÍ 06. 01. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,100 69,460 70,800
Pund 114,210 114,800 116,970
Kan. dollar 45,710 46,000 46,120
Dönsk kr. 10,9020 10,9620 10,9120
Norsk kr 9,2860 9,3370 9,4210
Sænsk kr. 8,6850 8,7330 8,6910
Fi. mark 13,6660 13,7490 13,6450
Fra. franki 12,3880 12,4620 12,3750
Belg. franki 2,0143 2,0264 2,0118
Sviss. franki 50,3300 50,6100 50,3300
Holl. gyllini 36,8700 37,0900 36,8100
Þýskt mark 41,5500 41,8000 41,4800
ít. líra 0,041970 0,04222 0,041930
Aust. sch. 5,9050 5,9410 5,8980
Port. escudo 0,4053 0,4077 0,4047
Spá. peseti 0,4884 0,4913 0,4880
Jap. yen 0,614000 0,61770 0,574000
írskt pund 103,180 103,800 103,160
SDR 97,490000 98,08000 97,690000
ECU 81,2600 81,7500 81,5900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270