Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_48. TBL. - 89. OG 25. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999_VERÐ í LAUSASÖLU KR. 170 M/VSK Sjálfstæðismenn hættir við Mitsubishi-ferð með borgarstjóra til Japans: Þetta er yfirklór - segir borgarfulltrúi um þá yfirlýsingu borgarstjóra að skoða ætti skolplagnir. Baksíða Menningarverðlaun DV voru afhent í gærdag við hátíðlega athöfn og voru gripirnir að þessu sinni frumlegur skúlptúr úr bronsi og hrosshári eftir Gunnar Árnason myndhöggvara. Frá vinstri á myndinni eru Ragnar Ólafsson og Gísli Sæmundsson, verðlaunahafar í byggingarlist, Ágúst Guðmundsson, verðlaunahafi í kvikmyndalist, Elva Ósk Ólafsdóttir, verðlaunahafi í leiklist, Þröstur Ólafsson sem tók við tónlistarverðlaunum Sinfóníuhljómsveitar íslands, Sigurður Gústafsson, verðlaunahafi í listhönnun, Sigfús Bjartmarsson, verðlaunahafi í bókmenntum, og Guðmundur Árna- son, sem tók við myndlistarverðlaunum sonar síns, Sigurðar Guðmundssonar. DV-mynd ÞÖK Stangarstökk: Þórey Edda bætir sig stöðugt Bls. 16-17 Gullfoss og Geysir: Kvóta á ferða- menn Bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.