Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 27
JL>V FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 Andlát Ingibjörg Guðrún Árnadóttir, fyrrum húsmóðir á Reykjum, Reykjaströnd, lést á Sjúkrahúsi Skagafjarðar fóstudaginn 19. febrúar. Steingrímur Pálmi Sigursteinsson bifreiðarstjóri, Bjamastíg 3, Akureyri, lést á Jjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri þriðjudaginn 23. febrúar. Ingibjörg L. Þorsteinsdóttir lést mið- vikudaginn 24. febrúar á Hrafnistu, Reykjavík. Benedikt Jónsson frá Höfnum, Fífu- móa 8, Njarðvík, lést á Grensásdeild fimmtudaginn 25. febrúar. Emilia Guðmimdsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, áður Álftamýri 28, lést á Land- spltalanum þriðjudaginn 12. janúar sl. Jarðarfórin fór fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Margeir Sigurðsson, Austurströnd 10, Seltjarnamesi, varð bráðkvaddur mið- vikudaginn 24. febrúar. Guðmundur Ólafsson læknir, Stigahlíð 41, er látinn. Ragna Gunnarsdóttir frá Þinganesi, er látin. Gunnþónmn Egilsdóttir, Borgarási 10, Garðabæ, andaöist á St. Jósefsspítala fimmtudaginn 25. febrúar. Baldur Óli Jónsson, áður til heimilis á Hafnarbraut 8, Neskaupstað, lést á sjúkradeild Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtudaginn 25. febrúar. Jón Þ. Haraldsson, Torfufelli 33, Reykjavlk, lést á öldrunardeild Land- spítalans miðvikudaginn 24. febrúar. Hildur Halldórsdóttir, Sléttuvegi 15, lést miðvikudaginn 24. febrúar. Sigurður Helgason prentsmiður, Vest- urbergi 78, Reykjavík, lést aðfaranótt fimmtudagsins 25. febrúar. Jarðarfarir Jósetina Guðný Þórðardóttir, dvarl- arheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, veröur jarðsungin frá Fáskrúðsfjarðar- kirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00. Guðrún Jóna Ipsen, Blönduhlíð 2, Reykjavík, lést á Kvennadeild Landspít- alans þriðjudaginn 23. febrúar. Útfor hennar fer fram frá Grafarvogskirkju fostudaginn 5. mars kl. 15.00. Útfór, Ragnheiðar Margrétar Ólafs- dóttur frá Glaumbæ, Skagafirði, fer fram frá Glaumbaejarkirkju á morgun laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00. Andrés Ólafsson garðyrkjubóndi, Laugabóli, Mosfellsbæ, sem lést mið- vikudaginn 17. febrúar, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag, fóstu- daginn 26. febrúar, kl. 15.00. Sigurþóra Sigurþórsdóttir, Rauðafelli 1, Austur-Eyjafjöilum, verður jarðsung- in frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00. Ragnheiöur Pálsdóttir, til heimilis í Möðmvallastræti 5, sem lést á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri fóstudag- inn 19. febrúar sl., veöur jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 1. mars ki. 14.00. Adamson VlSXRSl” “ Veður hamla flugi „Heita má aö allt innanlandsflug hati leg- ið niðri síðan 9. þ.m., að því er Bogi Þor- steinsson, flugumferöarstjóri á Reykja- víkurflugvelli, tjáði Vísi i gær. Svo sem Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið alit er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fra kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharíirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Boigar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelh 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9-1830, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fbntd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-íostd. fra kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugaid. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga fra kl. 10.00—14.00. Hagkaup LyTjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fnnmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fnmntd. kl. 9-1830, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiðld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-1830, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fra kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafraeðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, kunnugt er hefir veðrátta veriö mjög slæm aö undanförnu og ógerlegt hefir veriö aö fljúga til hinna ýmsu staöa á landinu." Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin alian sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aiian sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavtk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt fra kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga fra kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Prjáis heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alia daga kl. 18.30-20 og eftir samkomuiagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími fra kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. VifilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh vlð Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafii: Lokað frá 1. september td 31. mai. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafóUt á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasaíh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16. Foldasath Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hjördís Edda Broddadóttir hjá Leiöbeiningarstöö heimilanna. Listasafii Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milh kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alladaga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. & Spakmæli Ástin er sigur ímyndunarinnar yfir skynseminni. H. L. Mencken. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. fra 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagaröi viff Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og firnmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhiö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mhijasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sfink 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Selfjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, simar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fár aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og sýndu tillitssemi. Þér ætti að ganga vel að semja í viðskiptum. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Ástvinir ættu að eiga saman skemmtilegan dag þar sem margt óvænt gæti gerst. Þú færð fréttir langt að og ef til vill er ferðalag í nánd. Hniturinn (21. mars - 19. apríl): Þú skalt einbeita þér aö einkamálunum þar til þú ert sáttur á því sviði. Síöan skaltu snáu þér að vinnunm. Nautið (20. apríl - 20. maí): Misskilningur kemur upp varðandi vináttu þina við einhvem. Þú verður aö leiðrétta hann áður en hann snýst upp í deilur. Tvíburamir (21. mai - 21. jUnl): Vinir þínir eiga ef til vill erfitt með aö skilja ákveðiö sjónarmið hjá þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra skoðun þína. Krabbinn (22. júni - 22. jUli): Dagurinn verður skemmtilegur og félagslífið býður upp á margt skemmtilegt. Hugaðu að fjármálunum. Ljónið (23. jUli - 22. ágUst): Þú ættir ekki að taka of nærri þér gagnrýni sem þú færð vegna vinnunnar. Vinur kemur mikið við sögu I dag. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Ejölskyldan veröur þér ofarlega í huga í dag. Þú ættir að lita t eig- in barm áður en þú gagnrýnir aðra. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vertu varkár í viðskiptum og ekki sýna linkind þó að aðrir séu frekir. Fyrri hluta dagsins verður eitthvaö sem kemur þér á óvart. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér gengur vel að ljúka verkefnum í tíma. Þó verðurðu var við tafir í sambandi við vinnu þína er ltður á daginn. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það verður mikið um aö vera meðal fólks sem þú þekkir í dag og þér gæti fundist þú dálítið afskiptur. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Tilfinningamál verða í brennidepli. Þú skalt halda þig utan við þau ef þau snúa ekki að þér beint en ekki sýna áhugaleysi. Ég þarf aö undirbúa mig, Lalli...ef ske kynni að þú byðir mér út f kvðid.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.