Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 20
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999
2°
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
AHttilsölu
Rýmingarsala í Metró, Skeifunni.
20-70% afsláttur.
Dúkar frá kr. 495 á m2.
Teppi frá kr. 395 á m2.
Álagsteppi frá kr. 595 á m2.
Fíltteppi frá kr. 240 á m2.
Veggfóður frá kr. 500 á rl.
Veggfborðar frá kr. 200 á rl.
Metró - málning frá kr. 488 á 1.
Að auki á tilboði:
Stakar mottur, dreglar, baðmottur,
skrautlistar, rósettur o.m.fl.
Metró, Skeifunni 8, sími 581 3500.
Opið til kl. 21 öll kvöld.____________
Viltu léttast á líkama og sál?
.Frábærar heilsu-, næringar- og
fjörefnavörur sem hafa hjálpað
þúsundum íslendinga að ná árangri.
Hjúkrunarfræðingur veitir stuðning
og ráðgjöf. Hringdu núna og fáðu
fríar prufur, Sverrir, sími 562 1600.
Búslóöarsala föstud.-sunnud., Bolholti
6. Danskt antik-borðst.sett frá 1902,
sófar + borð, eldhússett, íssk., uppþv-
vél, ný þvottav., heimastgr., Rainbow-
ryks., skíði, reiðhj., skautar, gardínur,
ljós, veggki., bflagr. o.m.fl. S. 862 3318.
Evrópa-Sport, markaöur - umboðssala.
Skíði, skautar, sleðar og aðrar vetrar-
vörur. Bamavörur í umboðssölu.
Vantar göngusklði strax. Evrópa-
—Sport, umboðssala - skiptimarkaður,
Faxafeni 8, sími 581 1590._____________
Tilboö - Tilboö. Ostborgari, franskar
og kokkteilsósa, aðeins 295, eða
4 ostborgarar, franskar og kokkteil-
sósa, aðeins 995. Stjaman, Langholts-
vegi 126. Grillið er opið öll kvöld til
kl. 20, fimmtud. og fóstud. til kl. 21.
Ó.M. - Veskisvæn verslun! Filtteppi,
20 litir, verð frá 275 kr. fm, salemi,
9.980 kj-., handlaug, 2.750 kr., baðkar,
10.900 kr., ódýr málning, frá 295 kr.
lítrinn. Ó.M. - Ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.________
ATH.! Erum ódýrari. Svampur og
dýnur, allar stærðir. Eggiabdýnur.
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Vönduð vinna. Hágæðasvampur og
bólstmn, Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Glansandi fínt tilboö!
50% afsláttur af gæðalakki, glæm,
hvítu, rauðu, svörtu, gulu o.fl. litum.
*ÓM - ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Notuö hvít eldhúsinnrétting, ofn, ör-
bylgjuofh, uppþvottav., helluborð og
ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma
553 3658 og eftir klukkan 19 í síma 896
3555. _____________________________
Rúllugardínur, rúllugardínur.
Sparið og komið með gömlu keflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
f/ameríska upps. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Sky Digital. Höfum til sölu Sky Diaital-
búnað ásamt áskrift yfir 80 rásir, disk-
ur, LNB, móttakari plús áskrift, Visa-
og Euro-raðgreiðslur. Uppl. í síma
421 5991 eða 897 5232.__________________
Slitsterkt gólfteppi á frábæru veröi! Selj-
um 360 fm af ljosum teppum sem henta
á stofur, skrifstofur og hótelherbergi.
V. aðeins 950 kr. frn. ÖM-ódýri mark-
aðurinn, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
TV 1000, Canal plús og fleiri. Eigum til
kort, AUTÓ - UPDÁTE fyrir Thor,
þetta virkar, enginn kódi sleginn inn,
kortið sér um að breyta sér, opnar
allt. Uppl. í síma 421 5991 eða 897 5232.
Vönduö teppi á stiga! Hagstætt verð,
komum á staðinn og gerum tilboð
ykkur að kostnaðarlausu. Margir litir
og gerðir. Ó.M. - ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sfmi 568 1190.__________
Flóamarkaöurinn, 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.____________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Kerruvagn, 1 og 1/2 árs gamall, selst á
25 þús. og gamall ísskápur, 60 cm á
breidd og 144 cm á hæð, selst á 5 þús.
Uppl. í síma 553 6405 eftir ki. 16._____
Láttu þér líöa vel. A-böð fyrir allar
húðgerðir. Verð frá 2.850. Fjarlægjum
óæskfleg hár úr andliti. Frír
prufutími, Dekurhomið, s. 567 7227.
Tilboö á innimálningu, verð frá kr. 572
1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839
1. Þýsk gæðamáining. Wilckens-
umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815._____
Þjóöhátíöarbúningur til sölu, skyrta
vesti og buxur, á fermingardreng og
skór nr. 41 úr versl. 17. Uppl. í síma
568 9584 eftir kl. 17.__________________
Ég oq maöurínn minn léttumst um tæp
40 kuó á 7 vikum, hjúkrunarfræðingur
veitir stuðning og ráðgjöf. Fríar pruf-
ur, 30 daga skilafrestur. S. 562 7065.
„Missti 9 kg á 3 vikum. Fyrir mig þýddi
duftið og töflumar nýtt líf.” Hvað með
þig? Visa/Euro. Sími 899 5863. Helen.
Til sölu hillurekkar,
h/l/b: 3,30x5,60x1,10, 3 stk.
Uppl. í síma 421 4699.
Kojur til sölu, verð kr. 5.000.
Uppl. í síma 565 7686 og 897 0971.
Til sölu góöar köfunargræjur. Uppl. í
síma 483 3277 eða 896 2775.
Þ'úUttjfir pfúh é’eim^ ésdhit stónm 'úammti af \
brauðstöngum, sœkirpað til okkar &fœrð aðra p'mu í kaupbœti
Vcixklænii
16" pizza með pepperoni & sveppum 1340 kt'.
Stór skammtur af brauðstöngum 290 kr.
Onnur pizza í kaupbœti 0 kr.
Samtals 1630 kr.
568 4848 565 1515
Dalbraut 1 Dalshrauni 11
R eykjaxík Haft t arfi rði
<|P Fyrirtæki
Rótgróin verslun sem selur vefnaðar-
vöru, fatnað og gjafavöru til sölu.
Versíunin er í góðum verslunar-
kjama. Gott tækifæri fyrir samhent
fólk. Uppl. á kvöldin í s. 564 1718._
Ef þú vilt selja eða kaupa fyrirtæki
í rekstri, hafðu samband við okkur.
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200,
Skyndibitastaöur í miöbænum til sölu
eða leigu. Frábært tækifæri fyrir
duglegan aðila. Uppl. í síma 696 2200.
Til sölu hljómborö, Korg M5, innan við
ársgamalt, eins og nýtt. Uppl. í síma
566 6094 e.kl. 18.
Óskastkeypt
Þvottavél, má vera meö þurrkara,
eldhússtólar og nýlegt 28” sjónvarp
óskast. Uppl. í síma 588 6806.
____________________Tilbygginga
Húseigendur - verktakar! Framleiðum
Borgamesstál, bæði bámstál og
kantstál, í mörgum tegundum & litum.
Galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með
polyesterlakki, öll fylgihl- & sérsmíði.
Einnig Siba-þakrennukerfi og milli-
veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta,
verðtilb. að kostnaðarlausu. Umb-
menn. um allt land. Hringið og fáið
uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang:
vimet@itn.is. Vímet hf., Borgamesi.
Þak- og veggklæöningar!
Bámstál, garðastal, garðapanill og
slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir.
Ókeyp is kostnaðaráætlanir án skuld-
bindmga. Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570.
Tónlist
Ensoniq ASRX sampler/trommuheili,
34 MB i Ram til sölu.
Upplýsingar í síma 421 2214.
□
il
Tölvur
Tölvulis'inn, besta veröiö, s. 562 6730.
Lækkun * Lækkun * Lækkun *
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 32 Mb SDRAM, 10 ns, 100 MHz 4.900.
• 4,3 Gb Fujitsu-harðdiskur.....12.900.
• 6,4 Gb Fujitsu-harðdiskur.....15.900.
• 8x/4x Panasonic-geislaskr.....19.900.
• 56K v. 90 faxmótald m/öllu.....3.900.
• Sound Blaster PCI64 hljóðk.....2.900.
• 100 MHz borð og 300 MHz 3D .14.900.
• 3D FX Banshee með 16 Mb.......12.900.
• PCI netkort, 10 base, Combo....2.500.
• HP 420, eins hylkis litaprentari.6.900.
• HP 690, fínn heimilisprentari ..12.900.
• Epson 740, Mac og PÓ prent....26.900.
• 36 bita, 600x1200, borðskanni....7.900.
• 17” black matrix hágæðaskjár..27.900.
• 19” tölvust. hágæðaskjár......49.900.
• Beykilitað og vígal. tölvuborð.8.900.
• Nokia 6110 GSM-sími...........26.900.
• Iomega, 100 Mb, zip diskar.....1.190.
• Iomega, 100 Mb, zip disk., 6 stk. 5.900.
• Kodak, 650 Mb, CD disk., frá kr. ...150.
O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Vefsíða: www.TOLVULISTINN.is
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730.
Ódýrír tölvuíhlutir, viögeröir.
Gemm föst verðtilb. í uppfærslur, lög-
um uppsetningar, nettengingar, ódýr
þjónusta. Mikið úrval íhluta á frá-
bæm verði. K.T.-tölvur sf., Neðstutröð
8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og
helgarsími 899 6588 & 897 9444.
Internet Innhringibúnaöur!
Tilboð óskast í innhringibúnað, 64
stk., 33,6K mótald, DIGT-tengibúnað
og upphringiþjón fyrir MS Win NT
eða Linux. Uppl. í s. 525 4994/893 4595.
Hríngiöan - Internetþjónusta.
Stofntilboð: Frítt 56 K V.90 mótald eða
ISDN-kort gegn 3ja mán. innborgun á
12 mán. samning. Sími 525 4468.________
PowerMacintosh & iMac-tölvur. G3-
örgj., harðdiskar, minnisst., Zip-drif,
blek, geislaskrifarar, Woodoo 2 skják.,
fax/mótald. PóstMac, s. 566-6086.
Verslun
Nýtt fyrírtæki sem sérhæfir sig í
þjónustu við landsbyggðina, óskar
eftir að komast í samb. við fyrirtæki
og einstakl., sem hafa þörf fyrir að
láta selja fyrir sig t.d. nýjar tölvur,
raftæki, heimilistæki, íþróttavömr,
bókapakka o.fl. Tbpp sölumenn, þar
sem árangur næst. Hafið samb. við
e-mail: kristjansson_kri@hotmail.com
Saumavélar, rennilásar, franskir lásar,
flís-efni, tvinni, teygjur og bönd.
Smávömr. Saumasporið, Laufbrekku
30, sími 554 3525.
Vélar • verkfæri
Til sölu sambyggö Coral-trésmíöavél
með forskera, 3 f, v. 270 þ. Coral,
sambyggð, 3 fasa, v. 130 þ. Coral-band-
sög, v. 210 þ. Spónsuga, eins poka, v.
98 þ. S. 421 2261 og 898 6275.
O M/r
Stofuskápur síöan 1920, úr
hnoturótarvið. Selst á 150 þús.
Uppl. í síma 897 8604.
Bamagæsla
Barnapía óskast nálægt Eggertsgötu
til að passa systkini, 6 og 4 ára, á
kvöldin. Æskilegur aldur 15 ára.
Upplýsingar í sima 561 9916.
X Bamavömr
Síöustu dagar lagerútsölunnar
verða dagana 25.-28. febr. Til sölu
verða baðborð, rúm, leikgrindur og
regnhlífarkermr. Einnig mikið úrval
af bamafatnaði og leikföngum á
frábæru verði. Opið frá 11-17.
Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ.
Til sölu hvítt rimlarúm, ungbarnasæng,
koddi, blár kermpoki, teppi í ung-
bamastól og kerra frá versl. Mother-
care. Uppl. í síma 568 9584 eftir kl. 17.
ctfy Dýrahald
Alþjóölegu kattasýningamar
helgina 27. og 28. febr. í Reiðhöll Gusts
í Kópavogi, opið 10 til 18.
Kynjakettir.
flí____________________Húsgign
Svefnherbergishúsgögn, 1960 stíll,
skápur og fleira. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í sfma 555 2869.
Sjónvarpsviðg. samdægurs: sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
fæmm kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu mlnningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
Framtalsaðstoð
Framtal ‘99. Viöskiptafræðingur, vanur
skattaframtölum, aðstoðar við gerð
framtala fyrir einstaklinga. Vönduð
vinna, útreikningur skatta, bamabóta
og fl. Uppl. í síma 557 3977.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
a______________ Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjörnuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
# Þjónusta
HE-Rennismíði.
Vandvirkur rennismiður getur bætt
við sig verkefnum.
Uppl. í síma 862 0218 og hs. 555 2496.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkeinum, vanur viðgerðum og
breytingum. Uppl. í síma 862 8046.
• ■
Okukennsla
Gylfi Guðjónsson. Subara Impreza ‘97,
4WD sedan. Góður í vetraraksturinn.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
Ökukennsla Ævars Friöriks,sonar.
Kenni á Toyotu Avensis ‘98. Utvega
prófgögn. Hjálpa við endurtökupróf.
Engin bið. S. 557 2493 og 852 0929.
X Fyrir veiðimenn
Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö.
Tilboð á nýju Partridge önglalínunni,
aðeins á laugardag, kauptu tvo pakka
og fáðu þriðja frían. Sími 553 1460.
Gisting
Viltu dekra viö fjölskylduna?
Glaðheimar á Blönduósi bjóða
gistingu í glæsilegum sumarhúsum
allt árið. Heitir pottar, sána o.fl. S.
452 4403, 452 4123. Vetrarafsláttur.
Heilsa
IRafsegulsviöl! Er óþarflega mikið
rafsegulsvið á þínu heimili eða vinnu-
stað? Nú getið þið fengið rafsegul-
sviðsmæh á viðráðanlegu verði. Fást
í apótekum og heilsuvöraverslunum.
Ný-Tækni ehf., heildsala.
Óskum eftir 20 manns sem er alvara
með að grenna sig og losna við
appelsínuhúðina. Uppl. í slma 698 4070
og 698 4090.
Hestamennska
Verðsprengja í Reiðlist.
Stórlækkun á mélum, 20-50% afsl.,
t.d. þrískipt mél m. möndlubita, 990. -
Saga Collection mélin vinsælu, öll m.
20% afsl. (nýkomin sending með nýj-
um útfærslum - einn besti framl. méla
í heiminum) og stallmúll, 490. Fax- og
taglúði, 1000 faxteygjur og greiða á
aðeins 890 og margt fleira.
Stórlækkun á öllu fóðri f. Hestaheilsu:
Reiðhestbl., 25 kg, á 990, lýsi, 5 1,
á 890. - 1 1 bíótín - 890 + ókeypis lýsi,
5 1 bíótín - 2.990 + ókeypis lýsi,
vltam. og steinefnabl., 4 kg - 1.190 og
10 kg - 2.390, hestanammi, 100,
o.sv.frv. Sendum f póstkröfu um allt
land. - Fáðu sendan stóra vöralistann.
Reiðlist, Skeifunni 7, s. 588 1000.
Kvennakvöld Fáks.
Hið árlega Kvennakvöld Fákskvenna
verður haldið laugardaginn 6. mars
nk. í félgasheimili Fáks.
Þema kvöldsins: Ástandsárin.
Miðasala í félagsheimilinu sunnud.
28. febr. kl. 14-17, mánud. 1. mars kl.
17-20 og þriðjud. 2. mars kl. 17-20.
Miðaverð kr. 3.500 og eftir miðnætti
kr. 1.500. Tekin verða frá sæti við
miðasölu en miðar ekki teknir frá.
Stjóm Kvennadeildar.
Vetraruppákoma laugardaginn 27.2.
kl. 12. Skráning í féSieimili kl. 11.
150 m skeið - tölt - pollafl. -
bamafl- unglingafl. - atvinnumfl. -
konufl. - karlafl. - ungmfl. -
graðhestafl. Ath., þeir sem skrá í grað-
hestafl. geta einnig skráð í einhvem
hinna flokkanna. Frítt fyrir polla, kr.
500 fyrir böm og unglinga, kr. 1.000
fyrir fullorðna. Keppni fer fram á
Fáksvellinum. íþróttadeild Fáks.
Pon open. Hin árlega opna töltkeppni
fer fram að Sörlastöðum laugard. 27.
febr., kl. 18. Keppt verður í bama-,
unglinga-, ungmenna- og opnum
flokki. Skráning í súna 565 2919 til
kl. 22 föstudaginn 26. febr. Gjald:
bama- og unglingaflokkur, kr. 500,
ungmennaflokkur og opinn flokkur,
kr. 1000. Reiðskemman er opin tfl
æfinga milli kl. 20 og 22 föstudag.