Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 22
66
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999
Afmæli
Birgir Ás Guðmundsson
Birgir Ás Guðmundsson, forstjóri
Heyrnar- og talmeinastöðvar ís-
lands, Stangarholti 3, Reykjavík, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Birgir fæddist í Reykjavík. Hann
lauk kennaraprófi frá KÍ 1960,
stundaði nám í orgelleik hjá Þorleifí
Erlendssyni 1960-61 og hjá dr. Páli
ísólfssyni 1961-64, stundaði nám við
tónlistardeild Danmarks Lærer-
hojskole, einkum í orgelleik, 1964- 65
hjá cantor Carl Riess, organista við
Marmorkirken í Kaupmannahöfn
og var í einkatímum hjá sama kenn-
ara 1969-70, lauk prófi í skólasál-
fræði og uppeldisfræði við Dan-
marks Lærerhojskole 1965, stund-
aði nám í heymarfræðum við
Horeinstitutet í Fredericia 1965-66,
lauk prófum i heymar- og talmeina-
fræði frá Danmarks Lærerhojskole
1970, var við tónlistamám við Tón-
listarskólann í Reykjavík 1975-78,
einkum í kórstjórn og orgelleik hjá
Martin Hunger Friðrikssyni, er lög-
giltur talmeinafræðingur frá 1989,
lauk endurmenntunarprófi í við-
skipta- og rekstrarfræðum við HÍ
1991 og hefur sótt sex norræn nám-
skeið í heyrnarfræðum og þrjú al-
þjóðleg.
Birgir var kennari við Gmnn-
skóla Kópavogs 1960-64, heyrnar-
fræðingur hjá Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur 1966-72, forstöðumaður
heymardeildar frá 1976, skólastjóri
Bama- og unglingaskólans á Hall-
ormsstað 1972-73, yfirheymar- og
talmeinafræðingur við Heymar- og
talmeinastöð Islands frá 1979 og er
nú forstjóri stofnunarinnar.
Birgir var organleikari
við Fríkirkjuna í Hafnar-
firði 1966-72, í Bústaða-
kirkju 1973-77 og á
Landakotsspítala frá
1977. Hann var stunda-
kennari við Leiklistar-
skóla íslands 1976-78 og
við HÍ frá 1977 og stund-
aði talkennslu á eigin
vegum frá 1970.
Birgir sat sem vara-
maður og aðalmaður í
Fræðsluráði Kópavogs
1960-64 og varamaður
1964-70, sat i Æskulýðsráði Kópa-
vogs 1962-64, í stjóm Breiðabliks
1960-61, í fyrstu stjórn Týs, félags
ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi,
í stjórn Heymar- og talmeinastöðv-
ar íslands 1978-82 og Samskiptamið-
stöðvar heyrnarlausra og heymar-
skertra frá 1991, hefur sinnt nefnd-
arstörfum á vegum talmeinafræð-■
inga, sat í Nordiska Námnden För
Handikappfrágor og hefur verið org-
anisti í afleysingum við ýmsar
kirkjur, s.s. Dómkirkjuna, Fríkirkj-
una í Reykjavík og Háteigskirkju.
Birgir var ritstjóri skólablaðsins
Örvar-Odds 1959-60. Hann gaf út,
ásamt öðrum, Gömlu lögin við Pass-
iusálmana, 1961. Þá hefur hann ritað
greinar í blöð og tímarit um heyrnar-
stöðvar og heymarrannsóknir.
Fjölskylda
Eiginkona Birgis var Jóhanna
Kristin Hauksdóttir, f. 18.11. 1953.
Þau skildu 1996. Hún er dóttir
Hauks Þorsteinssonar, f. 10.12. 1921,
jámsmiðs og Maríu Sigurðardóttur,
f. 20.11. 1924, húsmóður.
Birgir As
Guðmundsson.
Dóttir Birgis og fyrri
konu hans, Ellen Olhoff,
f. 5.6. 1942, píanókennara
og mag. art., er Pála, f.
10.1. 1967, nemi í Dan-
mörku, gift Snorra Geir-
dsd og eiga þau þrjú böm.
Böm Birgis og Jóhönnu
Kristínar eru Guðmund-
ur Ás, f. 18.7.1977, aðstoð-
arverslunarstjóri hjá
Bónusi, en kona hans er
íris Jóhannsdóttir og
eiga þau einn son; Guð-
rún Ás, f. 9.6. 1978, hús-
móðir í Reykjavík, og á hún tvö
börn; Birgir Ás, f. 19.9. 1980, nemi;
María Ás, f. 26.11. 1986, nemi.
Stjúpdóttir Birgis er Fanný Þórs-
dóttir, f. 30.11. 1973, söngkona.
Hálfsystkini Birgis, sammæðra,
eru Vilberg Örn Normann, f. 1.8.
1943, vélstjóri; María Eygló Nor-
mann, f. 23.9. 1945, hjúkrunarfræð-
ingur; Hrafnhildur Elva Normann,
f. 4.7. 1950, uppeldisráðgjafi.
Hálfsystkini Birgis, samfeðra, eru
Trausti Valsson, f. 1.1.1949, sálfræð-
ingur; Þorbjörg Erla Valsdóttir, f.
30.11. 1952, sjúkraliði; Árni Jóhann-
es Valsson, f. 26.8. 1954, húsasmíða-
meistari; Edda Valsdóttir, f. 12.9.
1958, fóstra.
Foreldrar Birgis: Valur Jóhanns-
son, f. 11.6. 1918, d. 4.11. 1984, prent-
ari, og Eyrún Normann, f. 10.6.1919,
húsmóðir.
Kjörforeldrar Birgis: Guðmundur
Valdimar Ásbjörnsson, f. 24.9. 1905,
sjómaður og fisksali, og Jónína Guð-
rún Halldórsdóttir, f. 3.10. 1900, d.
19.12. 1978, húsmóðir.
Ætt
Valur var sonur Jóhanns Haf-
stein, forstöðumanns Manntalsskrif-
stofunnar í Reykjavík, Jóhannsson-
ar, trésmiðs í Reykjavík, Egilsson-
ar. Móðir Jóhanns var Guðrún Guð-
mundsdóttir.
Móðir Vals var Guðlaug Áma-
dóttir, b. á Kirkjuferjuhjáleigu í Ölf-
usi, Steindórssonar, b. á Fossi á
Rangárvöllum og í Götu á Landi,
Þórðarsonar. Móðir Áma var Sig-
ríður Árnadóttir. Móðir Guðlaugar
var Sigríður Jónsdóttir frá Flag-
bjarnarholti á Landi, Jónssonar.
Eyrún er dóttir Ingmars Kristins,
verkamanns í Reykjavík, Jónsson-
ar, verkamanns i Mörk við Bræðra-
borgarstíg í Reykjavík, Eiríkssonar,
b. í Hittu og á Hrísbrú í Mosfells-
sveit, Guðmundssonar, b. í Kára-
gerði í Landeyjum, Ögmundssonar.
Móðir Eyrúnar var Jórunn Álfs-
dóttir, b. á Eystri-Loftsstöðum,
Jónssonar, b. á Eystri-Loftsstöðum,
Ólafssonar, hreppstjóra á Eystri-
Loftsstöðum, Vemharðssonar. Móð-
ir Jóns var Sesselja Aradóttir,
hreppstjóra í Götu í Stokkseyrar-
hreppi, Bergssonar, ættföður Bergs-
ættar Sturlaugssonar. Móðir Álfs
var Gróa, systir Guðrúnar, ömmu
Sigurðar E. Guðmundssonar, fyrrv.
forstjóra Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins. Bróðir Gróu var Halldór, afi
Halldórs V. Sigurðssonar ríkisend-
urskoðanda. Gróa var dóttir Álfs, b.
í Einkofa, bróður Sesselju á Eystri-
Loftsstöðum. Móðir Jómnnar var
Rannveig Ólafsdóttir, b. í Stapakoti,
Guðmundssonar, læknis í Hellishól-
um í Ytrirhreppi, Ólafssonar.
Andlát
Gísli Jónsson
Gísli Jónsson, prófessor emiritus
í raforkuverkfræði við HÍ, Brekku-
hvammi 4, Hafnarfirði, lést aðfara-
nótt 22.2. sl. Hann var jarðsunginn
frá Víðistaðakirkju í gær.
Starfsferill
Gísli fæddist í Reykjavík 6.6.
1929. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1950, lauk fyrrihlutaprófi i verk-
fræði frá HÍ 1953, M.Sc.-prófi í verk-
fræði frá DTH í Kaupmannahöfn
1956 og lauk prófi i ljósmyndun frá
New York Institute of Photography
1995.
Gísli starfaði hjá áætlunar- og
mælingadeild Raforkumálaskrifstof-
unnar 1956-58, var forstöðumaður
raffangaprófunar Rafmagnseftirlits
rikisins 1958-60, starfrækti eigin
verkfræðistofu 1960-61, var rafveitu-
stjóri Rafveitu Hafnarfjarðar
1961-69 og jafnframt slökkviliðs-
stjóri í Hafnarfirði 1961-65. Hann
var framkvæmdastjóri Sambands ís-
TRIUMPH-ADLER
FX 61 Oi FAXTÆKI
Þýskar gæðakröfur - ítölsk hönnun
Údýrt og einfalt faxtæki fyrir venjuiegan pappír
með bleksprautuprentun.
Helstu eiginleikar:
• Nýtískulegt útlit.
• Auðvelt og ódýrt í notkun.
• Innbyggðursímíog
Ijósritun stækkun -
minnkun 70-140%.
• 84 númera minni fyrir
síma-faxnúmer.
• 5 blöð í matara, 40 blðð í blaðabakka.
• 15 sek. sendingarhraði, prentar 2 blöð á mínútu.
• Tafin sending úr matara, minni til að taka á móti
sendingu, sjálfvirkur skiptir á milli síma og fax.
Verðkr. 28.900 meðvsk
J. ÓSTVRIDSSON HF.
Skipholti 33.105 Reykjavík, siml 533 3535
lenskra rafveitna 1969-75, prófessor í
raforkuverkfræði við HÍ 1975-95, pró-
fessor emiritus frá 1996 og starfaði
við ljósmyndun frá sama tíma.
Gísli gegndi fjölda trúnaðarstarfa,
sat m.a. í stjóm Sambands íslenskra
rafveitna, var formaður Félags raf-
veitustjóra sveitarfélaga, sat í hita-
veitunefnd Hafnarfjarðar, var for-
maður Rafmagnsverkfræðingadeild-
£ir Verkfræðingafélags íslands, for-
seti Rótaryklúbbs Hafnarfjarðar,
formaður verkfræðiskorar HÍ, for-
maðm- rafmagnsverkfræðiskorar
HÍ, varaforseti verkfræðideildar HÍ,
í stjórn Verkfræðistofnunar HÍ og
formaður hennar, í yfirkjörstjóm
Hafnarfjarðar um árabil og sat í
stjóm Neytendasamtakanna.
Til dauðadags var Gísli í stjórn
Frikirkjusafnaðarins í Hafnarfirði, 1
ósonlagsnefnd Landlæknisembætt-
isins, formaður Krabbameinsfélags
Hafnarfjarðar, formaður Námssjóðs
J.C. Möller, formaður Ljóstæknifé-
lags íslands, forseti Landsnefndar
Islands í CIE og formaður Evrósku
samtakanna LUX Europa. Auk þess
starfaði hann í fjölda opinberra
nefnda.
Tilkynningar
Nýtt námskeið
ísrael Biblíunnar og nútímans séð í
ljósi páskanna. Kynnt verður land og
þjóð og hvernig land, náttúra og al-
þjóðapólitík hafa mótað trú og menn-
ingu ísraelsmanna í gegnum aldimar.
Kennt verður þrjú þriðjudagskvöld 9.
mars til 23. mars kl. 19-22. Leiðbein-
andi verður Hróbjartur Árnason guð-
fræðingur. Upplýsingar í síma 588-
8899.
Tapað fundið
Geisladiskataska merkt Eggerti Má
með fullt af geisladiskum í fannst 21.
Gísli vann að rann-
sóknum á notkun rafbUa
á íslcmdi og var frum-
kvöðull á því sviði hér á
landi. Hann starfaði
einnig mikið að ýmsum
baráttumálum neytenda
allt til dauðadags.
Gísli var kjörinn PaiU
Harrisfélagi Rótar-
yhreyfingarinnar 1988.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 23.7.
1953 Margréti Guðnadótt-
ur , f. 9.1.1930, fuUtrúa. Hún er dótt-
ir Guðna Markússonar, bónda og
trésmiðs i Kirkjulækjarkoti í Fljóts-
hlíð, og Ingigerðar Guðjónsdóttur
húsfreyju.
Börn Gísla og Margétar eru Elín,
f. 19.2. 1956, kennari, búsett í Hafn-
arfirði, gift Gunnari Linnet tölvun-
arfræðingi og era börn þeirra
Eyrún, f. 1979, Margrét, f. 1982, Ingv-
ar, f. 1987, Fríða Rakel, f. 1990, Agn-
es, f. 1992, og Hans Adolf, f. 1996;
Guðni, f. 16.10. 1957, húsgagna- og
innanhússarkitekt, kvæntur Krist-
jönu Þórdísi Ásgeirsdóttur tón-
menntakennara og era
böm þeirra Gísli, f. 1979,
Kristján, f. 1981, Jakob, f.
1986, Smári, f. 1988, og
Jón, f. 1996; Ingunn, f. 26.6.
1967, gift HaUdóri Jónasi
Ágústssyni rafeinadvirkja
og era böm þeirra Hafdís,
f. 1988, og Helena, f. 1994.
Systir Gísla er Aðalheið-
ur, f. 11.5. 1927, gift Har-
aldi Sæmundssyni frí-
merkjakaupmanni.
Foreldrar Gisla vora Jón
Guðnason, gestgjafi á Kol-
viðarhóli, síðar bóndi á Leirá í
Borgarfirði, og k.h., Elin Gísladóttir
húsfreyja.
Ætt
Jón var sonur Guðna, b. á Leirá,
Þorbergssonar, b. á Arnarstöðum,
Helgasonar. Móðir Jóns var Mar-
grét Jónsdóttir, b. á Syðra-Apavatni,
Jónssonar, bróður Arnórs, föður
Einars hæstaréttadómara, afa Ein-
ars Laxness sagnfræðings.
Elín var dóttir Gísla, trésmiðs í
Reykjavík, Halldórssonar.
Gfsli Jónsson.
feb. við Hótel Vík i Síðumúla. Upplýs-
ingar í síma 588-5588.
Vitni óskast
Ekið var á kyrrstæða BMW bifreið
sem lagt var á gjaldstæði gegnt Hjálp-
ræðishernum, Túngötumegin, þriðju-
daginn 2. mars milli 11 og 12. Vitni
hafi samband við lögregluna í Reykja-
vík eða í síma 897-7952.
Auglýst eftir bíl
Svörtum Fiat Uno árg. ‘90 var stolið
fyrir utan Videohöllina ld. 27. feb. sl.
Ef einhver hefur séð bílinn er hann
vinsamlegast beðinn um að hafa sam-
band við lögregluna í Reykjavík.
Herjólfur hf.
Frá og með föstudeginum 5. mars
verður aftur tekin upp seinni ferðin á
föstudögum og verður áætlun skips-
ins þvi fram að sumaráætlun þannig:
Alla daga nema sud. frá Vestmanna-
eyjum 8.15, 14.00 og aukaferð á föstu-
dögrnn kl. 15.30. Frá Þorlákshöfn
12.00, 18.00 og aukaferð á föstudögum
kl. 19.00.
Tll hamingju
með afmælið
3. mars
95 ára
Marfa Ástmarsdóttir,
Einarsnesi 38, Reykjavík.
85 ára
Kristín Kristjánsdóttir,
Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
80 ára
Guðjón Bjarnfreðsson,
Frostafold 20, Reykjavík.
75 ára
Anna Ámadóttir,
Bólstaðarhlíð 31, Reykjavík.
Guðbjörg Guðnadóttir,
Grund 1, Hofsósi.
Guðríður Lilja Jónsdóttir,
Austurbrún 4, Reykjavík.
70 ára
Kristján Hálfdánarson,
Brimnesvegi 16, Flateyri.
60 ára
Guðjón Ingvi Stefánsson,
Þórðargötu 26, Borgamesi.
Kristján Sigurjónsson,
Kjartansgötu 10, Reykjavík.
Siguijón Sveinar Jónsson,
Sæviðarsundi 90, Reykjavík.
50 ára
Bjami Ámason,
Laugarvegi 37, Siglufirði.
Eyrún Anna ívarsdóttir,
Blöndubakka 8, Reykjavík.
Guðmundur Svavarsson,
Brekkubæ 22, Reykjavík.
Hrafnhildur
Þorgrímsdóttir,
Lækjarseli 2, Reykjavík.
Hreinn Halldórsson,
Faxatröö 6, Egilsstöðum.
Louisa Gunnarsdóttir,
Sæviðarsundi 13, Reykjavík.
Sveinn Tumi Amórsson,
Teigagrund 4, Hvammstanga.
Þórður Ingimarsson,
Birkimel 8 B, Reykjavík.
40 ára
Einar Ragnarsson,
Bæjargili 61, Garðabæ.
Elísabet Ragnarsdóttir,
Brekkubraut 16, Akranesi.
Gunnar Þór Heiðarsson,
Skagabraut 27, Akranesi.
Heimir Guðbjömsson,
Suðurási 12, Reykjavík.
Helga Hauksdóttir,
Hamarsstíg 41, Akureyri.
Jenný Marín Helgadóttir,
Suðurbraut 2, Hafnarfirði.
Jóna Ósk Garðarsdóttir,
Dalseli 38, Reykjavík.
Jónína Bragadóttir,
Amarstöðum 1, Hofsósi.
Sigurþór Þórólfsson,
Bæjargili 9, Garðabæ.
'835Q íkUö il