Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 24
68
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999 T>V
Obærileg fátækt
í rökræðum
„Heimir Már Pétursson hefur
nú í tvígang á
, skömmum tima
, reynt að klína
húmorslausu upp-
nefhi á þá stjóm-
málahreyflngu sem
ég hef, ásamt fleira
góðu fólki, tekið
að mér að vera í forsvari
fyrir. Það kalla ég hina óbæri-
legu fátækt i rökræðum."
Steingrímur J. Sigfússon alþing-
ismaður, í Morgunblaðinu.
Elliglöpin
.. ef maður verður nógu
gamafl og elliglöpin fara að segja
til sín og það litla sem maður
hefur af dómgreind er farið. Þá
er eins víst að ég fari að yrkja.“
Haraldur Bessason, fyrrv. há-
skólarektor, í Degi.
Öryrki í miðju
góðærinu
Fólk er á bensínlausum bíln-
um frá miöjum mán-
uði. Húsaleiga hefur
hækkað, sem og ann-
ar framfærslukostn-
aður. Þá er Hjálpar-
stofnun kirkjunnar
í matargjöfum til
fólks.“
Arnór Pétursson, form. Sjálfs-
bjargar, í Degi.
Fiðluleikari sem
ofmetnast
„Mörgum fyrsta fiðluleikaran-
um í strengjakvartett hættir til
að ofmetnast og reynir að vera
eins áberandi og kostur er.
Mernn ættu að kannast við
týpuna, það er fiðluleikarinn sem
hreyfir sig mikið á sviðinu og er |
haldinn stjómlausu víbratói og
þrálátum höfuðhnykkjum."
Jónas Sen tónlistargagnrýn-
andi, í DV.
Þyngri dómar ekki
lausnin
„Vandinn vegna fikniefna,
sem er fyrst og
fremst félags- og
heilbrigðisvandi,
verður ekki leyst-
ur með þyngri
dómum heldur
væri skynsam-
legra að verja
fjármunum skattborgar-
anna með öðrum hætti.“
Helgi Gunnlaugsson félagsfræð-
ingur, í DV.
Fyrirtæki og djass
„Gott fyrirtæki er eins og
djasshljómsveit. Allir geta verið
stjörnur og haft gaman af því að
spila með. Allir geta spunnið en
spilamennskan verður samt að
fara eftir ákveðnum reglum."
Lisa Joronen, hugmyndasmiður
og forstjóri, i Morgunblaðinu.
Birkir Jón Jónsson varaþingmannsefni:
Póltík og bridge
„Eg er ákaflega ánægður með ár-
angurinn í prófkjörinu. Þetta var í
raun miklu betra en ég leyfði mér
að vona. Mér hafði verið vel tekið
meðal ungs fólks maðan prófkjörs-
baráttan fór fram og á almennum
kynningarfundum fyrir prófkjörið.
Ég fann mikinn
mitt sjónarmið Maður dagsins
og það vantaði
þörf í mörgrnn málefnum ungs
fólks. Það hefði á vissan hátt ýtt
honum út í pólitíkina. Það hefði
svo verið ágæt reynsla að taka þátt
í kynningarfundum
vegna prófkjörsins.
Hann hefði þá
ungt fólk í pólitíkina. Einhvern
sem héldi sjónarmiðum ungs fólks
á lofti þannig að fólk hefði ekki á
tilfiningunni að stjómmál væru
bara fyrir þá sem em fertugir eða
eldri,“ sagði Birkir Jón Jónsson,
sem skipar fjórða sæti á lista Fram-
sóknarflokksins á Norðurlandi
vestra í vor.
Það vakti mikla athygli þegar
nítján ára Siglflrðingur, nemandi
við Fjölbrautarskóla Norðulands
vestra á Sauðárkróki, tilkynnti
þátttöku sína í prófkjörinu í lok
nóvember og að hann sæktist eftir
fjórða sæti listans. Það vakti ekki
minni athygli þegar niðurstaðan lá
fyrir og hann fékk yfirburða kosn-
ingu í „sitt“ sæti. Hann varð því í
raun sigurvegari prófkjörsins þó
svo að þeir sem börðust um annað
sætið væru meira í sviðsljósi fjöl-
miðlanna.
Birkir sagði í samtali að hann
hefði fyrir löngu fengið áhuga á
stjórnmálum. í haust hefði
hann svo tekið við formennsku
í nemendafélagi Fjölbrauta-
skólans. í því starfi hefði hon-
um orðið ljos að úrbóta væri
kynnst hinum
frambjóðendunum
sem er einmitt það
fólk sem skipar
framboðslistann f
vor. Hann segist
hlakka til að taka
þátt í kosningabarátt-
unni sem framundan er,
en viðurkennir að þetta
verði eflaust erfíður og
annasamur tími
Það verða
nefni-
lokum.
Karma skemmtir á Kaffi Reykjavík
kvöld.
Kaffi Reykjavík:
Karma og
Hálft í hvoru
Kafil Reykjavík býður
app á fjölbreytta tónlistar-
dagskrá þessa dagana. í
Ir kvöld skemmtir hin vin-
sæla sunnlenska
hljómsveit Karma
gestum á þessum vin-
sæla skemmtistað.
Meðlimir Karma, með
Ólaf Þórarinsson í
broddi fylkingar, eru
allir reyndir í tónlist-
inni, en auk Ólafs,
sem leikur á gítar og
syngur, eru í sveitinni
þau Helena Káradótt-
ir, hljómborð/söngur,
Jón Ólafsson, bassi,
og Gunnar Jónsson,
trommur.
Annað kvöld er það
ekki síður reynd hljómsveit
Skemmtanir
sem lætur í sér heyra en þá
skemmtir Hálft í hvoru,
sem lengi hefur staðið í eld-
línunni.
Myndgátan
Lausn a gatu nr. 2343:
„H’éXt/A ...
pESsí/trri'AO hjálpa\
/>£K AO KOM/tST /
ÍANO..J *
-E>Þok-*—l
Orðlagður maður
ey Þ0R-«—
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Frá leik Vals
og Víkings
fyrir stuttu.
Bæöi liðin
verða í eld-
línunni f
kvöid.
Spennandi leikir í
kvennahandboltanum
Mikil spenna er í síðustu um-
ferðunum í 1. deild karla og
kvenna í handboltanum, enda er
deildakeppnin að klárast. í kvöld
verður leikin 17. og næst síðasta
umferðin í 1. deild kvenna og eru
margir spennandi leikir á dag-
skrá. Stjaman stendur best að
vígi, er í efsta sæti og á heimaleik
í kvöld. Stjaman tekur á móti
Víkingi sem er í fjórða sæti og
verður það örugglega spennandi
leikur, enda hafa leikir þessara
liða í gegnum árin verið spenn-
andi. í Kaplakrika taka stúlkum-
ar úr FH á móti Gróttu-KR og í
Valsheimilinu leika Valur og
Haukar. Tveir leikir fara fram úti
á landi, í Vestmannaeyjum leika
ÍBV og Fram og í KA-heimilinu á
Akureyri leika KA og ÍR. Allir
leikimir hefjast kl. 20.
Iþróttir
Keppni er hörð í 2. deild karla
um þau tvö sæti sem laus verða í
1. deild að ári, þrjú lið eiga mesta
möguleika, Þór, Akureyri, Fylkir
og Víkingur. Einn leikur er í 2.
deild í kvöld, Ögri og Víkingur
leika í Laugardalshöllinni kl. 20.
lega próf í skólanum um svipað
leyti og þá hyggst Birkir ljúka stúd-
entsprófi.
Aðspurður um framtíðina segist
Birkir stefna á háskólanám í
haust. „Svo verð ég eflaust
eitthvað í þessu politíska
starfi fyrir simnan og fé-
lagsmálum almennt. Ég
vona fastlega að við
fáum tvo menn kjöma í
þessu kjördæmi i vor -
þá er möguleiki að ég
fái aðeins að koma inn
á Alþingi sem vara-
maður á næsta kjör-
tímabili. Svo hef ég
eins og margir í fjöl-
skyldunni ákaflega gaman
af að spfia bridge og held
því örugglega áfam á
næstu árum,“- sagði
Birkir Jón að
Bridge
A hverju ári er haldið mjög sterkt
og fjölmennt sveitakeppnismót í
HoUandi sem kennt er við iðnaðar-
fyrirtækið Forbo-Krommenie. íslend-
ingar hafa jafnan verið þar meðal
þátttakenda og svo var einnig á mót-
inu nú, sem fram fór helgina 26.-28.
febrúar. Sex íslendingar freistuðu
þar gæfunnar, fjórir þeirra vora í ís-
lenskri sveit sem skipuð var Sverri
Armannssyni, Bfrni Eysteinssyni,
Aðalsteini Jörgensen og Sigurði
Sverrissyni. Hún keppti í H-riðli og
hafnaði þar í
þriðja sæti og
komst í B-úrslit
keppninnar. Þar
endaði hún í 5.
sæti. TU viðbótar
voru Jakob Krist-
insson og Sveinn
Rúnar Eiríksson í
sveit með 3 Svíum
sem einnig keppti í
H-riðli und-
ankeppninnar og hafnaði þar í 5.
sæti. Fjölmargir af sterkustu spUur-
um heims voru meðal þátttakenda
(meðal annarra Zia Mahmood sem
átti engu sérstöku gengi að fagna) og
þess vegna kom á óvart að tiltölulega
óþekkt sveit HoUendinga hampaði
sigrinum í lokin (Schelte Wijma).
Hér er eitt spU úr mótinu, úr leik
Kínverja við Dani í A-riðlinum. Kín-
verjar vora í vöminni gegn 4 hjört-
um og vestur spUaði út tígulþristi,
3ja eða 5ta hæsta spUi. Austur setti
gosann, tók slaginn á kónginn, lagði
niður spaðakóng og spilaði meiri
spaða:
♦ 9
* ÁKG
♦ D1082
* ÁK653
Björn
Eysteinsson
* A10752
V 64
* Á43
* D94
N
V A
S
* KD86
•* 107
■f KG76
* 1084
4 G43
•* D98532
♦ 95
* G2
Norður
1 *
4»
Austur
pass
p/h
Suður
2»
Vestur
pass
Sagnhafi trompaði spaðann með
hjartagosa í blindum, tók ÁK í
trompi og trompsvinaði síðan
tíguldrottningunni í gegnum austur
og henti spaða heima. Fjórði slagur
vamarinnar kom því á tígulásinn.
Kinverjinn hafði valið hárrétt augna-
blik tU að spUa út undan ás, vegna
þess að hann sá að spilið hlaut að
liggja vel fyrir sagnhafa. Sami samn-
ingur var spUaður á hinu borðinu og
þar fékk sagnhafi 10 slagi á auðveld-
an hátt. ísak Örn Sigurðsson