Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 17
16 17 + FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 Iþróttir íþróttir- Valsmenn fögnuðu sætum sigri á KR í gærkvöld. Síðan komu slæmu frétt- irnar, Þór hafði sigrað, og á neðri myndinni sitja hnípnir Valsarar í búnings- klefanum, fallnir úr úrvalsdeildinni. DV-myndir Hari Stefán vill ekki fara Stefán Þ. Þórðarson, landsliðsmaöur í knattspymu, sagði 1 samtali við Bergensavisen í gær að hann hefði engan áhuga á að fara frá Brann til Kongsvinger. Eins og fram hefur komið í DV hefur komið til tals að selja hann þangað vegna bágrar fjárhagsstöðu Brann. „Ég veit bara það sem ég hef lesiö í blöðunum. Stjórn Brann hefur ekk- ert rætt við mig og ég trúi því ekki að þeir geti selt mig án þess að spyija mig fyrst,“ sagði Stefán við blaðið. Brann keypti Stefán frá Öster i Svíþjóð síðasta sumar fyrir 5 milljón- ir króna og vill fá þá upphæð auk launakostnaðar, eða um 7 milljónir, fyrir Stefán. Samkvæmt Bergensavisen stendur sú upphæð ekki í for- ráðamönnum Kongsvinger sem vilja ólmir fá Stefán til sin. -VS TROMP íslandsmót í Trompi verður haldið í Digranesi, sunnudaginn 14. mars kl.14. Þar keppa öll fimleikafélög á höfuðborgarsvæðinu, ásamt fimleikafélögum frá Keflavík, Hveragerði og Selfossi. Má búast við mjög spennandi móti. Allir velkomnir! Umsjónaraðili Fimleikasamband Gerplu URVALSDEILDIN Keflavík 22 20 2 2149-1802 40 Njarðvík 22 18 4 2029-1658 36 KFÍ 21 14 7 1776-1729 28 Grindavík 21 14 7 1879-1729 28 KR 22 14 8 1864-1780 28 Tindastóli 22 11 11 1872-1846 22 Snæfeli 22 10 12 1715-1827 20 Haukar 22 8 14 1713-1879 16 ÍA 22 8 14 1703-1816 16 Þór, A. 22 5 17 1690-1964 10 Skallagr. 22 5 17 1738-1886 10 Valur 22 4 18 1709-1921 8 Leik KFÍ og Grindavíkur var frest- að vegna ófærðar og hann verður leikinn á ísafirði kl. 20 í kvöld. Sigur- liðið nær 3. sæti deildarinnar, taplið- ið endar í 4. sæti. í úrslitakeppninni mœtast þessi lið: Keflavík - Haukar Njarðvík - Snæfell Sigurlið í kvöld - Tindastóll Taplið í kvöld - KR Enginn upphaflegur KR-ingur var um tíma inni á vellinum gegn Val. Þá voru í ftmm manna liöi KR þrír er- lendir leikmenn og tveir fyrrverandi ÍR-ingar. Valsmenn höfðu tapað 17 leikjum í röð á útivelii fyrir þennan sigur í hagaskóla i gær. Síðast unnu þeir á útivelli 20. nóvember 1997, einmitt gegn KR, en þá á Seltjarnarnesinu. Skallagrímur hefur unnið 8 af 9 heimaleikjum sínum gegn nágrönn- um sínum af Skaganum og sigurinn í gær var sá 13. hjá Borgnesingum i þeim 18 úrvalsdeildarleikjum sem þessi tvö lið hafa spiiað. Lokaumferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik: Barátta Vals var til einskis - því Þórsarar unnu í fyrsta skipti í 15 leikjum og felldu Val úr deildinni Stórgóður sigur Vcdsmanna á heimavelli KR-inga í gærkvöld dugði þeim ekki til áframhaldandi veru í úr- valsdeildinni. Valsmenn sigruðu 73-80 og komu verulega á óvart. Þegar leiknum lauk tók við erfið bið í nokkrar mínútur þar til ljóst var að Þór hafði unnið Tindastól á Akureyri og þar með hirt úrvalsdeildarsætið af Val. Valsmenn léku góða vöm og barátt- an var til staðar. Það voru einkum þeir Kenneth Richards og Bergur Em- ilsson sem sáu um að innbyrða sigur Valsmanna. Richards í fyrri hálfleik þegctr hann skoraði 25 stig og Bergur á lokakafla leiksins er hann skoraði tvær þriggja stiga körfur og úr vítum að auki. Valsmenn sýndu það í þess- um leik að þeir geta bitið verulega frá sér og eru með of gott lið til að leika í 1. deild. Hjá KR var Daninn Jesper Vinter Sörensen bestur, bæði í vöm og sókn. Verður hann KR-ingum mikill fengur í komandi úrslitakeppni. Keith Vass- ell var frekar slakur og hefúr oftast leikið betur. Aðrir léku undir eðlilegri getu og vom slegnir út af laginu af baráttuglöðum Valsmönnum. Þór náði sínum besta leik Eftir 14 töp í röð sýndu Þórsarar sinn besta leik í vetur og tryggðu sér áframhaldandi sæti í deildinni með sigri á Tindastóli, 92-89, á Akureyri. Það var ljóst alveg frá byrjun leiks að Þórsarar ætluðu að vinna þennan leik. Það var um líf eða dauða að tefla því ef Skallagrímur og Valur ynnu KR (43) 73 Valur (44) 80 4-2, 15-9, 19-19, 22-23, 31-26, 38-35, 41-42, (43-44), 4á44, 58-52, 61-61, 62-63, 69-70, 69-73, 70-77, 73-80. Stig KR: Jesper Vinter Sörensen 24, Keith Vassell 17, Eirikur Önund- arson 11, Lijah Perkins 10, Eggert Garðarsson 4, Steinar Kaldal 3, Marel Guðlaugsson 2, Atli Freyr Einarsson 2. Stig Vals: Kenneth Richards 33, Bergur Emilsson 19, Hinrik Gunnars- son 10, Hjörtur Þór Hjartarson 10, Guðmundur Bjömsson 4, Kjartan Orri Sigurðsson 2, Ragnar Steinsson 2. Fráköst: KR 37, Valur 21. 3ja stiga körfur: KR 17/3, Valur 15/8. Vítanýting: KR 28/20, Valur 29/22. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Jón Halldór Eðvaldsson, mjög góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Bergur Emils- son, Val. Deildakeppnin í borðtennis: Víkingur meistari A-lið Víkings tryggði sér íslands- meistaratitilinn í 1. deild karla í borðtennis í fyrrakvöld. Liðið sigr- aði KR í úrslitaleik, 6-1, og var þetta fimmta árið í röð sem Víkingur verður meistari. Úrslit í viðureignunum fóru þannig. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi, sigraði Dennis Madsen, KR, 2-1, Adam Hcirðcirson, Víkingi, sigraði Ingólf Ingólfsson, KR, 2-0, Guðmundur Stephensen, Víkingi, sigraði Kjartan Briem, KR, 2-0, Már Ámason, Víkingi, tapaði fyrir Kjart- ani Briem, KR, 1-2, Markús Áma- son, Víkingi, sigraði Ingólf Ingólfs- son, KR, 2-0, Guðmundur E. Steph- ensen, Víkingi, sigraði Ingólf Ing- ólfsson, 2-0, Adam Harðarson, Vík- ingi, sigraði Dennis Madsen, KR, 2-1, og í tvíliðaleik sigraðu Guð- mundur og Markús, Víkingi, þá Kjartan og Dennis úr KR, 2-1. -JKS sína leiki væri Þór fallinn með tapi. Leikurinn var augnayndi á köflum, oft frábær körfuknattleikur og ekki skemmdi fyrir spennan í leiknum. Áhorfendur vora fleiri heldur en ger- ist á heimaleikjum Þórs og var stemn- ingin eftir þvi. Þórsarar leiddu allan fyrri hálfleik. Tindastólsmenn komust ekki yfrr fyrr en í síðari hálfleik en Þórsarar náðu að svara jafhóðum og komust svo yfir á lokamínútunum. „Þetta gekk upp. Við vissum að við gátum ekki stólað á neinn nema okk- ur í þessum leik. Þetta tókst með mik- illi baráttu og við eigum heima í úr- valsdeildinni þó við séum með ungt lið. Margir áhorfendur mættu á leik- inn í kvöld og skipti það sköpum fyrir okkur,“ sagði Ágúst Guðmundsson, þjálfari Þórs, kampakátur með sína menn. Skallagrímur slapp og ÍA sat eftir Skallagrímur gulltryggði áfram- haldandi sæti í deildinni með stórsigri í nágrannaslagnum við ÍA í Borgar- nesi, 96-72. Reyndar hefðu Borgnes- ingar þolað tap fyrst Þór vann sinn leik. Skagamenn hefðu komist í úr- slitakeppnina í stað Hauka með sigri en vora aldrei nálægt því. „Við skulduðum Borgnesingum góð- an sigur í lokin og það var gaman að vinna svona öruggan sigur í síðasta leik. Þetta ýtir undir tilhlökkun til næsta tímabils," sagði Ari Gunnars- son, liðsstjóri Skallagríms. Heimamenn vora betri á öllum svið- um körfuboltans og sigurinn var Þór, A. (50) 92 Tindastóll (46) 89 aldrei í hættu. Tómas Holton og Krist- inn Friðriksson voru bestu menn Skallagríms en hjá ÍA var Dagur Þór- isson bestur. Haukar áfram þrátt fyrir skell Njarðvíkingar tóku létta pressu- vamaræflngu þegar þeir fengu Hauka í heimsókn i gærkvöldi í leik sem var einstefna allan tímann og sigruðu Njarðvíkingar, 113-71. En þrátt fyrir skellinn sluppu Haukar í 8-liða úrslit- in þar sem ÍA tapaði. Haukar voru í miklum vandræðum á móti pressuvöm heimamanna og töpuðu boltanum mjög oft sem Njarð- víkingar nýttu sér til hins ýtrasta. Haukar era enn að leika án síns aðal leikstjómanda og leiðtoga, Jón Amars Ingvarssonar, og hafa engan til að fylla þá stöðu. Haukar urðu fyrir því óláni í fyrri hálfleik að Roy Hairston meiddist og kom hann ekkert meira við sögu í leiknum og í seinni hálfleik varð Ingvar Guðjónsson að yfirgefa völlinn meiddur. Njarðvíkingar leiddu um tíma með 50 stigum og segir það allt um yfirburði þeirra í þessum leik. Njarðvíkingar gátu leyft sér að tefla fram „aðeins" 4 landsliðsmönnum í þessum leik, þar sem þeir vora þegar búnir að taka frá annað sætið í deild- inni, og hvíldi Hermann Hauksson að þessu sinni. Allir spiluðu vel og menn sem hafa lítið fengið að spreyta sig í vetur voru að gera fina hluti. Haukar áttu ekki erindi í Njarðvík að þessu sinni og liðið lék án manna sem hafa verið burðarásar í gegnum tíðina. „Við voram að spila á móti væng- brotnu liði og því erfitt að meta okkar spilamennsku en allir sem komu inn á stóðu sig mjög vel i þessum leik. Við eram í finu formi þessa dagana," sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvík- ur, eftir leikinn. Keflavík vann Snæfell í 23. skiptið í röð Ekki ætlar að verða nein breyting á sigurgöngu Keflavíkur gegn liði Snæ- fells í úrvalsdeildinni. í leiknum sem fram fór í Hólminum í gærkvöldi hafði lið Keflavikur sigur á Snæfelli í 23. sinn í röð og að sögn Sigurðar Val- geirssonar, körfuknattleiksfrömuðar hjá Keflavík, hefur Keflavík ekki tap- að fyrir Snæfelli síðan 1979. í upphafi var engu líkara en leik- menn Keflavíkur hefðu ákveðið að skjóta eingöngu fýrir utan 3 stiga lín- una því eftir aðeins 2 mínútur höfðu þeir skorað 4 þriggja stiga körfur og þar af Guðjón Skúlason 3 einstaklega glæsilega. Leikmenn Snæfells neituðu þó að gefast upp og náðu að klóra í bakkann. Leikurinn náði þó aldrei að verða spennandi, helst að góður kraft- ur væri í liði Snæfells í byrjun seinni hálfleiks en þá settu Keflvíkingar aft- ur í fluggírinn og aðeins spuming um hversu stór sigur þeirra yrði. Bestu leikmenn Snæfells voru þeir Rob Wilson og Spyropoulos en hjá Keflavík er erfitt að taka nokkurn út því liðið er jafnt, allir spiluðu mikið og það er greinilegt að liðsheildin er gríðarlega sterk. -SK/ JJ/EP/BG/KS/VS Fyrstu Norðurlandameist- arar íslands í keilu Steindór G. Jóhannsson og Hjörvar Ingi Haraldsson urðu í gær Norður- landameistarar pilta f tvímenningi á Norðurlandamóti unglinga sem stendur yffr í Keilu í Mjódd þessa dagana. Þetta er í fyrsta skipti sem ísland hlýtur gullverðlaun á Norðurlandamóti í þessari íþrótt. Steindór og Hjörvar voru að vonum kátir með verðlaunin. -VS/DV-mynd Hari Astralskur miðherji til Grindvíkinga - á aö fylla skarð Guömundar Bragasonar Grindvíkingar hafa fengið liðs- styrk fyrir komandi úrslitakeppni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Grindvíkingar hafa samið við Paul Denman, 23 ára gamlan Ástr- ala með breskt vegabréf. Hann leik- ur stöðu miðherja og er 2,05 metrar á hæð. Denman hefur í vetur leikið með sterku liði í efstu deild í Ástralíu en deildin þar í landi er mjög sterk. Hann hefur spilaö um 15 mínútur í leik en ekki veriö í byrjunarliðinu. Þess má geta að Denman hefur ver- ið eftirsóttur af bandarískum há- skólaliðum undanfarið. Grindvíkingar hyggjast með ráðningu Denmans fylla það mikla skarð sem Guðmundur Bragason skildi eftir sig. Denman kemur til landsins á mánudag eða þriðjudag og verður klár í slaginn með Grindavík í fyrsta leikinn í úrslita- keppninni. -SK/-bb 5-2, 14-9, 24-18, 32-25, 38-31, 42-41, 46-43 (50-46) 54-54, 61-63, 68-66, 73-73, 78-73, 80-80, 87-86, 90-86, 90-89, 92-89 Stig Þórs: Brian Reese 35, Sigurð- ur Sigurðsson 15, Magnús Helgason 15, Hafsteinn Lúðvíksson 8, Konráð Óskarsson 7, Davíð Guðlaugsson 6, Óðinn Ásgeirsson 4, Einar Aðal- steinsson 2. Stig Tindastóls: John Woods 33, Amar Kárason 22, Valur Inginnmd- arson 11, Sverrir Þór Sverrisson 9, Lárus D. Pálsson 6, Ómar Sigmarsson 3, Skarphéðinn Ingason 2, Isak Ein- arsson 2, Cesare Piccini 1. Fráköst: Þór 26, Tindastóll 22. Vítanýting: Þór 14/20, Tindastóll 11/16. 3 stiga körfur: Þór 8/10, Tinda- Stóll 9/18. Áhorfendur: Um 200 Dómarar: Erlingur Erlingsson og Sæmundur Herbertsson, ágætir. Maður leiksins: Brian Reese, Þór. 7-6, 23-20, 37-23, 45-26, (54-31), 58-87, 70-47, 84-64, 92-64, 96-72. Stig Skallagríms: Kristinn Frið- riksson 28, Erik Franson 19, Tómas Holton 18, Sigmar Egilsson 17, Hlyn- ur Bæringsson 10, Hafþór Gunnars- son 2, Finnur Jónsson 2. Stig ÍA: Dagur Þórisson 20, Kurk Lee 20, Trausti Jónsson 11, Alexander Ermolinski 8, Jón Þór Þórisson 3, Pálmi Þórisson 3, Guðjón Jónsson 2, Sveinbjöm Ásgeirsson 2, Svanur Svansson 2, Jón Jónsson 1. Fráköst: Skaliagrímur 32, ÍA 30. 3ja stiga körfur: Skaiiagrímur 15/3, ÍA 30/13. Vitanýting: Skallagrímur 33/23, ÍA 10/5. Dómarar: Kristinn Albertsson og Einar Einarsson, ágætir. Áhorfendur: 323. Menn leiksins: Tómas Holton og Kristinn Friðriksson, Skallagrími. Njarövík (59) 113 Haukar (37) 71 7-6, 16-10, 21-14, 30-20, 41-26, 49-30, 53-31, (59-37), 71-38, 82-40, 91-46, 102-52, 107-56, 109-71, 113-71 Stig Njarðvíkur: Teitur Örlygs- son 26, Brenton Birmingham 19, Ragnar Ragnarsson 15, Páll Kristins- son 12, Friðrik Ragnarsson 12, Frið- rik Stefánsson 10, Orvar Kristjánsson 9, Sævar Garðarsson 7, Ægir Gunn- arsson 2, Guðjón Gylfason 1. Stig Hauka: Óskar Pétursson 19, Roy Hairston 11, Ingvar Guðjónsson 10, Daníel Ámason 9, Brynjar Grét- arsson 7, Bragi Magnússon 5, Lúövík Bjamason 2, Fráköst: Njarðvík 32, Haukar 24. Vítanýting: Njarðvik 22/27, Hauk- ar 5/10. 3ja stiga körfur: Njarðvík 6/16, Haukar 2/6. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðars- son og Bergur Steingrimsson. Áhorfendur: Um 400 Maður leiksins: Friðrik Ragn- arsson. Snæfell (40)83 Keflavík (61) 112 3-9, 5-12, 9-26, 15-30, 29-40, 32-46, (40-61), 55-63, 62-88, 71-93, 78-104, 83-112. Stig Snæfells: Athanasias Spyropo- ulos 28, Rob Wilson 21, Jón Þ. Eyþórs- son 9, Bárður Eyþórsson 8, Mark Ram- os 6, Haiifreður Björgvinsson 5, Gísli Pálsson 3, Ólafur Guðmundsson 3. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 20, Guðjón Skúlason 19, Falur Harð- arson 17, Gunnar Einarsson 16, Krist- ján Guðlaugsson 13, Sæmundur Odds- son 9, Hjörtur Haröarson 9, Fannar Ólafsson 4, Birgir örn Birgisson 3, Halldór Karlsson 2. Fráköst: Snæfeil 35, Keflavík 24. Vítanýting: Snæfell 14/9. Keflavik 22/16. 3ja stiga körfur: Snæfell 12/6 Keflavík 31/15. Dómarar: Einar Þór Skarphéðins- son og Eggert Aðalsteinsson, ágætir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Keflavikurliðið. Deildabikarinn hafinn: Tveir sex marka leikir Dcildabikarkeppnin i knattspymu hófst í gærkvöld með tveimur sex marka leikjum á Leiknisvelli. Reykjavíkurliðin Fylkir og Víkingur skildu jöfn, 3-3, Þorri Ólafsson, Sumarliði Árnason og Amar Hrafn Jóhannsson skor- uðu fyrir Víking en Finnur Kolbeinsson, Gylfi Einarsson og Mikael Nikulásson fyrir Fylki. ÍA vann Fjölni, 6-0. Jóhannes Harðarson 2, Baldur Aðalsteinsson 2, Ragnar Hauksson og Jón Þór Hauksson gerðu mörk Skaga- manna. í kvöld mætast Valur-HK og Dalvík- Grindavík á Leiknisvelli og Þróttur, R„ mæt- ir Víði á Ásvöllum í Hafnarfírði. -VS Þorbjörn Jensson velur landsliðið fyrir World Cup: „Þurfum á Duranona að halda“ Víkingar fagna meistaratitlinum eftir sigurinn á KR. Þorbjöm Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í gær 14 leikmenn sem keppa á heimsbikarsmótinu sem hefst í Svíþjóð á mánudaginn kemur. íslendingar hefja leik gegn Svíum, á þriðjudag verður leikið við Frakka og á miövikudag við Ungverja. Leikið er í tveimur riðlum, A-riðill fer fram í Svíðþjóð en B-riðill í Noregi. Undanúr- slit og úrslit fara fram í Svíþjóð. Nokkrar breytingar hafa orðið frá því í Ungverjaleiknum í vetur. Sverrir Bjömsson úr KA er eini nýliðinn í hópnum. Aðrir sem ekki vora með síð- ast eru Aron Kristjánsson, Róbert Duranona og Rúnar Sigtryggsson. „Þaö á enginn öruggt sæti í landslið- inu. Duranona var ekki með okkur í síðasta verkefhi en núna fmnst mér að við þurfum á kröftum hans að halda. Sverrir er nýliði og hann verðskuldar sæti í landsliðinu. Það era fleiri ungir og nýir leikmenn inni í myndinni hjá mér en við förum einungis út með 14 leikmenn," sagði Þorbjöm Jensson. Hópurinn er þannig: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Val, og Birkir I. Guðmundsson úr Stjömunni. Aðrir leikmenn: Róbert Sighvatsson, Dormagen, Aron Kristjánsson, Skjem, Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu, Valdimar Grímsson, Wuppertal, Dagur Sigurðsson, Wuppertal, Sverrir Björns- son, KA, Gústaf Bjamason, WiÚstátt, Konráð Olavsson, Stjörnunni, Ólafur Stefánsson, Magdeburg, Róbert Dura- nona, Eisenach, Sigurður Bjamason, Bad Schwartau, og Rúnar Sigtryggs- son, Göppingen. -JKS Bland í poka Jónatan Bow skoraði 23 stig og tók 10 fráköst þegar Edinburgh Rocks vann óvæntan útisigur á Derby Storm í bresku A-deildinni i körfu- knattleik í fyrrakvöld. Þetta var þriðji sigur Edinburgh í röð en enda- spretturinn kemur líklega of seint. Liöið er í 9. sæti en kemst ekki í 8- liða úrslitin nema með því að vinna 7 síðustu leiki sina og treysta á töp annarra liða. Landslið Sádi-Araba i handknattleik verður i æfingabúðum í Reykjavík í rúma viku fyrir HM í Egyptalandi. Þeir hafa óskað eftir leikjum við landsliðið, unglingalandsliðið og fé- lagslið. Fimm leikmenn KR fengu afhentar viðurkenningar fyrir leikjafjölda fyr- ir leik KR og Vals í úrvalsdeildinni i körfuknattleik. Leikmennimir voru: Lárus Árnason fyrir 300 leiki, Atli Einarsson og Óskar Kristjánsson fyrir 200 leiki og þeir Arnar Sigurðs- son og Siguróur Jónsson fyrir 100 leiki. Enska knattspyrnufélagið Aston Viila keypti i gær miðjumanninn Steve Stone frá Nottingham Forest fyrir 600 milljónir króna. íslandsmótið í trompfnnleikum fer fram i Digranesi á sunnudaginn og hefst kl. 14.00. Aðeins kvennalið keppa á mótinu en núverandi íslands- meistari er Gerpla P2. Birgir Mikaelsson er nýráðinn for- maður og framkvæmdastjóri körfu- knattleiksdeildar Skallagríms en hann var áður þjálfari og leikmaður Snæfells í Stykkishólmi en var rek- inn þaðan fyrr í vetur. Hjörvar Hafliðason, markvöröur úr HK, gekk í gær til liös viö úrvaiö- deiidarlið Vals i knattspyrnu. Vals- menn voru í vandræðum vegna meiðsla Lárusar Sigurðssonar markvarðar. Július Jónasson leikur ekki með landsliðinu í handknattleik á heims- bikarmótinu í Sviþjóð í næstu viku. Hann stendur á sama tíma i ströngu með liðinu sinu, St. Otmar í Sviss, en liðið er í barátunni um meistaratitii- inn. Geir Sveinsson gefur ekki kost á sér í mótið af persónulegum ástæð- um. -SK/VS/JKS NBA-DEILDIN Urslit leikja í nótt: Atlanta-Boston............99-85 Henderson 18, Mutombo 18, Smith 17 - Wailace 19, Mercer 18, Mccarty 13. Miami-Toronto.............83-73 Mourning 23, Weatherspoon 22, Majerle 11 - Wailace 20, Carter 16. New York-Washington . . . 98-86 Houston 19, Camby 19, Johnson 17, Thomas 17 - Richmond 26, Howard 18, Whitney 12. Chicago-Seattle...........83-92 Kukoc 28, Barry 10, Bryant 10 - Payton 25, Baker 18, Schrempf 18. Dallas-Orlando ...........93-76 Trent 21, Finley 18, Green 13 - Ander- son 18, Strong 13, Wilikins 12. Houston-Vancouver.......102-91 Olajuwon 31, Barkley 24, Mobley 17 - Rahim 27, Bibby 26, Reeves 11. Utah-Denver...............94-86 Malone 28, Stockton 16, Hornacek 13 - Mcdyess 11, Van Exel 9. Golden State-Minnesota . . 89-82 Marshall 14, Mills 14, Starks 12 - Gar- nett 22, Jackson 15, Smith 14. LA Clippers-Sacramento . 106-92 Martin 18, Piatkowski 16, Murry 15 - Divac 19, Webber 17, Funderburke 17. -JKS Um helgina 1. deild í körfuknattleik-úrslit ÍR-Stjaman................Fö 20.00 Þór, Þorl.-Hamar..........Fö 20.00 Stjaman-ÍR................Su 15.00 Hamar-Þór, Þorl...........Su 20.00 1. deild kvenna: KR-ÍR ....................Su 17.00 2. deild karla í handknattleik: Fjölnir-Vikingur ........Fö 20.00 Hörður-Völsungur.......Lau 14.00 Fylkir-Þór, Ak...... Lau 16.00 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.