Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 27 Andlát Berta Frerck Hreinsson lést mið- vikudaginn 10. mars. Magnús Bergsteinsson byggingar- meistari, Skaftahlíð 42, Reykjavík, andaðist á heimili sínu miðvikudag- inn 10. mars. Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Búðargerði 8, Reykjavik, er látin. Helga Soffía Friðbjörnsdóttir, Dalbraut 27, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 10. mars. Jarðarfarir Jón Hildmann Ólafsson, Amar- heiði 20, Hveragerði, áður Oddagötu 3, Akureyri, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, 7. mars. Minningarathöfn fer fram frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Útfor fer fram frá Höfðakapellu á Akureyri mánudag- inn 15. mars kl. 14.00. Útfór Sveins Klemenzsonar bónda, Görðum í Mýrdal, verður gerð frá Reyniskirkju laugardaginn 13. mars kl. 13.00. Sigurður Sigurmundsson, bóndi og fræðimaður frá Hvítárholti, lést fostudaginn 5. mars. Jarðarfórin fer fram frá Skálholtskirkju laugardag- inn 13. mars kl. 14.00. Rútuferð verð- ur frá BSÍ á laugardaginn kl. 12.30. Kristín Sigurhjartardóttir frá Skeiði, Dalbæ, Dalvík, verður jarð- sungin frá Dalvíkurkirkju laugar- daginn 13. mars kl. 11.00. Þórir Hilmarsson verkfræðingur, Engihjalla 11, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. mars kl. 13.30. Útfor, Ragnhildar M. Kjerúlf, Sauðhaga 1, Vallahreppi, fer fram frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Jarðsett verður í Vallaneskirkjugarði. Guðrún Steinsdóttir, Reynistað, Skagafirði, verður jarðsungin frá Reynistaðarkirkju laugardaginn 13. mars kl. 16.00. Oddný Jónsdóttir, fyrrum hús- freyja, Bakka, Ólafsfirði, verður jarðsúngin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 17. mars kl. 13.30. Gréta Vilborg Illugadóttir frá Akri, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju í dag, fóstudaginn 12. mars, kl. 15.00. Þórunn Ólöf Jónsdóttir, Túngötu 38, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Soffía Júnía Sigurðardóttir, Sól- völlum, Árskógsströnd, verður jarð- sungin frá Stærri-Árskógskirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Halldóra Sigurjónsdóttir, Víkur- braut 10, Vík í Mýrdal, verður jarð- sungin frá Víkurkirkju laugardag- inn 13. mars kl. 15.00. Jarðsett verð- ur í Reyniskirkjugarði. Adamson fyrir 50 árum 12. mars 1949 18 ára listamaður meðsýningu „Svo sem Visir skýrði frá í gær, verður opnuð málverkasýning í Sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar i dag. Eru þar sýnd 43 málverk og 70-80 teikningar og vatns- litamyndir eftir kornungan listamann, Gunnar Magnússon. Gunnar er aðeins 18 ára og mun vera einn yngsti málarinn sem hér hefir haldið sjálfstæða sýningu.“ Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafhaiflörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnaríirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Botgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opiö laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. ki. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga ki. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnarfjarðarapótek opið mánd.-fóstd. ki. 9- 19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-1830, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið ki. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og Sei- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 vfrka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aUa vfrka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, aUan sólarhr. um helgar og ffídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tíl kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin aUan sólarhrfriginn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í snna 422 0500 (sími HeUsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl 17-8, súni (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í shna 462 2222 og Akureyrarapóteki í sUna 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartUni eftfr samkomulagi. Bama- deUd ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar-hrfriginn. Heimsóknartími á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heUnsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í súna 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eítfr samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls hehn- sóknartUni. Hvítabandiö: Frjáls heUnsóknartfrni. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftfr samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: HeUnsóknartbni frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að sfriða þá er súni samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opUm á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. SUni 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opm mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. SUni 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ffá 1. des. tU 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. íshna 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september tU 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrfr ferðafólk á mánud., miðvUtud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrfrvara. Nánari upplýsmgar fást í sUna 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þmgholtssfræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru oprn: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasalh Grafarvogskfrkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkfrkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tfrna. Bros dagsins Þóra Arnórsdóttir, stigavörður í spurningakeppni framhaldsskólanna, er ánægð með þá Loga og llluga. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opm alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í suna 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftfr samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard, kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Hjónabandið er eina bandið sem tíminn getur styrkt. André Maurois Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrfr hópa. SUni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. Id. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opfri þriðjd, miðvd og finuntd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsmgar í sUna 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sUni 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetnmgar nýrra sýnmga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrfr hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í snna 462 3550. Póst og slmaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Ralmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sUni 568 6230. Akureyri, sUni 461 1390. Suðumes, sUni 422 3536. Hafnarfjörður, sUni 565 2936. Vestmannaeyjar, shni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., shni 552 7311, Seltjn., sUni 561 5766, Suðum., sUni 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sUni 552 7311. Seltjamames, sfrni 562 1180. Kópavogur, sUni 892 8215. Akureyri, sUni 462 3206. Keflavík, snni 421 1552, eftfr lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, sUnar 481 1322. Hafnarfj., sUni 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akurejri, Keflavík og Veshnannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla vfrka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhrfrigUm. Tekið er við tilkynningum um bilanfr á veitukerfum borgarfrmar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ @ Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú þarft á tilbreytingu aö halda og ættir að velta fyrir þér að skreppa í feröalag. Skipuleggðu tíma þinn vel, þannig vinnur þú best og líður best. Fiskarnir (19. fcbr. - 20. mars): Ef þú hefur mikiö aö gera skaltu varast að slóta og byrja seint á því sem þú þarft að gera. Kvöldið veröur skemmtilegt. fH Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú hefur einhveiju hlutverki að gegna í samskiptum annarra í dag. Reyndu aö miöia málum og ekki taka ósanngjarna afstöðu með öðrum aöilanum. © Nautið (20. april - 20. maí): Þú ættir aö vera þolinmóður og ekki örvænta þó þú sjáir ekki ár- angur af starfi þinu umsvifalaust. Happatölur þínar eru 9, 12 og 15. Tvfburarnir (21. mai - 21. júni): Þú átt góðan dag og færð tækifæri til að sýna frumkvæði og koma skoðunum þínum á framfæri. Fjölskyldan er þér ofarlega í huga. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú þarft að vera þrjóskur í dag og mátt ekki gefast auðveldlega upp. Þá sérðu árangur sem þú hefur beðið eftir lengi. & Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Utanaðkokmandi aðstæður gætu haft áhrif á umhverfi þitt um þessar mundir og þú ættir ekki að treysta á eðlisávisun þína. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú nýtur góðs af samskiptum þinum við aðra og hópvinna á vel við þig í dag. Þú kynnist nýju fólki í dag. n Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þetta er ekki góður tími til að taka áhættu og þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvarðanir. Þú ættir að hitta vini þína i dag. © Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú sekkur þér niöur í eitthvaö sem vekur áhuga þinn en verður að gæta þess að vanrækja ekki skyldur þínar. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú afinnur hjá þér þörf til að slíta þig frá daglegum störfum og leita að einhverju spennandi. Þér kann að leiðast fyrri hluta dags- ins. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn að baki. Ejárhagurinn fer batnandi og það er bjart fram undan. N/ja eldavélin hennar Lfnu er algj^riega sjálfvirk, en þannlq er b-747 líka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.