Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 22. MARS 1999 33 Fréttir GR hf. í Grundarfirði: Veðjuðum á rétta vinnslu - segir stjórinn, Guömundur Smári DV, Vesturlandi: „Við veðjuðum á vinnslu á botn- fískafla og þar hafa hlutirnir gengið upp,“ sagði Guðmundur Smári Guð- mundsson framkvæmdastjóri á aðal- fundi Guðmundar Runólfssonar hf. sem haldinn var 13. mars. Hagnaður af rekstri fyrirtækisins var rúmar 40 milljónir króna. Rekstr- artekjur námu 565 milljónum en rekstrargjöld 428 milljónum. Afskrift- ir fastafjármuna voru 51 milljón króna. Eignir eru upp á-959 milljónir króna. Það kom fram á fundinum að síð- ustu tíu árin hefur fyrirtækið átt góðu gengi að fagna og hreint veltufé frá rekstri verið jákvætt öll þessi ár, mis- jafniega mikið en er nú rúmar 95 milljónir. Fyrirtækið hefur fest kaup á nýjustu og fullkomnustu gerð af BAADER sambyggðri hausunar- og flökunarvél. Er reiknað með að hún verði komin í gagnið i september næsta haust. Auk vinnusparnaðar sem vélin leiðir af sér mun hún gefa um 4% aukna nýtingu í vinnslunni. Togarinn Hringur, sem búinn var til veiða eftir að fyrirtækið seldi togarann Runólf úr landi, hefur reynst mjög vel. Hefur Hringur verið að landa um 400 tonnum af þorski á mánuði síðan í haust. Netagerð Guð- mundar Runólfssonar hf. gengur einnig mjög vel og hafa viðskipti og verkefni hennar stöðugt farið vax- andi. Þar vinna þrír menn að jafnaði með mikla reynslu og fagþekkingu. -GK/DVÓ Akranes: Björgunarsveitirn- ar í samstarf DV Akranesi: Formenn Hjálparsveitar skáta og Björgunarsveitarinnar Hjálparinnar á Akranesi skrifuðu undir samstarfs- samning 14. mars, í þeim tilgangi að auka og bæta samvinnu sveitanna og tryggja með því öflugra starf á sviði björgunarmála. í þessum tveimur sveitum eru 55 manns og hófu þær frá og með 14. mars víðtækt samstarf á sviði björgunarmála, með sameigin- legum fundum, leitum og æfmgum. Kveikjan að samstarfínu var sú að menn töldu að hægt væri að hag- ræða.með því að sveitirnar hefðu meira samstarf. Þá hafði bæjarstjóm Akraness neitað að greiða styrk upp á 350.000 krónur til hvorrar deildar, auk hluts í fasteignagjöldum, nema að nán- ara samstarf eða sameining ætti sér stað. Stjórnir sveitanna munu skipa nefnd sem fjallar um þau málefni sem snerta samstarf þeirra. Þær munu hafa samráð um kaup á tækjum og búnaði í framtíðinni, vinna að fræðslu og námskeiðahaldi fyrir félagsmenn og auk þess munu þær koma á sameig- inlegu útkallskerfi þannig að verkeöii skiptist jafnt á milli sveitanna. Einnig verður komið á sameiginlegri aðgerða- stjóm. Innan eins árs mun samstarfs- nefnd deildanna leggja fyrir stjómir sveitanna drög að áframhaldandi sam- starfl eða sameiningu. Líklegast er að stofnað verði eitt félag, Björgunarfélag Akraness, ef þessar tvær sveitir sam- einast. Á tveimur stöðum á landinu hefur átt sér stað sams konar samein- ing, þ.e á Dalvík og ísafirði, og sam- tökin sem þessar sveitir era aðilar að hafa verið í viðræðum um samstarf eða sameiningu. -DVÓ Ibod! JjUlUlUl 'J AEG m UPPÞVOTTAVÉL - FAVORIT 3430 W ■ Frístandandi H-85, B-45, D-60 Ryðfrí. Fjórfalt vatnsöryggiskerfi o. fl. 49.900 kr. Verð áður 59.900 kr. 45 sm-H @ Husqvarna HELLUBORÐ - P04R2 Keramikborð með snerti takkar VEGGOFN - QCE 351 Undirog yfirhiti, grill, blástur. Grill með blæstri o. fl. 1 WftTMUr/l SHk. #índesíf Þvottavél WG 935 AEG ELDAVÉL - COMPETENCE 5012 V-W Frístandandi H-85, B-60, D60 Keramik-helluborð, auðvelt að þrífa Ofn 51 lítra, blástur og grill, ofninn er mjög auðvelt að þrífa 39.900 kr. Tekur 5,0 kg., 15 þvottakerfi, stiglaus hitastillir, 500 - 900 sn/mín vinduhraði, ryðfrí tromla o. fl. Mál: H-85 B-60 D-60 sm AEG © Husqvarna indesif _—- _ BRÆÐURNIR m QRMSSQN Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Range Rover 2.5 dísil turbo 1997, ssk., abs., álf., allt rafdr., grænn, ek. 36 þ. km, V.4100. Mmc Space Wagon 4x4 1991, 5 g., allt rafdr., ek 86 þ. km, rauður, gott eintak. V. 790. Honda Civic 1,5 Vtec 1998, 5 g., Daewoo Nubira Sx 1,6 st. 1999, spoilerkitt, álf., kast, og margt fl. 5 g., álf., abs, allt rafdr., spoil, vínr., (“99 útlit), silfurgr., ek 27 þ. km. ek. 9 þ. km. V. 1550. V. 1300. Cherokee Laredo 4,0 11995, ssk Dodge Ram 1500 V-8 318 1996, álf., abs, cd, drkr., o.fl., ek. ssk., 38“ dekk, loftlæs., 4:56, o.fl, 69 þ. km.V. 2690. ek. 64 þ. km. V. 2650. Toyota Corolla Si 1600 1993, 5 g., ek. 65 þ. km, rauður. V. 920. Daih. Charade SG 1991, ssk., ek 123 þ. km, grænn. V. 380. Tilboð 250 stgr. Mazda E-2200 dísil 1997, ek. 67 þ. km, blár. V. 1100. Subaru Legacy 2,0 stw 1993, 5 Mmc Colt Gli 1993, 5 g., ek 110 Range Rover Vouge 3,5 1989, g., álf., ek. 92 þJ<m, gullf. bíll. Þ- km, silfurgr. ssk., toppl., álf., ek. 137 þ.km, V. 1190. V. 600, tilboð 500 stgr. dblár. V. 1090. Subaru Legacy 2,01992, 5 g., allt Nissan Micra 1992, 5 g., ek. 92 rafdr., ek 158 þ.km, grænn. þ. km, rauður. V. 850. Tilboð 750 stgr. V. 390, tilboð 300 stgr. Toyota Corolla XL 1991, ssk., ek. BMV 316 1988, 5 g., ek. 93 þ. 108 þ. km. V. 490 km, rauður. (einnig árg. '92, ek. 82 þ. km) V. 420, tilboð 290 stgr. (einnig árg. 1987 V. 200 stgr.). Mmc Galant Glsi 2,0 1993, ssk., álf., spoil, hvítur, (bílalán 550). V. 990. Nissan Sunny Sr 1,6 1993, 5 g., álf., spoil, ek. 107 þ. km, V. 750. Mazda 626 Glx 2,0 1988, 5 g., toppl., spoil, ek. 160 þ. km. V. 390. Mmc Lancer Glxi 1991, ssk., cd, ek. 121 þ. km. V. 550, tilboð 415 stgr. Ford Econoline Xlt dísil 1993, ssk., 15 manna, ek. aðeins 59 þ. km. V. 1800. BMV 316ia 1993, ssk., ek. 88 þ. km, rauður (bílal 450). V. 1380. Mmc Lancer Gli 1993, 100 þ. km, dblár. (bílalán 290). V. 660.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.