Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 46
MÁNUDAGUR 22. MARS 1999 TIV dagskrá mánudags 22. mars SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.20 Helgarsportið. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (11:26) (Jim HensonVs Animal Show). 18.30 Ævintýri H.C. Andersens (15:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 19.00 Ég heiti Wayne (24:26) (The Wayne Manifesto). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Hér á ég heima (3:3). Árý Hinriksson frá Sri Lanka kynntist íslenskum eiginmanni sínum þegar þau unnu bæði hjá Samein- uðu þjóðunum. í þættinum segir hún m.a. frá viðbrigðunum sem fylgdu því að flytj- ast til íslands. 21.05 Heiðarleg verslun (4:4) (A Respectable Trade). Breskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Philippu Gregory. Sagan gerist á Englandi seint á 18. öld. Fátæk Við fáum ævintýri úr sagnabanka H.C. Andersen klukkan 18.30 í kvöld. kennslukona giftist kaupmanni sem flytur inn þræla frá Afríku. Hún verður ástfang- in af einum þeirra en það hefur afdrifarík- ar afleiðingar. Leikstjóri Suri Krishnamma. 22.05 Kalda stríðið (5:24) Kórea: 1949-1953 (The Cold War). Bandarískur heimildar- myndaflokkur um kalda stríðið. Kóreu- stríðið var eitt fárra tilvika þar sem hitnaði verulega í kolunum á tíma Kalda stríðs- Allir vilja góða granna. lsrn-2 13.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). Biómynd á léttu nótunum um hvíta kennslukonu sem á sér þann draum heitastan að geta farið að setjast í helgan stein. Fjár- hagurinn er hins vegar ekki beysinn og því verður hún að taka að sér að þjálfa körfu- boltalið um hríð áður en hún getur látið drauminn rætast. Aðalhlutverk: Carol Kane, Rhea Perlman og Fredro Starr. Leik- stjóri: Steve Gomer.1996. 14.45 Ally McBeal (22:22) (e). 15.30 Vinir (20:25) (e) (Friends). 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. v 16.50 Úr bókaskápnum. 17.00 Maríanna fyrsta. 17.25 Bangsi gamli. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttlr. 20.05 Að hætti Sigga Hall (7:12). Listakokkurinn og lifskúnsferinn Sigurður L. Hall heldur áfram skemmtilegu ferðaiagi sínu um Spán. Stöð 2 1998. 20.45 Einstigi (Snakes & Ladders). Rómantísk gamanmynd. Vinkonurnar Jane og Kate eru listamenn sem troða upp á götum og í krám í Dyflinni á írlandi. Þær hafa fengist við þessa iðju í nokkur ár og eru enn að bíða eftir stóra tækifærinu. Samstarfið gengur vel en þegar tónlistarmaðurinn Martin biður Jane að kvænast sér verður breyting þar á. Og ekki batnar ástandið þegar Kate hoppar upp í rúm með Martin. Leikstjóri: Trish McAdam. Aðalhlutverk: Pom Boyd, Gina Moxley, Rosaleen Lineh- an og Seam Hughes.1996. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.45 Kraftaverkaliðið (Sunset). 1996. 01.20 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.30 ítölsku mörkin. 17.50 Ensku mörkin. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 í sjöunda himni (e) (Seventh Heaven). 20.00 Fótbolti um víða veröld. 20.30 Trufluð tilvera (27:31) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Bönnuð börn- um. 21.00 í fullu fjöri (Satisfaction). Hressileg ------------- gamanmynd um fjör- mikil ungmenni sem koma saman og stof- na rokkhljómsveit. Á ýmsu gengur í hljómsveitinni og samkomulagið mætti stundum vera betra en það er víst fylgi- fiskur þess að vera rokkari að í kringum þá ríkir sjaldnast nein lognmolla. Leik- stjóri: Joan Freeman. Aðaihlutverk: Justine Batman, Liam Neeson, Trini Al- varado, Britta Phillips og Julia Ro- berts.1988. 22.30 Golfmót í Bandaríkjunum (e) (Golf US PGA 1999). 23.30 Nýliði ársins (Rookie of the Year). Henry Rowengartner _____________ verður fyrir því óláni að handleggsbrotna. Leikstjóri: Daniel Stern. Aðalhlutverk: Thomas lan Nicholas, Gary Busey, Al- bert Hall og Amy Morton.1993. 01.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 HHh Ægisgata. (Cann- ■ erY Row). 1982. «lj|ígf 08.00 HHH Hárlakk (Hair- spray). 1988. 10.00 HHh Bjartasta vonin (Goiden Boy). 1939. 12.00 Ægisgata. 14.00 HHH Brýrnar í Madisonsýslu (Bridges of Madison County). 1995. 16.10 Hárlakk. 18.00 HHH Innrásin (The Arrival). 1996. Bönnuð börnum. 20.00 Bjartasta vonin. 22.00 HH Villti Bill (Wild Bill). 1995. Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 Brýrnar f Madisonsýslu. 02.10 Innrásin. 04.00 Villti Bill. aBtféir f \ 16.00 Allt í hers höndum, 17. þáttur (e). 16.35 Ástarfleytan, 2. þáttur (e). 17.35 Dýrin mín stór og smá, 10. þáttur. (e). 18.35 Dagskrárhlé. 20.30 Hinir ungu, 8. þáttur, srs 02. The Young Ones. 21.05 Fóstbræður, 11. þáttur. 22.05 Veldi Brittas, 5. þáttur, srs 01. 22.35 Late Show með David Letterman. 23.35 Dagskrárlok. Við kynnumst Árý Hinriksson í kvöld í þættinum Hér á ég heima. Sjónvarpið kl. 20.40: Hér á ég heima Árý Hinriksson er frá Sri Lanka og vann fyrir Samein- uðu þjóðirnar þar. í gegnum starf sitt kynntist hún íslensk- um manni sem vann við sjáv- arútvegsráðgjöf. Þau fluttust frá Sri'Lanka fyrir 22 árum, giftu sig og unnu áfram hjá Sameinuðu þjóðunum á nokkrum stöðum áður en þau fluttust til íslands. Hér hefur Árý meðal annars unnið við flskvinnslu og kennslu. í þætt- inum segir hún m.a. frá við- brigðunum sem fylgdu því að flytjast til íslands og ber land- anum misjafna söguna. Hún segir íslendinga til að mynda oft á tíðum ekki taka fólki af öðrum kynstofnum sérlega vel. Plúton sá um dagskrárgerð. Stöð 2 kl. 20.05: Salvador Dali og Siggi Hall í þætti sínum að þessu sinni stjórn annast Sveinn M. heimsækir Siggi Hall bæinn Sveinsson. Figueras sem er fæðingar- bær listmálarans sérvitra, Salvadors Dalis. Við skoðum hið fræga listasafn sem kennt er við Dali og spáum svolítið í súrrealismann. Siggi Hall kíkir einnig i eld- húsið á hótelinu þar sem listamaðurinn bjó tíðum og fær að hragða þann rétt sem var í mestum metum hjá þessum mikla furðufugli, nefnilega önd með perusósu. Auk þessa hittir Siggi ís- lensk hjón sem reka báta- þjónustu í Costa Brava. Þau sjá um að gera bátana klára áður en eigendur þeirra koma í sumarleyfi og ganga ciftur frá þeim fyrir veturinn. Þessi þáttur er sannarlega siggi Haii skoðar f kvöld fæðingar. sólarmegin í lífinu. Upptöku- bæ salvadors Dali. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnlr. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Ævintýri litlu selkópanna eftir Karvel Ög- * mundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útvarp Grunnskóli. Nemendur í Varmalandsskóla kynna heima- byggð sína. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Kal eftir Bernard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. _ 15.03 Þýðingar og íslensk menning. - V 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir—íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtónar. 20.45 Útvarp Grunnskóli. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (43). 22.25 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir—íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.30 Pólitíska horniö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ¥98. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfróttakl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong.Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. 23.00 Sýrður rjómi (alt. music). 1.00 Italski plötusnúður- inn. Púlsinn Tónlistar- fréttir kl. 13, 15, 17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. KLASSIK FM 106,8 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Best on Record frá BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Kiassísk tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan dag- inn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út tal- að mál allan sólarhringinn. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þor- steinsson X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. Stjörnugjöf Stjömuáijffrál-Sstjörm. 1 Sjónvarpsmyndir Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of Ihe Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.00 Jukebox 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 Bob Mills’ Big 80's 22.00 Paul Weller Uncut 23.00 Pop- UpVideo23.30TalkMusic 0.00VH1 Country I.OOAmericanClassic 2.00 VH1 Late Shift TNT ✓ ✓ 5.00 Damon and Pythias 6.45 The Citadel 8.45 Nationa! Velvet 11.00 The Unsinkable Molly Brown 13.15 Until They Sail 15.00 The Last Time I Saw Paris 17.00 The Citadel 19.00 Passage to Marseille 21.00 MGM: When the Lion Roars R3 23.00 The Postman Always Rmgs Twice 1.15 Operation Crossbow 3.15 Demon Seed CARTOON NETWORK ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Bfinky BiB 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00 Scooby Doo 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Looney Tunes 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jeriy 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Rintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz- Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Girts 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18J0 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Carloon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00 The Tidings 2.30 Omer and the Starchikf 3.00 Blinky Bili 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 4.30 Tabaluga HALLMARK ✓ 6.40 Getting Married in Buffalo Jump 8.20 Harlequin Romance: Tears in the Rain 10.00 Hamessing Peacocks 11.45 The Buming Season 13.20 A Christmas Memory 14.50 The Westing Game 16.25 They Made Me a Criminal 18.00 Reckless Disregard 19.35 Getting Out 21.05 Secret Witness 22.20 Veronica Clare: Naked Heart 23.50 The President’s Child 1.20Ladylce 2.55 Harry’s Game SKYNEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21JO SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Wildlife Wars 1U0 WridHfe Wars 12.00 Wildlife Wars 13.00 Wildlife Wars 14.00 Mysterious World: Black Holes 15.00 Hunt for the Giant Bluefin 16.00 Explorer 17.00 Wikllife Wars 18.00 Mysterious World: Black Holes 19.00 Mystery of the Whale Lagoon 19.30 Route 66: the Mother Road 20.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 21.00 Spirit of the Sound 21.30 The Rolling Saint 22.00 Lost Worids: Pompeii 23.00 Lost Worids: Mystery of the Neanderthals 23.30 Lost Worids: Clues to the Past 0.00 On the Edge: Tsunami - Killer Wave 1.00 Spirit of the Sound 2.00 Lost Worids: Pompeii 3.00 Lost Worids: Mystery of the Neanderthals 3.30 Lost Worids: Clues to thePast 4.00 On the Edge: Tsunami - Killer Wave 5.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 So 9Ós 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 20.30 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Superock I.OOTheGrind 1.30NightVideos EUROSPORT ✓ ✓ 7.30 Motoaoss: Worid Championship in Talavera de la Reina, Spain 8.00 Short Track Speed Skating: Worid Championships in Sofia, Bulgaria 9.00 Cross-country Skiing: World Cup in Oslo, Norway 10.30 Cart: Fedex Championship Series in Miami, Rorida, USA 12.00 Speed Ski'mg: Pro Worid Cup in Grimentz, Switzerland 12.30 Ski Jumping: World Cup in Planica, Slovenia 13.30 Cross-country Skiing: Worid Cup in Oslo, Norway 14.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Key Biscayne, Florida, USA 16.00 Tennis: WTA Toumament in Key Biscane, USA 17.30 Sleddog: Yukon Quest 18.00 Figure Skating: Wortd Championships in Helsinki. Fmland 21.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Key Biscayne, Rorida, USA 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Rally: FIA World Rally Championship in Portugal 0.00 Motocross: Worid Championship in Talavera de la Reina, Spain 0.30 Close DISCOVERY ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 Top Guns 9.30 Top Marques 10.00 Africa High and Wild 11.00 Fangio - A Tribute 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walkerts World 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Ambulance! 15.00 Justice Rles 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunfs Rshing Adventures 16.30 The Car Show 17.00 Hitler-Stalin Dangerous Uaisons 18.00 Wildlife SOS 18.30 Untamed Africa 19.30 Futureworid 20.00 Nick’s Quest 20.30 Twisted Tales 21.00 The Day the Earth Shook 22.00 Amazing Earth 23.00 Wmgs 0.00 Amazing Earth 1.00 Hitler-Stalin Dangerous Liaisons 2.00Close CNN ✓ ✓ S.OOCNNThisMorning 5.30 Best of Insight 6.00CNNThisMoming 6.30Managing with Jan Hopkins 7.00CNNThisMoming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz This Weekend 9.00 NewsStand: CNN & Time 10.00 World News 10.30 Worid Sport 11.00 WorkJ News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showb'iz This Weekend 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 The Artclub 17.00 NewsStand: CNN & Time 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Wortd News 19.30 Worid Business Today 20.00 WorkJ News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Lany King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 World Report CNBC ✓ ✓ 5.00MarketWatch 5.30 Europe Today 8.00 MarketWatch 13.00 USCNBCSquawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money BBC PRIME ✓ ✓ 5.00 Stone, Wood, Water. Stone 5.10 Stone, Wood, Water: Wood 5.20 Stone, Wood, Water Water 5.30 See You, See Me, See Design: Designing Your Environment 6.00 On YourMarks 6.15Raydays 6.35 Blue Peter 7.00 Out of Tune 7.25 Ready, Steady, Cook 7.55 Style Challenge 8.20 The Terrace 8.45 Kiroy 9.30 Classic EastEnders 10.00 Songs of Praise 10.30 Back to the Roor 11.00 Spain on a Plate 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won't Cook 12.30 TheTerrace 13.00 Wikllife 13.30 Classic EastEnders 14.00 Looking Good 14.25 Bread 14.55 Some Mothers Do ‘Ave 'Em 15.30 On Your Marks 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 WikJlife 17.00 Style Challenge 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Raymond's Blanc Mange 18.55 Bread 19.25 Some Mothers Do 'Ave 'Em 20.00 Spender 21.00 Top of the Pops 2 21.45 O Zone 22.00 Animal Dramas 23.00 Die Kinder 0.00 The Leaming Zone: The Photoshow 0.30 Look Ahead 1.00 Italianissimo 2.00 Trouble at the Top, Programme 5 2.45 This Multi-media Business 3.00 Kedleston Hall 3.30 Lyonnais: A Changing Economy 4.30 The Palazzo Pubblico, Siena AnimalPlanet ✓ 07.00 Pet Rescue 0720 Harry’s Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: Cats Out Of The Bag 09.00 The Blue Beyond: My Ocean, My Freedom 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscoveiy Of The Wörid: Australia - R 311.30 Wild Rescues 12.00 Deacfly Australians: Arid Environment 12.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: Ghost Town 14.30 Deadly Australíans 15.00 Ifs A Vefs Life 15.30 Human / Nature 16.30 Harrýs Practice 17.00 Jack Hanna’s Animal Adventures: Miami Serpentarium 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter - Part 1 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: On The Case 20.00 Rediscovery Of The Worid: New Zealand - Pt 1 21.00 Animal Doctor 21.30 Going WikJ With Jeff Corwin: Olympic National Park 22.00 Wild At Heart Long Homed Beetles 22.30 Emergency Vets 23.00 The Savage Season 00.00 Breed All About It: Greyhounds 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer’s Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Leaming Curve 18.30 Dots and Queries 19.00 Dagskrflrlok ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGbGn Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. IS Omega 17.30 Gleðistöðin. Barnaefni. 18.00 Þorpið hans Villa. Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund. (e) 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gest- ir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvarsem nást ó Breiðvarpinu i/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.