Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Blaðsíða 31
JjV MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999
43
Andlát
Sveinn Jónsson vélstjóri, Breiða-
gerði 7, Reykjavík, lést á Hrafnistu
laugardaginn 3. apríl sl.
Ásta Laufey Gunnarsdóttir, dval-
arheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstu-
daginn 9. apríl.
Sigurborg Guðmundsdóttir,
Hrafnistu, Hafnarfirði, lést fóstu-
daginn 2. apríl.
Ágústa Kristín Bass, Brekku,
Hvalfjarðarströnd, lést á heimili
sínu að morgni miðvikudagsins 7.
apríl.
Einar Guðbjörn Helgason bifreið-
arstjóri, Elliheimilinu Grund, lést
laugardaginn 3. apríl.
Jarðarfarir
Guðmundur Ásgeirsson pípulagn-
ingameistari, Sörlaskjóli 70, Reykja-
vik, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 12. apríl, kl.
13.30.
Hansína Bjarnadóttir verður jarð-
sungin frá Neskirkju mánudaginn
12. apríl, kl. 15.
Magnea S. Halldórsdóttir, áður til
heimilis á Kaplaskjólsvegi 1, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 13. apríl, kl. 13.30.
Jón Stefánsson, Tindum 1, Kjalar-
nesi, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju mánudaginn 12. apríl,
kl. 10.30.
Vigdís Klara Stefánsdóttir frá
Fitjum verður jarðsungin frá Víði-
staðakirkju þriðjudaginn 13. apríl,
kl. 15.
Eyrún Árnadóttir, Hrafnistu,
Hafnarfirði, áður Baðsvöllum 13,
Grindavík, verður jcirðsungin frá
Grindavíkurkirkju fimmtudaginn
15. april, kl. 14.
María Anna Magnúsdóttir frá
Ólafsfirði, áður til heimilis í Löngu-
hlíð 25, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 14. apríl,
kl. 13.30.
Sigurður H. Guðmundsson flug-
virki verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju þriðjudaginn 13. apríl.
Eyþór Kr. Jónsson, Grænukinn 10,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðju-
daginn 13. apríl, kl. 13.30.
Adamson
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri úttararstjóri
Útfararstofa íslands
SuSurhl(ö35 • Sfmi 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
irfsiR
fyrir 50
árum
12. apríl
1949
Goðafoss fékk ekki
afgreiðslu
M.s. Goðafoss fór til Keflavíkur ( gær og
var ætlunin að fá skipað losað þar. En
eins og kunnugt er fæst skipið ekki losað
hér í Reykjavík vegna verkfalls vörubíl-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið ailt er 112.
Hafiiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Kéflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefiiar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fmuntd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. trá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldrn er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafhaiflörður, sbni 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, snni 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og
stuðnmgur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik,
í Keflavík
stjóra. Goðafoss fékk þó ekki afgreiðslu í
Keflavík og kom hingað tii Reykjavíkur
aftur í gær.
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarijörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
vfrka daga, alian sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldrn vfrka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla vfrka daga fýrfr fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
snni 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opfri allan
sólarhrmginn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna írá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknfr er í síma 422 0500 (sími Heiisugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðbmi í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, shni (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknarb'mi
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.^ostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingashni er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjðr trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantaö er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafii Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
laud. kl. 13-16
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Jóhannes í Bónusi er sæll og glaður með
10 ára afmæli Bónusverslananna og
fagnar með viðskiptavinum sínum út
mánuðinn.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud.
miili kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin
alla daga.
Listasalh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafiilð \ið Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Ekkert er sannri
ást hættulegra en
varkárni í ástum.
Bertrand Russel
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og funmtud. W. 12-17.
Stofiiun Ama Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mal.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafiiið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í sima 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarffrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnaifjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
í-
K
$ TJÖRNUSPÁ
© Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Einhver leitar til þín eftir ráðum til að leysa vandamál sem hef- ur komið upp í vinahópnum. Varastu aö blanda þér um of i þessi mál, þetta mun allt jafna sig áður en langt um liður.
Fiskamir (19. febr. - 20. tnars): Þér hættir til að vera of gjaftnildur eða vingjarnlegur og ekki láta flækja þig i neitt. Fundur um miöjan dag gæti orðið mjög gagn- legur.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Einhver hætta virðist á árásargirni innan vinahópsins. Þú skalt þess vegna gæta þess að halda skoðunum þinum ekki of mikið á lofti.
© Nautlð (20. apríl - 20. maf): Þú munt þakka fyrir það í næstu viku ef þú leyfir þér að eiga ró- legan dag í dag. Ef þig vantar félagsskap skaltu leita til rólegra vina þinna en ekki þeirra sem sækja í skemmtanir.
Tviburarnir (21. mai - 21. júní): Eitthvað angrar þig fyrri hluta dagsins.’Þetta gjörbreytist þegar líöur á daginn. Ástarsamband þitt er í góðu jafnvægi og í kvöld tekur rómantíkin við.
© Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Þér finnst langbest að vinna einn í dag. Aörir, jafnvel þó þeir séu allir af vilja gerðir, tefja aðeins fyrir þér. Síödegis er heppilegt að fara i heimsókn.
Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Sinntu aöallega hefðbundnum verkefnum i dag, það hentar þér best. Ef þú ert óöruggur eða niöurdreginn er best aö hafa nóg fyr- ir stafni.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Utanaðkomandi áhrif hafa ekki góð áhrif á ástarsamband sem þú átt í. Þú færð ánægjulegar fréttir sem snerta fjölskylduna eða ná- inn vin.
1 Vogin (23. sept. - 23. okt.): Hefðbundin verkefni taka mest af tima þínum. Þar sem þér hætt- ir til aö vera utan við þig er góð hugmynd að skrifa niður það sem ekki má gleymast. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): í dag verður leyndarmálum ljóstrað upp og dularfuilir atburður skýrast. Þetta er góður dagur til að ræða málefni fjölskyldunnar.
© Bogmaóurlnn (22. nóv. - 21. des.): Vináttubönd og ferðalög tengjast á einhvern hátt og þú skemmtir þér augijóslega vel. Kvöldið verður sérstaklega vel heppnað.
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Ef þú býst ekki við allt of miklu verður dagurinn mjög ánægju- legur hjá þér. Of mikU metnaðargimi er ekki vel tU þess fallin að skapa ánægju.