Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999
23
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Óskum eftir 3-4 herbergja fbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 565 9174.
Óska eftir einstaklingsíbúö,
helst í vesturbæ eða á svæði 101.
Uppl. í síma 568 2230.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur, athugið: Allt
efiii til vatns- og skólplagna fyrir
sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita-
kútar, blöndunar- og hreinlætistæki.
Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeym-
ar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot-
bryggjugerðar. Borgarplast HF, Seltj-
nes, s. 5612211, Borgamesi, s. 437 1370.
Veitingastaðirnir American Stvie,
Nýbýlavegi 22, Kóp/Dalshrauni 13,
Hf., óska eftir starfsfólki í sal og grill.
Ath. að eingöngu er verið að leita
eftir fólki sem getur unnið fullt starf.
Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða
eldri, vera ábyggilegur og hafa góða
þjónustulund. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á veitingastöðunum.
Pizza Hut. Bílstjórar óskast í
heimsendingar. Nauðsynlegt er að
umsækjendur hafi eigin bifreið til
umráða. Um er að ræða hlutastörf um
kvöld og helgar. Umsóknareyðublöð
munu liggja frammi á veitingastað
okkar á Hótel Esju. Fyrirspumum um
starfið verður ekki svarað í síma.
Starfsmann vantar í kvöld- og helgar-
vinnu í eldhús á vinsælt steikhús.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
einhverja reynslu og geti unnið sjálf-
stætt. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvn 40045.
170.000 kr. á 3 vikum.
Viðkomandi þarf að geta sýnt sjálf-
stæði og hafa frumkvæði og metnað í
starfi. Þarf að byija í maí. Ahugasam-
ir hafi samband í síma 699 0900, strax.
Fríar snyrtivörur fyrir ca 15 þ. kr. Ef þú
mætir á fórðunamámskeið hjá okkur
munum við bjóðum þér framtíðar-
tekjumöguleika. Uppl. í síma 899 9738/
586 2177. Kolbrún forðunarfræðingur.
Heildversiun með vandaöan fatnaö
óskar eftir sjálfstæðu sölufólki, góð
laun, vinnutími sveigjanlegur. Vantar
einnig umboðsmenn á landsbyggðina.
Svör sendist DV, merkt „H-10024.
Hellulagnir ehf.
Hellulagnir ehf. óska eftir röskum
verkamönnum f hellulagnir og aðra
jarðvinnu. Góð laun í boði og mikil
vinna. Símar 896 6676 og 696 6676.
Hresst starfsfólk á aldrinum 18-26 ára
óskast í kvöld- og helgarvinnu í sal,
góð laun fyrir gott fólk.
Uppl. á staðnum.
Glaumbar, Tryggvagötu 20.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Vélamenn - framtiöarstörf!
JVJ-verktakar óska eftir vélamönnum
á hjólaskóflu og beltagröfu. Uppl. hjá
verkstjóra í síma 892 5488 og á
skrifstofu í síma 555 4016.
Hrói Höttur Óskum eftir bílstjórum á
eigin bílum í kvöld- og helgarvinnu.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Smiðjuvegi 6.
Hrói höttur, Fákafeni 11, óskar eftir
bílstjórum og bökurum í aukastarf
kvöld og helgar. Upplýsingar gefa Jón
og Einar á staðnum.
Matreiðslumann eða matargerðarmann
vantar til starfa í sumar eða framan
af sumri. Mikil vinna. Góð laun.
Uppl. í síma 855 4046. .______________
Málmiönaðarfyritæki óskar eftir að ráða
blikksmið, bílasmið eða laghentan
mann með reynslu, æskilegur aldur
45-55 ára. Uppl. í síma 567 9955.
Starfsmaður óskast á kúabú á Suður-
landi í sumar, 15 ára eða eldri. Uppl.
í síma 486 8925 og 486 8934.
Óskum eftir að ráða bílstjóra til starfa
með meirapróf eða 5 tonna réttindi.
Krókur, dráttarbílar, s. 564 3801.
Flutningafyrirtæki vantar meiraprófsbíl-
stjóra. Uppl. í síma 897 1942.
Starfsmann vantar í sauðburð. Uppl. í
síma 451 2949.
Pt Atvinna óskast
Dugleg 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu
í sumar. Getur byijað strax. Uppl. í
síma 561 2308.
^____________________________Sreit
Sumarbúðirnar-Ævintýraland.
Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir,
sundlaug, kassabílar, §ara, bátaferðir,
kvöldvökur, hópleikir, vinabönd,
borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir
börn á aldrinum 6-12 og 12-14, í
Reykjaskóla. Skráning í s. 551 9160.
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðsluerfið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
V Símaþjónusta
Blóðheit dama (35 ára) er einmana.
Hringdu í síma 00 569 004 403
og ræddu málið!
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Mtilsölu
Eigutn gott úrval af Lappset
garðhúsgögnum og útileiktækjum á
lager, t.d. bekki, borð nVbekkjum,
rólur, vegasölt, jafnvægisslár,
sandkassa, klifurveggi, körfiír,
hringekju o.fl. Hágæðavörur.
Uppfylla samevrópska öiyggisstaðall-
inn. Visa/euro. Jóhann Helgi & co.,
s. 565 1048. www.johannhelgi.is
Sumarbústaðir
Þetta snotra, heils árs, 25,7 fm sumar-
hús/gestabústaður, einangrað og til-
búið að utan, er til sölu. V. 1100 þús.
Land í Svínadal getur fylgt. Uppl. í
síma 551 3242 og 562 4455 e.kl. 13.
Kristján eða Gunnar í s. 421 5877.
PSH Verslun
Ath. breyttan afgreiöslutíma í sumar.
Troðfiill búð af glænýjum vönduðum
og spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
Qarstýrðum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr.,
vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum
sívinsælu, kínakúlumar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþiýstingshólk-
um, margs konar vörur f/samkynhn.
o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, bodyolfum,
bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum
og kremum fTbæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit,
bindisett, erótísk spÚ, 5 myndalistar.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
INESCA tjaldvagninn
VÍKURVAGNAR
Hannaður fyrir (sl. aöstæður, 4 manna
fjölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur
í uppsetningu. Hefur marga kosti sem
aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu
ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í
fortjöld o.fl. f/flestar gerðir tjald-
vagna. Velkomin í sýningarsal okkar,
Dvergshöfða 27, sími 577 1090.
Vorum að fá stórglæsilegan undirfatnað
frá Italíu, fyrir konur, s.s. bijóstahald-
ara, nærbuxur, babydoll og samfellur.
Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18
mánud.-föstud., 10-16 laugard.
Rómeó & Júlía, undirfatadeild,
Fákafeni 9, sími 553 1300.
Landsins mesta úrval af erótískum
VHS- og DVD-myndum til sölu.
Ný sending. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a,
101 Reykjavík, sími 561 6281.
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótfskum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490.
Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega.
Eldri myndbönd kr. 1.500.
Póstsendum um land allt.
g4r Ýmislegt
Spásiminn 905-5550. 66,50 mín.
mww
ÞÚ SIÆRÐ INN
FÆÐINGARDAG
ÞINN OG FÆRÐ
DÝRMÆTA
VITNESKJU IIH
PERSÓNUIEIKA
Ý>INN OG
MÖGUIEIKA
ÞÍNA í
A FRAMTÍÐINNI
t
Veitan, 66,50 kr. mín.
Urval
- 960 síður á ári —
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Jg Bílartilsölu
Stilling, sími 520 8000 og
Bílasala Akureyrar, sími 461 2533.
Hvert sem er, hvenær sem er. Dodge
Ram 1500, skráningarm. 6 ‘98, + Sun-
lite-pallhús, 8 1/2 fet, hvort tveggja
sem nýtt. Verð á nýju 5,1 millj. Tilboð
4.350 þ. stgr. Uppl. í síma 898 2021.
MMC Space Wagon 4X4,7 manna, ‘98,
ekinn 21 þús., sjalfskiptur. Bíll í
sérflokki (bílalán). Vel útbúinn
aukahlutum. Uppl. í síma 565 3712 eða
861 2763. Siguijón.
Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði
Hátt og lágt drif- byggður á grind
Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu
Sjálfskipting kostar 150.000 KR.
ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ:
• vókvastýri • 2 loftpúða •
• aflmiklar vélar • samlæsingar •
• rafmagn í rúðum og speglum •
• styrktarbita i hurðum •
• samlitaða stuðara •
$ SUZUKI
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Heimasíða: www.suzukibilar.is
1.830.000 kr.
JLX SE 5d.
Fœrðu einhvers staðar
meira fyrir þetta verð?
*
%