Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Blaðsíða 23
JO'V FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 27 Andlát Matthlas Sveinn Vilhjálmsson, Urðar- vegi 64, ísafirði, lést á íjórðungssjúkra- húsinu á ísafirði þriðjudaginn 18. maí. Viggó Jónsson frá Rauðanesi andaðist á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 19. maí. Anna Margrét Sigurgeirsdóttir frá Steinum, Kirkjuhvoli, Hvolsvelii, lést á heimili sinu miðvikudaginn 19. maí. Stefán Guðni Ásbjörnsson lést þann 10. maí. Útforin hefur faiið fram i kyrrþey. Jarðarfarir Sigurmundur Jörundsson skipstjóri, Sól- bakka, Bildudal, verður jarðsunginn frá Bíldu- dalskirkju laugárdaginn 22. maí kl. 14. Grímur Jónsson frá ísafirði lést á Líknar- deild Landspítalans sunnudaginn 16. maí. Útfór hans fer ffam frá Garðakirkju á Álftanesi laugardaginn 22. maí kl. 14. Sveinbjörg Brandsdóttir, Runnum, Reyk- holtsdal, lést á Sjúkrahúsi Akraness 15. maí. Jarðsett verður laugardaginn 22. maí frá Reykholtskirkju kl. 13.30. Útfor Guöleifar Jónsdóttir, Egilsgötu 6, Borgamesi, fer fram frá Borgameskirkju laugardaginn 22. maí kl. 14. Guðrún Gísladóttir, Hólmgarði 50, áður Ytra-Leiti, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju í dag, föstudaginn 21. maí, kl. 15.. Kristján Július Guðmundsson frá Brekku í Dýrafirði, skipasmíðameistari, Stykkis- hólmi, verður jarðsungirm frá Stykkis- hólmskirkju laugardaginn 22. maí kl. 15. Bjargey Kistjánsdóttir (Bíbí), verður jarð- sungin frá Blönduóskirkju á morgun, laug- ardaginn 22. maí kl. 14. Bjarni Konráðsson læknir, Þingholts- stræti 21, Reykjavík, lést 20. maí. Útförin fer fram frá Háteigskirkju fimmtudagmn 27. maí kl. 13.30. Tilkynningar Bandalagskonur Bandalagskonur fara í gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk þann 9. júní. Farið verður frá Hallveigarstöðum kl. 17.15. Konur, tilkynnið þátttöku í síma 552 3955, Halldóra, 553 8674, Ragnheiður, 553 3439, Björg, eða í símsvara á Hallveigarstöðum. Kveldúlfskór til Póllands Þann 10. júní nk. hyggst Kveld- úlfskórinn í Borgarnesi leggja í langferð til Póllands. Hann mun byrja í Krakow, heimahorg stjóm- andans Ewu og Jaceks Tosik-War- szawiak, eiginmanns hennar, sem er undirleikari kórsins. í nágrenni Krakow em frægar saltnámur, Kopalnia Soli, sem laða að sér tug- þúsundir ferðamanna. Þann 14. maí heldur kórinn lokatónleika sína þetta starfsárið í Borgarneskirkju kl. 21. Einsöngvarar era Ólöf Erla Bjarnadóttir og Dagný Sigurðardótt- ir. Útibú Búnaðarbankans í Borgar- nesi sýnir þann höfðingsskap að bjóða öllum á þessa tónleika. Félag eldri borgara í Reykjavík Kaffistofa, dagbl., spjall og matur kl. 10-13. Bingó í kvöld kl. 19.45, góðir vinningar. Ath., félagsvist fellur nið- ur á morgun, fóstudag, vegna þings Landssambands félaga eldri borgara. Félag breiðfirskra kvenna Vorferð félagsins verður farin laug- ardaginn 29. maí. Uppl. í síma 553 2562, Ingibjörg, og 554 2795, Hildur. Félagar, fjölmennið. Adamson VlSXR^l30 tr Rússar vilja þrívelda- samkomulag um Grikkland Utanríkisráðuneytiö í Washington hefir lands, Bandaríkjanna og Ráðstjórnarríkj- hafnaö tillögum frá Rússum um sam- anna, til þess aö binda endi á borgara- komulag milli þríveldanna, Stóra Bret- styrjöldina í Grikklandi. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Logreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöid-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. ki. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600, Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.Tostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafhaiflörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafiiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19:30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alia daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítah: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. ísíma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað fiá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud- fimmtud. ki. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsalh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Sefjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um boigina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 15.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Margrét Dögg Halldórsdóttir, rekstrarstjóri og dýrahirðir í Húsdýragarðinum, segist verða aö vera i kringum dýr og er hér ásamt kiðlingnum Hrolli. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milii kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., i júní-ágúst 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Hvers virði er að eiga vin geti maður ekki sagt hon- um nákvæmlega hvað manni býr í brjósti? Oscar Wilde Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið ki. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst ki. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfiun borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofiiana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Ef þú ert að huga að breytingum til framfara á heimilinu skaltu láta til skarar skríða innan mánaðar. Annars er hætta á að þær munu dragast verulega á langinn. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þetta er ekki hagstæður tími fyrir rómantíkina eða ástarmálin yf- irleitt. Flutningum, sem staöið hafa lengi fyrir dyrum, seinkar. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Eitthvað sem kemur þér ekki beint við gæti komiö þér til að sýna óþarfa sveigjanleika. Nú er gott að gera áætlanir en ekki útvarpa þeim. © Nautið (20. april - 20. maí): Streita liggur í loftinu fyrri hluta dagsins í dag. Samt sem áður verður þetta einkar ánægjulegur dagur fyrir þig. Góður dagur til ferðalaga. @ Tvlburamir (21. mal - 21. júní): Einhverjir erfiðleikar gera vart við sig en þeir eru á því sviði sem þú ræður ekki við. Taktu sjálfstæðar ákvarðanir og ekki láta aðra stjóma lífi þínu. it Krabbinn (22. júní - 22. júli): Hugmyndir þinai' ná ekki fram að ganga enda ertu kannski óþarf- lega bjartsýnn. Þú ættir að temja þér ögn meira raunsæi. IJ I.jóniO (23. júli - 22. ágúst): Þetta er góður tími til að fást við erfið og spennandi verkefni. Ef þú leggur þig allan fram muntu uppskera í samræmi við það. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Gestakomur og gestir setja mikinn svip á daginn í dag. Þaö að umgangast nýtt fólk virkar eins og vítamínsprauta á þig. n Vogin (23. sept. - 23. okt.): Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast. Þú færð mest út úr því að vera innan um fólk, sérstaklega ef það er að fást við eitthvaö spennandi. © Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Líklegt er að þú munir hafa mjög mikið aö gera í dag. Þess vegna skaltu ekki hika víð að leita eftir aðstoð tií að koma verkefnum frá. @ Bogmaðurmn (22. nóv. - 21. des.): Ferðalag í dag er ekki líklegt til að heppnast sem skyldi. Hætta er á seinkunum og jafnvel vegvillum. Kvöldið ætti þó aö vera afar ánægjulegt. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það mun rætast mun betur úr þessum degi en þú hefðir þorað að vona. Bömin era í aðalhlutverki og sanmr gleðigjafar. Þú aettir ekki að fara að fljúga núna, Lína. Veðurspáin er ekki aóð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.