Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 16
-20
FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Allttilsölu
Ótrúlega gott verö:
• Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2.
, Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
• Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2.
• Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2.
• Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
• Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á lm.
• Ódýrar gólfilísar, tilboðsverð.
• 14 mm parket, frá 2.290 á m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Nýtt heimilisfang, næg bílastæði!
Við bjóðum áfram lágt verð á
málningu, hreinlætistækjum, fúavörn,
filtteppum, stigahúsateppum,
stofúteppum, gólfdúkum, plast-
parketti,parketmottum o.fl. Verið
velkomin. Ó.M. - ódýri markaðurinn,
Knarrarvogi 4, við hlið Nýju sendi-
bflastöðvarinnar. Sími 568 1190.______
Sumaríö er rétt aö byrja! Við í átaks-
hópnum „Betra líf ætlum enn og aft-
ur að bjóða nokkrum einstaklingum
tækifæri til að bætast í hópinn. Á síð-
ustu 6 mán. höfum við losað okkur
við allt 35 kíló á mann. Mikið
aðhald, hjálp og stuðningur. Aðeins
ákveðnir skrái sig! Sími 552 5094.
Pú átt þaö skilið! Júní-tilboð, það eru
10 tímar í Eurowave, hraðvirkasta
rafhuddtækið, var á 8.900, nú á 6.500,
mánaðarkort 15.000. Hartur-hljóð-
bylgjur, burt með appelsínuhúðina,
var á 4.000, nú á 2.500. Megrunar-
næringarduft + pillur á 6.500.
Englakroppar, Stórhöfða 17, 587 3750.
Evrópa-Sport, umboössala.
Tökum í umboðssölu vel með farin
reiðhjól, þríhjól, hjólabretti,
línuskauta, útivistarvörur, viðlegu-
búnað, golfsett, bamavörur og margt
fleira. Evrópa-Sport, umboðssala,
' Faxafeni 8, s. 581 1590._______________
Frí ráögjöf!
Fólk er að ná ótrúlegum árangri í að
létta sig og bæta heilsuna, stór hópur
af ánægðum viðskiptavinum, öflugur
stuðningur og ráðgjöf. Vilt þú vera
með? Ef þú er ákveðin/n, skráðu þig
þá hjá Helgu, s, 561 5010.______________
Ekki vera aö borga of mikiö fyrir fæðu-
bótarefnin. Er m/þetta þekkta á betra
verði en áður hefur þekkst. Allar gerð-
ir vítamín, te, shake, yellow o.fl. Hr.
og fáið nánari uppl. f s. 894 8998._____
Nýtt, nýtt, nýtt. Það er komið nýtt. Þú
f'etur grennst og borðað það sem þig
ystir. Óskum eftir 17 manns til að
prófa nýja megmn. Komdu þér í lag
fyrir 200 kall á dag. Uppl. í s, 587 4562.
Tilboö, tilboö. Eggjabakkadýnur á 1/2
virði, svampdýnur með fríu veri með-
an birgðir endast. Við erum ódýrari.
Hágæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfa 14, s. 567 9550._______________
601 gasísskápur, einnig f. 12 W og
220 W, gaselaavél m/omi, 2500 fm
sumarhúsalóð í Svartagili, Borgar-
firði. Uppl. í síma 555 1475 og 862 5898.
Eldhúslnnrétting meö öllum tækjum til
sölu. Uppl. í síma 557 2903 milli
kl. 19 og 21 á fostudag og allan
laugardag,______________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tælci með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25,564 4555. Opið 12-18 v.d.
Glæsileg leöursófasett á mjög góöu
« verði, gæða-skrifborðsstólar á góðu
verði. Inn X innréttingar,
Síðumúla 34, s. 588 2444.
Megrunarte - ódýr leiö til aö grennast.
Atn., ekki töflur eða duft.
Góður árangur. Upplýsingar í síma
899 7764 og 861 6657.
Sony minidisc upptöku- og afsptæki til
sölu. Lítið notað, með fylgihlutum.
Aðeins 5 mán., ábskírteini meðf. Uppl.
í síma 899 1578. minidisc@ja.is.
Til hamingju.
Kæru lesendur. Nú heyra slit og
appelsínuhúð söguimi til.
Pöntunarsími 587 4562.
Til sölu Ijósavél, 6,5 kW, 3ja fasa
4ra kw, 1 fasa, Rafha-suðupottur,
sófasett, 3+2+1, og rúm, 90 cm.
Uppl. í síma 557 6311 e.kl. 19.
Til sölu nýlegt hjónarúm, 180 cm, úr
ljósum viði, ásamt náttborðum, tengl-
ar og ljós í höfðagafli, stillanlegur
botn, latex-dýnur. S. 565 3922.
Viltu henda gamla make-up draslinu?
Tek það upp í nýja og einstaklega
glæsilega Colour-línu. Uppl. gefur
Kristín x síma 891 6929.
ísskápur, 158 cm hár, á 10 þ., annar,
113 cm, á 8 þ. 4 stk. dekk, 185/70, 13”,
á 4 þ., 4 stk. 30x9,50, 15” á 6 þ., 4 stk.
215/75,15”, á 5 þ. Sími 896 8568.
Bílalyftur. Til sölu tveggja og fjögurra
pósta bílalyftur. Uppl. í síma 565 1090
og893 0270.
Innbú til sölu vegna dánarbússkipta
á Kársnesbraut 27, Kópavogi,
næstkomandi laugardag, kl. 13-18.
Tek gömlu vítamínln upp í nýja og frá-
bæra heilsuvöru, vítamín og fæðubót.
Uppl. gefur Kristín í slma 891 6929.
Til sölu 1 1/2 árs Aristone þvottavél
Uppl. í síma 552 2680 eða 697 6565 eft-
irkl. 18.
<|í' Fyrirtæki
Fyrirtæki sem leigir út hluti og var með
9,5 millj. kr. br. tekjur á 5 mánuðum
á síðasta ári er til sölu. Söluverð er 9
millj. og greiðist að mestu á 3 árum
gegn fasteignatryggðu bréfi. Áhuga-
merm sendi inn nafn, kennitölu og
símanúmer til DV, merkt „Strax-
10050”, fyrir 1. jxiní.
Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki
í rekstri, hafðu samband við okkur.
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200.
Óskastkeypt
Óskum eftir aö kaupa Ijósalampa. Verð-
ur að vera í góðu lagi. Uppl. í síma
894 4328.
Skemmtanir
Góöur píanóleikari. Tek að mér xmdir-
leik í brúðkaupinu, undir borðhaldi í
veislum og við hvers kyns tækifæri.
Góð og vönduð þjónusta. Uppl. gefur
Baldur í síma 561 4141 og 898 9898.
568 4848 5651515
Dalbraut 1 Dalshrauni 11
Reykjavík Hafnarfirði
Sjá auglýsingu í iSjönvarpshandbóhin
iV Tilbygginga
Húseigendur - verktakar! Framleiðum
Borgamesstál, bæði bámstál og
kantstál, í mörgum tegundum & litum:
galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með
polyesterlakki, öll fylgihl.- & sérsimði.
Einnig Siba-þakrennukerfi og milli-
veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta,
verðtilb. að kostnaðarlausu. Umboðs-
menn um allt land. Hringið og fáið
uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang:
vimet@itn.is. Vímet hf., Borgamesi.
Þak- og veggklæöningar!
Bárustál, garðastál, garðaparúll og
slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir.
Ókeypis kostnaðaráætlanir án skxild-
bindinga. Garðastál hfi, Stórási 4,
Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570.
Viltu líta vel út? Veldu H-gluggann.
Fáanl. úr plasti eða límtré, & útihurð-
ar úr plasti. 10 ára áb. Jóhann Helgi
& co., s. 565 1048. www.johannhelgi.is
Til sölu einangrunarplast. Gemm verð-
tilboð um land allt. Plastiðjan Ylur,
sími 894 7625 og 898 3095.
Nýung! Tölvuviðgerðir alfan sólar-
hringinn, alla daga. Fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Við komum til þín
og gemm við, sjáum um allar teg. við-
gerða (netkerfi, stýrikerfi, vélbxinað
o. s. frv.) Tölvuviðgerðir, s. 696 1100.
Tölvuviögeröir.
Gerum fóst verðtilb. í uppfærslur, lög-
um uppsetningar, nettengingar, ódýr
þjónusta. K.T.-tölvur sfi, Neðstutröð
8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og
helgarsími 899 6588 & 897 9444.
PowerMac & iMac-tölvur,
G-3 örgjörvar, Zip-drifi geislaskrifarar,
Voodoo 2 skják. PóstMac, s. 566-6086
& www.islandia.is/~postmac
samband.net
33 kr. á dag!
Intemetþjónusta -
áskriftarsími 562 8190.
Til sölu ný Compaq-fistölva, 333 MHz,
4 Gb, 64 mD, örgjafi, AMD-K6,
Windows ‘98. Uppl. í síma 899 4191,
483 4191 og 483 4151.____________
Lén og vefgeymsla www.enomnet.com
frá aðeins 350 á/mán. Fríar smáaug-
lýsingar á Netinu aug.enomnet.com
PSJ____________________Verslun
Saumavélar, loksaumsvélar, gínur,
rennilásar, tvinni, vefnaðarvara o.fl.
Saumasporið. s. 554 3525.
£> Bamagæsla
14 ára stelpa óskar eftir aö passa börn
á aldrinum 0-3 ára á svæði 101, 107
eða 170. Er mjög vön bömum.
Uppl. í síma 699 2942.
Ég er 15 ára stelpa og langar aö passa
böm á aldrinum 0-2 ára í sumar, á
svæði 101, 103 eða 105, bý í Hlíðunum.
Er vön. S. 699 2942. Helga.
^ Bamavömr
Til sölu tvíburakerra/systklnakerra,
framan og að aftan, með skermi yfir
báðum. Uppl. í síma 554 2736 eða 861
2736.
cÐfX Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi Islands.
Skráningu á Akureyrarsýninguna
lýkur 28. maí. Skrifstofan opin frá
9-18 fóstudaginn 28. maí.__________
Kettiingar. 8 vikna kassavanir kett-
lingar fást gefins. Uppl. í síma
588 5175 efíir klukkan 16._________
Óska eftir kettlingum,
helst bröndóttum og hvítum.
Uppl. í síma 892 8115 og 852 8115.
Heimilistæki
Til sölu Asea-ABB þvottavél og þurrk-
ari. Toppgræjur í góðu standi. Uppl.
í síma 552 8527._____________________
Til sölu Ftafha-eldavél.
Uppl. í síma 421 7383.
_____________________Húsgögn
Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfiröi.
Óskum eftir sófasettum, homsófum
og öðrum húsmunum í umboðssölu
eða til kaups. Ódýr notuð húsgögn.
Full búð af húsgögnum. Sækjum og
sendum. Visa/Euro. Uppl, í s. 555 1503.
Mikiö úrval af vönduöum svefnsófum,
franskir frá kr. 34.600, Þýskir frá kr.
69.900. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2,
Kópavogi, í sama húsi og Bónus,
sími 587 6090. Opið v.d. 10-18.30
oglaugardaga 11-16,__________________
Til sölu sérsmíöaö svart boröstofuborö
og skenkur ásamt átta leðurkl. borð-
stofustólum, 2 hægindastólar, bóka-
skápur, rúm, 1x2 m, hjónarúm, 2x2
m, og fataskápur. Uppl. í s. 552 8527.
Til sölu 3 sæta, 2 sæta og armstóll,
komaksbrúnt, pluss-áklæði og skápa-
samstæða mdjósum. Einnig 4 rauðir
klappstólar. Uppl. í síma 557 9394.
n
IIHIIIII æl
Til sölu svart leöursófasett, 3+1, v. 60
þús., hjónarúm, 160x200 cm, v. 30 þús.,
baststólar m/krómfótum, 4 stk., v. 5
þús. Uppl. í síma 557 6790 og 695 0671.
Vel með fariö borðstofusett, borð og
4 stólar, til sölu, gott verð.
Upplýsingar í síma 557 3684.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og videotækjaviögerðir
samdægurs. Sækjum/sendum. Láns-
tæki. Örbylgjuloftnet, breiðbands-
tengingar og önnur loftnetsþjónusta.
RÓ ehfi, Laugamesvegi 112 (áður
Laugavegi 147), s. 568 3322.______________
Gerum viö vídeó, tölvuskiái, loftnet og
sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15%
afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn ehífi, Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehfi, sími 555 0400.
£/ Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Garðyrkja
Sláttuþjónustan.
Tökum að okkur að slá garða fyrir
húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga.
Gemm föst verðtilboð fyrir einstaka
slætti eða marga slætti yfir sumarið.
Uppl. gefa Tómas J. Sigurðsson, s. 699
6762, og Hrafn Magnússon, s. 895 7573.
Fyrirtæki og einstaklingar. Sláum allar
gerðir garða, gerum verðtilboð, 4ra
ára reynsla, frábær þjónusta og
snyrtileg vinnubrögð. Uppl. í síma 697
6309._________________________________
Garðaþjónusta. Sláum garða fyrir hús-
félög, einstaklinga og fyrirtæki.
Hreinsum beð og flytjum msl. Gemm
fóst verðtilboð. Þaulvanir menn og
vönduð vinnubrögð. S. 699 1966.
Gaiðaúöun Pantið tímanlega, úða af
þörfum, kunnátta á gróðri. Sláttur,
klippingar, mold og fl. Halldór G.
garðyrkjum., s. 553 1623/698 1215.
J3 Ræstingar
Framkvæmdastjórar og forréöamenn
fyrirtækja. Tökum að okkur að ræsta
fyrirtælu og stofnanir. Löng og góð
reynsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 698 7944 og 554 3751.
Geymið auglýsinguna.
& Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
0 Þjónusta
Málningar- og viöhaldsvinna,
úti sem inni, t.d. háþiýstiþvottur,
spmnguviðgerðir og sílanböðun.
Vönduð vinna. Gemm fóst verðtilboð,
þér að kostnaðarlausu.
Fagmenn. S. 586 1640/699 6667.
Er ekki flóafríöur!
Hreinsum út starrahreiður, eitrum
gegn roðamaur, geitungum og garðúð-
un. Faggildir meindýraeyðar. Mein-
dýravamir Rvík, s. 581 1888/699 1030.
Getum bætt viö okkur aimennum
múrviðgerðum, flísalögnum, málning-
arvinnu og parketlögnum. Uppl. í
síma 862 1353,897 9275 og 699 1353.
Háþrýstiþvottur.
Tiboð, tímavinna.
Geymið auglýsinguna.
Sími 862 8038.
Loftnetaþjónusta, breiöbandstengingar,
viðhald, uppsetning gervihnattadiska,
hreinsun á faxtækjum og ljósritunarv.
Fljót og góð þjónusta. S. 898 8345.
Húseignaþjónustan.Tökum að okkur
viðgerðir og viðhald á húseignum, s.s.
múr- og þakviðgerðir, háþrýstiþvott,
málun og fl. S, 892 1565 og 552 3611.
Verktakar og fyrirtæki!!
Tökum að okkur alls konar verka-
mannavinnu gegn vægu gjaldi. Uppl.
í síma 552 7440 og 897 4212.
Ökukennsi
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
X Fyrir veiðimenn
Stangveiöi. Ný sending frá Black
Arrow: stangir, hjól, línur, veiðivesti
o. fl. Góð vara, gott verð. Sportbúð
Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080.
Til sölu nýtíndir laxa- og silunga-
maðkar, stórir, feitir og sprækir.
Frí heimsending ef keyptir em 200 eða
fleiri. Sími 699 5290.
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Heilsa
Gervineglur!
Nýjung frá Nail Stuff N’more, þær
bestu á markaðnum. Uppl. í síma 587
8777 og 895 8601. Úlla, nagla- og förð-
unarfræðingur.
Konur! Kennsla í förðun og litavali
f/einstakl. og hópa, býð einmg upp á
förðun við öll tækifæri. Úlla, nagla-
og forðunarfræðingur, s. 587 8777 og
895 8601.
Nýtt, nýtt, nýtt. Það er komið nýtt. Þú
getur grennst og borðað það sem þig
lystir. Óskum eftir 17 manns til að
prófa nýja megmn. Komdu þér í lag
fyrir 200 kall á dag. Uppl. í s. 587 4562.
Megrun.
Ya La Bai megmnarvörur.
Ódýrt - Ömggur árangur.
Símar 861 6657 og 899 7764.
Til hamingju.
Kæm lesendur. Nú heyra slit og
appelsínuhúð sögunni til.
Pöntunarsími 587 4562.
Aukakílóin, við leitum að 30 manns sem
vilja missa alla sína vigt.
Hringiði í síma 897 4789.
'bf' Hestamennska
Fáksmenn. Við plöntum út tijágróðri
v/Reiðveginn í Hjalladal í Heiðmörk
laugardaginn 29. maí. Hittumst við
félagsheimilið kl. 10 árdegis, allir vel-
komnir. Stofnuð verður skógræktar-
og umhverfisnefnd Fáks sem hefur það
að markmiði m.a. að stuðla að fegurra
umhverfi á svæði Fáks, meiri framkv.
í reiðvegamálum og bættri umgengni
v/náttúruna. Stofnfundur þessarar
deildar fer fram að gróðursetningu
lokinni. Undirbúningsnefndin.
HLÍFAVEISLA!
Hlffaverð í algjörum sérflokki.
Leðurþyngingar, 190 g og 240 g, svart-
ar á 2.600, hvítar á 2.800 og (NÝTT)
hvítar, 115 g, á 2.400. Skrölthlífar á
3.900. Gúmmíhlífar einnig á frábæru
verði. Atvinnumenn, ath: Öflugasta
hringtgjörðin á markaðnum, 19.900.
Munið verðsprenginguna sem stendur
til 17. júní.
Reiðlist, Skeifúnni 7, Rvík, s. 588 1000.
Djákni frá Votmúla,
4ra vetra, hlaut fyrstu verðlaun í
Gunnarsholti, h. 8,03, b. 8,00, a.e. 8,01.
F. Baldur frá Bakka, m. Garún frá
Stóra-Hofi. Er í húsnotkun að
Faxabóli 12 á félagssvæði Fáks. Uppl.
í síma 897 1072 og 893 7475.
Gæðingakeppni Haröar veröur haldin
5. og 6. júnf. Keppt verður í A- og B-
flokki, 1. flokki og áhugamanna-
flokki, unghrossakeppni, 150 m og 250
m skeiói og tölti. Tölt og skeið opið.
Skráning í Harðarbóli 31. maí og
1. júnf, frá kl. 19-22.
Hestaflutningar Haröar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
1 ferð í viku um Borgarfj. og 1 ferð í
mánuði um Austurl. og Homafj. Uppl.
í síma 852 7092 og 854 7722. Hörður.
Opiö töitmót. íþróttamót hestamanna-
félagsins Ljúfs verður haldið sunnu-
daginn, 31.5. Töltkeppni opin, skrán-
ingu lýkur á föstudagskvöld. Uppl. í
síma 483 4566, Björg, 483 3968, Ólöf.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
á> Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Þar sem leitin byijar og endar.
Vegna mikillar sölu og eftirspumar
óskum við nú þegar eftir þorskafla-
hámarksbátum og sóknardagabátum
af öllum stærðum og gerðum á sölu-
skrá. Höfum kaupendur og leigjendur
að þorskaflahámarkskvóta. Höfum til
sölu öfluga þorskaflahámarksbáta
með allt að 200 tonna kvóta. Einnig
til sölu þorskaflahámarksbátar,
kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval
af sóknarbátum og aflamarksbátum,
með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls.
621 í Tfextavarpi. Skipamiðlunin Bátar
og kvóti, löggild skipasala, með lög-
mann ávallt tíl staðar og margra ára-
tuga reynsla af sjávarútv., Síðumúla
33, s. 568 3330, 4 línur, f. 568 3331,
skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/