Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 23
JL>V FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999
27
Andlát
Sigrún Björnsdóttir, áður til heimil-
is á Áifaskeiði 37, andaðist á Sólvangi
að morgni miðvikudagsins 26. maí.
Karl Skafti Thorlacius er látinn.
Sigríður Guðmundsdóttir, Laug-
artúni 19, Svalbarðseyri, lést mið-
vikudaginn 26. maí á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri.
Jarðarfarir
Matthias Sveinn Vilhjálmsson,
Urðarvegi 64, ísafirði, verður jarð-
sunginn frá ísafjarðarkn'kju laugar-
daginn 29. maí kl. 14.
Baldur Heiðdal, Sæmundargötu 3,
Sauðárkróki, verður jarðsunginn
frá Sauðárkrókskirkju laugardag-
inn 29. maí kl. 14.
Hafliði Konráð Hinriksson frá Ólafs-
vík, búsettur í Noregi, verður jarð-
sunginn í Noregi þriðjudaginn 1. júní.
Guðrún Guðríður Stefánsdóttir
frá Setbergi, Hornafirði, verður
jarðsungin frá Hafnarkirkju laugar-
daginn 29. maí kl. 13.30.
Jóna Kristbjörg Gunnarsdóttir,
Viðihlíð, Grindavík, verður jarðsung-
in frá Grindavíkurkirkju á morgun,
laugardaginn 29. maí, kl. 13.30.
ívar Ólafsson jámsmiður, Hjalla-
lundi 10, Akureyri, verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju mánudag-
inn 31. maí kl. 13.30.
Viggó Jónsson frá Rauðanesi,
Borgarhreppi, verður jarðsunginn
frá Borgarneskirkju laugardaginn
29. maí kl. 14.
Tilkynningar
Félag eldri borgara, Ásgarði, Glæsibæ:
Kaffistofan er opin alla virka daga
kl. 10-13. Kaffi, blöðin, spjall, matur
í hádegi. Félagsvist ki. 13.30 1 dag.
Göngu-Hróflar fara í létta göngu kl.
10 á laugardag. Dagsferð 2. júní kl.
13. Krísuvík, Ölfusárbrú, Hvera-
gerði, kaffi og meðlæti í veitinga-
húsinu Lefolii. Skráning í allar ferð-
ir félagsins eru á skrifstofu félags-
ins kl. 8-16 virka daga.
Nýr borvagn
í síðustu viku afhenti Sindri hf.
verktakafyrirtækinu Suðurverki hf.
nýjan borvagn af gerðinni Atlas
Copco ROC F9 sem er jafnframt sá
fyrsti sinnar tegundar á íslandi.
Borvagninn er búinn 231 kW (313
hp) Caterpillar 3176C vél og XAH
Atlas Copco loftþjöppu sem fram-
leiðir 188 lítra/sek. við 10,5 bor-
þrýsting.
Á myndinni eru frá hægri Georg
Gjuvsland frá Atlas Copco, Ari
Jónsson, markaðs- og sölufulltrúi
Sindra hf., Óskar Johannesson,
verkstj. Sindra hf., Ari S. Magnús-
son og Einar Einarsson, bormenn
Suðurverks hf.
Adamson
W« S M XL
fyrir 50
árum
28. maí
1949
Sogslínan
slitnaði í gær
I hrföarveörinu, sem gekk yfir Suöurland í
gær slitnaöi rafmagnslínan frá Sogsstöö-
inni. - Bærinn varö rafmagnslaus um
tfma, meöan veriö var aö tengja toppstöö-
ina við Elliöaár viö allt bæjarkerfiö. I gær-
kvöldi var ekki vitað hve alvarleg bilun
haföi orðið á línunni, en senda átti flugvél
austur til rannsókna ef veöur leyföi.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafjtarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabiireið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-finuntd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd.
kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fostd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafhaifjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kL 9_18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, Id. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsia
Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 100Q.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir ReyKjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kL 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekiö á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarbmi
Sjúkrahús ReyRjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Halharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnpdaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
laud. kl. 13-16
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Selma Björnsdóttlr var glaöbeltt á
blaöamannafundí i Jerúsalem.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud.
milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin
alla daga.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Salh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fnnmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Þaö fæst ekki allt fyrir
peninga - að minnsta
kosti ekki mína
peninga.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., -
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjampmesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafharíirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, sími 422 3536. Hafhaifiörður, sími 565 2936. v
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur. simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafharfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, >
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- "j*
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. maí.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Nú eru tímar mikilla breytinga og þú reynir margt sem þú hefur
ekki reynt fyrr. Þú kynnist nýju fólki sem á eftir að hafa áhrif á
lífsviðhorf þitt.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Fjárhagsstaðan er fremur erfið um þessar mundir en meö þraut-
seigju má komast yfir þann hjalla. Þú slakar á í kvöld.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú ert mjög greiðvikinn en gættu þess að láta engan notfæra sér
þig. Þú séro margt í nýju ljósi eftir að hafa kynnst aðstæðum.
Nautið (20. april - 20. maí):
Nú taka svo sannarlega við nýir tímar hjá þér. Þú ert mjög opinn
fyrir nýjum hugmyndum og tilbúinn að tileinka þér nýja siði og
venjur.
Tviburarnir (21. maí - 21. júnl):
Þú skalt ekki kippa þér upp við það þó að einhver sé með leiðindi
í þinn garð. Þar er aðeins um afbrýðisemi og öfund að ræða.
Krabbinn (22. jUni - 22. jUli):
Gættu þín á fólki sem er lausmált. Það er enginn vandi að um-
gangast það ef þú gætir tungu þinnar vel. Astvinur þinn kemur
þér á óvart.
Ljónið (23. jUli - 22. ágUst):
Nú fara nýir tima í hönd hjá þér og þú fyllist bjartsýni við nýjar
aðstæöur. Það var kominn tími til að breyta örlítið til. Þú kemur
einhverjum á óvart með dugnaöi þínum og færð þaö vel launað.
Meyjan (23. ágUst - 22. sept.):
Viðskipti ættu að ganga einstaklega vel hjá þér í dag. Ljúktu þeim
verkefnum sem nauösynlegt er að Ijúka fyrir morgundaginn.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Dagurinn mun verða afar annasamur hjá þér og þú munt hafa lít-
inn tíma til að setjast niður.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú tekur þátt í einhverri skemmtun sem kemur þér alveg á óvart
og þú skemmtir þér reglulega vel. Lífið brosir við þér.
Bogntaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Það er mikil þörf á að vera raunsær viö þær aðstæður sem þú
býrð nú við. Þetta ástand mun lagast alveg á næstunni ef þú vinn-
ur ötullega aö lausn þess.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Nú er hentugur tími fyrir hvers kvns verslun og viðskipti. Þú
kemst að góðum kaupum hvort sem þú ert að kaupa eitthvað smá-
legt eða jafnvel fasteign.
bX)
o
CKFS/Oltr BULLS
Við ættum að hafa pottsteik I staðinn fyrir..
... kjúklingnum batnaði nefnilega.