Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Side 34
34
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999
Messur
Árbæjarklrkja: Guðsþjónusta kl. 11
með þátttöku AA-félaga. Sr. Þór Hauks-
son prédikar. AA-kórinn syngur. Org-
anleikari Valgeir Skagfjörð. Kökubasar
og blómasala Kirkjukórs Árbæjarkirkju
að lokinni guðsþjónustu. Prestarnir.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Messa kl. 11. Altar-
isganga. Organisti Daníel Jónasson.
Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Sjómannamessa kl. 11.
Ræðumaður verður Árni M. Mathiesen
sjávarútvegsráöherra. Sjómenn og að-
standendur sjómanna annast bæna- og
ritningarlestra. Flutt verður tónverk
Sigfúsar Halldórssonar, Þakkargjörð
sem organisti kirkjunnar, Guðni Þ.
Guðmundsson, hefur útsett fyrir orgel
og kór. Fyrir messu munu organisti og
kór flytja nokkur laga Sigfúss. Pálmi
Matthíasson.
Digraneskirkja: Kl. 20.30 kvöldsöngur
með altarisgöngu. Prestur sr. Gunnar
Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson.
Dómkirkjan: Sjómannadagurinn. Sjó-
mannaguðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkj-
unni í Reykjavík. Biskup íslands, herra
Karl Sigurbjörnsson, prédikar og minn-
ist látinna sjómanna. Sr. Hjalti Guð-
mundsson þjónar fyrir altari. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson sem
stjómar söng Dómkórsins. Einsöngur
Jóhanna Linnet.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
10.15. Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Stefán Helgi.
Fella- og Hólakirkja: Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20.30. Ath. breyttan tima. Prest-
ur sr. Sigutjón Árni Eyjólfsson. Org-
anisti Peter Maté. Prestarnir.
Fríkirkjan i Reykjavík: Guðsþjónusta
á sjómannasunnudag kl. 11. Biskup ís-
lands, hr. Karl Sigurbjömsson, prédik-
ar. S r. Hjalti Guömundsson þjónar fyrir
altaii.
Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Sjómannadagur í Grafarvogskirkju.
Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. f
fjarveru kirkjukórs Grafarvogskirkju
syngja eldri félagar Karlakórs Reykja-
víkur. Organisti og kórstjómandi Kjart-
an Sigutjónsson, undirleikari Bjami
Þór Jónatansson. Einar Pálmi Matthí-
asson flytur hugvekju. Prestamir.
Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Fermdur verður Einar Barkar-
son, Háaleitisbraut 95. _ Kirkjukór
Grensáskirkju. Organisti Ámi Arin-
bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Grindavíkurkirkja: Sjómannamessa
kl. 13, með þátttöku sjómanna. Skrúð-
ganga að minnisvarðanum Von eftir
messuna. Prestur við athöfnina sr.
Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn
Falkner. Kór Grindavíkurkirkju syng-
ur. Sóknamefnd.
Hafnarfjarðarkirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta sjómannadagsins kl. 11. Full-
trúar sjómanna og fjölskyldna þeirra
lesa ritningarlestra. Félagar úr kór
Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Org-
anisti Peter Mate. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson.
Hallgrímskirkja: Safnaðar- og f]öl-
skylduhátíð kl. 11. Útiguðsþjónusta á
Hallgrímstorgi. Klukknaspil mUn
hljóma frá turni kirkjunnar. Blásara-
kvartett leikur, Barna- og unglingakór
Hallgrímskirkju og Mótettukór Hall-
grímskirkju syngja. Prestar kirkjunnar
þjóna. Eftir guðsþjónustu verður grill-
að, farið í leiki, kaffi 1 safnaðarheimili
og tónlistarflutningur í kirkjunni undir
stjórn Harðar Askelssonar. Upphaf
Kirkjulistahátíðar Hallgrímskirkju kl.
20 með klukknaspili og lúðraþyt. Setn-
ing hátíðarinnar kl. 20.30. Opnun mál-
verkasýningar Georgs Guðna. „Dýrð
Krists, 7 hugleiðingar um texta úr guð-
spjöllunum", eftir Jónas Tómasson.
Flytjendur Lára Stefánsdóttir ballett-
dansari, Sverrir Guðjónsson kontraten-
or og Hörður Áskelsson orgelleikari.
Haukadalskirkja: Messa kl. 14. Prest-
ur sr. Guðmundur Óli Ólafsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11. Organisti
Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveins-
son.
HjaUakirkja: Kvöldguðsþjónusta kl.
20.30. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Fé-
lagar úr kór Kópavogskirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti Kári Þormar. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag kl. 18. Prestamir.
Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 13.30. Ámi
Bergur Sigurbjörnsson.
Kópavogskirkja: Sjómannaguðsþjón-
usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Guð-
laug Helga Ásgeirsdóttir.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðar-
heimúinu. Prestur sr. Tómas Guð-
mundsson. Organisti Jón Stefánsson.
Einsöngur Jónas Guðmundsson. KafFi-
sopi eftir guösþjónustu.
Laugameskirkja: Vegna sumarleyfa
starfsfólks Laugarneskirkju er bent á
guðsþjónustu i Askirkju.
Lágafellskirkja: Messa kl. 11. Ferm-
ing: Ath. breyttan messutlma.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti
Guðmundur Ómar Óskarsson. Jón Þor-
steinsson.
Neskirkja: Messa kl. 11 i safnaðar-
heimilinu. Sr. Halldór Reynisson.
Selfosskirkja: Messa kl. 11. Sr. Svanur
Stefínsson messar. Byrjendur í bama-
kórastarfi taka þátt í messunni. Morg-
unbænir kl. 10 þriðjud.-fóstud. Sóknar-
nefnd.
Seljakirkja: Kl. 20 guðsþjónusta. Ath.
breyttan tíma. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Altarisganga. Bjöm Davíð
Kristjánsson leikur á þverflautu. Org-
anisti er Gróa Hreinsdóttir. Prestarnir.
Seltjarnameskirkja: Kvöldmessa ki.
20. Athugið breyttan messutíma. Prest-
ur sr. Guðný Hallgrímsdóttir.
Skálholtskirkja: Messa kl. 11. Prestur
sr. Guðmundur Óli Ólafsson.
Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14. Prestur
sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson, sem stjómar
söng Dómkórsins. Bátsferð úr Sunda-
höfh kl. 13.30.
Afmæli
DV
Sigurður Einarsson
Sigurður Einarsson, bóndi að
Skúfslæk í ViIIingaholtshreppi í Ár-
nessýslu, er sextugur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist á Selfossi en ólst
upp í foreldrahúsum að Austurkoti
í Hraungerðishreppi. Hann tók á
unglingsárunum þátt í almennum
bústörfum en starfaði jafnframt
lengi hjá Sláturfélagi Suðurlands á
Selfossi á haustin og á vorin, auk
þess sem hann stundaði róðra og
fiskvinnu hjá Meitlinum í Þorláks-
höfn yfir fjórtán vertíðir.
Sigurður bjó félagsbúi, ásamt
Ólafi, bróður sínum, og móður sinni
í Austurkoti til 1986 en þá kvæntist
hann og flutti að Skúfslæk þar sem
hann hefur búið síðan.
Sigurður hefur frá sautján ára
aldri farið fjallferðir til smölunar á
haustin en hann hefur verið fjall-
kóngur í vesturleit á Flóamannaaf-
rétti í allnokkur ár.
Fjölskylda
Eiginkona Sigurðar er Ásta Ólafs-
dóttir húsmóðir, f. 8.1. 1939. Hún er
dóttir Ólafs Ólafssonar, bónda á
Syðstu-Mörk undir Vestur-Eyjafjöll-
um, og Höllu Guðjónsdóttir hús-
freyju.
Sigurður á fjögur stjúpbörn. Þau
eru Magnús Eiríksson, f. 3:9. 1964,
vélvirki, búsettur í Svíþjóð; Árni Ei-
ríksson, f. 8.9. 1966, viðgerðarmaður
á Selfossi; Ólafur Eiríks-
son, f. 3.9. 1968, nemi í
vélaverkfræði við HÍ, bú-
settur í Reykjavík; Halla
Eiríksdóttir, f. 10.8.1977, í
framhaldsnámi í hrossa-
rækt.
Albróðir Sigurðar er
Ólafur, f. 27.12. 1941,
bóndi í Austurkoti í
Hraungerðishreppi.
Uppeldissystir Sigurð-
ar er Lára Kristjánsdóttir,
f. 27.10. 1945, húsfreyja á
Áshóli, gift Grétari Geirssyni og
eiga þau fjögur börn, Önnu, Brynju,
Elínu og Erling sem er fóstursonur
þeirra hjóna.
Foreldrar Sigurðar: Einar Sig-
urðsson, f. 2.6. 1897, d. 1980, bóndi í
Austurkoti, og k.h., Anna Ólafsdótt-
ir, f. 21.5. 1909, húsfreyja, búsett í
Austurkoti.
Ætt
Einar var sonur Sigurðar, b. í
Sölvholti, Sigurðssonar, frá Hólum
á Stokkseyri, Einarssonar, b. á
Baugsstöðum, Jónssonar, hrepp-
stjóra á Baugsstöðum, Einarssonar,
Jónssonar, Pálssonar frá Eyrar-
bakka.
Móðir Einars í Austurkoti var
Anna Einarsdóttir, b. í Sölvholti í
Flóa, Sæmundssonar, hreppstjóra í
Auðsholti, Steindórssonar, b. í
Auðsholti, Sæmundssonar, ættfóður
Auðsholtsættarinnar.
Móðir Sæmundar hrepp-
stjóra var Arnþrúður
Nikulásdóttir, silfur-
smiðs í Nýjabæ, Jónsson-
ar. Móðir Einars í Sölv-
holti var Guðlaug Magn-
úsdóttir, b. á Núpi, Þórð-
arsonar, Magnússonar á
Selfossi. Móðir Guðlaug-
ar var Steinunn Eiríks-
dóttir, b. á Þúfu, Brynj-
ólfssonar, lrm. á Ölfus-
vatni, Jónssonar, b. á
Reykjum, Ásmundssonar, b. á
Minni-Völlum á Landi, Brynjólfs-
sonar, b. á Skarði á Landi, Jónsson-
ar, b. á Skarði, Eiríkssonar, sýslu-
manns í Klofa, Torfasonar rika í
Klofa, Jónssonar, sýslumanns í
Klofa, Ólafssonar, sýslumanns í
Reykjahlíð, Loftssonar rika, riddara
og hirðstjóra á Möðruvöllum, Gutt-
ormssonar.
Anna, móðir Sigurðar, var ættuð
úr Mýrdalnum, dóttir Ólafs, b. í
Keldudal í Mýrdal, Bjamasonar, b. í
Engigarði, Jónssonar, b. að Svarta-
núpi, Þorlákssonar, b. í Flögu, Jóns-.
sonar. Móðir Bjarna var Þorgerður
Bjarnadóttir. Móðir Ólafs var Þór-
dís Eiríksdóttir. Móðir Önnu var
Guðrún, dóttir Dagbjarts, b. að Ket-
ilsstöðum, Hafliðasonar, b. á Haug-
um, Ólafssonar. Móðir Dagbjarts
var Þrúður Eggertsdóttir. Móðir
Guðrúnar var Jórunn Ólafsdóttir.
Sigurður Einarsson.
Sigríður G. Þorsteinsdóttir
Sigriður Gréta Þor-
steinsdóttir móttökurit-
ari, Heiðarbrún 53,
Hveragerði, er sextug í
dag.
Starfsferill
Sigríður fæddist á Ak-
ureyri og ólst þar upp. Á
sínum yngri árum stund-
aði hún verslunar- og
þjónustustörf hjá KEA.
Hún flutti til Hveragerðis
1967 og hefur átt þar
heima síðan.
í Hveragerði starfaði Sigríður
fyrst hjá Hótel Hveragerði en nú er
hún móttökuritari á Heilsugæslu-
stöð Hveragerðis.
Fjölskylda
Eiginmaður Sigríðar er Agnar
Urban, f. 14.1. 1940, garðyrkjumað-
ur. Hann er sonur Eugen Urban og
Önnu Sigríðar Sigurðardóttur sem
eru látin.
Böm Sigríðar eru Frið-
rika J. Sigurgeirsdóttir, f.
21.6. 1959, d. 15.8. 1959;
Friðrika J. Sigurgeirs-
dóttir, f. 4.12. 1960, bóndi
og húsfreyja að Laugar-
bökkum í Ölfusi, gift Þor-
valdi Guðmundssyni,
bónda þar, en börn henn-
ar eru ívar Áki Hauksson
og Rakel Lind Hauksdótt-
ir; Hrönn Þorsteins, f.
15.11. 1963, húsmóðir í
Bandaríkjunum, en mað-
ur hennar er Magnús Haukur Hann-
esson forstjóri; Guðlaugur Stefáns-
son, f. 14.10. 11965, húsasmíðameist-
ari á Selfossi, en kona hans er Auð-
ur Ólafsdóttir, skifstofustjóri KÁ, og
em böm þeirra Anita Guðlaugsdótt-
ir og Stefán Ragnar Guðlaugsson;
Agnar Þór Agnarsson, f. 21.6. 1976,
starfsmaður Ferðaskrifstofu Suður-
lands, búsettur í Hveragerði en
kona hans er Heiðrún Ólafsdóttir er
starfrækir sólbaðsstofu í Hvera-
gerði og er dóttir hennar Thelma
Dögg Guðmundsdóttir.
Systir Sigríðar er Guðlaug Jó-
hannsdóttir, f. 6.12. 1941, verslunar-
maður hjá Hagkaupi, búsett á Akur-
eyri en maður hennar er Sigþór Ár-
mann Ingólfsson, f. 25.6.1942, starfs-
maður hjá Vinnueftirliti ríkisins og
eiga þau fimm böm.
Foreldrar Sigriðar vora Þor-
steinn Karlsson, f. 26.9. 1917, d. 10.3.
1941, sjómaður á Akureyri, og k.h.,
Friðrika Halldóra Einarsdóttir, f.
18.3. 1918, d. 8.4. 1982, húsmóðir.
Seinni maður Friðriku Halldóru,
og stjúpfaðir Sigríðar var Jóhann
Böðvarsson, f. 15.1. 1911, d. 31.1.
1983.
Sigríður og Agnar taka á móti
gestum að Kambahrauni 45, Hvera-
gerði, laugard. 5.6. frá kl. 15.00.
Sigríður Gréta
Þorsteinsdóttir.
Fréttir
Frá vígslunni í nýja húsinu um helgina.
DV-mynd Jóhann
Nýtt íþróttahús á Seyöisfiröi:
íþrótta- og gleðihátíð við vígsluna
DV, Seyöisfirði:
Það var samfelld íþrótta- og gleðihá-
tíð helgina 21.-23. maí á Seyðisfirði þeg-
ar nýja íþróttahúsið var vígt enda var
stórvirki að baki. Tímaáætlun hafði
ekki farið mjög mikið úr böndunum.
Bygging hússins hófst fyrir tæpum 2
árum, 14. júní 1997, en þá tók seyðfirsk
iþróttahetja fyrstu skóflustunguna, að
viðstöddu fjölmenni. í aðfararorðum
þáverandi bæjarstjóra var því lofað
húsið skyldi rísa á mjög skömmum
tíma. Líklega mun nú flestum finnast
að það loforð hafi nokkum veginn ver-
ið efnt, þar sem þetta mikla hús stend-
ur nú Mlbúið og býður ungum og öldn-
um að nýta sér það sem í boði er.
Aöalverktaki er Byggingarfélagið
Töggur, seyðfirskir menn, en undir-
verktakar nokkrir. Arkitektar sf. í
Reykjavík teiknuðu húsið. Tómt mál
er að fara setja nú á blað einhverjar
mælitölur um stærð hússins, en aðal-
salurinn er þeirrar stærðar að þar geta
allir kappleikir sem iðkaðir eru innan-
húss í dag farið fram, en sá salur er á
fyrstu hæð.
í kjallara hússins er einkar vel búin
íþrótta- og heilsugæslustöð, sem mun
freista margra og fylla þá auknum
þrótti sem sinna kalli hennar. Á efstu
hæð er rúm fyrir margs konar félags-
lega starfsemi sem tengist íþróttunum.
Fullbúið eins og það telst í dag kostar
húsið 170 milljónir. Sennilega finnst
æðimörgum sú tala há í bæjarfélagi
þar sem íbúatalan hefur hrunið jafní-
skyggilega og hér síðustu árin. Flestir
munu þó hallast að þeirri skoðun að
svona úrvalsaðstaða muni stöðva flótt-
ann mörgu öðru fremur. -JJ
>
Til hamingju
með afmælið
4« / /
• Jtrni
90 ára
Gurid
Sveinbjörnsson,
Hjarðarhaga 62,
Reykjavík.
Eiginmaður
hennar var
Guðmundur Sveinbjörnsson,
verslunarmaður hjá
Ellingsen,
en hann lést 1998. Gurid verð-
ur í Noregi á afmælisdaginn.
85 ára
Jóna Sigurðardóttir,
Hrafnistu, Reykjavík.
80 ára
Lilja Halldórsdóttir,
Hlíf 1, Torfnesi, Isafirði.
75 ára
Árni G. Pétursson,
Vatnsenda, Öxarfjarðarhr.
Óli Jósefsson,
Kleppsvegi 16, Reykjavík.
70 ára
Jóhannes Gíslason,
Byggðarenda 20, Reykjavík.
Valgerður Jakobsdóttir,
Austurbrún 6, Reykjavík.
60 ára
Hrefna Óskarsdóttir,
Tjarnarlundi 12G, Akureyri.
Hörður Óskarsson,
Suðurgötu 40, Akranesi.
Jón Sæmundsson,
Fosshóli, Sauðárkróki.
Unnur Knudsen,
Háaleitisbraut 119, Reykjavík.
50 ára
Ásbjörn Hjálmarsson,
Hlaðbrekku 14, Kópavogi.
Guðmundur Ólafsson,
Bogabraut 20, Skagaströnd.
Kristján Georgsson,
Nesbala 48, Seltjamamesi.
Lissa Mary Blandon,
Hverahlíð 23B, Hveragerði.
Nína Björnsdóttir,
Marbakkabraut 28, Kópavogi.
Sesselja Þóroddsdóttir,
Syðri-Brekkum I, Þórshöfn.
Sigmundur Stefánsson,
Breiðvangi 22, Hafnarfirði.
Sigurður Halldórsson,
Gullberastöðum, Borgamesi.
Steinunn Guðnadóttir,
Suðurgötu 35, Keflavík.
40 ára
Anna H. Gunnþórsdóttir,
Klapparstíg 1, Reykjavík.
Bjami Gunnarsson,
Háarifi 41, Rifi.
Einar Guðnason,
Helgalandi 4, Mosfellsbæ.
Elvar Hallgrímsson,
Vesturbergi 78, Reykjavík.
Guðmundur Sveinsson,
Háteigsvegi 2, Reykjavík.
Gunnlaug Kristjánsdóttir,
Túngötu 17, Ólafsfirði.
Oddgeir Tveiten,
Brekkubæ 1, Reykjavík.
Ólöf Einarsdóttir,
Hlíðarhjalla 71, Kópavogi.
Rut Ingólfsdóttir,
Dvergabakka 32, Reykjavik.
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
Húsabrekku, Svalbarðsströnd.
Soffía B. Sverrisdóttir,
Alfhóli 4, Húsavík.
Stefán Hinrik Stefánsson,
Sólvöllum 1, Innri-Akraneshr.
Stefán Sturla Sigurjónsson,
Bogahlíð 15, Reykjavík.
Þorbjörg Erla Jónsdóttir,
Álfaskeiði 92, Hafnarfirði.
Þorbjörg Theódórsdóttir,
Heiðarbrún 21, Hveragerði.
Þórhallur Eyþórsson,
Lokastíg 5, Reykjavík.