Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 26
38
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999
>
Smáauglýsingar - Fréttir
Tjaldvagnar
Abby 418 ‘92, 4 svefnpláss, fortjald,
sturta og klósett. Mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 869 2150.
dí\ Vinnuvélar
Massey Ferguson árg. 73 til sölu. Uppl.
í síma 554 2160 eða 898 4150.
--------TWWWIÆÁ
Smáauglýsinga
DV
er opin:
• virka daga kl, 9-22ÍJ
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Skilafrestur simáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaið fynr
birfingu,
Aih. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl.17á
föstudag,
Smáauglýsingar
550 5000
Þreyttu tvöfalt
Viðeyjarsund
Kristinn Magnússon sjúkraþjálf-
ari og Fylkir Þ. Sævarsson rafvirki
þreyttu i gær tvöfalt Viðeyjarsund;
syntu frá Reykjavík út í eyna og aft-
ur til baka í 10 gráða heitum sjó.
Þetta er í fyrsta skipti sem það hef-
ur verið gert svo vitað séð. Félag-
arnir voru um 25 mínútur hvora
leið. Þeir stoppuðu í Viðey i um
þrjár mínútur en urðu að fara fljót-
lega í sjóinn til að koma í veg fyrir
að líkaminn hitnaði of mikið. Áður
en þeir gerðu það skrifuðu þeir nöfn
sín í gestabók Viðeyjarstofu. Þegar
sundinu var lokið lá leið þeirra í
heita pottinn í Árbæjarlaug. Þeir
eru 32 ára og voru strákar þegar
þeir byrjuðu að synda saman hjá
Sundfélagi Hafnarfiarðar.
„Fyrir um tíu dögum plataði ég
Fylki með mér í sjóinn í Nauthóls-
vík til að æfa fyrir Viðeyjarsundið
og þjálfa upp kuldaþol," sagði Krist-
inn. Áður hafði hann synt hefðbund-
ið Viðeyjarsund, Bessastaðasund og
Drangeyjarsund.
Fyrir utan að vera sjúkraþjálfari
er Kristinn íþróttalækningaþjálfari
og með BS-próf í sálfræði. Hann
sagði að í gegnum menntun sína
hefði hann haft áhuga á að athuga
hvernig líkaminn fer yfir þann
þröskuld sem sjóböð við ísland eru.
„Þetta var upplifun á því námi sem
ég hef farið í gegnum. Kælimeðferð
tU að draga úr bólguviðbrögðum og
sársauka er að hluta til partur af
meðferð sem notuð er i endurhæf-
ingu en þá er útlim stungið í kalt
vatn.“
Fylkir neitar ekki að hann hafi
verið að sigra sjálfan sig. „Þetta er
Ferðinni lokið. Fylkir og eiginkona hans, Jóna Guðrún F. Kjeld, eru fremst á myndinni. Kristinn og kona hans, Guð-
laug Kristjánsdóttir, standa við girðinguna. DV-mynd HH
ákveðinn þröskuldur sem maður
kemst yfir. Ég er reynslunni ríkari
og þetta var heilmikið ævintýri. Ég
hef stundað iþróttir og líkamsrækt
en ég hef aldrei komist í annað eins.
Þetta var geggjað."
Félagarnir eiga báðir von á barni;
Kristinn í þessum mánuði og Fylkir
í október. Þetta verður fyrsta bam
Kristins en Fylkir á tvö börn fyrir.
„Við vorum miklu fljótari í land,“
sagði Fylkir, „vegna þess að öll
verðmætin voru hinum megin.
Samt syntum við á móti vindinum í
bakaleiðinni."
-SJ
ÞJÓNUSTUAUCLÝSmCAR
550 5000
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 ___
(S) Bílasími 892 7260 ~
Dll Cl/lí IDC
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir glófaxi he IIUIWMI ÁRMÚLA 42 • Sl'MI 553 4236 hurðir
STIFLUÞJONUSTR BJflHNR
Símar 899 6363 * 554 6199
FjaHægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
“ [£]
Röramyndavél
til a& ásfands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
„ JÓN JÓNSSON
Geymiö auglysinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 09 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niðurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
I DÆLUBILL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Lekur þakið, þarf að
endurnýja þakpappann?
Nýlagnir og viðgerðir, góð efni
og vönduð vinna fagmanna.
Margra ára reynsla.
Esha Þakklé
> Símar 553 4653 og 896 4622.
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
MEINDYRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ ViNNA
Odýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Simi 554 5544, fax 554 5607