Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1999 MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1999 Sport Milan Zivad- inovic var í gær vikið úr starfi Werder Bremen tryggði sér í gærkvöld sæti í úr- slitum þýska deildarbik- arsins í knattspyrnu. Bre- men sigraði Bayer Lev- erkusen í borginni Aue og var það Marco Bode sem skoraði sigurmarkið. Hinn undanúrslitaleikur- inn verður í kvöld á milli Dortmund og Bayern og eftir hann kemur í ljós hveijir mæta Bremen í úr- slitaleik á laugardaginn. landsliðsþjálf- ara Júgóslavíu. Knatt- spyrnusambandið brást þannig við þegar í Ijós kom að Zivadinovic hafði gert samning við félagslið í Sádi-Arabíu. Eftirmaður hans verður líklega Raddy Antic sem rekinn var frá Atletico Madrid fyrir skemmstu. Sindri sigraði Ægi, 3-0, í 2. deild karla í knatt- spyrnu í gærkvöld. Ejub Purisevic, Stefán Arn- alds og Haukur Ingi Einarsson skoruðu fyrir Sindra sem þar með er í öðru sæti og eina tap- lausa lið deildarinnar. Magni frá Grenivík vann Nökkva, 4-0, á Ak- ureyri í C-riðli 3. deildar. Björn Jakobsson KR- ingur byrjaði ekki vel með sínu nýja liði í Noregi, Raufoss, því hann rotaðist í æfingaleik í vikunni. Björn gat þó haldið leiknum áfram eftir nokkurt hlé og hann spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Raufoss í norsku B-deildinni á sunnudaginn. Sverrir Sverrisson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, var. mættur til Eyja í gærkvöld til að fylgjast meö sínum gömlu félögum i ÍBV leika við SKTirana. Sverrir er i stuttu fríi hér á landi en hann hefur ekkert getað leikið með Malmö FF I Svíþjóð undanfarið vegna þrálátra nárameiðsla. Eyjamenn og önnur ís- lensk liö sem taka þátt í Evrópumótunum í knatt- spyrnu í sumar fá nú meiri hagnað af þátttök- unni en áður. Heimaliðin þurfa ekki lengur að standa straum af ferða- kostnaði og upphaldi dómara og eftirlitsmanns því UEFAhefur tekið að sér þann þátt. Zoran Miljkovic og Gor- an Aleksic, Júgóslavam- ir i liði ÍBV, hafa verið mjög uggandi vegna seinni leiks Eyjamanna gegn SKTirana í Alban- íu. Þeir óttast hefndarað- gerðir Albana í þeirra garð vegna þess hve skammt er síðan Kos- ovostríðinu lauk. Aö sögn forráðamanna ÍBV er þó öraggt að þeir fari með liðinu til Alban- íu. Hefðu Eyjamenn unn- ið stórsigur i gærkvöld er hins vegar nokkuð víst að tvímenningarnir hefðu verið látnir sleppa síðari leiknum. -JKS/VS ________Sport Rútur ekki Bjarni Jóhannsson: Unnum og héldum hreinu „Þetta er miklu sterkara lið en það sem Skaginn var að spila við um daginn. Við ætluðum að byrja af krafti og gerðum það en gátum ekki nýtt okkur það með því að skora,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, við DV eftir leikinn við SK Tirana. „Við þurftum að bíða lengi eftir markinu og í seinni hálfleik náðum við aldrei að klófesta þá almennilega. Þeir spiluðu agaða vöm og við þurftum bara að vona að þessi vörn þeirra komi framar á völlinn í leiknum ytra. Við erum með þetta i hendi okkar, héldum hreinu og unnum leikinn og þetta tvennt skiptir mestu máli þegar við fórum í útileikinn. Það var kannski eitthvert vanmat í gangi hjá okkur fyrir þennan leik en það verður ekki til staðar úti,“ sagði Bjarni Jóhannsson. -VS Bland i poka Breska hótel- og fjölmiölakeöjan Granada keypti í gær 9,9% hlut 1 enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool fyrir 22 milljónir punda eða rúma 2,6 milljaröa íslenskra króna. Stærsti hluti kaupverðsins fer í leikmanna- kaup en þessi samningur er hluti af átaki í að rífa gamla stórveldið í enska boltanum upp á ný. Gerard Houllier, stjóri Liverpool, fær 20 milljónir punda til leikmanna- kaupa en Granada mun auk þess sjá um andlit félagsins út á við, útgáfu- mál, sjónvarps- og útvarpsréttindi auk sölu minningagripa, búninga og annars efnis sem tengist félaginu. Þjóðverjinn Thomas Helmer skrifaði í gær undir tveggja ára samning við úrvalsdeildarliðið Sunderland. Hel- mer kemur á frjálsri sölu frá Bayem Munchen og þessi samning- ur hefur verið í burðarliðnum lengi en staðfest- ist loksins i dag. Aöalfundi HK, sem halda átti annað kvöld, hef- ur verið frestað til miövikudags- kvöldsins 11. ágúst kl. 20.00 í Hákoni digra. Forráðamenn Formúlu eitt hafa gef- ið út að Michael Schumcaher hafi verið á minni hraöa en áður var talið þegar hann klessti á vegg á Sil- verstone í Bretlandi á sunnudaginn. Útreikningar þeirra sýna að Schumacher hafi lent á veggnum á 107 kilómetra hraða eða tæplega 100 kilómetrum hægar en áður var talið. Schumacher bremsaöi fyrst á 306 kílómetra hraða, á 240 kílómetra hraða læstust framhjólin og viðnám utan brautar ætti að hafa náð honum niður 1 107 kíló- metra hraða þegar hann klessti á vegginn. 8 liða úrslit í bikarkeppni kvenna: KR og Blikar með flugeldasýningu % Schumacher var útskrifaður af spít- alanum í gærmorg- un og flogiö með hann til Sviss en talið er að þaö taki hann 2 til 3 mánuði að ná sér. Forráóamenn Ferrari hafa beðið Finnann Mika Salo um að prófa kappakstursbíl liðsins til að veröa hugsanlegur ökumaður fyrir hinn fjarverandi Michael Schumacher sem fótbrotnaði í keppni á sunnudag. Salo, sem er 32 ára, hefur ekið í for- múla eitt fyrir Lotus, Tyrrell, Arrows og BAR og fór hann til Ítalíu í gær til að reynsluaka Ferrari-bílnum. Ferrari-menn töluðu fyrst við Frakk- ann Jean Alesi en hann aíþakkaði, sagðist vilja snúa aftur til liðsins sem hann ók fyrir 1991 til 1995 en ekki þó undir núverandi kringumstæðum. Það yrði þá að vera við hlið Þjóðverj- ans Michaels Schumachers. Serbneski herforinginn og stríðs- glæpamaðurinn Zeljko Raznatovic, betur þekktur sem Arkan, hefur ákveðið aö slíta öll tengsl við júgóslavnesku meistarana Obilicfrá Belgrad. Liðiö fær því væntanlega aftur að keppa á Evrópumótum fé- lagsliða á næsta ári eftir bann frá keppninni í ár. Obilic komst mik- ið í fréttir hér á landi í fyrra þegar þeir mættu IBV i Evrópukeppni fé- lagsliða og svo aft- ur i vor þegar UEFA bannaði lið- inu þátttöku í Evr- ópukeppnunum í vetureftiraö Ark- an var ákærður af Sameinuðu þjóðunum fyrir striös- glæpi í átökunum á Balkanskaga. Corey Maggette, 19 ára strákur úr Duke háskóla, var ekki valinn fyrstur í NBA-nýliðavalinu í ár en hann var þó fyrstur til aö skrifa undir samning við lið. Orlando Magic valdi hann 13. í röðinni og gerði þriggja ára samning við Maggette sem mun gefa honum 230 milljónir í aðra hönd. Seattle valdi Maggette en hann var ekki lengi á Vesturströndinni þar sem Seattle skipti honum ásamt þremur gamalreyndum köppum, þeim Dale Ellis, Don MacLean og Billy Owens, til Orlando Magic fyrir framherjann Horace Grant og val- rétt í annarri umferð bæði árin 2000 og 2001. -ÓÓJ KR-stúlkur settu á svið flugeldasýningu er þær gjörsigruðu stjömuna, 10-0, í bik- arkepninni í gærkvöldi á Stjömuvellin- um. KR-ingar vom með alla yfirburði á vellinum og voru mjög skapandi í sóknar- aðgerðum sínum og því röðuðu þær inn mörkunum. Stjaman saknaði greinilega mikið Auðar Skúla- dóttur sem var ekki með sökum meiðsla og Justine Lorton sem var í leikbanni. Ásthildur Helgadótt- ir skoraði þrjú marka KR, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth tvö mörk hver og Guð- laug Jónsdóttir skor- aði eitt. „Það var barátta og vilji i liðinu. Þetta er bikar sem við ætl- um að vinna, höfum aldrei unnið hann. Við ætluðum hér að sýna yflrburði okkar í þessari deild og ég tel að við höfum sýnt það. Boltinn gekk vel á milli manna og við fundum hver aðra, það er engin marka- gráðug í liðinu. Við vorum ákveðnar í að vinna og það skipti engu fyrir okkur hvort Auður og Justine væm með,“ sagði Guðlaug sem átti þátt í helmingi marka KR en hún lagði upp fjögur og skoraði eitt sjálf. Yfirburðir Biika í Keflavík Breiðablik átti náðugan dag er þær sigraðu RKV, sameiginlegt lið Suður- nesja, 8-0, í bragðlitlum leik í Keflavík. Lið RKV sem er í öðru sæti síns riðils í 1. deild átti ekki færi í leiknum og á ekkert . erindi í Úrvalsdeild ef það leikur svona í framtíðinni. Blikastúlkur voru mjög ISllÉÍ sprækar og Rakel Ögmundsdóttir gaf tón- inn með marki strax á fjórðu mínútu leiksins og þá var ekki aftur snúið. Blika- stúlkur léku á als oddi og voru ungu stúlkumar i liðinu sérlega atkvæðamikl- ar. Rakel skoraði fjögur mörk, Erna Sig- urðardóttir tvö, Mar- grét Ólafsdóttir og Eva Guðbjörnsdóttir eitt mark hvor. Grindavík áfram Á Akureyri léku sameiginlegt lið Þórs/KA á móti Grindavík og sigraði Grindavík, 2-0. Leik- urinn var nokkuð jafn og oft mátti ekki á milli sjá hvort liðið léki í efstu deild. Ak- ureyringar áttu með- al annars skot í stöng í fyrri hálfleik í nokkuð fjörugum leik. Grindavík má vel við una að hafa náð sigrinum í þess- Real Madrid fær aöhlaupa í spænska bikarnum Spænska knattspyrnudeildin samþykkti í gær að hleypa Real Madrid áfram inn í 16 liða úrslit spænska bikarsins til að létta á liðinu í kringum heimsmeistara- keppni félagsliða í Brasilíu í jan- úar. Manchester þurfti eins og kunnugt er að hætta við þátt- töku sína í enska bikamum sök- um álags í kringum fyrstu tvær umferðir hans. Real Madrid kemur nú inn í 16 liða úrslit og þarf liðiö því að- eins að slá út þrjú lið til að hampa spænska bikarnum. Að öllu jöfnu hefði Real Madrid byrjað í fjóröu umferð í bikarn- um sem fer fram í byrjun janúar eða á sama tima og heimsmeist- arakeppni félagsliða. Búast má við viðbrögöum frá enskum yfirvöldum í sambandi við þessa ákvörðun Spánverj- anna en Martin Edwards, stjórn- arformaður félagsins, hefur stað- ið fast á fyrri ákvörðun sinni og stjómarinnar að keppa ekki í enska bikarnum í ár og það þrátt fyrir að leikmenn eins og David Beckham hafa óskað eftir því að liðið myndi verja titlana þrjár frá því á síðasta vetri. -ÓÓJ Helena Ólafsdóttir skoraði tvö mörk fyrir KR-inga í stórsigri á Stjörnunni í Garðabæ. um leik á móti skemmtilegu liði Akureyringa. Síðasti leikurinn í 8-liða úrslitunum veröur í kvöld þeg- ar ÍBV og Valur leika í Eyjum. Dregið verður hins vegar til und- anúrslita í hádeg- inu í dag. -ÍBE/ih/JJ Atli gagnrýndur fyrir skiptingarnar: „Urslitin skiptu ekki neinu máli“ Talsvert hefur borið á gagnrýni á hendur Atla Eðvalds- syni, þjálfara KR, fyrir að skipta níu leikmönnum inn á í seinni hálfleiknum gegn Watford á sunnudagskvöldið. KR var 2-1 yfir í hálfleik og margir telja að með sitt sterkasta lið allan tímann hefðu vesturbæingar lagt enska úrvals- deildarliðið að velli, í stað þess að tapa, 2-3. „Þetta var afmælisleikur, hátíðarleikur hjá KR, og allir leikmenn hlökkuðu til að taka þátt í honum. Ég gat ekki leyft mér að koma í veg fyrir það, allir spiluðu og vom mjög ánægðir eftir leikinn. Það sást á frábæmm fyrri hálfleik að með okkar sterkasta lið höfðum við í fullu tré við Watford. En hvað hefði það gagnað okkur að keyra á sterkasta liðinu, vinna 4-1 og vera síðan með menn þreytta eða meidda í leik sem skiptir meira máli, gegn Keflavík í deildinni á fimmtu- dag? Þá er ég hræddur um að gagnrýnin hefði verið á hinn veginn. Úrslitin sem slík skiptu ekki neinu máli gegn Watford, en þau skipta máli gegn Keflavík," sagði Atli við DV í gær. Steffi Graf aö hætta Eftir aö hafa tilkynnt að hún hafi verið að spila á sínu síðasta opna franska tennismóti og sínu síðasta Wimbledonmóti, staðfesti þýska tennisdrottningin Steffi Graf í gær að hún myndi hætta eftir þetta tímabil eftir glæstan feril. Hin 30 ára Steffi Graf hefur unnið 22 mót í einliðaleik á ferlinum og mun spila á 54. og siöasta mótinu sínu er hún keppir á því opna bandaríska í haust. Steffi Graf hefur unnið alla fjóra stóru titlana (opna franska (6), Wimbledon (7), opna ástralska (4), opna banda- ríska(5)) að minnsta kosti fjórum sinnum hvem, sú eina í sögunni til að gera það og árið 1988 vann hún alla fjóra titl- anna sama árið sem er einstakur árangur og kom henni í hóp merkustu tennisleikara aldarinnar. -ÓÓJ Steffi Graf hefur fagnað mörgu titlum á sínum ferii sem er nú á enda runninn. Símamynd-Reuter KR-ingurinn Egill Atlason: Aftur til Tottenham Egill Atlason, KR-ingurinn efnilegi, er á förum til enska knattspyrnufélagsins Tottenham í annað skipti. Hann fer með unglingaliði Tottenham í 10 daga æfingaferð til ír- lands þann 25. júlí. Egill, sem er 17 ára og á að baki einn leik með KR í úr- valsdeildinni, hefur dvalið við æfingar bæði hjá Totten- ham og Sunderland. Tottenham vildi fá hann aftur strax í júlíbyrjun og hafa hann í að minnsta kosti mánuð en Egill var ekki tilbúinn i svo langa dvöl í bili. -VS ÍBV1 (lj - SK Tirana 0 Suður-Ameríkukeppnin í nótt: Urugvæ áfram Urugvæ komst í nótt áfram í úrslitaleik Suður-Ameríkubik- arsins er liðið vann Chile 5-3 f vítakeppni, eftir að staðan hafi verið 1-1 eftir 90 mínútur. Alejandro Lembo kom Urug- væ yfir með skalia eftir hom á 23. mínútu en Ivan Zamorano jafnaði á 63. mínútu einnig með skalla eftir aukaspyrnu. I milli- tíðinni hafði Marelo Salas hjá Chile klikkað á víti líkt og farið hefur með 7 af 11 vítum mótsins. Urugvæ nýtti öll sín 5 víti í vítakeppninni og markvörður liðsins, Fabian Carrini, varði frá Mauricio Aros í vítakeppninni og tryggði sinni þjóð farseðillinn í úrslitin. Urugvæ hefur aðeins unnið einn leik i keppninni inn- an hinna venjulegu 90 mínútna, hina tvo í vítakeppni. Brasilía og Mexíkó spila seinni undan- úrslitaleikinn í nótt. -ÓÓJ Birkir Kristinsson - ívar Bjarklind, Hlynur Stef- _____ ánsson, Zoran Miljkovic, Kjartan Antonsson - Guðni Rúnar Helgason (Jóhann G. Möller 79.), Baldur Bragason, ívar Ingi- marsson - Allan Mörköre (Goran Aleksic (62.), Steingrímur Jóhannes- son, Ingi Sigurðsson. Gult spjald: Baldur B. SKTirana: Blendi Nallbani - Nikolin Co(clli (Nordik Ruhi 72.), Nevil Dede, Krenar Alimehm^ti, Sajmir Malko, Elvis Sina - Sokol Bulku, Ardian Mena, Alban Tafaj - Sokol Ishka (Ervin Bulku 78.), Sokol Prenga. Gul spjöld: Coclli, Dede. ÍBV- SK Tirana lA-SK Tirana Markskot: 19 7 Völlur: Frábær. Gola, þurrt. Horn: 6 3 Dómari: Richard O’Hanlon Áhorfendur: 790. frá írlandi, mjög öruggur. Maður leiksins: Krenar Alimehmeti, SK Tirana. Stjómaði varnarleik Albana af geysilegu öryggi. Þjálfari SK Tirana: Mjög ánægju- leg úrslit „Þetta eru mjög ánægjuleg úr- slit fyrir okkur og betri útkoma en við áttum von á. Liö ÍBV er gott en ég bjóst við því að það yrði sókndjarfara en raun bai’ vitni,“ sagði Shkelqim Muca, þjálfari SKTirana, við DV eftir leikinn í Eyjum. „Ég er mjög ánægður með vömina sem var sterk í kvöld. Þessi úrslit gefa okkur vonir fyr- ir seinni leikinn í Tirana því þar munu áhorfendur styðja vel við bakið á okkur. En helsta vanda- mál okkar þar verður að sækja og skora því við erum með sterka vörn en ekki nógu skæða sóknarmenn. Við verðum síðan að gæta okkur vel vegna þess að ÍBV er með fljóta sóknarmenn sem geta gert okkur skráveifu í skyndi- sóknum. Númer 11 (Steingrím- ur) er mjög hættulegur og ég var lika hrifinn af númer 3 (ívar Bjarklind) og 19 (Aleksic). Þetta voru bestu leikmenn ÍBV í kvöld,“ sagði Shkelqim Muca. -VS meira meö Rútur Snorrason hefur ákveðið að leika ekki meira með ís- lands- og bikar- meisturum ÍBV í knatt- spyrnu í sum- ar. Rútur, sem hefur aðeins verið með í einum af þrem- ur síðustu deildaleikjum Eyja- manna, mun vera ósáttur við sinn hlut og ákvað þvi að taka sér frí út sumarið. -VS Leikið á Akureyri Heimaleikur Leifturs við Anderlecht frá Belgíu í UEFA-bikarnum i knatt- spyrnu verður leikinn á Akureyrarvelli þann 26. september. Þetta var ákveð- ið í gær en aðstaða fyrir áhorfendur í Ólafsfirði er ekki nógu góð. Fyrri leikur- inn verður í Belgíu þann 12. ágúst. -VS Þóra farin í Stjörnuna Þóra B. Helgadóttir, hand- knattleikskonan efnilega úr Val, er gengin til liðs við Stjörnuna. Þóra, sem ver mark Breiðabliks í knatt- spyrnunni, hefur verið einn burðarásanna í efnilegu liði Valsara og er í 21-árs lands- liðinu sem fer til Kína síðar á árinu. -ih/VS var Bjarklind var einna frískastur Eyjamanna gegn SK Tirana í gærkvöld og sækir hér að marki Albana en til varnar er bakvöröurinn Elvis Sina. Á minni myndinni fagna Eyjamenn sigurmarki Steingríms Jóhannessonar. DV-myndir ÓG Naum forysta - hjá ÍBV gegn SK Tirana eftir aðeins 1-0 sigur í fyrri leiknum DV, Eyjum: Eyjamenn geta ekki verið ánægð- ir með frammistöðu sína gegn SK Tirana frá Albaníu í fyrri leik lið- anna sem fram fór í Eyjum í gær- kvöld. Sigur ÍBV, 1-0, er lítið for- skot fyrir seinni leikinn i suðupott- inum í Tirana í næstu viku þar sem búast má við albönsku meisturun- um grimmari og sókndjarfari en þeir voru í Eyjum. Eyjamenn byrjuðu af krafti og leikur þeirra fyrstu 10 mínúturnar lofaði góðu. Tvö góð færi og Nall- bani, markvörður Tirana, bjargaði þá mjög vel frá Steingrími Jóhann- essyni af markteig. Góð fyrirheit um það sem koma skyldi - en þetta reyndist eina virkilega dauðafæri ÍBV í leiknum ef undan er skilið fallegt mark Steingríms sem hann gerði með síðustu spymunni í fyrri hálfleik. ÍBV átti reyndar talsvert af skotum utan eða við vítateiginn en ýmist hittu þeir ekki rammann eða Nallbani varði auöveldlega. Albanirnir áttu síst minna í leiknum í fyrri hálfleik og sköpuðu sér nokkur efnileg sóknarfæri en vantaði broddinn til að nýta þau. Þeir léku hins vegar agaðan og ör- uggan vamcirleik sem hugmynda- snauðir Eyjamenn náðu sjaldan að brjóta á bak aftur. í seinni hálfleik vora Eyjamenn með undirtökin en sem fýrr var ógnunin of lítil. Steingrím vantaði tilfinnanlega aðstoð í framlínunni, þcir var hann lengst af að berjast vonlítilli baráttu, einn gegn tveim- Q./j\ Steingrímur Jóhannesson v v (45.)meðviðstöðulaususkoti á lofti úr þröngri stöðu á hægra mark- teigshorni eftir aukaspymu Hlyns Stefánssonar frá miðju og skalla vam- armanns SK Tirana. ur til þremur vamarmönnum. Hann vantar tilfinnanlega kröft- ugan sóknarmann við hlið sér. Miðjumenn ÍBV bmgðust vamar- skyldum sínum hvað eftir annað í leiknum en það kom ekki að sök því veikasti hlekkurinn hjá Tirana var sóknarleikurinn og Albanir áttu aðeins eitt markskot allan seinni hálfleikinn þrátt fyrir nokkr- ar efnilegar skyndisóknir. Goran Aleksic hressti nokkuð upp á leik ÍBV á lokasprettinum en ekki nóg til að annað mark væri inni í myndinni. í heildina léku flestallir Eyja- menn talsvert undir getu i gær- kvöld. Þeir gerðu sig seka um alltof mörg grundvallarmistök, einfaldar sendingar rötuðu ekki á milli manna og gáfu Albönum oft færi á skyndisóknum sem beittari mót- herjar hefðu nýtt sér betur. „Þetta lið var mun sterkara en við bjuggumst viö og okkur vantaði herslumun til að skapa okkur betri færi. En 1-0 er samt gott og nú er að standa sig úti og ná að skora eitt mark,“ sagði Steingrímur Jóhann- esson við DV. 1-0 verður að duga „Við hefðum óskað eftir fleiri mörkum til að eiga náðugri dag úti. En 1-0 verður að duga, við verðum að verjast í Tirana og það gefur okkur ákveðna möguleika. Þeir verða að sækja, þeir verða að skora og það hentar okkur að vissu leyti vel. Ég er þokkalega bjartsýnn á að þetta takist," sagði Hlynur Stefánsson, fyrirliði Eyjamanna, við DV. -vs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.