Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 29
IO'V MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999
37
Benedikt Erlingsson er annar
tveggja leikara í Ormstungu.
Ormstunga
Ormstunga meö Benedikt Er-
lingssyni og Halldóru Geirharðs-
dóttur, sem sýnt var við miklar
vinsældir í Skemmtihúsinu á sín-
um tíma, hefur verið á fjölunum
að nýju undanfama daga. Ástæð-
an er að verið er að kvikmynda
leikritið og af því tilefni var
ákveðið að opna aftur fyrir sýn-
ingarnar og er síðasta sýning í
Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20.
Leikhús
Benedikt er nýkominn galvask-
ur frá Svíþjóð þar sem hann hef-
ur gert garðinn frægan í leik-
stjórnarstólnum undanfarin
misseri. Hann leikstýrði Sumar-
gestum eftir Maxim Gorki og
fékk sýningin góða dóma. Mun
hann á fórum aftur í Svíaveldi í
haust og bíða hans næg verkefhi.
Auk þess að vera sýnt hér á
landi hefur Ormstunga verið leik-
in í Noregi, Sviþjóð og Dan-
mörku. Sýningin gengur enn fyr-
ir fullu húsi í Svíþjóð.
Anna Sigríður Helgadóttir syngur
íslensk lög í Kaffileikhúsinu.
íslensk dægurlög
í kvöld kl. 21.00 halda Anna Sig-
ríður Helgadóttir söngkona og Aðal-
heiður Þorsteinsdóttir píanóleikari
tónleika í Kaffileikhúsinu í Hlað-
varpanum þar sem flutt verða ís-
lensk dægurlög frá árunum um og
eftir 1950. Boðið verður upp á ljúf-
fengan málsverð áður en tónleik-
amir hefjast. Á dagskrá verða m.a.
lög eftir Hallbjörgu Bjamadóttur,
Freymóð Jóhannsson, Ingibjörgu
Þorbergs, Jenna Jóns, Hjördísi Pét-
ursdóttur og Oliver Guðmundsson.
Þetta er endurtekin dagskrá frá 11.
mars síðastliðnum, þegar húsfyllir
varð og margir þurftu frá að hverfa.
Anna Sigríður hefur getið sér gott
orð fyrir blæbrigðaríka altrödd sína
og óvenjuhlýja og líflega sviðsffam-
komu. Anna Sigríður hefur komið
_______________ffam sem ein-
TÁnlmLix söngvari við
I OmeiKar ýmis tækifæri
---------------þar sem hún
hefur flutt kirkjulega jafnt sem ver-
aldlega tónlist, klassík, blús og
gospel. Hún hefur komiö fram með
ýmsum sönghópum, svo sem söng-
hópnum Emil og Anna Sigga og
sungið einsöng með Sinfóníuhljóm-
sveit Norðurlands. Aðalheiður Þor-
steinsdóttir hefur annast undirleik
fyrir léttsveit Kvennakórs Reykja-
víkur ásamt íjölda annarra kóra og
einsöngvara.
Krossgátan
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 8
Bergsstaóir rigning 7
Bolungarvík rigning 7
Egilsstaöir 8
Kirkjubœjarkl. alskýjaö 9
Keflavíkurflv. skýjaö 8
Raufarhöfn rigning 7
Reykjavík skýjaö 8
Stórhöföi Rign. á síó.kls. 8
Bergen skýjaö 14
Helsinki skýjaö 25
Kaupmhöfn þokumóöa 19
Ósló skýjaö 20
Stokkhólmur 23
Þórshöfn skýjaö 10
Þrándheimur skýjaö 16
Algarve þokumóöa 20
Amsterdam hálfskýjaö 17
Barcelona heiöskírt 21
Berlín þokumóöa 19
Chicago léttskýjaö 19
Dublin rign. á síó.kls. 11
Halifax rign. á síó.kls. 14
Frankfurt skýjað 19
Hamborg skýjaö 17
Jan Mayen úrkoma í grennd 6
London skýjaö 15
Lúxemborg skýjaó 15
Mallorca léttskýjaö 22
Montreal léttskýjaö 21
Narssarssuaq léttskýjaö 7
New York hálfskýjaö 19
Orlando skýjaö 25
Paris skýjaö 17
Róm skýjaö 24
Vín skýjaö 21
Washington skýjaó 18
Winnipeg skýjaö 19
Stjörnubíó sýnir um þessar
mundir Farðu (Go), sem gerð er af
Doug Liman sem vakti mikla at-
hygli fyrir fyrstu kvikmynd sína,
Swingers. í Go segir ffá nokkrum
ungmennum og reynslu þeirra af
miður heppilegum aðstæðum. Það
sem sker myndina nokkuð frá
öðrum er að hún hefur fjóra út-
gangspunkta frá sama staðnum,
þannig að áhorfendur sjá sama at-
burðinni ffá ólíkum sjónarhorn-
um. í aðalhlutverkum eru
ungir leikarar sem
hafa vakið athygli '///////S
Kvikmyndir
að undanfomu í nýj-
um kvikmyndum. Þessir leikarar
eru Kate Holmes, Scott Wolf,
Sarah Polley og Jay Mohr og leika
þau ungmenni sem em á villigöt-
um í undirheimum Los Angeles.
Myndin gerist á 24 tímum. Þess
má geta að Go var sýnd á Sund-
ance-kvikmyndahátíðinni við
mikla hrifningu hátíðargesta.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: The Mummy
Saga-Bíó: Entrapment
Bíóborgin: Matrix
Háskólabió: Perdita Durango
Háskólabíó: Hásléttan
Kringlubíó: 10 Things I Hate
about You
Laugarásbíó: Austin Powers
Regnboginn: Never Been Kissed
Stjörnubíó: Go
Skemmtanir
í kvöld skemmtir á Áttukvöldi á Gauki á
Stöng hljómsveitin geðþekka Skítamórall og
verður tónlistin órafmögnuð að þessu sinni.
Á síðasta Áttukvöldi vom það eðaldrengimir
úr Sóldögg sem fylltu húsið og komu sínu vel
til skila, órafmagnaðri tónlist. Það sama mun
verða í boði í kvöld þegar Skítamórall stígur
á stokk og verður tónleikunum sjónvarpað
beirit á Áttuna.
Skítamórall hefur undanfarin misseri verið
meðal vinsælustu
hljómsveita lands-
ins og átt nokkur
lög á vinsældalist-
um. Þess má geta að fyrir stuttu sendu þeir
frá sér nýja plötu sem ómað hefúr á flestum
útvarpsstöðvum.
Útitónleikar
á Ingólfstorgi
Hljómsveitimar 200.000 Naglbítar og Mínus
spila á Taltónleikum Hins Hússins og Rásar 2
í dag kl. 18 á Ingólfstorgi. Taltónleikar Hins
Hússins og Rásar 2 eru í samvinnu við FÍH
(Félag íslenskra hljómlistarmanna) og ÍTR
(íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur).
Skítamórall mun flytja lög sín órafmögnuð á Gauknum í kvöld.
Norðlægar áttir
Norðlæg átt, 8-13 m/s en heldur
hægari vindur austanlands. Viða
rigning en að mestu þurrt suðvest-
Veðríð í dag
an til í dag. Hiti 6 til 15 stig, mildast
syðst á landinu. Á höfuðborgar-
svæðinu verður skýjað með köflu
en norðvestan 8-10 og dálítil rigning
í nótt. Hiti 8 til 13 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.29
Sólarupprás á morgun: 3.39
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.28
Árdegisflóð á morgun: 7.55
iðíGo.
Farðu
Scott Wolf leikur eitt aðalhlutverk-
1 2 3 4 5 6
7 8 9
10 11 12
13 14
15 16 17
18 19
20
Gaukur á Stöng:
Skítamórall
órafmagnaður
Enn ófært í
Hrafntinnusker
Færð á vegum er víðast góð. Vegir um hálendið
eru flestir orðnir færir. Þó er enn ófært í Hrafn-
tinnusker, í Fjörður og um Dyngjufjalla- og Gæsa-
vatnaleiðir. Grafningsvegur nr. 360 verður lokaður
Færð á vegum
í Heiðabæjarstíg frá kl.7.30 til kl.21.00 til fimmtu-
dags. Föstudaginn 15. júlí er lokað til kl.14.00 og
opið um helgina.
^Skafrenningur
m Steinkast
O Hálka S Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmark;
£fært [0 Þungfært © Fært fjallabílum
Astand vega
Jón Theodór
Litli drengurinn á
myndinni fæddist á fæö-
ingadeild Landspítalans
8. apríl síðastliðinn og
hefúr hann fengið nafnið
Jón Theodór. Við fæðingu
Barn dagsins
var hann 3945 grömm og
mældist 55 sentímeti’ar.
Jón Theodór á tvö systk-
ini sem heita Stefania
Lind, sex ára og Siguröur,
fjögurra ára. Foreldrar
systkinanna heita Jórunn
Fregn Víglundsdóttir og
Sverrir Steindórsson.
Lárétt: 1. Þýöing, 7 kúpt, 8, draup,
10 handfesta, 11 tónn, 13 hnöppum,
15 möndull, 16 magran, 18 endir, 19
reykja, 20 heppnast.
Lóðrétt: 1 kraft, 2 formóðir, 3
dfrnmu, 4 slungin, 5 lykt, 6 umdæm-
isstafir, 9 lélegast, 12 ræflar, 14
vaöa, 15 elska, 17 hrinda, 19 mynni.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 túndra, 8 efja, 9 áli, 10
knöppum, 12 firru, 14 ró, 15 örva, 16
nið, 17 vaninn, 19 tórir, 20 ná.
Lóðrétt: 1 tek, 2 úfnir, 3 njörvar, 4 ^
dapran, 5 ráp, 6 alurinn, 7 ei, 11,
móð, 12 fóst, 13 unir, 17 vó, 18 ná.
Gengið
Almennt gengi Ll 14. 07. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 75,340 75,720 74,320
Pund 117,190 117,790 117,600
Kan. dollar 50,870 51,180 50,740
Dönsk kr. 10,2970 10,3540 10,3860
Norsk kr 9,4140 9,4660 9,4890
Sænsk kr. 8,7550 8,8040 8,8190
Fi. mark 12,8761 12,9535 12,9856
Fra. franki 11,6712 11,7413 11,7704
Belg.franki 1,8978 1,9092 1,9139
Sviss. franki 47,7200 47,9800 48,2800
Holl. gyllini 34,7405 34,9492 35,0359
Þýskt mark 39,1434 39,3786 39,4763
ít. líra 0,039540 0,03978 0,039870
Aust. sch. 5,5637 5,5971 5,6110
Port escudo 0,3819 0,3842 0,3851
Spá. peseti 0,4601 0,4629 0,4640
Jap. yen 0,621700 0,62540 0,613200
irskt pund 97,208 97,792 98,035
SDR 99,980000 100,58000 99,470000
ECU 76,5600 77,0200 77,2100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270