Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 18
26
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999
Sport
DV
Hinn stórglæsilegi hópur íslendinga sem keppti á Norræna barna- og unglingamótinu sem haldið var í Finnlandi fyrir stuttu. Hópurinn skemmti sér vel og matgir bættu persónuleg met sfn.
Norrænt barna- og unglingamót fatlaðra haldið í Finnlandi fyrir stuttu:
Alvöruhetiur
lol Irn lrorvr\AV» rln i v» olr ovrv w\ 4-t -i nAv» ttoI
- íslensku keppendurnir skemmtu sér vel
Fimmtán keppendur frá ís-
landi kepptu á norrænu ung-
linga- og bamamóti fatlaðra
sem haldið var í Espoo í
Finnlandi dagana 14.-20.
júni. Keppendurnir komu frá
Reykjavík, Hafnarfirði,
Reykjanesbæ, Siglufirði,
Akranesi og Selfossi. Einn
ófatlaður einstaklingur tók
að auki þátt í mótinu en það
er í annað skiptið sem leyft
er að senda ófatlaða unglinga
á þetta mót.
Gullhafar framtíðar?
Á norrænu mótunun sem
haldin hafa verið undanfarin
ár hefur margt af okkar
þekktasta íþróttafólki stigið
sín fyrstu skref. Til að mynda
tóku Sigrún Huld Hrafnsdótt-
ir, Ólafur Eiríksson og Hauk-
ur Gunnarsson sín fyrstu
skref á þessu móti þannig að
aldrei er að vita nema ein-
hverjir af keppendunum á
þessu móti sjáist á verð-
launapöllum á stórmótum í
framtíðinni.
Mikilvægi félagsskapar
Á Norrænu barna- og ung-
lingamótunum er ekki ein-
göngu keppnin sem skiptir
máli heldur fá þessir einstak-
lingar að kynnast fótluðum
jafnöldrum annars staðar af
Norðurlöndunum og einnig
að kynnast getu sinni þannig
að félagslegi þátturinn er
ekki síðri en keppnin sjálf.
Hetjur í hita
fslensku keppendurnir
voru sannkallaðar hetjur og
tóku þátt í frjálsum íþróttum
og sundi. Árangur þeirra var
góður en þrátt fyrir 30 stiga
hita alla vikuna náðu nokkr-
ir keppendur að bæta per-
sónuleg met og það er einmitt
aðalmarkmið svona móts.
Samhliða mótinu hittist
ungt fatlað fólk í verk-
efni sem kallað er „Leið-
togar framtíðarinnar" og
var starf þeirra að undir-
búa og skipuleggja dag-
skrá fyrir þátttakend-
urna á kvöldin. Til dæm-
is var farið í útileiki og í
siglingu út á eyju þar
sem boðið var upp á góð-
an grillmat. Tveir ís-
lenskir þátttakendur
voru i þessu verkefni.
Mótið tókst því í alla
staði mjög vel en frá
þessu var sagt í fréttatil-
kynningu frá íþróttasam-
bandi fatlaðra.
Valsstúlkur Reykjavíkurmeistarar í 5. flokki:
Baráttusigur Vals
Knattspyrnuskóli KB í Belgíu:
Framtíðar-
atvinnumenn?
Knattspyrnuskóli Krist-
jáns Bemburg var haldinn
í tíunda sinn í Lokeren í
Belgíu í lok maí.
Skólinn hefur nú þegar
gefið af sér einn
atvinnumann, Arnar Þór
Viðarsson, Lokeren, en
hann fór tvisvar í skólann
áður en hann varð
atvinnumaður.
í ár mættu 18 íslenskir
Umsjón
Íris B. Eysteinsdóttir
leikmenn frá átta félögum í
skólann. Þar kynntust þeir
knattspyrnuæfingum er-
lendis við góðar aðstæður
og fengu smjörþefinn af at-
vinnumennsku. Skólinn
fór mjög vel fram i ár í sól
og blíðu og var áhugi
strákanna eins og best
verður á kosið.
Arnar kom og heilsaði
upp á strákana og gaf þeim
trefla frá Lokeren. Besti
leikmaður skólans að
þessu sinni var valinn
Eyjólfur Héðinsson úr ÍR.
helr ílska sem róa... helr ílska sem róa... helr ílska sem róa... helr
Valsstúlkur unnu baráttusigur á
Reykavíkurmótinu í knattspyrnu sem fram
fór á Valsvelli 19.-20. júní. Valur og KR kepptu
til úrslita og eftir venjulegan leiktíma var
staðan 1-1. Því þurfti vítakeppni til að skera
út um mótið og Valur vann, 4-3.
íkeppni B-liða sigraði Fylkir Val, 1-0, í
hörkuspennandi leik.
wwwvisiris
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR