Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 * » dagskrá miðvikudags 14. júlí SlÖNVARPtÐ 11.30 Skjáleikurinn. vwí 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). v 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Melrose Place (20:34) (Melrose Place). 18.30 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.50 Víkingalottó. 19.55 Gestasprettur. Kjartan Bjarni Björgvins- son fylgir Stuðmönnum og landhreinsun- arliði þeirra I Græna hernum um landið. 20.15 Laus og liðug (19:22) (Suddenly Susan III). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Brooke Shields. 20.40 Sjúkrahúslð Sankti Mikael (9:12) (S:t Mikael). Sænskur myndaflokkur um líf og starf lækna og hjúkrunarfólks á sjúkra- húsi I Stokkhólmi. 21.30 Þrenningin (2:9) (Trinity). Bandarískur myndaflokkur um hóp irskra systkina i New York sem hafa valið sér ólíkar leiðir í lifinu. Aðalhlutverk: Tate Donovan, Charlotte Ross, Justin Louis, Sam Trammell, Bonnie Root, Kim Raver, John Spencer og Jill Clayburgh. 22.20 Við hliðarlínuna. Fjallað er um íslenska fótboltann frá ýmsum sjónarhornum, inn- an vallar jafnt sem utan. Umsjón: Einar Örn Jónsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Opna breska meistaramótið í golfi (British Open). Kynningarþáttur um mótið sem hefst á morgun og verður sýnt í bein- ni útsendingu frá kl. 13.00. 00.05 Sjónvarpskringlan. 00.15 Skjáleikurinn. Ýmislegt gerist í lífi og vinnu Susan. Sjónvarpið og Græni herinn grafa upp hina og þessa hæfileika- menn á ferð sinni. 13.00 Lausnin (e) (Breaking the Code). Hér er sögð saga hins snjalla stærðfræð- ings, Alans Turings, sem stýrði smíði fyrstu tölvunnar sem gat ráðið dulmál Þjóðverja i síðari heimsstyrjöldinni. Sumir segja að það hafi ráðið úrslitum í striðinu. En þótt Turing hafi verið yf- irburðamaður hafði hann ýmislegt að fela. Yfirmenn hans litu fram hjá því að hann var hommi á tímum þegar samkynhneigö var bönnuð með lög- um i Bretlandi. Aðalhlutverk: Derek Jacobi, Amanda Root, Richard John- son og Harold Pinter. Leikstjóri: Her- hftrt WiQft 1 qqs 14.30 Ein á bátl (11:22) (e) (Party of Five ). 15.15 Vík milli vina (2:13) (e) (Dawson's Creek). Hér segir af Dawson og vin- um hans sem alast upp í litlu sjávar- plássi rétt fyrir utan Boston. 16.00 Spegill Spegill. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Brakúla greifi. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Blóðsugubaninn Buffy (10:12) (Buf- fy The Vampire Slayer). Murphy Brown heimsækir okkur kl. 22.05. 18.50 Stjörnustríð: stórmynd verður til (3:12)(e) Star Wars: (Web Document- aries). Heimildaþættir um gerð nýj- ustu Star Wars myndarinnar. 19.00 19>20. 20.05 Samherjar (15:23) (High Incident). 20.50 Hér er ég (12:25) (Just Shoot Me). 21.15 Norður og niöur (3:5) (The Lakes). Nýr framhaldsmyndaflokkur um kvennaflagarann og spilafíkilinn Danny sem reynir að hefja nýtt líf í smábæ. Þegar óhuggulegt slys á sér stað telja bæjarbúar að Danny eigi þar hlut að máli. 22.05 Murphy Brown (10:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Lausnin (e) (Breaking the Code). 01.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 19.55: Gestasprettur 18.00 Gillette sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Golfmót í Evrópu (e). 20.00 Prinsinn í boxinu (Prince Nasheem Hamed). Nýr þáttur um heimsmeistar- ann í fjaöurvigt. Naseem Hamed er ósigraður í 32 bardögum og hefur afgreitt flesta sína andstæðinga með rothöggi. Hann er afar vinsæll í heimalandi sínu og var nýverið heiðraður af bresku krúnunni. 1999. 21.00 Hnignun vestrænnar menningar I I (Decline of Western I_____________I Civilization). Afar óvenjuleg kvikmynd þar sem punk-tón- listin er í aðalhlutverki. Þessi ögrandi tón- list varð áberandi á árunum í kringum 1980. í myndinni sláumst við í för með nokkrum hljómsveitum í Los Angeles á áðurnefndu tímabili og heyrum hvaða boðskap þær hafa fram að færa. Aðal- hlutverk: Alice Bag Band, Black Flag, Catholic Discipline. Leikstjóri: Penelope Spheeris. 1981. 22.45 Einkaspæjarinn (12:14) (Dellaventura). 23.35 Bak við tjöldin (Penthouse 11). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Suður-Ameríku bikarinn. Bein útsend- ing frá undanúrslitum. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.10 Stórfótur: Ótrúleg saga (Bigfoot: The Unforgettable Encounter). 1995. 08.00 Anderson-spólurnar (The Anderson Tapes). 1972. 10.00 Vinkonur (Now And Then). 1995. 12.00 Stórfótur: Ótrúleg saga (Bigfoot: The Unforgettable Encounter). 1995. 14.00 Anderson-spólurnar (The Anderson Tapes). 1972. 16.00 Vinkonur (Now And Then). 1995. 18.00 Stjörnuhliðið (Stargate). 1994. Bönnuð börnum. 20.00 Allt aö engu (Sweet Nothing). 1996. Bönnuð börnum. 22.00 Segið það Spartverjum (Go Tell the Spartans). 1978. 00.00 Stjörnuhliðið (Stargate). 1994. Bönnuð börnum. 02.00 Allt að engu (Sweet Nothing). 1996. Bönnuð börnum. 04.00 Segið það Spartverjum (Go Tell the Spartans). 1978. mkjár L 16:00 Pensacola. 9. þáttur (e). 17:00 Dallas. 29. þáttur (e). 18:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 18:30 Barnaskjárinn. 19:00 Dagskrárhlé og skjákynningar. 20:30 Dýrin mín stór og smá. 8. þáttur (e). 21:30 Jeeves og Wooster (e). 22:30 Kenny Everett (e). 23:05 Dallas (e). 30. þáttur. 00:00 Dagskrárlok og skjákynningar. Gestasprettur er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld eins og alla miðvikudaga. Sjónvarpið og Græni herinn halda áfram för sinni um land- ið og grafa upp hina og þessa hæfileikamann á hverjum stað fyrir sig. Til dæmis muna allir nú eftir baðverðinum góða á Flateyri, svo og strákunum hressu í Norðanpiltum á Akur- eyri. Það er aldrei að vita hverjir skjóta upp kollinum í kvöld. Umsjón með þættinum hefur Kjartan Bjarni Björgvinsson en dagskrárgerð annast Kol- brún Jarlsdóttir. Rás 1 kl. 22.20: Af slóðum íslendinga í Bandaríkjunum og Kanada - Guðrún Hansson segir sögu íslendinga í Montein Þáttaröð Þórarins Björns- unni Rós og sungið og trallað- sonar um slóðir íslendinga í þar til ballið er búið. Bandaríkjunum og Kanada hafa vakið mikla athygli. í kvöld og næstu miðvikudags- kvöld verður þáttaröðin end- urflutt kl. 22.20 á rás 1. í fyrsta þættinum er komið við í Þingvallakirkjugarði og Víkurkirkju í Montein og þar segir Guðrún Hansson frá sögu islendinga og landnámi þeirra og fjallar um presta, kirkjur, trúmál, skóla- og menntamál. Landið var gott en lifsbaráttan hörð, segir Guðrún. í lok þáttarins verð- ur farið á sveitaball í Montein þar sem íslenskir kúrekar leika fyrir dansi, sá elsti 87 ára. Einnig er rætt við Purii Hanson og Stein- Þórarinn Björnsson sér um þátt- inn. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93.5 7.00 Fréttír. 7.05 Árla dags. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann Hauksson á Egilsstöðum. 9.38 Segðu mér sögu: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson, höf- 'Jf undur les annan lestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríöur Pétursdóttir og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Komdu nú að kveðast á. Hag- yrðingaþáttur Kristjáns Hreins- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Þriöji lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. ‘I 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af sjó. Fyrsti þáttur af þremur: Fiskurinn hefur fögur hljóð. Umsjón: Arnþór Helgason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir I Ernest Hemingway í þýðingu * Stefáns Bjarmans. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann Hauksson á Egilsstöðum. 20.20 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Af slóðum íslendinga í Banda- ríkjunum og Kanada. Þórarinn Björnsson sækir Vestur-íslend- inga heim. Fyrsti þáttur af fjórum. 23.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10Tommi Tomm. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00.Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10.Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á RÚV í dag kl. 16.08. laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildúr Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei- ríksdóttir. Óskar Jónasson dæmir nýjustu bíómyndirnar. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafs- son leikur íslenska tónlist. 19.00 19 >20. 20.00 Kristófer Helgason. 01:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend- ingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 17:30 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet ■ 05.00 The New Adventures Ol Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Walking The Dog 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unlucky 7 07:20 Judge Wapner's Animal Court. Broken Spine 07.45 Harry's Practice 08.15 Harry’s Practice 08.40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10.05 Wild At Heart: Mark Van Roosmalen & The Woolly Monkeys 10.30 Wild At Heart: Lars Erik Olsen & Owls Of Sweden 11.00 Judge Wapner’s Animal Court. Cuckoo-Bird Lady 11.30 Judge Wapner’s Animal Courl. Monkey On My Back 12.00 Hollywood Safari: Ghost Town 13.00 Blue Wiidemess: Nurseiy Of The Giants 13.30 Underwater Encounters: The Path Of The Sperm Whale 14.00 Secrets Of The Humpback Whale 15.00 Ocean Acrobats • The Spinner Dolphins 16.00 Wildlife Sos 16.30 Wildlife Sos 17.00 Harry’s Practice 17.30 Hany’s Practice 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Judge Wapner’s Animal Court. Woof Down The Poodle 19.30 Judge Wapner's Animal Courl, Strip On The Spot 20.00 Emergency Vets 20J0 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Untamed Africa Computer Channel / 16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everyting 17.00 Roadtest 17.30 Gear 18.00 Dagskrflrfok Discovery l/ ✓ 07.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 07.30 Breaking The lce 07.55 Breaking The lce 08:25 Arthur C. Clarke's World Of Strange Powers: An Eiement 01 The Divine 08:50 Bush Tucker Man: Aurukun 09:20 First Fllghts: Locusts Of War 09.45 Futureworld: Planet Zoo 10.15 The Elegant Solution 10.40 Ultra Sdence: Retum Of The Plagues 11.10 Top Marques: Vauxhall 11.35 The Diceman 12.05 Encyclopedia Galactica: The Outer Ranets 12:20 The Century Of Warfare 13.15 The Century Of Warfare 14.10 Disaster Melt Down 14.35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Walker’s World: Wyoming 16.00 Flightline 16.30 Ancient Warriors: The Spartans 17.00 Zoo Story 17.30 Alaska's Arctic Wildlife 18.30 Great Escapes: The Men Who Fell To Earlh 19.00 Invisible Places: Under World 20.00 Invisible Places: Subtropolis 21.00 Invisible Places: World Of War 22.00 The U Boat War 23.00 Raging Planet: Killer Wave 00.00 Flightline 00.30 Ancient Warriors: The Spartans TNT ✓✓ 04.00 The Spartan Gladiators 05.45 Travels with My Aunt 07.30 Clarence, the Cross- Eyed Lion 09.00 For Me and My Gal 10.45 King Solomon's Mines 12.30 Katharine Hepbum: All About Me 14.00 Little Women 16.00 Travels with My Aunt 18.00 The Adventures of Robin Hood 20.00 Carbine Williams 22.00 36 Hours 00.15 Alfred the Great 02.15 Carbine Williams Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Walty gator 04.30 Rintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupid Dogs 06.00 Droopy Master Detective 06 J0 The Addams Family 07.00 What A Cartoon! 07.30 The Rirtfstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 WaBy gator 09.30 Flintstones Kids 10.00 Rying Machines 10.30 Godzilla 11.00 Centurions 11J0 Pirates of Darkwater 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Flintstones 13.00 Tom and Jerry 13J0 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droopy Master Detective 15.30 The Addams Famity 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Johnny Bravo 17.00 Cow and Chicken 17.30 Tom and Jerry 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 19.30 The Addams Family 20.00 Flying Machines 20.30 Godzilla 21.00 CenTurions 21.30 Pirates of Darkwater 22.00 Cow and Chicken 22.30 I am Weasel 23.00 What a Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly and Muttley in their Flying Machines” 00.30 Magic Roundabout 01.00 Flying Rhino Junior High 01.30 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Ttdings 03.30 Tabaluga HALLMARK ✓ 06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Orient Express 10.35 l'll Never Get To Heaven 12.10 Veronica Clare: Slow Violence 13.45 The Echo of Thunder 15.20 Margaret Bourke-White 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome Dove 18.35 The Mysterious Death of Nina Chereau 20.10 Harlequin Romance: Cloud Waltzer 21.50 Conundrum 23.30 Ladies in Waiting 00.30 Comeback 02.10 The Disappearance of Azaria Chamberlain 03.50 The Pursuit of D.B. Cooper BBC Prime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.45 Antiques Roadshow Gems 10.00 Who'H Do the Pudding? 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 1130 Change That 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Uver Birds 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners' World 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a Marriage 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Bear Attack 10.30 Monkeys in the Mist 11.30 The Third Planet 12.00 Natural Bom Killers 12.30 Natural Bom Killers 13.00 The Shark Files 14.00 Wildlife Adventures 15.00 The Shark Files 16.00 Monkeys in the Mist 17.00 The Shark Files 18.00 Rise of the Falcons 18.30 Korup: an African Rainforest 19.30 Mir 18: Destination Space 20.00 Wacky World: Wild Wheels 21.00 Wacky World: Driving the Dream 21.30 Wacky World: Don Sergio 22.00 In Search of Zombies 22.30 School for Feds 23.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 23.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 00.00 Wild Wheels 01.00 Driving the Dream 01.30 Don Sergio 02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 03.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 04.00 Close mtv ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Morning 06.00 CNN This Morning 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Ravours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Escape from Antarctica. 10.00 Into Africa 10.30 Go Portugal 11.00 Voyage 11.30 Tales From the Flying Sofa 12.00 Holiday Maker 12.30 The Ravours of France 13.00 The Flavours of Italy 13.30 The Great Escape 14.00 Swiss Railway Joumeys 15.00 On Tour 15.30 Aspectá of Life 16.00 Reel Worid 16.30 Amazing Races 17.00 The Ravours of France 17.30 Go 218.00 Voyage 18.30 Tales From theflying Sofa 19.00 Travel Live 19.30 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys 21.00 The Great Escape 21.30 Aspects of Life 22.00 Reel Worid 22.30 Amazing Races 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 08.00 Motorcycfing: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 10.00 Motocross: World Championship in Kester, Belgium 10.30 Car Racing: Historic Racing 11.00 Football: Worid Cup Legends 12.00 Sailing: Sailing Worid 12.30 Equestrianism: Show Jumping in Chantilly 13.30 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Ftye, New York 14.30 Free Climbing: World Cup in Leipzig, Germany 15.00 Triathlon: Ironman Europe in Roth, Germany 16.00 Tractor Pulling: European Cup in Bemay, France 17.00 Motorsports: Start Your Engines 18.00 Bowiing: 1999 Golden Bowling Ball in Frankfurt/main, Germany 19.00 Martial Arts: the Night of the Shaotin in Erfurt, Germany 20.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Dubai, United Arab Emirates 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Motorsports: Start Your Engines 23.00 Motocross: Worid Championship in Kester, Belgium 23.30 Oose VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits of... the Clash 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Talk Music 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... the Clash 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills’ Big 80‘s 21.00 The Millennium Classic Years: 1974 22.00 Gail Porter’s Big 90's 23.00 VH1 Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpið. S/ OMEGA 17 30Sönghornið. Barnaefni. 10.00 Krakkaklúbburinn Barnaelni. 10 30 Li( i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelslskallið með Freddie Filmore. 20 OOKærlelkurlnn mlkilsverðl með Adrian Rogers. 20.30 Kvðldljós. Ýmslr gestir. 22.00 Lif í Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 23 OOLÍf f Orðinu með Joyce Meyer. 23 30 Lofið Drottln (Pralse the Lord). Bland- að efni frá TBN sjónvarpsstöðinnl. Ýmslr gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu •/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.