Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1999, Blaðsíða 24
32 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Utsölumarkaður, „Strikið". Fata- markaður að Laugavegi 34, 2. hæð. Fatnaður á alla fjölskylduna. Dömu- , herra- og barnafót. Aungvar gamlar vörur, aungvar enskar vörur. Öld- ungis gott verð. Taktu Strikið og kíktu inn í alfaraleið að Laugavegi 34, 2. hæð. Opið frá 13-18 virka daga og 11-16 laugardaga. Sími 551 5053 Visa/Euro. Allir kátir.... sjáumst. Bílartilsölu Hvert sem er, hvenær sem er: Dodge Ram 1500, skráningarm. 6 ‘98, + Sunlite-pallhús, 8 1/2 fet, hvort tveggja sem nýtt. Verð á nýju 5,1 millj. Tilboð 4.350 þ. stgr. Uppl. hjá Jöfri í sima 554 2600 og 898 2021. MMC L-300 minibus 4x4, árg. ‘90, GLX, dísil, ekinn 172 þús. km, skoð- aður ‘00, 8 manna, dráttarbeisli, fal- legur og góður bíll. Til sýnis á bíla- sölunni Bílfang, Borgartúni lb, s. 552 9000 og 896 8568. Gulur ‘98 Punto, 16 v., sporting GTi, með öllu, ABS, 2 loftpúðar, 2 dekkja- gangar. Frábært staðgreiðsluverð, 998 þús., áhvílandi ca 718 þús. Ekk- ert tjón, engin skipti, ekkert prútt. Uppl. í s. 893 9169. 15“ fondmetal álfelgur á low profi- le- dekkjum til sölu. Lítið notað, selst á 80 þús. Kostar nýtt 130 þús. Uppl. í s. 699 1920. Kristjana. Subaru 1800 4x4 sedan ‘88, 4 dyra, skoðaður ‘00, ekinn 148 þ., 5 gíra, út- varp/segulband. Fallegur og góður bíll. Verð 250 þ. staðgr. S. 896 8568. Golf ‘99 1600, 5 dyra, silfurgrár, spoiler, 16“ álfelgur, ek. 6.400 km, vetrardekk á felgum fylgja. Bein sala. Verð 1.690 þús. Sími 897 8185. Hjólhýsi Esterel tellihýsi, árg. ‘97, til sölu. Húsið er 172 cm breitt í akstri, en 190 cm uppsett. Húsinu fylgir: ísskápur (geng- ur f. gasi, 12 V og 230 W), gaskútur, raf- geymir og vatnsgeymir. Tveggja hólfa gaseldavél, gasmiðst., rafmagnsvatns- dæla og fataskápur m. st. spegli innan á hurð. Bremsur í dráttarbeisli. Einnig fylgir húsinu fortjald. Húsið hefur verið í einkaeign og er í mjög góðu ástandi. Alltaf verið í mjög góðri vetrargeymslu. Verð: kr. ein milljón stgr. Aðrir tryggir greiðslumögul. koma einnig til greina. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 587 4413 og 897 9713. Jeppar 'tSs fUI . Einn með öllu, Toyota Landcruiser ‘90 til sölu. Breyttur fyrir 44“ dekk, spil, aukatankur, lækkað drif, gormafjöðr- un, lengdur milli hjóla, er á nýjum 38“ dekkjum. Uppl. í síma 554 6518. Ford pick-up ‘88, 4x4, 6 cyl., upp- hækkaður fyrir 38“. Verð 450 þús. Fallegur og góður bíll. Skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 898 1103 og 565 1264. Ýmislegt TW/ASPM ÞÚ SLÆRÐ INN FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU UI^L PERSÓNULEIKA ÞINN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í „ FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. mín. Spásíminn 905 5550. 66,50 mín. 7//////// staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oWmil UhirrynSo og stighcekkandi birti nga rafsláttu r Smáauglýsingar BTOl 550 5000 Dýraspítal- inn höfðar mél Sjálfseignarfélag Dýraspítala Watsons hefur höfðað mál á hendur Sigríði Ásgeirsdóttur. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sigríður hef- ur starfað sem framkvæmda- stjóri sjálfseignarfélagsins en Sigfríð Þórisdóttir, fyrrum for- maður sama félags, kærði Sig- ríði fyrir nokkrum mánuðum fyrir íjárdrátt og Sigríður til baka fyrir að bera á sig rangar sakir. Málinu var frestað í hér- aðsdómi í gær en stefndi fékk frest til framlagningar greinar- gerðar. -hb Flugfélag íslands: Útlendingar geta ekki pantað Útlendingar sem hringja í Flugfélag íslands og ætla að kynna sér eða panta ferðir eiga ekki langt símtal fyrir höndum. Ástæðan er sú að símsvari fé- lagsins í sima 570-3030 er ein- ungis á íslensku. DV var bent á þetta eftir að nokkrir útlending- ar strönduðu þegar þeir voru að skipuleggja íslandsför sína. „Ástæðan fyrir þessu er sú að við erum nýbúin að taka upp nýtt símakerfi hér hjá Flugfélagi íslands," sagði Ámi Gunnars- son, sölu- og markaðsstjóri fé- lagsins í gær. „Símkerfið var ný- lega sett upp í þeim tilgangi að bæta símsvörunina sem og alla þjónustu. Upplýsingar eru meiri og skilvirkari fyrir vikið. Það er dagaspursmál hvenær við verð- um búin að kippa þessu í liðinn og setja inn önnur tungumál á símsvarann." Á meðan verða er- lendir ferðamenn að bíta í það súra epli að vera engu nær um næsta flug. -hvs K11lll1|lll«MIWMIMni«Milffl» Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 (D VtSA díi etrií OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ■ ■ u1 \Jt l ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STIFLtlÞJONUSTfl BJflRNR Símar 899 6363 ♦ SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll ■ ■sp Geymlð auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. arsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavosl Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. I RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 Lekur þakið, þarf að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. Esha Þakklæc • Símar 553 4653 og 896 4622. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Simi 554 5544, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.