Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999
49 *
tí
CÖ
N
}H
CÖ
E-
u
3
ffi
CQ
03
CÖ
!h
S3
&
Sh
3
w
02
•IH
o
TJ
CS
:0
02
v<D
>H
TJ
• rH
^cö
O
cð
02
Í3
•i-H
02
&Í
•fH
co
Myndasögur
Andrés, gælir þú mokað
snjónum I burtu
af innkeyrslunni minni?
Gigtin er að drepa mig!
MT l.lrMI"**
f Nú breytti ég út frá A
I reglunnil - Aldrei að J
VeyAileggia vel heppnað/
Það er eins og ég
sagði alltaf við
fyrstu konuna mína.
„Fyrstu" konuna?
Ég vissi ekki að þú hefðir
verið tvigifur.
0, ég var það aldrei.
'Ég bara kallaði hana þetta til þess-
að halda henni við efnið.
Veiðivon
Magnús Jónsson með 2,5 punda fisk úr Vatnsdalsá.
Flekkudalsá:
Holl sjávarútvegsráð-
herra veiddi 3 laxa
Holl, með sjávarútvegsráðherrann
Áma M. Mathiesen innanborðs, var
að hætta veiöum í Flekkudalsá á
Fellsströnd en hollið veiddi 3 laxa.
Ámi veiddi einn lax en Flekkudalsáin
hefur gefið á milli 35 og 40 laxa. Holl
sem var að hætta í Fáskrúð í Dölum
veiddi þijá laxa. Meðal þeirra sem
vora þar við veiðar vora feðgamir
Þórólfur Halldórsson og Halldór Þórð-
arson. Mikið var af sel fyrir utan ósa
árinnar og töldu menn vist um 30 seli.
Glerá í Dölum hefur verið að gefa
góða veiði en veiðimaður sem fór
morgunstund fyrir skömmu veiddi 9
laxa á stuttum tíma. Annar veiðimað-
ur veiddi 10 laxa í Glerá. „Krossá á
Skarðsströnd hefur gefið 20 laxa og
era flestir laxamir 4 til 6 pund, í nótt
fóra 20 laxar í gegnum teljarann,"
sagði Trausti Bjarnason á Á, er við
spurðum um stöðuna í Krossá. „Það
hefur komið smálaxaganga í nótt og
ég held að þetta verði gott hjá okkur í
sumar ef það heldur áíram svona.
Flestir hafa laxamir veiðst á maðkinn
en einn og einn tekur fluguna. Það
var veiðimaður að veiða maríulaxinn
sinn héma í morgun og hann var var
kominn út í miðja á. En hann náði
fiskinum," sagði Trausti enn fremur.
Ekki öflugar laxagöngur
Þeir sem DV hefur rætt við síðustu
daga era sammála um það að laxa-
göngumar í stórstrauminn fyrir fáum
dögum hafi ekki verið eins öflugar og
margir áttu von á. Það komu laxar en
ekki stórar göngur og mikið af smá-
laxi eða tveggja ára laxi. „Við voram
í Leirvogsá um helgina og við urðum
ekki varir við neinar stórgöngur, lax-
amir sem við fengum vora ekki einu
sinni lúsugir," sagði Gunnar Gunn-
arsson, sem var á bökkum Leirvogsár,
nokkrum klukkutímum eftir stór-
strauminn og laxinn var ekki fyrir
hendi. „Þetta kom okkur á óvart því
Leirvogsáin hefur gefið vel. Við vor-
um hér fyrir skömmu og veiddum þá
fjórir 26 laxa, þrír af þeim fiskum
voru 8 pund. Ég veit ekki nákvæm-
lega hvað era komnir margir laxar en
þetta hefur ekki gengið vel,“ sagði
Gunnar enn fremur. Það sama hefur
heyrst á fleiri veiðimönnum víða um
land, sérstaklega þar sem hefur verið <
róleg veiði eins og Laxá í Aðaldal,
Veiðivon
Gunnar Bender
Laxá á Ásum og víða. 1 Laxá í Aðaldal
gengur veiðiskapurinn rólega og í
Laxá á Ásum, dýrustu veiðiá lands-
ins. Rétt 200 laxar hafa veiðst í ánni
eftir 7 vikna veiði. „Ég átti von á
stærri göngum núna, ég verð að segja
það, byijunin var góð og þá komu lax-
ar en núna er þetta ekki mikið,“ sagði
Orri Vigfússon í vikunni. Laxagöng-
umar verða alltaf minni og minni
með árunum, þetta era ekki stórgöng-
ur eins og vora héma áður fyrr. Fyr-
ir 15-20 árum voru laxamir 150 200 í
hverri göngu en núna þykir gott að fá
40-50 laxa á stórstraumsflóði.
CORTLAN D
NUR444
- EINHVER BESIA
UNAN AMARKAÐNUM
9 Flotlínur, 2 gerðir
9 Sökk/odds-línur, 5 gerðir
9 Sökklínur, 6 gerðir
9 Sérhver lína hefur sinn lit
• Framleiddar í Bandaríkjunum
9 Hagstætt verð
Því ekki að byrja með Cortland
- þú endar þar hvort sem er!
SPORTVORU
GERÐIN HF.
Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383
OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.
í
f