Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Page 31
XXV MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 Andlát Erla Guðnadóttir frá Miðbæ, Vest- mannaaeyjum, síðast til heimilis í Bólstaðarhlíð 48, andaðist á Land- spítalanum mánudaginn 19. júlí. Valdimar Rósinkrans Jóhanns- son, fyrrv. húsvörður og verkstjóri, Álftamýri 2, Reykjavík, lést á heim- ili sínu mánudaginn 19. júlí. Ólina Ólafsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður til heimilis í Efsta- sundi 11, lést laugardaginn 17. júlí. Hugi Vigfússon, Hrafnistu, Reykja- vík, lést laugardaginn 10. júlí. Útför- in hefúr farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Kristinn Rúnar Ingason, Suður- hólum 22, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Ólína Helga Friðriksdóttir, Sléttu- vegi 13, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Bústaðakirkju í dag kl. 13.30. Ingibjörg L. Guðjónsdóttir, Holts- götu 34, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 13.30. Þuríður Guðnadóttir, Grófarseli 17, Reykjavík, verður jarðsungin frá Seljakirkju á morgun kl. 13.30. Jón HaHdór Þórarinsson, Hrafn- istu, Hafnarfirði, verður jarðsung- inn frá Kópavogskirkju á morgun kl. 13.30. Tilkynningar Markaður í Skagafirði Sunnudaginn 25. júlí fer fram mark- aður í stærsta tjaldi landsins að Lón- koti í Skagafirði. Handverksfólk og aðrir sem áhuga hafa geta snúið sér til Ólafs Jónssonar í Lónkoti í síma: 453 7432 til að panta aðstöðu og fá frekari upplýsingar. Markaðurinn verður opinn fyrir ahnenning frá kl. 13-18. Makaðsdagar í Lónkoti eru síð- ustu sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Félag eldri borgara, Ásgarði, Glæsibæ KaSistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Ferð í Haukadalinn 28. júlí kl. 10. Gengið um skógræktarsvæðið í Haukadal og farið að Gullfossi, kafiihlaðborð á Hótel Geysi. Komið við í Skálholti í heimleiðinni. Skrásetning og miða- afhending á skrifstofu félagsins, í síma 588 2111. Félag eldri borgara, Ásgarði, Glæsibæ Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Línu- danskennsla Sigvalda kl. 18.30-20. Dagsferð í Borgarfjörð, um Kaldadal í Reykholt, 19. ágúst. Skaftafellssýsl- ur, Kirkjubæjarklaustur, 4 dagar, 24.-27. ágúst. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu félagsins. Uppl. í síma 588 2111. Tapað-Fundið Gára-páfagaukur fannst á Kárs- nesinu í Kópavogi. Hann er hvítur og örlitiö blár. Ef einhver telur sig kannast við gaukinn vinsamlegast hringið í síma 564 1600. Adamson 51 , vfsxm fyrir 50 árum 21.JÚIÍ 1949 Vopnuð andstaða í Rúmeníu Daily Telegraph birtir þær fregnir frá fréttaritara sínum í Vín, að allöflug mót- spyrnuhreyfing hafi skotið upp kollinum í Rúmeníu. Flokkar úr mótspyrnuhreyfingu þessari Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkviliö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og a-abiireið s. 462 2222. öröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-Ðmmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kL 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og iaugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opiö laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótck, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og Id. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- Qarðarapótek opið mánd.fostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótck Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tfl 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir ReyHjavík, Seltjamames, Kópavog, Garöabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, hafast við upp til fjalla og eru þeir vel vopnum búnir, svo að hersveitir hafa ver- ið sendar gegn þeim, en þeim hefir ekki tekizt að uppræta þá. alla virka daga frá kL 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, aflan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kL 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem' ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aflan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafándi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: AUa daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdefld er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-Tóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefiiavandamál að stríða. UppL um fundi í sima 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opiim á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafideynd Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safiiið opið frá kL 10-18. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opiö mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kL 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, Ðmtd. kL 15-19, fóstd. kL 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Bros dagsins Inga Fríða Tryggvadóttir í stuði, enda var hún valin besti varnarmaður 1. deildar kvenna á síðustu leiktíð. Hún spilar með Haukum á næstu leiktíð. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safiihúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mifli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL Uppl. í síma 553 2906. Salh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sepL-desemb., opið efdr samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Orð eru hið eina sem varir að eilífu. William Hazlitt Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kL 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -Iaugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., " sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig þrid-. og funtdkvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fýrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símamiujasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl, 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Almreyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafiiarflörður, simi 565 2936. < Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Selfin., simi 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfl., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tfl- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, x sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofiiana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. júlí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú hefur í mörgu að snúast og þú ættir ekki að taka að þér fleiri verkefni. Sýndu tillitssemi þótt þér liggi á í dag. Kvöldið verður skemmtilegt. Fiskamir (19. febr. - 20. mars); Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist. Róman- tíkin liggur í loftinu. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): Félagslífið tekur mikið af tima þínum á næstunni. Komdu málum á hreint í vikunni áöur en þú ferð að sinna áhugamálunum. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þér verður mest úr verki um morguninn, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefni. Seinni hluti dagsins veröur rólegur og einnig verður kvöldið ánægjulegt. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Þó að þú sért ekki viss núna um að það sem þú ert að gera sé rétt verður það sem þú velur þér til góðs þegar til lengri tima er lítið. Ekki láta ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og það kem- ur niður á afköstum þínum. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvað alveg nýtt. Ljónið (23. júli - 22. ágúst); Þér gengur óvenjuvel að aðlagast breyttum aöstæðum og átt auð- velt með samskipti við fólk. Tækifærin bíða þín á næstu grösum. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú umgengst marga í dag og tekur að þér að stjóma einhverju verkefni. Þú þarft að sýna þolinmæði og skilning og þá mun allt ganga vel. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Tilfmningamálin verða í brennidepli í dag og þú eyðir talsverö um tíma i að ræða persónuleg mál. Gættu þess að það komi ekki niður á vinnu þinni. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér finnst ekki réttí tíminn núna til að taka erfiðar ákvarðanir. Ekki gera neitt vanhugsað. Happatölur þinar eru 6, 9 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ert óþarflega smámunasamur i dag og það gæti komið niður á vinnu þimii. Einnig gæti það valdið leiðindum í samskiptum við annað fólk. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Eitthvað óvænt gerist fyrri hluta dagsins og það hefur veruleg áhrif á framhaldið. Dagurinn gæti orðið mun skemmtilegri en þú áttir von á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.