Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Side 34
» dþgskrá miðvikudags 21. júlí
SJÓNVARPiÐ
11.30 Skjáleikurinn.
\j 16.50 Leiðarljós.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Melrose Place (22:34).
18.30 Myndasafnlð.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Víkingalottó.
19.50 Gestasprettur. Kjartan Bjarni Björgvins-
son fylgir Stuðmönnum og landhreinsun-
arliði þeirra í Græna hemum um landið.
20.10 Laus og llðug (20:22) (Suddenly Susan
III). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk: Brooke Shields.
20.35 Sjúkrahúsið Sankti Mikael (10:12) (S:t
Mikael). Sænskur myndaflokkur um líf og
starf lækna og hjúkrunarfólks á sjúkra-
húsi (Stokkhólmi.
21.20 Þrenningin (3:9) (Trinity). Bandarískur
myndaflokkur um hóp írskra systkina (
New York sem hafa valið sér ólíkar leiðir
í lífinu.
22.05 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sig-
urður H. Richter.
22.35 Við hllðarlínuna.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.25 Skjáleikurlnn.
Ýmislegt gerist í lífi og vinnu Susan.
lrn-2
13.00 Rósaflóö (e) (Bed of Roses). Róman-
I------1 tísk bíómynd um einstaka ást og
I-------1 tækifærið sem býðst aðeins einu
sinni. Myndin gerist í New York og
fjallar um hina fögru Lísu sem er
bankastarfsmaður og tekur vinnuna
fram yfir allt annað. Dag einn fara
henni að berast miklar blómasending-
ar frá óþekktum aðdáanda og líf
hennar gjörbreytist þegar hún kynnist
honum. Aðalhlutverk: Christian Slater,
Mary Stuart Masterson. Leikstjóri:
Michael Goldenberg.
14.30 Vík milli vina (3:13) (e) (Dawson's
Creek). Hér segir af Dawson og vin-
um hans sem alast upp í litlu sjávar-
plássi rétt fyrir utan Boston.
15.15 Ein á báti (12:22) (e) (Party of Five).
16.00 Brakúla greifi.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Speglll, spegill.
17.15 Glæstar vonlr.
17.40 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
Buffy berst við vampírur.
18.05 Blóðsugubaninn Buffy (11:12) (Buf-
fy the Vampire Slayer).
18.50 Stjörnustríð: Stórmynd verður tll
(5:12) (e). Heimildaþættir um gerð
nýjustu Star-Wars myndarinnar.
19.00 19>20.
20.05 Samherjar (16:23) (High Incident).
20.50 Hér er ég (12:25) (Just Shoot Me).
j, 21.15 Norður og nlður (4:5) (The Lakes).
* Nýr framhaldsmyndaflokkur um
kvennaflagarann og spilaffkiiinn
Danny sem reynir að hefja nýtt líf í
smábæ. Þegar óhuggulegt slys verð-
ur telja bæjarbúar að Danny eigi þar
hlut að máli. 1997. Bönnuð börnum.
22.05 Murphy Brown (12:79).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttlr um allan helm.
23.45 Rósaflóð (e) (Bed of Roses).
01.10 Dagskrárlok.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Golfmót f Evrópu (e).
19.45 Stöðin (e).
20.10 Kyrrahafslöggur (3:35) (Pacific Blue).
21.00 Rétt skal það vera (PCU). Lff nemand-
| ] anna við háskólann í Port Chester
I--------1 er oft ansi skrautlegt. Skólakrakk-
arnir eru eins ólíkir og þeir eru margir og
af því leiðir að atgangurinn á heimavist-
inni vill stundum fara úr böndunum. Tom
Lawrence er nýkominn í skólann og hann
á eftirminnilega námsdvöl fyrir höndum.
Aðalhlutverk: David Spade, Jeremy Pi-
ven, Chris Young, Megan Ward. Leik-
stjóri: Hart Bochner. 1994.
22.20 Einkaspæjarinn (13:14). Anthony Della-
ventura hefur sagt skilið við lögregluna
og starfar nú sem einkaspæjari. Hann
tekur að sér mál sem lögreglan getur
ekki leyst og nýtir sér áralanga reynslu
við að handsama glæpamenn.
23.05 Mannshvörf (e) (Beck). Bresk spennu-
þáttaröð frá BBC-sjónvarpsstöðinni um
Beck spæjara. Beck rekur fyrirtæki sem
sérhæfir sig í að leita að fólki sem er
saknað. Aðalhlutverk: Amanda Redman.
23.55 Léttúð 3 (Penthouse 15). Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Herra Deeds fer til
borgarinnar
08.00 Hárlakk (Hairspray).
10.00 Og áfram hélt leikur-
inn (And the Band Played
on). 1993.
V12.20 Herra Deeds fer til
“borgarinnar (Mr. Deeds
Goes to Town). 1936.
14.15 Hárlakk (Hairspray). 1988.
16.00 Og áfram hélt leikurinn
18.20 Maðurlnn sem handtók Eichmann
(The Man Who Captured Eichmann).
1996. Bönnuð börnum.
20.00 Ástir og afbrýði (Love! Valor!
Compassion!). 1997.
22.00 Rússarnlr koma (Russians Are Com-
ing!). 1966.
00.05 Maðurinn sem handtók Eichmann
02.00 Ástir og afbrýði (Love! Valor!
Compassionl). 1997.
04.00 Rússarnir koma
16.00 Pensacola. 10. þáttur (e).
17.00 Dallas. 32. þáttur (e).
18.00 Bak við tjöldin með Völu Matt.
18.30 Barnaskjárinn.
19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar.
20.30 Dýrin mín stór og smá. 9. þáttur (e).
21.30 Jeeves og Wooster (e).
22.30 Kenny Everett (e).
23.05 Dallas (e). 33. þáttur.
00.00 Dagskrárlok og skjákynningar.
í hliðarlínunni er fjallað um íslensku knattspyrnuna frá ýmsum
sjónarhornum.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Við hliðarlínuna
Nýjasti liðsmaður íþrótta-
deildar Sjónvarpsins, Vala
Pálsdóttir, hefur umsjón með
hliðarlínunni í kvöld en þar er
fjallað um íslensku knattspyrn-
una frá ýmsum sjónarhornum,
sýnd eftirminnileg atvik úr
gömlum leikjum og rætt við
fjölmarga sem tengjast fótbolt-
anum á einn eða annan hátt.
Það er ómögulegt að giska á
hvað Vala grefur upp af göml-
um og skemmtilegum myndum
til að sýna í þættinum í kvöld
en þar verður líka splunkunýtt
efni og viðtöl við knattspymu-
fólk sem er í eldlínunni núna.
Rás 1 kl. 13.05:
Cultura Exotica
í dag hefur göngu sína á rás
1 þátturinn Cultura Exotica,
þáttur um manngerða menn-
ingu. Umsjónarmaðurinn, Ás-
mundur Ásmundsson, fer á
menningar- og listatburði sem
þykja merkilegir, skemmtileg-
ir eða áhugaverðir og reynir
að draga lærdóm af þeim. í
fyrsta þættinum, sem hefst kl.
13.05 i dag, verður Hafnarfjörð-
ur heimsóttur en hann hefur á
síðustu árum unnið sér sess
sem leiðandi bæjarfélag í
menningarmálum, þar á meðal
menningarmálum víkinga og
álfa. Þættirnir Cultura Exotica
verða á dagskrá næstu mið-
vikudaga og endurfluttir á
mánudagskvöldum.
Hafnarfjörður hefur unnið sér sess sem leiðandi bæjarfélag í
menningarmálum víkinga.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Kári litli í
sveit eftir Stefán Júlíusson. Höf-
undur les sjötta lestur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
Jyfer 10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Cultura Exotica. Fyrsti þáttur um
manngerða menningu. Umsjón:
Ásmundur Ásmundsson.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð
eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars-
son þýddi. Áttundi lestur.
14.30 Nýtt undir nálínni. Píanótónlist
eftir Frédéric Chopin. Jon Naka-
matsu leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af sjó. Annar þáttur:
Mengunarslysið um borö í togar-
anum Röðli veturinn 1963. Hand-
rit: Hugi Hreiðarsson.
15.53 Dagbók.
• 16.00 Fréttir.
16.08Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
17.00 Fréttir -íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarmans.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grótarsson.
" 19.30 Veðurfregnlr.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson á ísafirði.
20.20 Út um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og
ferðamál.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Af slóðum íslendinga í Banda-
ríkjunum og Kanada. Þórarinn
Björnsson sækir Vestur-íslend-
inga heim. Annar þáttur af fjórum.
23.20 Heimur harmóníkunnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS290,V99,9
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fróttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir — fþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið.
20.00 Stjörnuspegill.
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Tommi Tomm.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úlvarp
Norðurlands , kl. 8.20-9.00 og
18.30- 19.00.Útvarp Austurlands kl.
18.30- 19.00. Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 18.30-19.00. Svæðisút-
varp Suðurlands kl. 18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá
kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8,12,
16, 19 og 24. ítarieg landveöurspá
á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á RÚV í dag
kl. 16.08.
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: ki. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust
fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30
og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong með Radíusbræðr-
um. Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústs-
son spilar þægileg hádegislög.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Fréttir kl. 14
og 15.
16.00 Þjóðbrautin.
Fréttir kl. 16, 17 og 18 eru fróttir
samsendar með Stöð 2.
17.50 Viðskiptavaktin. Fréttir kl. 16,
17.
18.00 Fréttir.
18.05 Hvers manns hugljúfi.
19.00 19 >20.
20.00 Kristófer Helgason.
2300 Lifandi. Endurfluttur þáttur.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantfk að hætti Matthildar.
24.00 • 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100.7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin.
12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morg-
unblaðinu á Netinu - mbl.is, kl.
7.30 og 8.30 og frá heimsþjón-
ustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn-
ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það
nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Stefání Sigurðssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfoi - í beinni útsend-
ingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03
Rödd Guðs. 18.00 X - Dominosllstinn
Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi
Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt
rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn
Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17
Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 17:30
MONO FM 87,7
07-10 SJötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð-
isson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19
Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi.
22-01 Arnar Albertsson.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLt 1999
Ýmsar stöðvar
Animal Planet /
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hoilywood Safari: Rites Of Passage 06:50 Judge Wapner’s Animal
Court. Goat In The Living Room 07:20 Judge Wapner’s Animal Court Vet Kills
Oog.Maybe? 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Florida Everglades 00:15 Going
Wild With Jeff Conwin: Homosassa, Fiorida 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue
09:35 Pet Rescue 10:05 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: The Hidden
World 10:30 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Proboscis Monkey 11:00
Judge Wapner's Animal Court. Dog Eat Dog 11:30 Judge Wapner’s Animal Court.
Pigeon-Toed Horse 12:00 Hollywöod Safari: Bemice Ánd Clyde 13:00 The Blue
Beyond: Storm Over Albuquerque 14:00 Private Lives Of Dolphins 15:00
Rediscovery Of The Woild: Uliiput In Antarctica 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos
17:00 Harry’s Practice 17:30 Hany’s Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal
Doctor 19:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dog Exchange 19:30 Judge Wapner’s
Anknal Court. Bull Story 20:00 Emergency Vets Special 21:00 Emergency Vets
21:30 Emergency Vets 22:00 Animal Weapons: Fatal Encounters
Computer Channel ✓
16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips Wrth
Everytmg 17:00 Roadtest 17:30 Gear 18:00 Dagskrrlok
Discovery \/ \/
07:00 Rex Hunt’s Rshing Adventures 07:30 Breaking The lce 07:55 Breaking The
lce 08:25 Arthur C. Clarke's World Of Strange Powers: Strange Powers - The Verdict
08:50 Bush Tucker Man: Wildman 09:20 Rrst Flights: Jump To The Sky 09:45
Futureworid: Performance Unlímited 10:15 The Elegant Solution 10:40 Ultra
Science: Fast Frozen Future 11:10Top Marques: Rolls Royce 11:35 The Diceman
12:05 Encyclopedia Galactica: Star Trekking - Winter North & Summer South 12:20
The Century Of Warfare 13:15 The Century Of Warfare 14:10 Disaster: Leaking
Nightmare 14:35 Rex Hunfs Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt’s Fishing
Adventures 15:30 Walker's World: Switzeriand 16:00 Flightline 16:30 Ancient
Warriors: The Shaolin 17:00 Zoo Story 17:30 Man Eating Tigers 18:30 Great
Escapes: Lost In The Desert 19:00 Wonders Of Weather: Hurricane 19:30 Wonders
Of Weather Lightning 20:00 The Andes: Along The Mighty Peaks 21:00 Planet
Ocean - The Sea Of Evil 22:00 Wings: Target Bertin 23:00 Golden Hour Emergency
Call Out 00:00 Rightline 00:30 Ancient Warriors: The Shaolin
TNT ✓✓
04:00 Bad Men of Missouri 05:20 Son of a Gunfighter 06:55 Big Stampede 08:05
The Rounders 09:35 Silver River 11:30 The Three Godfathers 13:20 Cimarron
16:00 Son of a Gunfighter 18:00 Across the Wide Missouri 20:00 The Naked Spur
22:00 The Three Godfathers 00:00 Geronimo 02:00 The Broken Chain
Cartoon Network ✓ ✓
04:00 Wally gator 04:30 Rintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs
06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon!
07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator
09:30 Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions
11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Rintstones 13:00 Tom
and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy
Master Detective 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter’s Laboratory 16:30
Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo
18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family
20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater
22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA -
Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout
01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties
03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga
HALLMARK ✓
06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Orient Express
10.35 ril Never Get To Heaven 12.10 Veronica Clare: Slow Violence 13.45 The Echo
of Thunder 15.20 Margaret Bourke-White 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome
Dove 18.35 The Mysterious Death of Nina Chereau 20.10 Hariequin Romance:
Cloud Waltzer 21.50 Conundrum 23.30 Ladies in Waiting 00.30 Comeback 02.10
The Disappearance of Azaria Chambertain 03.50 The Pursuit of D.B. Cooper
BBCPrime ✓✓
04.00 TLZ - Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Biue
Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20
Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.45
Antiques Roadshow Gems 10.00 Who'll Do the Pudding? 10.30 Ready, Steady,
Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders
13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Uver Birds 14.30
Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wiidlife 16.00 Style
Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners' Worid
18.00 Keeping up Appearances 18.30 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a
Marriage 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson
NATIONAL GEOGRAPHIC V ✓
10.00 Bear Attack 10J0 Monkeys in the Mist 11.30 The Third Planet 12.00 Natural
Bom KHlers 12.30 Natural Bom KHIers 13.00 The Shark Files 14.00 Wildlife
Adventures 15.00 The Shark Rles 16.00 Monkeys in the Mist 17.00 The Shark Rles
18.00 Rise of the Falcons 18.30 Kon4>: an African Rainforest 19.30 Mir 18:
Destination Space 20.00 Wacky Worid: Wiid Wheels 21.00 Wacky Worid: Driving the
Dream 21.30 Wacky Wortd: Don Sergio 22.00 In Search of Zombies 22.30 School
for Feds 23.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 23.30 AH Aboard Zaire's
Amazing Bazaar 00.00 Wild Wheeis 01.00 Driving the Dream 01.30 Don Sergio
02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the
Adventure of the Aileach 03.30 AH Aboard Zaire’s Amazing Bazaar 04.00 Close
MTV ✓ ✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize
18.00 Top Selection 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00 Night
Videos
Sky News ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wortd News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Ftve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten
21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00
News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV
04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Wortd Sport 08.00 Larry
King 09.00 Worid News 09.30 World Sport 10.00 Worid News 10.15 American
Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15
Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00
Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 World Beat 16.00 Lariy
King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid
Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 2U0 Wortd Sport 22.00 CNN
Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News
00.15 Asian Edrtion 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 World News 02.30 CNN
Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 MoneyRne
THETRAVEL ✓✓
07.00 Holiday Maker 07.30 The Ravours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00
Escape from Antarctica. 10.00 Into Africa 10.30 Go Portugal 11.00 Voyage 11.30
Tales From the Flying Sofa 12.00 Holiday Maker 12.30 The Ravours of France 13.00
The Ravours of Italy 13.30 The Great Escape 14.00 Swiss Railway Joumeys 15.00
On Tour 15.30 Aspects of Life 16.00 Reel World 16.30 Amazing Races 17.00 The
Ravours of France 17.30 Go 218.00 Voyage 18.30 Tales From the Rying Sofa 19.00
Travel Llve 19.30 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys 21.00 The Great Escape
21.30 Aspects of Life 22.00 Reel Worid 22.30 Amazing Races 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30
NBC Nightly News 23.00 Breakfast Brtefmg 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US
Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland. Ohio, Usa 08.00 Motorcyding:
Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 10.00 Motocross: World
Chanpionshþ in Kester. Belgium 10.30 Car Racing: Historic Racing 11.00 Football
World Cup Legends 12.00 Sailing: Sailing Worid 12.30 Equestrianism: Show
Jumping in Chantilly 13.30 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 14.30
Free Climbing: Worid Cup in Leipzig, Germany 15.00 Triathlon: Irpnman Europe in
Roth, Germany 16.00 Tractor Pulling: European Cup in Bemay, France 17.00
Motorsports: Start Your Engines 18.00 Bowiing: 1999 Golden Bowling Ball in
Frantóurt/main, Germany 19.00 Martial Arts: the Night of the Shaolin in Erfurt,
Germany 20.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Dubai, United Arab
Emirates 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00
Motorsports: Start Your Engines 23.00 Motocross: World Championship in Kester,
Belgium 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Power Breakfast 07.00 PofHjp Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best
12.00 Greatest Hits of... the Clash 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Taflc
Music 16.00 Vhl Live 17.00 Greatest Hits of... the Clash 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob
Mills’ Big 8Q's 21.00 The Millennium Classic Years: 1974 22.00 Gail Porter’s Big 90’s
23.00 VH1 Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍeben Þýsk afþreyingar-
stöð, Raillno ítalska riklssjónvarpið, TV5 Frönsk menningar-
stöö og TVE Spœnska ríklssjónvarpiö. S/
OMEGA
17 30Sónghornlð. Barnaetnl. 1B00 Krakkaklúbburlnn Barnaefnl. 18.30 Uf f Orölnu
með Joyca Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur mað Benny Hlnn. 19.30 Frelslskalllð með
Freddle Fllmore. 2000K*rle!kurtnn mlkllsveröl með Adrlan Rogers. 20.30 Kvöldl|ðs.
Ymsir gestir. 22.00 Li» íOrölnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hlnn. 23.00Lff f Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflö Orottln (Pralse the Lord). Bland-
•ð efnl frá TBN s|ónvarpsstðölnnl. Ýmslr gestlr.
✓Stöövar sem nást á Breiðvarpinu
^Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP