Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Side 21
MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 1999
334
DV
^ Bamavörur
Hreingerningar
Vel meö farinn grár Silver Cross
barnavagn með bátalagi til sölu á 30
þús.Upplýsingar í síma 562 6238
milli id. 19 og 21.____________________
Lítið notuð regnhlífakerra meö skerm og
innkaupakörfu, hægt að leggja bakið nið-
ur til sölu á 6 þúsund. Úpplýsingar í
síma 554 2553._________________________
Vel með farinn Emmaljunga-kerruvagn,
aðeins notaður af einu bami, sérstakt
burðarrúm fylgir. Einnig göngugrind og
bamabílstóll, ódýrt. Sími 586 1827.
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og í fýrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Jb Hár og snyrting
Neglur og fegurð, Eiðistorgi, 2. hæð!
Sumartilboð! Gel-neglur á 4.900, trim-
form, 10 tímar + 2 fríir á 6.900.
No Name förðunamámsk. S. 561 5599.
Dýrahald
Húsaviðgerðir
Ath. Ættbókarskráðir eðalkettir. Til sölu
persneskir og exotic-kettlingar, einnig
fullorðin dýr. Bæli, sandkassar, matur og
dallar fylgja. Tilb. til afh. S. 564 4588.
Naggrísir.
Ársgamlir naggrísir fást gefins.
Uppl. í síma 565 0850.
Fiskabúr, 401, með öllu, til sölu. Selst á 6
þús. Uppl. í síma 551 7837 og 698 6521,
Persneskir kettlingar til sölu, tilbúnir til
afhendingar um miðjan ágúst. Uppl. í
síma 891 9750.__________________________
Persneskir kettlingar til sölu. Tilbúnir til
afhendingar um miðjan ágúst. Upplýs-
ingar í síma. 891 9750.
Skrautfiskar-Skrautfiskar. Ný sending af
skrautfiskum, glæsilegt úrval. Einnig
allar almennar vömr til umhirðu gælu-
dýra, ýmis tilb. í gangi. Enn fremur Nu-
tro bandarískt þurrfóður í hæðsta
gæðafl. fyrir hunda og ketti.Lukkudýr,
ein stærsta gæludýraverslun. landsins,
Laugarv. 116 v/Hlemm. S. 561 5444.
^ Fatnaður
Einfaldleikinn er fallegastur. Öðrav. brúð-
arkj. í öllum st. Glæsil. mömmudr., allt f.
hr. Fataleiga Gbæ., s.
565 6680. Op. lau. 10-14, 9-18 v. daga.
Heimilistæki
Til sölu Candy-þvottavél og Candy-
ísskápur, í góðu lagi. Verð 3500 kr. stk.
Uppl. í síms. 587 8784 e.kl. 19._______
Til sölu Eumenia EU 456 þvottavél
m/þurrkara. Sjö ára er notuð í sex ár.
Verð 23 þús. Uppl. í síma 567 3303.
____________________Húsgögn
180 x 200 cm hjónarúm frá RB til sölu,
höfðagafl, rúmteppi og gardínur í stíl
fylgja. Á sama stað er mjög sérstakt
bamarúm til sölu. Uppl. í síma 565 0218.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skáp-
ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í
s. 557 6313 eða 897 5484.___________
Mikiö úrval af vönduöum svefnsófum,
franskir frá 34.600, þýskir frá 63.900.
Einnig homsófar frá 79.800. JSG- hús-
gögn, Smiðjuv. 2, Kópavogi, s. 587 6090.
Svampvörur. Svampdýnur í miklu úr-
vali. Sérvinnsla á svampvömm. Verslun-
in Lystadún Snæland, Skútuvogi 11,
sími 568 5588.
Lítil búslóö til sölu vegna flutninga, allt á
að seljast, selst ódýrt. Uppl. í síma. 869
3486 eða 554 3954,___________________
Nýtt amerískt rúm með göflum, queen
size, til sölu. Uppl. í síma. 698 4011.
Q Sjónvörp
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.______
Sjónvarps- og videotækjaviögerðir sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Loftnetsþjón-
usta. Ró ehf., Laugamesv. 112 (áður
Laugav. 147), s. 568 3322.
0 Dulspeki ■ heilun
Tarot-, engla-, indíána- og sígaunaspil,
rúnir, kristallar, kerti, pendúlar, reyk-
elsi, steina o.fl. Gott verð. Hús andanna,
Barónsstíg 20, sími 562 6275.
^ifi Gaiðyrkja
Garöúðun - Meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyoum geitungum og
alls kyns skordýmm í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott-
um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvemd. Uppl. f s. 561 4603/897 5206.
Alhliöa garðyrkjuþjónusta.
Sláttur, hellulagnir, garðúðun,
þökulagning, mold o.fl.
Halldór G. garðyrkjum.,
s. 553 1623 og 698 1215.______________
Sláttuþjónustan Tökum að okkur að slá
garða fyrir húsfélög og einstak-
linga.Uppl. gefa:
Tómas J. Sigurðsson, s. 699 6762.
Hrafn Magnússon, s. 895 7573.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640 og 552 0856.
Húsaviðgeröarþjónusta getur bætt við sig
utanhússviðgerðum. Uppl. í s.899 8237
og 697 6265.
Innmmmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18. Rammamiðstöðin, Sóltúni 16
(Sigtún), s. 5111616.
& Kennsla-námskeið
Námskeið til 30 rúmlesta réttinda 16.-30.
ágúst. Daglega frá kl. 9-16 nema sunnu-
daga. S. 898 0599 og 588 3092. Siglinga-
skólinn.
1 - Spákonur
Ódýr spáspil, 199 kr. Vision Quest, 699.
Gypsy, 199. Hanson-Roberts, 825. Len-
ormand, 199. Pendúlar.
Aloe Vera, Armúla 32, s. 588 5560.
Erframtíöin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.______________________
Spásíminn 905 5550! Tarot-spá og dagleg
stjömuspá og þú veist hvað gerist!
Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550.
Spásíminn. 66,50 mín.
0 Pjónusta
Prýöi sf. Málningarvinna úti, háþrýsti-
þvottur, tröppuviðgerðir, sílanhúðun,
jámklæðum þök og kanta, þakrennur,
niðurföll, steinsteypuviðgerðir, almenn
trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna.
Komum á staðinn þér að kostnaðar-
lausu.
Upplýsingar í síma 565 7449 e.kl. 17.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
S. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.____
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.______
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98,
s. 588 5561 og 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.______
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro._________
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99,
s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493, 8520929.____________
• Ökukennsla: Aðstoð við endurnýjun.
Benz 220 C. Vnsamlega pantið tíman-
lega. Verulegur afsl. frá gjaldskrá. S. 893
1560/587 0102, Páll Andrésson.
ftwar
Skotæfingasvæði Skotreyn/Skotvis í Mið-
mundaraal er opið mán.-fimmt. kl.
19-22. Veró 300 kr. félagsmenn, 500 kr.
utanfélagsmenn. Allir velkomnir.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ferðaþjónusta
Hvammsvík, útivistarparadís. Veiði, golf,
sjókajakferðir og grillveislur. Tilvalið
fyrir hópa, fjölskyldur eða einstaklinga.
Stutt frá Reykjavík. Hvammsvík í Kjós,
S. 566 7023._______________________________
Runnar, Borgarfirði. Glæsileg aðstaða fyrir
hópa, gistirými, eldunaraðstaóa, heitur
pottur og gufubað.Góð tjaldstæði.
Sími 435 1185 og 869 1200,_________________
Bjóðum 15 manna bíl með bílstjóra
í styttri og lengri ferðir. Tölum ensku og
frönsku. Mjög sanngjamt verð.
Uppl. í síma 699 2777 og 561 7747.
X) Fyrir veiðimenn
Laxveiöileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu,
Snæfellsnesi. Frí gisting í góðu húsi sem
stendur við vatnasvæðið fyrir veiði-
menn.
Uppl. í símum 565 6394/435 6706 og
853 4514._____________________________
Ocean Neoprane vöðlur, grænar, og
Camo, Fishers Motion, Gore-tex-
vöðlur og jakkar, vöðluhengi.
Veiðileyfi í Korpu (Úlfarsá).
Skóstofan, Dunhaga 18, s. 552 1680.
Veiöileyfi í Ranaárnar, Hvolsá og Staðar-
hólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk til
sölu. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax
567 5204 eða 893 5590, einnig í verslun-
inni Veiðilist, Síðumúla 11.__________
• Ath. Góöir laxa- og silungamaðkar!
Til sölu góóir maðkar, er í Smáíbúðar-
hverfinu. Uppl. í síma 553 0438.
Geymið auglýsinguna.__________________
Snæfellsnes. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu.
Lax og silungur. Gisting og sundlaug á
staðnum. Uppl. á Lýsuhóli og í
Hraunsmúla, s. 435 6716,435 6707._____
Lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsing-
ar í sfma 557 4483.___________________
Stórir ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í
síma 554 3751. Geymið auglýsinguna.
Góö gisting á hóflegu veröi á besta stað í
bænum - gegnt Sundlaug Akureyrar og
fjölskyldugarðinum. Gistiheimilið Gula
Villan, Akureyri, s. 461 2860.________
Til leigu snyrtileg 2ja herbergja ibúð í
Seljahverfi í Breiðholti, með öllum hús-
búnaði. Skammtímaleiga, 1-14 dagar.
Uppl. í s. 557 6181/897 4181/ 896 6181.
Golfvömr
Golfsett, Mac Gregor. Nýtt golfsett til
sölu, graffite-sköft regular ásamt putter
sandwegde, poka, kerm og golfkúlum.
Uppl. f síma. 893 6111.
Heilsa
Dui Clinigue, alveg nýtt tæki sem,
ásamt jurtaefnum, gefur náttúrlega
andlitslyftingu og fiarlægir hrukkur,
fæðingarbletti, ör, fílapensla og valbrár.
Gerður Benediktsdóttir nuddari kynnir
alveg nýja aðferð sem nefnist Dui CI-
inigue, sem byggist á kínverskri jurta-
fræði og norrænni tækni. Þetta er bylt-
ing í meðferð húðvandamála. Nefna má
hmkkur, valbrár, fæðingarbletti, alls
kyns ör, slitrákir og fflapensla. Það besta
er að meðferðin er sársaukalaus. Hring-
ið og pantið reynslutlma.
Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, sími
561 2260.___________________________
Ertu búin að prófa megrun? Ertu enn með
sellolite á læmm, maga, handleggjum?
Sellolite hverfur ekki við megmn. Það er
komið til að vera nema þú prófir nýja
Gaia ultra sound-tækið sem brennir
burtu sellolite á aðeins 15 mín. Komdu
og láttu sannfærast á einum tíma. Nudd
fyrir heilsuna, Skúlagötu 40,
s. 561 2260.________________________
Vantar þia orku? Ertu alltaf þreytt/-ur?
Þarftu aðlosa þig við nokkur kíló? Sendu
auðan tölvupóst (e-mail) til
orkute@prosperity2u.com og fáðu ná-
kvæmar upplýsingar. Einnig í síma 898
8881 og 552 9062. Svava.____________
Ertu alltaf svöng? Ertu búin að fá nóg?
Hingað og ekki lengra. Sendu auðan
tölvupóst til: yellow@prosperity2u.com
og fáðu nákvæmar upplýsingar. Einnig í
síma 898 8881 og 552 9062. Svava.___
Austurlenskt megrunarte. Látum draum-
inn rætast og grennist um mörg kíló í
sumar. Góð reynsla og ömggur árangur.
Upplýsingar í símum 863 1957,861 6657
og899 7764._________________________
Vanrækir þú morgunverðinn? Ný vara
sem er líklegast besti morgunverður í
heimi. 30 máltíðir í pakka á 3.400. Frí
sýnishom. Sími 566 7568.
'bf- Hestamennska
Til söiu 7 vetra meri, bleikálótt, alhliða
hestur fyrir alla. Þjálfuð sem klárhestur.
Góð lyftuhæð og reist. Ófeigur frá
Flugumýri er M. faðir.
8 vetra svartur, alhliða klár með gott
skeið. F. faðir Blakkur 999. Uppl. í síma
471 1530 og 899 9991,_______________
Reiöhross, reiðhross. Gullfalleg, stór,
svartstjömótt reiðhryssa til sölu. Ert þú
að leita að góðu reiðhrossi? Ath. Hentar
einnig vel í útflutn. Myndb.til af henni,
get sent ef óskað er. Ásett v. 150 þús.
Nánari uppl. í s. 586 2114 eða 895 1711.
Reiöskólinn Geldingaholti. 4 pláss laus á
bama- og unglinganámskeið, 12. til 18.
ágúst. Uppl. í síma 486 6055. Lengi býr
að fyrstu gerð.____________________
Rignir enn!. Vorum að taka upp nýjar
regnbuxur, sérhannaðar fyrir reiomenn.
Reiðsport fyrst með nýjungar. Reiðsport,
sími 568 2345, Framtíðarhúsinu.____
Land til sölu í Mosfellsdal. Upplýsingar í
síma 0034 609 609917.____________
7 vetra dökkjarpur hestur til sölu. Feikna
skemmtilegur reiðhestur.UppIýsingar í
síma. 557 8582.____________________
Hestaþing Loga verður haldið sun. 1.
ágúst. Opin töltkeppni og opnar kapp-
reiðar, sem og gæðmgakeppni Logafe-
laga. Ferskt og skemmtilegt mót á fal-
legu mótssvæði. Skráning í síma 486
8815 í síðasta lagi föstudaginn 30. júlí.
Mjög gott hey i böggum til sölu á Álfta-
nesi. Verð 16 kr. kílóið heimkeyrt. Uppl. í
símum. 896 5016 eða 565 0995.
A Útilegubúnaður
Til sölu 5 manna tjald meö 2 og 1/2 m for-
tjaldi. Tjaldið er í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Verð kr. 28 þús.
Uppl. í síma 587 5221 og 699 0436.
Pontiac Sunbird, ssk., 200 vél, 165 hö.,
‘90, 2 d., nýsk. ‘00 án aths. Klassabíll, ek.
aðeins 114 þ. km, vínrauður, álf. V. 740
þ., ath. sk. á ód. S. 899 9088.
7) föfar
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og fiski-
skipa á skrá, einnig þorskaflahámark og
aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðl-
un, aðstoðum menn við tilboð á Kvóta-
þingi. Hringið og fáið faxaða eða senda
söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og
myndir ásamt fleira á heimasíðu:
www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax
552 6726._____________________________
Bátasalan ehf., Suðurlandsbraut 10. Vant-
ar allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá,
enn fremur þorskaflamark og aflamark.
Fyrirliggjandi öflugir þorskaflahá-
marksbátar og dagabátar, svo og
þorskaflahámark, basði varanlegt og inn-
an ársins.
Tæplega 25 rm þorskaflahámarksleyfi
til sölu.
Bátasalan ehf., Suðurlandsbraut 10,
s. 588 2210, fax 588 1022.____________
Skipasalan ehf. - kvótamiðlun, auglýsir:
Hörum úrval krókaleyfis- og aflamarksbáta
á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild
og tryggð skipasala. Áríöng reynsla &
traust vinnubrögð. Upplýsingar í texta-
varpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit strax á
faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84,
simi 511 3900, fax 511 3901,__________
Perkins-bátavélar, stærðir frá 65 hö.-300
ha. Til afgreiðslu strax eða með stuttum
fyrirvara, með eða án gírs og skrúfubún-
aði. Góðar vélar - gott verð. Viðgerðir og
varahlutaþjónusta. Vélar & tæki ehf.,
Tryggvagötu 18, s. 552 1286 og 552 1460.
Skipamiölunin Bátar og kvóti, Síðumúla
33. Vegna mikillar sölu vantar öfluga
sóknardagabáta á skrá strax, einnig
óskast þorskaflahámarkskvóti til leigu.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, sími 568
3330 ogfax 568 3331. ___________
Segl frá Hong Kong -Kína. Góð segl á
góðu verði, nu með 20% afsl.
S. 898 0599 og 588 3092. Siglingaskól-
inn.________________________________
Námskeiö til 30 rúmlesta réttinda 16.-30.
ágúst. Daglega frá kl. 9-16, nema
sunnudaga. S. 898 0599 og 588 3092.
Siglingaskólinn. ^
M Bílartilsilu
Ágætu landsmenn! Til stendur að keppa í
götuspyrnu og go - kart keppni á §öl-
skylduhátíðinni Halló Akureyri næst-
komandi helgi. Þeir keppendur sem hafa
hug á því að vera með er bent á að hafa
samband í s. 862 6450 eða
e -mail: bilak@test.is______________
Ótrúlegt en satt!! Til sölu, Ford Excort
‘85, aðeins ek. 128 þús., 2 eig. frá upph.,
gott viðh.endumppg. dekk á felg. fylgja.
Fæst ódýr. Uppl. í síma 554 1874 eftir kl
19 mánud. en aðra daga allan daginn.
Útsala! Volkswagen Polo 1000 ‘96, ekinn
80 þús., hvítur, 3ja dyra. Verð aðeins 550 <
þús. staðgr. Uppl. í s. 893 5201 og 553
1503._______________________________
Renault Nevada GTX 4x4, ‘92, ek. 74 þ.
Citroen BX 16 ‘91, ek. 143 þ. Ople
Ascona ‘85. Allir sk. ‘00. Skipti hugsanl.
S. 551 7482. Ólafur.
2 góðir. Bronco ‘73 Orginal sk. ‘00 Verð
120 þ. Daihatsu Charade ‘91 ek. 120
þ.km. sk. ‘00 Verð 140 þ. Uppl. í s. 568
3777 og 895 8873________________________
7 manna ódýr Playmoth Colt Vista (MMC
Spacewagon), ‘88, innfl. ‘94, 2000 vél,
sjálfsk., nýskoðaður. Verð 200 þús., 25%
stgrafsl, S. 587 4537 eða 695 0216,
A.T.H lítil útborgun. Peugeot 406, árg. ‘97.
Ekin 50 þús., áhvflandi bílalán, verð
1.280 þús. Uppl. í síma. 699 2678 eða 868
4665.___________________________________
Bílasíminn 905 5511.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eóa auglýstu, málið leyst! >•
Virkar! 905 5511 (66,50). www.bilar.is
Mitsubishi Lancer GXL ‘88, vel með far-
inn, ný dekk, púst og demparar. sk. til
okt. ‘00. Ekinn 180 þús. Uppl. í símum.
588 3338, 895 5502 eða 697 6701.
MMC Lancer, árgerð ‘89, sk. ‘00, vetrar-
dekk á felgjum fylgja, rafdr. rúður. Bein
sala, gott verð gegn stgr. Uppl. í síma 893
7904 og 562 2931,_______________________
Til sölu Fiat Punto 60SX ‘98, rauðsans., 5
d. 5 g., ek. 19 þ. km. ABS, rafdr. rúður,
saml., 2 loftpúðar o.fl. Verð 1020
þ. Tilboð 920 þ, Sími 540 0800. Hálfdán.
Til sölu langur Pajero, árgerð ‘86, turbo
dísil, ekinn 35 þus. á vél. Fæst á góðu f«'
verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í
síma 893 2470.__________________________
Toyota Corolla Gti ‘88 ek.198 þ. topplúga,
spoilerkit. o.fl. sk.’00. 20 þús. út og 20
þús. á mánuði. Verð 350 þús. Uppl. í
síma 568 3777 og 895 8873.______________
Subaru ST 4x4, ‘88, ekinn 196 þús. km,
vel með farinn, skipti á minni og ódýrari
bfl. Uppl f síma 897 3585.______________
Dodge Aries ‘87, skoðaður ‘00, verð 70
þús. Einnig Tbyota LandCmiser ‘78,
mikið breyttur. Allt nýtt. Uppl. í síma
551 7837, 698 6521 og 567 2509, 863
2509.___________________________________
Peugeot 309 XL til sölu, ‘88, nýir öxlar og
legur að framan, nýr startari, selst ódýrt.
Uppl. í síma 868 4997.__________________
MMC Lancer GLX ‘89, ek. 140 þús., ný-
skoðaður, toppbíll. Verð 300 þús. stgr.
Sími 566 8875 og 698 8857.______________
MMC Lancer GLXi ‘93, ekinn 98 þús., verð -v
750 þús. Uppl. í síma 587 0902 eða 899
4846.
VINTERSPORT
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavik • 510 8020 • www.intersport.is
Opið: Manud. - fimmtud. 10-18 Föstud. 1019 Laugard. 10-16.
Hlaupas
hlaupa
Squeezy orkuge'
Suumkeypwm
\ orV hlaupaskóm^
SflOe^ _og þú kemst
Þú finnur hvergi meira úrval af hlaupafatnaði og
bjóðum við upp á ókeypis Walk8iRun hlaupa- og göngu greiningu.
Líttu við, við tökum vel á móti þér!