Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Side 22
é 34
MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Opel Astra 1,6 GL, árg. ‘97, grásans., 5 d.,
5 g., ekinn 44 þ. km. Verðtilboð
1.020, Uppl, í síma 540 0800. Hálfdán.
Mercury Topaz, árg. ‘88, til sölu. ljósgrár,
_ sjálfskiptur. Ódýr.
v Uppl. í síma 553 5556._______________________
(^) Toyota
Toyota Tercel 4x4, árg. ‘87, nýsk., með
dráttarkúlu, nýsóluð dekk, reyklaus, i
góðu lagi, ek. aðeins 125 þ. km. Verð 180
þús. stgr. S, 897 2880 og 565 1968.
Tilboö. Hyundai Accent ‘95, ek. 87 þús.
Verð aðeins 75 þús. stgr. Uppl. í síma 862
9722.
Toyota Corolla ‘87, 3 dyra. Síma 554
6301.
Nissan Sunny 1,5 SLX ‘87, ekinn 160
þús. Góður bíll. Eigandaferill fylgir,
skoðaður „00. Uppl. í símum 562 7576
eða 697 3542.___________________________
Econoline, árg. ‘88, 7,3, dísil, tii sölu, inn-
réttaður sem ferðabfll, ekinn 150 þús. á
vél og skiptingu. Nýskoðaður. 2 dekkja-
gangar á felgum. Verð 650 þús. Uppl. í
símum 565 0187, 698 4907 og 588 8830
(Bjöm)._________________________________
Ekki missa af þessuml! Lincoln
Continental ‘90, glæsibifreið til sölu, ek-
inn 118 þús. km, nýinnfluttur frá USA.
Bflalán. Selst á mjög góðu verði. S. 553
5712.___________________________________
Til sölu Hyundai Elantra ‘95, vel með far-
inn, reyklaus, skoðaður ‘00. Uppl. í sím-
um. 564 3009, 695 3068 eða 897 2593.
Til sölu Renault Nevada 21 4x4, árg. ‘91,
skoðaður ‘00, ný dekk, lítur mjög vel út.
Verð 250 þús. stgr. Til sýnis á bílasölunni
Bflaplanið (móti Ikea).Uppl. í síma 869
5493.
^ Chrysler
Chrysler Voyager, árg. ‘90, 7 manna, ek-
inn 98 þús., Kanada-týpa, 6 cyl., til sölu
eða í sluptum á ódýrari. Uppl. í síma 553
1022 eða 695 0368.
4 > Daihatsu
Charade TS ‘90, sk. ‘00, sumar- og vetrar
dekk. Góður bíll. Verð 175 þús. Uppl. í
síma 587 8784 e.kl. 19.
Frábær! Fiat Brava, 5 dyra, ‘99. Kostar nýr
m/aukahl. 1.580 þús. Þessi kostar 1.380
þús., fast verð. Uppl. í símum 567 6625
eða 695 1569.
Ford
Til sölu Ford Mustang ‘79, í góðu standi,
■’% þarínast lagfaringar. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 554 4039 eftir kl. 19 á kvöldin.
Ódýr bíll! FORD MERCURY TOPAZ, 4x4,
‘88, til sölu. Sjálfsk. og vökvast. Áuka-
dekk og grjótgrind fylgja. Fyrstur kemur,
fyrstur fær. S. 587 6035/8976035.
Til sölu rniög heillegur Ford Taums
St.Wagon ‘87, þarfnast lítis háttar lag-
færingar. Fæst fyrir lítið gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í s. 587 3605 og
895 8677.
Mercedes Benz
Mercedes Benz 250, árg. ‘81,
ekinn 132 þús. km, skoðaður ‘99, smur-
bók fylgir. Skipti á minni bíl koma til
greina. Uppl. í síma 554 4328.
Toyota touring ‘89, 4WD, ek. 190 þús.,
ágætlega útlítandi, í góðu standi, skoðuð
‘00. Verð aðeins 350 þús. Uppl. í síma
567 7949 og897 7749._____________________
Toyota touring ‘89, 4WD, ek. 190 þús.,
ágætlega útlítandi, í góðu standi, skoðuð
‘00. Verð aðeins 350 þús. Uppl. í síma
567 7949 og 897 7749.____________________
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘86, þarfhast
lagfæringa. Tilboð óskast. Uppl. í síma
557 6275 eða 862 0876.___________________
Toyota Celica ‘84, þaríhast viðgerðar,
selst ódýrt. Góður bíil.
Uppl. í s. 557 7538._____________________
Til sölu Toyota 4Runner, árg. ‘91, ekinn
163 þús., er á 32“ dekkjum, rafdr. rúður,
speglar og toppl. Verð 1.100 þús. Bein
sala eða skipti á Pajero ‘92-’94. Uppl. í
síma 452 4651.
Til sölu Toyota Corolla GLi 1600 ‘93, ný
kúpling, bremsur, dekk og púst, skoðað-
ur ‘00, dráttarkrókur, þjónustubók frá
upphafí. Uppl. í síma 893 5019,_________
Til sölu Toyota Corolla sedan XLi, árg.’96,
ekinn 93 þús., ný tímareim og aukadekk.
Verð 940 þús. Upplýsingar í síma 899
5555.
(^) Volkswagen
Smiöir - einyrkjar. Polo ‘91 (VSK-bíll), ek-
inn 128 þús. km, góður bfll í góðu standi.
Selst á 110 þús. kr. Uppl. í s. 561 7874
eða 895 7076, Ásbjöm,_______________
Útsala! Volkswagen Polo 1000 ‘96, ekinn
80 þús., hvítur, 3ja dyra. Verð aðeins 550
þús. staðgr. Uppl. í símum. 893 5201 og
553 1503.
VOLVO
Volvo
Volvo 740 GL ‘87, ekinn 218 þús., hvítur,
mjög vel með farinn. V. 320 þús. Tilboð
tekin til greina. Helgi, s. 896 8024.
Jg Bílaróskast
Sendibíll óskast í skiptum fyrir Galant,
árg.’87, helst fjórhjóladrifinn. Allt kemur
til greina. Vinsamlegast hafið samband í
s. 561 2662.______________________________
Óska eftir dísil pickup i skiptum fyrir
Toyotu Corollu. Möguleiki á milligjöf.
Uppl. í síma 696 1330 og 566 7073.
Óska eftir bíl á veröinu 650 þús.-l millj., í
skiptum fyrir Mitsubishi Lancer ‘91.,
sjálfsk., ekinn 139 þús., bfl í góðu standi.
V. 470 þús. milligjöf staðgr. Uppl. í s.564
2959.
% Hjólbarðar
Frí umfelqun hjá okkur efþú kaupir 4 stk.
fólksbfladekk eða 4 stk. jeppadekk (gild-
ir ekki með öðrum tilboðum, aðeins gegn
framvísun augl.)
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Netfang: www.hjakrissa.is
Mitsubishi
Útsala! MMC Lancer GLXi, árg. ‘91,
sjálfsk., vökvastýri, rafdr. rúður og spegl-
ar, útvarp, segulband og CD- spilari,
sumar- og vetrardekk á felgum. Tilboósv.
449 þús. Uppl. í s. 557 8984.___________
MMC Lancer, árg. ‘87, grár aö lit, ek. 168
þús., vel með farinn og í góðu ástandi.
Verð 150 þús. Uppl. í síma 861 7348 og
561 1827.
MMC Space Wagon, 4 x 4, 7 manna, árg.
‘88, ekinn 152 þús. Verð 420 þús. Gott út-
lit og ástand. Uppl. í s. 896 1045.
Galant ‘87. Verð 80 þús.. Upplýsingar í
síma 587 5399 eða 557 5193.
Galant ‘87. Verð 80 þús. Upplýsingar í
sfma. 587 5399 eða 557 5193.________
MMC Lancer st., árg. ‘88, ek. 148 þ. Verð
155 þúsund. Engin skipti. Upplýsingar í
síma 898 5492.______________________
Tilboö óskast! MMC L300 dísil turbo árg.
‘88, ekinn 238 þús. km. Upplýsingar í
síma 869 7654.
Opel
Opel Astra ‘95,3ja dyra, gott útvarp,
ný sumar- og vetrardekk. Reyklaus bfll
og spameytinn, ek. 46 þ. km. Verðhug-
mynd kr. 680 þ. Uppl. í sima 567 8907.
Peugeot
Peugeot 205 GTi 1,6 til sölu. Álfelgur,
topplúga og nýsprautaður. Upplýsingar í
síma 898 5492.
IV Plymouth
% Plymouth Grand Voyager árg. ‘95 til sölu.
Goður bfll. Skipti á ódýrari, upphæð 500
þús. möguleg. Símar 562 7235 og 898
7235.
♦ Suzuki
Orginal Suzuki Fox ‘86, innfluttur ‘92,
Ameríkutýpa, skoðaður, verð 160 þús
stgr. Einnig fólksbflakerra, verð 18 þús.
^ Sími 896 6366.
Hjólhýsi
Til sölu 10 feta hjólhýsi, með fortjaldi.
Verð 150 þús.
Uppl. í vs. 566 6606, hs. 566 6564 og 892
8765.
Til sölu ársgamalt hjólhýsi frá Titan.
Upplýsingar í síma 862 3751 og
557 1608.______________________________
Til sölu lítiö hjólhýsi, auðvelt að ferðast
með, fortjald fylgir. Uppl. í síma 568
3561 og 855 3562 e.kl. 18.
Húsbílar
Dodqe Van-húsbíll ‘79, nýskoðaður. Verð
350 pús., skipti á pickup athugandi. S.
421 6962.
Glæsilegur húsbill, meö öllu, til sölu. Þeir
sem haia áhuga leggi inn skilaboð í
s. 565 4935.
Jeppar
Einn góöur fyrir helgina. Vil selja Toyota
Hilux ‘88, hvitan, ágæt 35“ dekk, hlutfbll
4/10, ekinn 120 þús. mflur. Verðtilboð!
Vil gjaman skipta á honum og litlum
fólksbfl, t.d. Suzuki eða Toyota. Einnig
33“ dekk á álfelgum til sölu. Uppl. í síma
553 6039 og 854 4369.____________________
Nissan Terrano árg. ‘91, V6 3,0, með ný
uppteknum gírkassa tfl sölu. Mjög vel
farinn, gullsanseraður, m. álfelgum,
rafm. í rúðum, topplúga, sjálfsk., verð
1190 þús. 700 þús. lán getur fylgt skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 863 7426.
Einn sprækur Jeep Wrangier Sa-
hara ‘92.4,0L, highoutput, beinsk., 5
gíra, ekinn 118 þús. km., skemmti-
legur og fallegur jeppi. Verð 1290
þús. Uppl. í s. 868 5298 eða 557 6438.
Econoline. Óska eftir Ford Econoline
4x4. Allar gerðir og útlit koma til greina.
Skipti á Bronco ‘82, stórum, 38“ dekk,
mikið breyttur bfll. Uppl. í síma 566
8366 og 698 4967.______________________
Langur Pajero ‘91, V6, sjálfskiptur, sól-
lúga, álfelgur, brettakantar, ek. aðeins
122 þús. Tbppeintak. Ath. öll skipti.
Uppl. gefur Bjami í síma 557 7333 og í
síma 587 8985 e.kl. 18.________________
Grand Cherokee ‘95 V8, vel með farinn,
ekinn aðeins 45 þ. Reyklaus og einn eig-
andi. Gott staðgrverð. Uppl. í síma 899
4681.__________________________________
Range Rover, árg.’85, til sölu, ekinn 86
þús., í mjög góðu ástandi, nýsk., mjög lít-
il notuð vetrardekk á felgum fylgja. Verð
staðgr. 350 þús. Uppl. í s. 893 6111.
Ford Econoline ‘78, 4x4, 6 cyl. dísil, með
mæli. Góður ferðabfll. Ódýr í rekstri.
Verð 500 þús. Uppl. í síma 897 1787 e.kl.
ÍT_____________________________________
Pajero turbo dísil, árg. ‘90, ekinn 164 þús.
Verð 770 þús. Mjög mikið endumýjaður
og góður bfll. Upplýsingar í síma 899
5555.__________________________________
Til sölu Isuzu Trooper 3,0 dísel árg. ‘99,
ekinn 6 þús. km, ýmsir aukahlutir og 31“
dekk. Upplýsingar í síma 565 1681 og
893 5081.
______________________Lyftarar
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Toyota - Caterpillar - Still - Hyster -
Bosch. Rafmagns- og dísillyftarar, 1 til 3
tonn, til leigu eða sölu. Ath.: Frír hand-
lyftari fylgir hveijum seldum, notuðum
lyftara. Hafðu samband fyrr en seinna,
það borgar sig.
Lyftaramarkaður Kraftvéla ehf., Dalvegi
6-8, 200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409,
fax 535 3501, e-mail: amisi@kraftvel-
ar.is_________________________________
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyrir-
tæki í lyfturum og þjónustu, auglýsir:
Mikið úrval af notuðum rafinagns- og
dísillyfturum. Lyftaramir em seldir, yf-
irfamir og skoðaðir af Vinnueftirliti rík-
isins. Góð greiðslukjör!
6 mánaða ábyrgð!! Enn fremur: veltibún-
aður, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmegin,
Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.______
Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góöum raf-
magnslyfturum, m/lyftigetu 1-2 t. Hag-
stætt verð og kostakjör. Nú er tækifærið
að tiyggja sér tæki sem treystandi er á.
Öll tæki í ábyrgð og skoðuð af Vinnueft-
irlitinu. Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552
0110.
Úrval notaðra rafmaqns- og dísillyftara til
sölu á hagstæðu verði. Margar stærðir og
gerðir, allir yfirfamir og skoðaðir af
vinnueftirliti.
Vöttur ehf., lyftaraþjón., s. 561 0222.
Mótorhjól
Honda Magna 1100 ‘84 til sölu, ekið
17.500 mflur. Einstakt eintak. Verð 320
þús. stgr. Uppl. í síma 586 1282 eða 898
4225._________________________________
Honda Shadow 600, til sölu, svart, ekið í
kringum 20 þús. Örlítið útlitstjónað.
Ásett verð 400 þús. Uppl. í síma 869
0316 eða 438 6604. Tbmmi._____________
Mesta úrval landsins af enduro- og cross-
dekkjum. Besta verðið í bænum. Hjá
Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777. Net-
fang: www.hjakrissa.is ________
Til sölu Suzuki Intruder 800, árg. ‘96. Lítur
út eins og nýtt. Upplýsingar í síma 896
8492 eða 554 0031 e.kl. 18.
Yamaha 750 SX ‘77, í toppstandi, selst á
góðu verði. Uppl. í síma 562 1086.
Til sölu PRO-FLEX 757-reiðhjól, extra-1-
arge ál stell, íjöðmn að framan og aftan,
lítið notað. Verð 130 þús. Uppl. í síma
586 2329 og 698 2329.
Sendibílar
Verktakar - atvinnutækifæri. Til sölu
Renault traffíc, háþekkjubfll, árg. ‘91,
upptekið hedd, tilbúinn í vinnu á sendi-
bílastöð, talstöð + mælir. Góður bíll, gott
verð, Uppl. í síma 893 4246. Sigtryggur.
Volvo F6 10, árg. ‘84, 20 rúmmetra kassi,
nýuppgerður, burðargeta 4,9 tonn, 1 1/2
tonns vörulyfta. Bifreiðin er mikið end-
umýjuð. Selst ódýrt. Sími 557 4929 og
897 9979.
Tjaldvagnar
Frábær tilboö. Uppítökuvagnar hjá Evró.
Til sýnis og sölu á S.S.-planinu við
Kleppsveg. Tjaldvagnar frá 70.000. Felli-
hýsi frá 420.000. Lánakjör, Visa/Euro-
raðgreiðslur. Gríptu tækifærið. Evró,
notaðir vagnar, simi 899 5512._________
(sl. fortjald, tæpl. 8 fermetrar, m/gardín-
um, passar á flest fellihýsi, búið að tjalda
lx., frá seglagerð Jónatans i Garði.
Venjulegt v. ca 100 þús., selst á aðeins 65
þús. S. 422 7927.______________________
Einstakt tækifæri! Coleman Laredo ‘97,
rafgeymir, 2 gaskútar, breyttur vagn, vel
með farinn. Verð 560 þús. Uppl. í síma
896 0805.______________________________
Til sölu tjaldvagn, Ineseca ‘99, sem tjald-
ast með fortjaldi. Kassi á dráttarb. eld-
unar- og tjaldborð, teppi í fortjaldi V. 370
þ. stgr. S. 587 7367/868 1253.
Til sölu Combi Camp Family ‘89,
með fortjaldi og eldhúskassa. Verð 165
þús. Uppl. í síma 854 3859.______________
Til sölu góöur Camplet-tjaldvagn. Verð 190
þús. Uppl. í síma 892 2078 eða 566 6003.
Til sölu Conway Cruiser-fellihýsi, árg. ‘93,
í toppstandi. Glæsilegar innréttmgar.
Uppl. í símum 557 8321/897 3360.
Alpen Kreuzer-tjaldvagn til sölu. Uppl. í
síma 565 2201 og 893 5950._______________
Alpen Kreuzer-tjaldvagn til sölu. Uppl. í
síma 898 2456 eða 897 8813.
Til sölu sérbúiö fellihýsi.
Uppl. í síma 557 5501 og 892 2501
JA Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Nissan twin cam
‘88, Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt
‘85/-’92, Galant ‘87, Honda Prelude
‘83-’87, Accord ‘85, Civic ‘85-’88, Benz
123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626,
E2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300,
500, Volvo 360, Monza, Tbrcel, Escort,
Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10, Peu-
geot, 309, 205. Ódýrir boddíhlutir, ísetn.
og viðgerðir. Kaupum bfla til niðurrifs og
viðgerða. Opið 9-19 virka daga._________
Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, s. 565
2688. Suzuki Baleno ‘95-’99, Swift
‘85-’96, Vitara ‘91, Almera ‘96-’98,
Sunny ‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelu-
de’83-’97, Civic ‘85-’95,CRX ‘87, Galant
‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’93, Mazda
323(232F) ‘86-’92, 626 ‘87-’92, Pony ‘93,
Charade ‘86-’93, Subaru 1800 (turbo)
‘85-’91, Corolla ‘86-’92, Golf /Jetta
‘84-’93, Favorit, Justy, Tercel, BMW
300/500, Audi 100, Samara, Escort, Ore-
on, Tercel. Ch. Monza ‘87, Trooper
‘86.Kaupum nýl, tjónb. Op. 9.30-18.30.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa VW Vento ‘97, Golf‘88-’97,
Polo ‘91-’98, Mazda 323 F ‘92, 'Ibrios ‘98,
Lancer ‘87-91, Galant GLSI ‘90, Accent
‘98, Uno ‘88-’93, Peugeot 406 ‘98, Subaru
1800 ‘87-’90, Felicia ‘95, Audi 80 ‘87-’91,
Charade ‘88-’92, Mazda 626 ‘87-’90, 323
‘87, CRX ‘91, Aries ‘88, Renault Clio
‘93.Bílhlutir, 555 4940.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa VW Vento ‘97, Golf ‘88-’97,
Polo ‘91-’98. Mazda 323 F ‘92, 'I’erios ‘98,
Lancer ‘87-91, Galant GLSI ‘90, Accent
‘98, Uno ‘88-’93, Peugeot 406 ‘98, Subaru
1800 ‘87-’90, Felicia ‘95, Audi 80 ‘87-’91,
Charade ‘88-’92, Mazda 626 ‘87-’90, 323
‘87, CRX ‘91, Aries ‘88, Renault Clio
‘93.Bílhlutir, 555 4940.________________
Partasalan, Skemmuvegi 32m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Astra ‘99, Megan
‘98, Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323,626, Tercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Polo ‘95- 98, Ex-
press o.fl,_____________________________
S. 555-6-555.
Erum að rífa Clio - Twingo - 19 - 205 -
106 - Charade - Lancer - Colt - Subaru
- Golf - Polo - Bluebird - Sunny - Sierra
- Scorpio - Civic - Prelude o.fl. íset., fast
verð. Bflamiðjan, Kaplahr. 11,555-6-555.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum og Subaru, fjar-
lægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Flytjum einnig skemmda
bíla. S. 587 5058. Opið mán,- fim. kl.
8.30-18.30 og fóst. 8.30-17.____________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir
bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum
einnig sflsalista. Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200, Stjömublikk._____________
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Við-
gerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Opið 9-18.30 og lau. 10-16._____________
Aöalpartasalan, sími 565 9700, erum flutt-
ir að Kaplahrauni 11.
Varahlutir í flestar gerðir bíla.
Kaupum nýlega tjónbíla. S. 565 9700.
Bflakjallarinn, s. 565 5310. Eigum varahl.
í: Toyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault og fl. bfla.____________
Erum aö byrja aö rifa VW Jetta, árg. ‘91,
Nissan Sunny, árg.’92, Daihatsu App-
lause ‘90, Uno, árg.’91-’93. Bflhlutir,
Drangahraurú 6, sími 555 4940.__________
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020,_________________
Nýtt, nýtt. Vatnskassaþjónusta hjá
Bflanausti, Sóltúni 3. Vatnskassar í
flestar gerðir bfla. Skiptum um meðan
beðið er. Símar 535 9063 og 535 9066.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir vatnskassar, VagnhöfSa 6,
s. 577 6090.____________________________
Bílapartasalan Partar, varahlutasala,
Kaplahrauni 11, s. 565 3323/
fax 565 3423. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Sérhæfum okkur í: hurð-
um, stuðurum, rúðum, afturhlerum.
Einnig vélar, gírkassar o.fl. o.fl.
^ Viðgerðir
Tökum aö okkur allar almennar bílavið-
gerðir, t.d. bremsu-púst-, kúplings- og
demparaskipti.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Netfang: www.hjakrissa.is
Bilaverkstæöi. Öxull, Funahöfða 3. Allar
almennar bflaviðgerðir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getum farið m/ bflinn
í skoðun §rir þig, sækjum bfla, pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475.
Atvinnuhúsnæði
Laugarneshverfi. Til leigu ca 70 fm á
homi. 2 inngangar, götuh., bflast., laust
fljótl. Hentugt fyrir verslun eða léttan
iðnað. S. 551 7482. Ólafúr.______
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. -fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
© Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[g] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
yiLLEIGlX
Húsnæðiiboði
Til leigu 7 stór og björt herbergi, meö
húsg., í huggulegu umhverfi í Garðabæ,
frá og með 1. ágúst. Aðgangur að 3 bað-
herbergjum, þar af 2 með sturtu, þvotta-
hús m/þvottavél og þurrkara, nýtt stórt
eldhús og setustofa með síma, sjónvarpi
.og myndbandi. Sérherb. með læstum
skápum. Næg bflastæði. Stutt í alla þjón-
ustu. Leiga 30 þús. á mán. sem greiðist
með raðgreiðslusamningi (visa/euro),
eitt ár 1 senn, auk þess leigusamningur.
Einungis reglusamir og snyrtilegir aðil-
ar koma til greina. Þeir sem ekki upp-
fylla skilyrðin koma ekki til greina.
Uppl. í síma 897 1016.
Raöhús á Álftanesi. Yfir 200 fin raðhús
verður til leigu frá l.sept í a.m.k. 1 ár.
Mjög góð staðsetning (skjólsælt, gott út-
sýni og stutt frá skóla). Reglusemi og
skilvísi áskilin. TUb. sendist DV, merkt
.Álftanes 282534“, fyrir 31.júlí,
Ertu á leið i skóla, FB? Við erum ungt par
með laust herb. nálægt FB. Innifalið: Að-
gangur að öllu og matur. Helst fólk utan
af landi. Uppl. í síma 567 5616 og 869
2109. Kolla og Jómbi.__________________
Rúmgóö 3ja herb. íbúö í vesturbæ, fullb.
húsg. Þvottav. og geymsla fylgir. Tilb.
með verði berist til afgr. DV-Vesturb.
Lámarksverð 60 þús. kr. Laus 1. ágúst.
Búslóðageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399,
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulist-
inn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.______
Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýs-
ingar annarra eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905 2211. 66,50.
® Húsnæði óskast
Viö erum aö leita aö 3-4ja herb. íbúð fyrir
dætur okkar utan af landi, önnur að fara
í Verslunarsk. og hin í Háskólann. Best
væri húsn. næst Versló, annað kæmi vel
til greina. Nánari uppl. hjá Kristínu í s.
468 1177 og Rafni í s. 893 0577._____
35 ára karlmann bráövantar einstaklings-
íbúð eða herbergi á Reykjavíkursvæð-
inu. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Vinsamlega hringið í síma 893
2005. ____________________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð._______________
Halló !!! Okkur vantar 2-3 herb. íbúð sem
fyrst í langtímaleigu. Erum par, bam-
laus, reglusöm og útivinnandi. Skilvís-
um greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 898 2830.___________
Stór ibúö eða hús óskast. Hjón, rafmagns-
verkfræðingur og sálfræðingur, með 3
böm, vilja taka á leigu hús eða stóra íbúð
á höfuðborgarsvæðinu í 2 ár. Uppl. í síma
567 7194 og 554 0761 á kvöldin.
Maður í góðri stööu óskar eftir íbúö í
Reykjavík. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 896 8965._______________
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850._________________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S, 533 4200.
Hjón m/tvö börn óska eftir 3ja-4ra herb.
íbúð á höfúðbsv., langtímaleiga. Reglu-
semi og skilv. gr. heitið. Meðm. ef óskað
er eftir. Uppl. f s. 557 9471 og 891 9471.
Fyrir hönd starfsmanna höfum við verið
beðnir að hafa millig. um útvegun íbúð-
arhúsnæð. á höfuðbsv. eða í Vogum.
TYeljar ehf., sími 555 1027 og 894 1370.