Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Síða 31
DV MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 1999 43,_ Jarðarfarir Ólína Ólafsdóttir, Hrafnistu, áður til heimilis að Efstasundi 11, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudag- inn 27. júlí kl. 13.30. Hlkynningar Söngvaka verður í Minjasafns- kirkjunni á Akureyri þriðjudaginn 27. júlí. Rósa K. Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson flytja sýnis- hom úr íslenskri tónlistarsögu. Að- gangseyrir er 700 kr. og er innifal- inn aðgangur að Minjasafninu sem opið er sama kvöld kl. 20-23. Kirkjustarf, Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi mánudag- inn 26. júlí. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Tapað/fundið Hálfstálpaður, mjög fallegur, grá- bröndóttur köttur fannst í skógin- um í Elliðaárdal. Ef einhver saknar hans, vinsamlegast hafið samband í síma 588-6277 eða 695-0018. Adamson LOS ANGELES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara frftt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við undirritaða. Guðmundur Öm Jóhannsson s. 698-4200 íris Gunnarsdóttirs. 898-9995 iris@mmedia.is Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Su£urhlíð35 • Sfmi 581 3300 allan solarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ WfSXK fyrir 50 árum 26. júlí 1949 Rússar vigbúast í fréttum frá Washington segir, að Banda- rfkjastjórn sé að undirbúa, að leggja fyrir þingið ieyniskjöl er sanni, að Sovétrikin séu að vígbúast til þess að hefja nýtt stríð. Þessi skjöl verða notuð til þess að Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. færa sönnur á nauðsyn þess, að Truman forseti fái 1450 millj. dollara fjárveitingar- heimild, sem verði notuð í því skyni að styrkja landvarnir frjálsra Evrópuþjóða. alla virka daga frá kL 17-23.30, laugd. og helgi- d. kL 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alia virka daga frá kL 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkun Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, FossvogL simi 525-1700. Ncyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga frá kL 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apötek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 5251710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Samband okkar er afar sérstakt, viö höfum fullkomnaö hið tilgangslausa samband. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmld. kL 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl 9-19, lad. 10-14 Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið iaugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup LyQabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-1830 og laugard. kL 10-14 Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kL 11-14 Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kl 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Kefiavfkun Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafharQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsrátfejöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavflnir: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kL 16-1930 og eftir samkomulagl Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: KL 15-16 og 1830-1930. Flókadeild: Kl. 1530-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-1630. Landspítalinn: Alla daga kL 1830-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 1930- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkym, afár og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL1530-16 og 19-1930. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 1530-16 og 19-1930. Vífilsstaðaspítali: Kl 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 1530-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamá] að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á islandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söflnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga Uppl í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirlga opin frá kL 11-16. Um helgar er safiúð opið frá kl 10-18. Borgarbókasalh Reykjavíkur, aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kL 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kL 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kL 9-21, föstud. kL ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kL 11-19, þriðjud - föstud. kL 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kL 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fostd. kL 11-17. Foldasaíh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl 10-20, föd. kl 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. Í4-15. í GerðubergL fhnmtud. kL 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11—12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh ístands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Brynhildur Sverrisdóttir, forstjóri Fjár- vangs, fékk sína fyrstu vinnu sex ára og finnst hálfsorglegt að hafa ekki byrjað að borga strax í lífeyrissjóð. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aHa daga. Saihhúsið er opið alia daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opiðld.og sud. milli kL 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL UppL í sima 553 2906. Safh Ásgrúns Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept-desemb., opið eftir samkomulajþ. Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. FimmtudJd. 1330-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kL 13-17. Spakmæli Það eru til konur sem eru næstum því eins mikiar kjaftakerlingar og karlmenn. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraufc Salir í kjall- ara opið kL 14-18. þrið(L-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiröi. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritiine Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., f sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kL 14-16 til 14. maL Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sei- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagl Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl 11-17. einnig þrid-. og Ðmtd.kvöld í júli og ágúst kl 20-21. Iðnaöarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14 16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. « Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavflc sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanin í Reykjavík, Kópavogi, Selljamar- nesL Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfeilum, £ sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir þriðjudaginn 27. júlí. Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.): Þú átt skemmtilegan morgun í vændum og munt taka þátt í at- hyglisverðum umræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn ein- kennist af togstreitu milli aðila sem þú umgengst mikið. Hrúturinn (21. mars - 19. aprfl): Vinur þinn sækist eftir félagsskap þínum í dag. Ef þú ert mjög upptekin skaltu láta hann vita af því í stað þess að láta hann bíða eftir þér. Nautið (20. apríl - 20. mal): Þú átt auðvelt með samskipti í dag. Streita er rögandi hjá þeim sem þú umgengst en þú getur fundið ráð til aö bæta úr því. Tvlburamir (21. mal - 21. júní): Núna er rétti tíminn til að kynnast fólki betur. Þér bjóðast ýmis tækifæri í félagslífinu á naostunni. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þér standa góð tækifæri til boða i vinnunni eða í sambandi við fjárfestingu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvöröun varð- andi peninga. fcjónið (23. júll - 22. ágúst): Einkamálin þaríhast meiri tima og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. Meyjan (23. ágúst - 22. sopt.): Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur allt fara i taugamar á sér. Þú gætir lent i deilum við samstarfsfélaga 1 dag. Vogin (23. scpt. - 23. okt.): Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á þér. Það gæti eyðilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum hætti þótt þér verði þaö ekki strax ljósL Ekki láta troöa þér um tær. Bogmaðurínn (22. nóv. - 21. des.): Núna er góður tími til að bæta fyrir eitthvað sem fór aflaga fyrir stuttu. Komdu tilfmningamálunum í lag. Happatölur þinar eru 4, 11 og 25. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Þér veröur ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til af nýjum félögum. Ekki hafa áhyggjur af þvi viðhorf þessa fólks til þín á eftir aö breytast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.