Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Side 34
46
\gskrá mánudags 26. júlí
MANUDAGUR 26. JULI 1999
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
13.40 EM í sundíþróttum. Bein útsending frá
Evrópumeistaramótinu í Istanbúl.
15.10 Skjáleikurinn.
16.30 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá
sunnudagskvöldi.
16.50 Leiðarljós.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Melrose Place (23:34).
18.30 Mozart-sveltin (3:26) (The Mozart
Band). Fransk/spænskur teiknimynda-
flokkur um fjóra tónelska drengi og uppá-
tæki þeirra.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Ástir og undlrföt (13:23) (Veronica's
Closet II).
20.10 Sívali turninn (3:3) (The Round Tower).
Breskur myndaflokkur byggður á sögu
eftir Catherine Cookson. Leikstjóri: Alan
Grint. Aðalhlutverk: Emilia Fox, Ben
Miles, Keith Barron, Jan Harvey, Denis
Lawson og Isabelle Amyes.
21.05 Kalda striðið (20:24) Hermenn Guðs:
1975-1988 (The Cold War). Bandarískur
heimildarmyndaflokkur. Öldum saman
höfðu þjóðir reynt að sigra Afganistan en
engum íekist. En kalda stríðið og borg-
arastríð í landinu kölluðu eyðingu og
dauða yfir þessa íslömsku þjóð.
21.50 Maður er nefndur. Hannes Hólmsteinn
Gissurarson ræðir við Benjamín Eiríks-
son.
22.30 Andmann (7:26) (Duckman). Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur um einkaspæjar-
ann Andmann, e.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
Melrose Place er á skjánum í dag.
lsrn-2
13.00 Upp á nýtt (Up the Junction). Dramat-
ísk bíómynd eftir sögu Nells Dunns
um yfirstéttarstúlkuna Polly sem býr
hjá foreldrum slnum í risastóru húsi f
Chelsea í London. Dag einn ákveður
hún að halda yfir Thames-ána tii Batt-
ersea þar sem verkafólkið býr við
þröngan kost. Hún fær sér vinnu í
verksmiðju og kynnist alþýðufólki.
Hún eignast líka vini sem hafa mikil
áhrif á líf hennar og veita henni skiln-
ing á aöstæðum þeirra sem minna
mega sín. Aöalhlutverk: Suzy
Kendall, Dennis Waterman, Adrienne
Posta. Leikstjóri: Peter Collinson.
1967.
15.05 Glæpadeildln (12:13) (e). (C16: FBI)
16.00 Eyjarklíkan.
Nágrannar hittast í dag.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Maríanna fyrsta.
17.15 Tobbi trítlll.
17.20 Úr bókaskápnum.
17.30 María maríubjalla.
17.35 Glæstar vonlr.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Ein á báti (13:22) (Party of Rve).
20.50 Stjörnustrfð: Stórmynd verður tll
(7:12). Heimildaþættir um gerð nýj-
ustu Star-Wars myndarinnar.
20.55 Hundur f gamanleikara (Perry Ma-
son: The Case of the Jealbús Jokest-
er). Lögfræöingurinn Bill McKenzie
hefur dregið sig ( hlé og hefur það
náðugt á búgarði sínum. Þegar systir
hans hringir og biður hann að vitja um
dóttur sína sem flækst hefur í leið-
indamál í Los Angeles getur hann
ekki neitað og fer á stúfana. Frænka
Bills er sökuð um að halda vlð eigin-
mann leikkonunnar Josie Joplin og
lögfræðingurinn biður hana að koma
með sér aftur heim. Frænkan er hins
vegar ekki á þeim buxunum en fyrr en
varir er framið morð og þá tekur alvar-
an við. Aðalhlutverk: Hal Holbrook,
Barbara Hale, William R. Moses,
Dyan Cannon, Tony Roberts. Leik-
stjóri: Vincent McEveety. 1995.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Upp á nýtt (e) (Up Ihe Junction).
00.45 Dagskrárlok.
18.00 I Ijósaskiptunum (9:17) (Twilight
Zone).
18.55 Sjónvarpskringlan.
19.10 Kolkrabbinn (e) (La Piovra).
20.20 Byrds-fjölskyldan (7:13) (Byrds of
Paradise). Bandarískur myndaflokkur
um háskólaprófessorinn Sam Byrd sem
ákveður að flytja með börnin sfn til
Hawaii og hefja nýtt líf.
21.10 íslenska mótaröðln í golfi. Sýnt frá
golfmóti sem haldið var á Akureyri um
nýliðna helgi.
21.40 Stælar (Bad Attitudes). Gamanmynd
um fimm káta krakka sem lenda í ótrú-
legustu ævintýrum. Senda á vinina í
leiðinlegar sumarbúðir en þeir strjúka
og taka sér far með þotu sem er í eigu
milljónamærings nokkurs. Pað verður
þó heldur betur upplit á krökkunum þeg-
ar tveir klaufalegir glæpamenn koma
fram á sjónarsviðið og ræna þotunni f
háloftunum. Aðalhlutverk: Ethan
Randall, Jack Evans, Richard Gilliand,
Maryedith Burrell, Ellen Blaine. Leik-
stjóri Alan Myerson. 1992.
23.10 Golfmót í Bandaríkjunum.
0.10 Fótbolti um víða veröld.
0.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
6.00 Fullkomnunarárátta
(Dying to Be Perfect)
^Rllílv 8.00 Efnafræði ástarlífs-
■ lUIJi/ ins (Love Jones) 1997.
10.00 North 1994.
^""**^*12.00 Fullkomnunar-
árátta (Dying to Be Perfect) 1996.
14.00 Efnafræði ástarlffslns (Love Jones)
1997.
16.00 North 1994.
18.00 Skjólstæðingar ungfrú Evers (Miss
Evers¥ Boys) 1997.
20.00 Veiðimennirnir (Jagarne) 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
22.00 L.A. Confidential (Engum að treysta)
1997. Stranglega bönnuð börnum.
0.20 Skjólstæðingar ungfrú Evers (Miss Ev-
ers¥ Boys) 1997.
2.15 Veiðimennirnir (Jagarne) 1996. Strang-
lega bönnuð börnum.
4.10 L.A. Confidential (Engum að treysta)
1997. Stranglega bönnuð börnum.
16.00 Fóstbræður.
17.00 Við Norðurlandabúar.
18.00 Tónllstarefni.
18.30 BARNASKJÁRINN.
19.30 Dagskrárhlé og tilkynnlngar.
20.30 Við Nprðurlandabúar.
21.30 Managua - Kvikmynd.
23.00 Dallas, 36. þáttur (e).
00.00 Dagskrárlok.
Benjamín Eiríksson bankastjóri á einhverja sögulegustu ævi ís-
lendinga á tuttugustu öld.
Sjónvarpið kl. 21.50:
Maður er nefndur
Benjamín Eiríksson
Hannes HóLmsteinn Gissur-
arson ræðir við Benjamín Ei-
ríksson bankastjóra sem á ein-
hverja sögulegustu ævi íslend-
ings á tuttugustu öld. Benja-
mín segir frá uppvexti sínum í
Hafnarfirði, kynnum af komm-
únisma, valdatöku Hitlers í
Þýskalandi, sem hann varð
vitni að, ástandinu í Sovétríkj-
unum á valdatíma Stalins,
unnustu sinni og bami, sem
hurfu í hreinsunum Stalíns,
starfi sínu að efnahagsumbót-
um á íslandi og samstarfs-
mönnum eins og Brynjólfi
Bjamasyni, Bjarna Benedikts-
syni, Ólafi Thors og Eysteini
Jónssyni.
Stöð 2 kl. 20.55:
Hundur í gamanleikara
Bandaríska sakamálamynd-
in Hundur í gamanleikara, eða
A Perry Mason Mystery:
The Case of the Jealous
Jokester, verður sýnd
á Stöð 2. Lögfræð
ingurinn Bill Mc-
Kenzie hefur
dregið sig i hlé
og hefur það
náðugt á bú-
garði sínum.
Þegar systir
hans hringir
og biður hann
að vitja um
dóttur sína
sem virðist
hafa flækst í
leiðindamál
Fyrr en varir er
framið morð og þá
tekur alvaran við.
Los Angeles getur hann ekki
neitað og fer á stúfana. Frænka
Bills er sökuð um að halda
'ð eiginmann gaman-
leikkonunnar Josie
Joplin og lögfræð-
ingurinn biður
hana að koma
með sér aftur
heim. Frænkan
er hins vegar
ekki á þeim
buxunum en
fyrr en varir
er framið morð
og þá tekur al-
varan við. í
helstu hlut-
verkum eru Hal
Holbrook, Bar-
bara Hale, Willi-
am R. Moses og
Tony Roberts. Leik-
:jóri er Vincent
McEveety.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árladags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Kári litli í
sveit eftir Stefán Júlíusson. Átt-
undi lestur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Svik og prettir. Annar þáttur, ör-
lög þriggja kvenna. Umsjón: El-
Ji ísabet Brekkan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir og Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð
eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars-
son þýddi. (11:24)
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Dostójevskí. Er ég dáinn núna?
Annar þáttur. Umsjón: Gunnar
Þorri Pétursson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
yp 16.08 Tónstiginn. Heimsveldi í píanó-
leik - um rússneska skólann.
Fjórði þáttur: Áhrif í Vesturheimi.
Umsjón Arndís Björk Ásgeirsdótt-
ir.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemjngway í þýðingu
Stefáns Bjarman.
18.52 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón Pétur
Grótarsson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón Helga
Ágústsdóttir á Akureyri.
20.20 Cultura Exotica. Fyrsti þáttur um
manngerða, menningu. Umsjón
Ásmundur Ásmundsson.
21.10 Tónstiginn. Umsjón Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Tónlist á atómöld. Frá tón-
skáldaþinginu í París í júní sl.
Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturtónar.
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fróttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fróttir. 16.08 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 17.00
Fréttir - íþróttir
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsf réttir.
19.35 Barnahornið.
20.00 Hestar.
21.00 Tímavélin.
22.00 Fréttir.
22.10 Tímamót 2000.
23.10 Mánudagsmúsík.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2. Út-
varp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Fróttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frótta kl. 2,5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10.Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 18.30 og 19.00.
Þáttur Alberts Ágústssonar
„Bara það besta“ er á dagskrá
Bylgjunnar í dag kl. 12.15.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong. Steinn Ármann Magn-
ússon og Jakob Bjarnar Grétars-
son.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústs-
son.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt-
ur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Helga
Björk Eiríksdóttir og Brynhildur
Þórarinsdóttir . Jón Bjarni Guð-
mundsson dæmir nýjustu bíó-
myndirnar.
Fréttir kl. 16 og 17 og 18.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist.
19.00 19 >20.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Hádeg-
isklassík. 13.00 Tónlistaryfirlit BBC.
13.30 Klassísk tónlist. 18.30 Proms-
tónlistarhátíðin: Bein útsending frá
Royal Albert Hall í London. Á efnis-
skránni: Haustgarðar eftir Einojuhani
Rautavaara (frumflutningur) og píanó-
konsert nr. 1 eftir Felix Mendelssohn.
Flytjendur: Jean Yves Thibaudet píanó
og Skoska kammersveitin undir stjórn
Josephs Swensens. 19.30 Klassísk
tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá
Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn-
ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það
nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Braga Guðmunds-
syni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu.
11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík
23:00 fönkþáttur Þossa (cyberfunk).
01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn
- tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19Topp
10 listinn kl. 12,14, 16 & 18
M0N0FM87.7
07-10 Sjötíu (umsjón Jóhannes Ás-
björnsson og Sigmar Vilhjálmsson).
10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi
Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01
Arnar Albertsson.
UNDIN FM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Bigfoot 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Duck
Shoulda Ducked 07:20 Judge Wapner's Animal Court. My Manager Killed My Cat
07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Ndzalama, South Africa 08:15 Going Wild With Jeff
Corwin: Kenya, Africa 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05
The Giraffe Of Etosha 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. My Dog Doesn't Sing Or
Dance Anymore 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Kevin Busts Out 12:00
Hollywood Safari: Muddy's Thanksgiving 13:00 Champions Of The Wild: Ring-Tailed
Lemurs With Lisa Gould. 13:30 Wild Veterinarians: Doctor Chimpanzee 14:00 Jack
Hanna’s Animal Adventures: Chimpanzees Ol Chambura Gorge 14:30 Champions Of
The Wild: Mountain Gorillas With Pascale Sicotte 15:00 Cousins Beneath The Skin:
Toolmakers And Apprentices 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlífe Sos 17:00 Harry's
Practice 17:30 Harry’s Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge
Wapner’s Animal Couit. Missy Skips Out On Rent 19:30 Judge Wapner’s Animal
Couit. Keep Your Mutt's Paws Off My Pure Bred 20:00 Emergency Vets 20:30
Emergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Country Vets 22:00 Superhunt
Computer Channel ✓
16.00 Buyer's Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips Wrth Everyting
17:00 Leaming Curve 17:30 Dots and Queries 18:00 Dagskrriok
Discovery ✓ ✓
07:00 Rex Hunfs Ftshing Adventures 07:30 The Fall Of Saigon (Part 2) 08:25 Arthur
C. Clarke's Mysterious World: Ancient Wisdom 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of
Survival 09:20 Rrst Rights: First Jets 09:45 Aithur C Clarke’s Mysterious Universe: A
Crop Of Cirdes 10:15 Arthur C Clarke's Mysterious Universe: Cracking Codes 10:40
Ultra Science: Martian Mission 11:10 Top Marques: B.M.W. 11:35 The Diceman
12:05 Encyclopedia Galadica: Riding The Shuttle 12:20 Lotus Elise: Project M1:11
13:15 Seawings: The Etendard 14:10 Disaster: Lost In Seconds 14:35 Rex Hunt's
Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt's Rshing Adventures 15:30 Walker's World:
Ecuador & The Galapagos Islands 16:00 Classic Bikes: Scooter Mania 16:30 Treasure
Hunters: Diamonds Of The Orange River 17:00 Zoo Story 17:30 The World Of Nature:
Great White! Part 1 18:30 Great Escapes: Trapped In Death Valley 19:00 New
Discoveries 20:00 Lonely Planet: Central America - Costa Rica & Nicaragua 21:00
(Premiere) Spell Of The North - The Rush For Alaska 22:00 Great Commanders: Julius
Caesar 23:00 Last Of The Few 00:00 Classic Bikes: Scooter Mania 00:30 Treasure
Hunters: Diamonds Of The Orange River
TNT ✓ ✓
04:00 The Green Helmet 05:45 Hotel Paradiso 07:30 The Adventures of Huckleberry
Rnn 09:15 Johnny Belinda 11:00 Seven Brides for Seven Brothers 12:45 Jeopardy
14:00 Lust for Life 16:00 Hotel Paradiso 18:00 Passage to Marseille 20:00 White Heat
22:15 The Last Voyage 00:15 Shaft in Africa 02:00 White Heat
Cartoon Network ✓ ✓
04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs
06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon!
07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30
Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates
of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30
The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupld Dogs 15:00 Droopy Master Detedive
15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow
and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00
Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Ftying Machines 20:30
Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:30
I am Weasel 23:00 AKA • Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00
AKA • Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30
Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga
HALLMARK ✓
05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heait 09.00 The Old Man and the Sea
10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder
East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along the
Way 18.25 National Lampoon's Attack of the 5’2“ Women 19.50 A Father's
Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and
Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harry's Game
BBCPrime ✓✓
04.00 TLZ • Music Makers 4-5/mad About Music 1 05.00 Dear Mr Barker 05.15
Playdays 05.35 Monty the Dog 05.40 0 Zone 06.00 Get Your Own Back 06.25 Going
for a Song 06.55 Styie Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 Classic
EastEnders 09.00 Scandinavia 10.00 Ken Hom's Chinese Cookeiy 10.30 Ready,
Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wildlife: Nature
Detectives 12.30 Classic EastEnders 13.00 Who'll Do the Pudding? 13.30 Memoirs of
Hyadnth Bucket 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Monty the Dog 15.10 O
Zone 15.30 WildHfe: Rolfs Amazing World of Animals 16.00 Style Challenge 16.30
Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 Changing Rooms 18.00 Agony
Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Harry 20.00 Alexei Sayle's Merry-Go-
Round 20.30 Ruby Wax Meets... 21.00 People’s Century 22.00 Dangerfield 23.00 TLZ
• the Contenders, 3 23.30 TLZ - FoHow Through, 5 00.00 TLZ • Japanese Language
and People, 5-6 01.00 TLZ • Trouble at the Top, 5/this Multi Media Bus. 5 02.00 TLZ •
the Secret of Sporting Success 02.30 TLZ • Only Four Colours 03.00 TLZ - ‘artware’ •
Computers in the Arts 03.30 TLZ - Given Enough Rope
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wiid 11.30 Animal Minds 12.00 Living
Science 13.00 Lost Worids 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the
Edge 16.00 Keepers of the Wiid 17.00 Lost Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys
in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Natural Bom Killers
21.00 The Shark Files 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Rles 00.00 Natural
Bom Killers 00.30 Natural Bom KiHers 01.00 The Shark Rles 02.00 Wildlife Adventures
03.00 The Shark Fdes 04.00 Close
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop HHs 13.00
Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00
Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation
00.00 Night Videos
Sky News ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wortd News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour
15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20 J0 The Book Show 21.00 SKY News at
Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News
on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World
ness - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King
09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30
Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30
Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid
Sport 15.00 World News 15.30 World Beaí 16.00 Urry King 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Wortd News
19J0 Q&A 20.00 Wortd News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World
Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 2230 Moneyline Newshour
23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Lariy
King Uve 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Wortd News 03.15
American Edition 03.30 Moneyline
THE TRAVEL ✓ ✓
07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2
09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00
Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Live 12.30 The Rich Tradition
13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the World 15.00
Stepping the World 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys 17.00
The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00
Holiday Maker 19.30 Stepping the World 20.00 On Top of the Worid 21.00 Peking to
Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel World 22.30 Trftjal Joumeys 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Maiket Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box
01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 08.00 Football:
Women's Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcyding: Offroad Magazine 11.00 Touring
Car Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathlon: Itu Intemationa! Event in
Marseille, France 13.00 Fishing: '98 Mariin Worid Cup, Mauritius 14.30 Football:
Women's Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia
Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing
21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga
Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30
Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Lh/e 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1
Hits 20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice
23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska rikissjónvarpiö.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstoö,
RaÍUnO ítalska ríklssjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríklssjónvarpiö .
Omega
17 30Ævlntýrl í Þurragljútrl. Barna- og ungllngaþáttur. 18.00 Háaloft Jönu. Barnaalnl.
18 30 Uf I Orölnu meö Joyce Meyor. 19.00 Þotta er þlnn dagur meö Benny Hlnn. 19 30
Freltiakallið meö Freúdle Rlmore. 20.00 Kaarielkurlnn mlkllaverði meö Adrian Rogera.
20.30 Kvöldljóa. Beln útaendlng. Sljómendur þáttanns. Guölaugur Laufdal og Koibrún Jóns-
dóttir. 22.00Lif I Orölnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn.
23 00 Uf i Orölnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottln (Praite the Lord). Blandað efnl
frá TBN ajónvarpaatöðinni. Ýmalr geatlr.
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP