Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 Afmæli Bjarnfríður Leósdóttir maður í félagsmálaráði Akranesbæjar frá stofn- un 1976, formaður At- vinnumálanefndar 1976-80, í stjórn Byggða- safns Akraness. Leikari hjá Leikfélagi Akraness og í stjórn þess í mörg ár. Margar greinar liggja eft- ir Bjarnfríði, m.a. í Tímariti Máls og menn- ingar. Fjölskylda Bjarnfríður Leósdótt- ir. Maki Sólveig Reynisdótt- ir, f. 23.11. 1954, félags- málastjóri á Akranesi, börn Reynir, Bjarnfríður; Hallbera, f. 28.9. 1956, kennari og skólasafnfræð- ingur. Maki Gísli Gísla- son, f. 11.6. 1955, bæjar- stjóri á Akranesi, börn Jóhannes, Þorsteinn, Hallbera Guðný. Sonur Gísla er Magnús Kjartan. Systkini Bjarnfríðar eru Ragnar, f. 26.12. 1920, Messur ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðs- þjónustu i Laugarneskirkju. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfs- fólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðsþjónustur i öðrum kirkjum prófastsdæmisins. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks til 12. september. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófsts- dæmisins. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 í Frí- kirkjunni i Reykjavík. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 10.15. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Lenka Mátéová. Ungur drengur, Rúrik Fannar Jónsson, syngur einsöng. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngm-. Einsöngur: Valdimar Haukur Hilmarsson. Organisti Hörður Bragason. Prestamir. GRENSÁSKIRKJA:Messa kl. 11. Altarisganga. Fermdur verður Sig- urhjörtur Snorrason, Engihjalla 3, Kópav. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA:Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. Orgeltónleikar kl. 20:30. Szabolcs Szamosi frá Pécs í Ungverjalandi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. , Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa ki. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffla Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA: Helgistund meö altarisgöngu kl. 20.30. Sr. íris Krist- jánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrröar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Kirkja og safnaðarheimili verða lokuð til 10. ágúst vegna sumar- leyfa starfsfólks. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðar- stund kl. 13 í dagvistarsalnum í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni, fyrir íbúa í Hátúni 10 og 12. Messa kl. 20.30. Kór Laugames- kirkju leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Sögust- und fyrir börnin á meðan á prédik- un stendur. Kaffi og kakó að messu lokinni. Prestur sr. Bjarni Karls- son. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjá Krist- ínar Bögeskov, djákna. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta og fyrirbænamessa kl. 20.30. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til fóstu- dags kl. 10. Sóknarprestur. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í ágústmánuði vegna sumarleyfa starfsfólks Bæna- og kyrrðarstundir verða sem áður alla miðvikudaga ki.18. Viðtalstímar presta eru alla virka daga milli kl.ll og 12 f.h. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. Tónlistarstund fyrir messu hefst kl. 16.40. Fyrir messima og í messunni flytur Bachsveitin í Skál- holti tónlistaratriði úr dagskrá helgarinnar á vegum sumartónleik- anna auk þess sem Magnea Gunn- arsdóttir syngur stólvers úr fornu sönghandriti. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. Bjarnfríður Leósdóttir kennari, Stillholti 13, Akranesi, er 75 ára í dag. Starfsferill Bjarnfríður fæddist á Másstöðum, Innri Akraneshreppi. Hún lauk verslunarprófi frá Samvinnuskólan- um árið 1943 og prófi í uppeldis- og kennslufræðum frá KHÍ 1982. Bjam- fríður sótti sænskunámskeið í Sví- þjóð sumarið 1979. Hún kenndi í Gagnfræðaskólanum á Akranesi 1974-78 og í Fjölbrautaskólanum á Akranesi frá stofnum 1978. Skólarit- ari gagnfræðaskólans og fjölbrauta- skólans. Áður stundaði Bjamfríður ýmis verslunarstörf, verkamanna- vinnu o.fl. I stjórn Verkalýðsfélags Akraness, varaformaður um árabil. Sat í Miðstjóm ASÍ1976-80, varafor- maður frá 1980. í stjórn Verka- mannasambands íslands 1979-83, í miðstjórn Alþýðubandalagsins frá upphafi 1968, í framkvæmdastjórn. Varaþingmaður 1971-83, varamaður í bæjarstjórn Akraness. Varafor- cand. juris prófi frá Há- skóla íslands árið 1977. Skúli var fulltrúi hjá yfirborgarfó- getanum í Reykjavik 1977 og '78 og fulltrúi hjá bæjarfógetanum á Seyð- isfirði og sýslumanninum í Norður- Múlasýslu 1977-78. Framkvæmda- stjóri Félagsstofnunar stúdenta 1978-81. Lögfræðingur Dagsbránar 1981-84, framkvæmdastjóri sjúkra- stöðvarinnar Vonar í Reykjavík 1984-86 og sjúkrastöðvar íslensku meðferðarstöðvarinnar sf. í Reykja- vík frá des. 1986. Framkvæmdastjóri Avgiftningssjukhuset i Svartnás í Falukommun í Svíþjóð frá ársbyrj- un 1990. Sérgrein Skúla er heilbrigð- isþjónustufræði og starfaði hann um árabil sem sérfæðingur á því sviði hjá framkvæmdastjórn Evr- ópusambandsins í Lúxemborg. Skúli starfar nú sem forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar Suður- nesja. Skúli sat í stjóm Stúdentafélags HÍ 1970-71, í stjórn Verðandi Bjarnfríður giftist þann 25.12. 1947 Jóhannesi Finnssyni, f. 26.6. 1917, d. 15.2. 1974, skrifstofumanni og sjómanni. Foreldrar hans vora Finnur Torfi Guðmundsson skip- stjóri og Steinunn Jóhannesdóttir húsmóðir, Flateyri við Önundar- fjörð. Böm Bjamfríðar og Jóhannesar eru Steimmn, f. 24.5. 1948, rithöf- undur. Maki Einar Karl Haralds- son, f. 17.12.1947, böm Ama Kristín, Vera, Gró; Leó, f. 23.9.1951, kennari. Fjölskylda Kona Skúla er Jórann Tómasdótt- ir, f. 21.5. 1954, menntaskólakennari og formaður STÍL, félags tungu- málakennara. Skúli var áður kvæntur Valgerði Jónsdóttur. Bam Skúla og Jórannar er Hall- dís, f. 28.9. 1989. Skúli á einnig tvo syni Jón Fjörni, f. 23.4. 1971 og Bolla, f. 22. 6. 1981. Auk þeirra Sól- eyju, f. 6.8. 1978, d. 8.11. 1978. Skúli á þrjár hálfsystur og þrjá hálfbræður, en einn þeirra er lát- inn. Foreldrar Skúla voru Bolli Skúla- son Thoroddsen, f. 26.4.1901, d. 31.5. 1974, borgarverkfræðingur í Reykja- vík, og Una Kristjánsdóttir Thoroddsen, f. 22.12. 1909, d. 25.11. 1988. vörubílstjóri Akranesi; Hallbera Guðný, f. 9.5. 1928, skrif- stofumaður á Ákranesi; Jón, múr- arameistari á Akranesi. Foreldrar Bjarnfríðar voru Leó Eyjólfsson, f. 10.11.1895, d. 14.2.1957, bifreiðastjóri, og Málfríður Bjarna- dóttir, f. 20.10. 1896, d. 15.6. 1986, húsmóðir, Akranesi. Bjarnfríður verður að heiman á afmælisdaginn. Ætt Bolli var sonur Skúla Jónssonar Thoroddsen, f. 6.1.1859, d. 21.5.1916, sýslumanns, bæjarfógeta, ritstjóra og alþingismanns á ísafirði, siðar bónda, alþingismanns og ritstjóra á Bessastöðum og síðast i Reykjavík, og konu hans Theodóra Friðriku Guðmundsdóttir Thoroddsen, f. 1.7. 1863, 23.2. 1954, húsfreyju og skáld- konu. Una var dóttir Kristjáns Jóhann- essonar, f. 27.7. 1879, d. 2.7. 1912, skipstjóra á Sveinseyri við Dýra- flörð, og konu hans Ólafar Guð- mundu Guðmundsdóttur, f. 15.8. 1886, d. 12.5. 1961, húsfreyju, síðar á Arnarnúpi í Dýrafirði. Afmælisbamið verður að heiman á afmælisdaginn. Vigdís Þ. Jóhannsdóttir Vigdís Þ, Jóhannsdóttir frá Lágafelli verður 60 ára þann 8. ágúst. Af þvi tilefni tekur hún á móti gestum á heimili sínu að Dynskógum 1, Hveragerði, laugardaginn 7. ágúst, kl. 18.00. DV Til hamingju með afmælið 6. ágúst 90 ára Halldóra Margrét Jónsdóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. 85 ára Guðný Kristinsdóttir, Reynimel 63, Reykjavík. Sigursteinn Ólafsson, Spóarima 4, Selfossi. 80 ára Kristján Samsonarson, Efstasundi 14, Reykjavík. Þuríður Katarínusardóttir, Sunnubraut 14, Akranesi. 75 ára Ágústa Einarsdóttir, . Bragagötu 31, Reykjavík. Gunnar Benónýsson, Mánabraut 5, Skagaströnd. Halia G. Jónsdóttir, Skeljatanga 27, Mosfellsbæ. Ingólfur Pétursson, Sæbólsbraut 25, Kópavogi. Kristinn Þorleifsson, Báragötu 6, Dalvík. Margrét Gísladóttir, Goöabyggð 3, Akureyri. 70 ára Jónas Bjömsson, Frostafold 135, Reykjavík. Sigurhörður Frimannsson, Sólvöllum 17, Akureyri. 60 ára Ásrún H. Kristinsdóttir, Fellsmúla 17, Reykjavík. Guðni Gústafsson, Víkurbraut 10, Grindavík. Magnús Stefánsson, Hamarsgötu 23, Fáskrúðsfirði. Þröstur ÞórhaUsson, Klapparstlg la, Reykjavík. 50 ára Auðunn Kjartansson, Hraunbæ 34, Reykjavík. Guðni Hafsteinn Larsen, Heiðarvegi 22, Reyðarfirði. Helgi Bemódusson, Granaskjóli 86, Reykjavík. Ingólfur Ragnar Ingólfsson, Sólheimum 17a, Reykjavík. Jóhann Helgason, Austinströnd 6, Seltjarnamesi. Kári Kort Jónsson, Hesthömrum 8, Reykjavík. Magnús Skarphéðinsson, Vesturbraut 15, Hafnarfirði. María Guðmundsdóttir, Aðalstræti 51, Patreksfirði. Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 23, Grundarfirði. Michael Jón Clarke, Grænumýri 6, Akureyri. Ragnhildur K. Sandholt, Hverafold 132, Reykjavík. Steingerður Hilmarsdóttir, Safamýri 48, Reykjavík. Sæunn Gestsdóttir, Eyjardalsá, Fosshóli. 40 ára Magnús Jón Smith, Sigurhæð 6, Garðabæ. Ólöf Kristín Ammundsdóttir, Brekkustíg 3, Bakkafirði. Sigríður Hrönn Elíasdóttir, Víkurgötu 5, Súðavík. Sveinn Yngvi Egilsson, Lágholtsvegi 3, Reykjavík. Tómas ívarsson, Miðstræti 8b, Reykjavík. Þór Ingi Hilmarsson, Löngufit 20, Garðabæ. Skúli Thoroddsen Skúli Thoroddsen, for- stöðumaður Miðstöðvar sí- menntunar Suðurnesja, Vatnsholti 5c, Keflavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Skúli fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1970 og Skúli Thoroddsen. 1971-71, fulltrúi stúd- enta í deildarráði laga- deildar HÍ 1975-77. Ýmis trúnaðarstörf fyrir verkalýðshreyfinguna 1981-84 og fyrir Alþýðu- bandalagið 1980-90, m.a. í stjórn Alþýðubanda- lagsins í Reykjavik og í miðstjórn flokksins. f stjórn útgáfufélags Þjóð- vújans um tima. Vara- borgarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins i Reykja- vík 1986-90 og í stjóm Sjúkrastofnana Reykjavíkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.