Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 32
 Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 Landbúnaðarráðherra um tollayfirvöld í Þýskalandi: Þjóðin orðið fyrir aðkasti - forseti íslands á mótstað í dag DV, Kreuth, Þýskalandi: „Þetta er hrikalegt ástand og merkilegt að svona skuli gerast. Það 11 * er ábyggilega sjaldgæft að keppendur og nánast ferðamenn verði fyrir að- -kásti skattalögreglu sem krefur þá til að koma í yfirheyrslu. Það er enn þá alvarlegra ef við erum eina þjóðin sem hefur orðið fyrir aðkasti," sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra í samtali við DV á Heimsmeist- aramótinu í hestaíþróttum í Kreuth í Þýskalandi í gær en forsvarsmenn ís- Karlmenn eru bónus Jónína Benediktsdóttir, eigandi Planet Pulse, segir frá lífshlaupi sínu og ræðir um hjónabandið og vinátt- una. Margeir Pétursson, fyrrum skák- meistari, átti eina íbúð fyrir örfáum árum en hefur í dag stofnað verð- bréfafyrirtæki eftir að hafa efnast vel. Hann segir frá þvi hvemig sé skyn- samlegast að verja peningum sínum. Spjallað er við Vigni Stefánsson júdómeistara, sem er á leið til Banda- ríkjanna þar sem honum hefur boðist ^ háskólavist, hárgreiðslumeistarinn Brósi segir frá því hvernig var að al- ast upp í Eyjum og leikarinn Gunnar Helgason talar um draum sinn um að verða atvinnufótboltamaður. „Þetta er hrikalegt ástand," segir Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra sem er staddur á heimsmeist- aramótinu í hestaíþróttum. lenska liðsins á mótinu voru kallaðir í yflrheyrslu hjá þýskum skattyfir- völdum á mótinu í gær. „Svona að- gerðir hefðu átt að bíða annars tíma. „Við fórum fram á það í upphafl að eigendur Orca S.A. gæfu sig fram, það hefur ekki gerst,“ segir Helena Hilmarsdóttir, hjá Verð- bréfaþingi íslands. Bréf FBA hækkuðu í gær en þá var afkoma bankans fyrstu sex mánuði þessa árs kynnt. Afkoman fór langt fram úr björtustu vonum en hagnaður Nýir sigkatlar hafa myndast í Mýrdalsjökli og eru sigkatlarnir því nú alls níu. Þá hefur jarðhita- virkni í þekktum sigkötlum aukist mikið síðustu daga. Að sögn Pálma Erlendssonar, jarðfræðings hjá Veðurstofu íslands, var rólegt á svæðinu í nótt að undanskildum Stærsta málið er að ljúka þessum skattamálum svo búgreinin komist í ásættanlegt starfsumhverfi. Hitt er svo annað mál að ég tel mig hafa orð- ið vitni að mesta ævintýri lífs míns að sjá 16 þjóðir koma saman og keppa með sér á íslenskum hestum. Hvað sem gerist er íslenski hesturinn sig- urvegari. Ég þykist gera mér grein fyrir því að íslenski hesturinn spilar miklu stærra hlutverk í að byggja upp hinn íslenska ferðamannaiðnað en ég gerði mér grein fyrir,“ sagði Guðni. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, er kominn á mótið og von er á Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, í dag og verður hann viðstaddur mót- setningu en Ólafur Ragnar er heið- ursgestur mótsins. í dag verður keppt í tölti og skeiði. Sjá nánar frétt á bls. 2. var hátt í milljarður fyrir skatta. Þrátt fyrir það hafa eigendur rúm- lega fjóröungs hlutafjárs ekki geflð sig fram. „Það er okkar skilningur á lögunum að eigendumir eigi að gefa sig fram,“ segii- Helena en Verðbréfaþingið getur ekki kraflst þess fyrir ákveðinn tíma eða neitt slíkt. -EIS skjálfta sem Pálmi segir líklega hafa verið í Eyjafjallajökli um klukkan hálf sjö í morgun. Skjálft- inn var um 1,5 á Richter. Pálmi sagði engan óróa sjást á svæðinu en vel verði fylgst með ástandinu næstu daga. -hb -EJ/hb FBA: Eigendur Orca enn óþekktir Nýir sigkatlar í Mýrdalsjökli: Smáskjálfti í nótt „Þessi ætlar niður,“ gæti maðurinn á myndinni verið að hugsa þar sem hann sér á eftir golfboltanum á púttfiötinni við Hrafnistu í Hafnarfirði. Veðurblíða síðustu daga hefur vakið upp leikgleðina í ungum sem öldnum og er þá gjarnan gripið í golfkylfu. DV-mynd Hilmar Þór Mí € írboltar Múrfestingar Smiðjuvegnr 5 200 Kóp. Síml: 535 1200 4 4 i i i i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 á V 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.