Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Page 29
MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999 Myndasögur *j 7T —Æo— —izhX -a : :: ar-rvw- .Það er nú tullmikiö sagt. Eg flengdi hann bara á botninn. T 41 Veiðivon Þær veiddu báðar maríulaxinn sinn í Brennunni í Borgarfirði, systurnar Jó- hanna G. og Dóra S. Jónasdætur, og það á sama hálftímanum. Laxarnir voru álíka stórir. DV-mynd Alli ^ Grímsá í Borgarfiröi: Maðkahollið fékk aðeins 75 laxa Það er alltaf töluverð spenna að veiða í fyrsta hollinu þegar maðkur er leyfður eftir af útlendingar hafa verið með fluguna. En ekki alltaf. Veiðimenn sem voru í fyrsta holl- inu eftir að útlendingar voru í Grímsá í Borgarfirði eru enn þá að jafna sig. Veiðin var mjög róleg og eiginlega slök. „Þetta var alls ekki mikið, allt holl- ið veiddi 75 laxa, fyrsti hálfi dagurinn hefði átt að gefa 75 laxa,“ sagði veiði- maöur sem var í hollinu og veiddi nokkra laxa, og bætti við: „Þetta kem- ur á óvart því mikið er af laxi víða í ánni og hann hefði átt að taka vel eft- ir að flugan var búin að vera svona lengi í hyljum hennar." „Það er rétt að fyrsta hollið með maðkinn veiddi aðeins 75 laxa og það er ekki mikið en í fyrra veiddi þetta sama holl vel og í hittiðfyrra veiddi það 212 laxa,“ sagði Sturla Guðbjam- arson, á Fossatúni við Grímsá, um helgina, er við leituðum frétta af veiðiskapnum. Sturla sagði að það hefði verið mjög hlýtt í Borgarfirðin- um. Það hefur líka vakiö athygli að Tunguá, sem rennur í Grímsá, hefur verið leigð út sér í sumar og þar má veiða með maðk. Það var frekar rólegt hjá fyrsta maðkahollinu í Norðurá í Veiðieyrað Hvert stórmenniö á fætur öðru hefur verið við veiðar í húnvetnsku veiðiánum í síð- ustu viku. Fyrst voru það Dav- íð og Jón Steinar og síðan Wathne-systur sem hafa veitt í Víðidalsá með góðum árangri. í fyrra voru þær í Vatnsdalsá en núna færðu þær sig aðeins, eða í Víðidalsá. Þær voru með alla ána í nokkra daga. Borgarfirði og það fékk ekki nema 40 laxa. Fyrsta maðkahollið var að byrja í Miðfjarðará í gær á hádegi en áin hefur gefið 600 laxa og talan ætti að stækka aðeins þegar farið verður að ^ veiða á maðk í öllum hyljum. Umsjón Gunnar Bender Rosalega rólegt Veiðin I Gljúfurá í Víðidal hefur verið rosalega róleg, að minnsta kosti í laxinum, en aðeins voru komnir 3 laxar um helgina. Það sem hefur bjargað veiðiskapnum er bleikjuveiði neðarlega í ánni. Sumir hafa mokveitt bleikjuna. í Húseyjarkvísl í Skagafirði hafa aðeins veiðst 30 laxar og veiðimenn sem voru þar um helg- ina veiddu engan lax en einn urr- iða. -G.Bender ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG V INTER Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík »510 8020 • www.intersport.is Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.