Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Síða 30
42
MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999
Afmæli_______________________
Stefán Ásgeir Óskarsson
Stefán Ásgeir Óskarsson kaup-
maður, Kirkjustíg la, Eskifirði, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Stefán fæddist á Eskifirði og ólst
þar upp. Hann stundaði nám við
Bamaskóla Eskifjarðar og var svo
við sjómennsku til 1974. Eftir það
var hann fiskmatsmaður í nokkur
ár. Stefán hóf kaupmennsku árið
1985. Hann gerðist umboðsmaður
Flugleiða og einnig Flugfélags ís-
lands frá stofnun þess. Stefám hefur
verið formaður stjómar Heilsu-
gæslu Eskifjarðar og Reyöarfjarðar
frá 1994.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 5.9. 1964 Önnu
Sigríöi Magnúsdóttur, f. 3.7. 1946,
verslunarmanni. Foreldrar hennar:
Magnús Halldórsson, verkamaður,
d. 1998, og Geirrún Þorsteinsdóttir,
húsmóðir, dvelst á Sjúkrahúsi Seyð-
isfjarðar. Þau bjuggu á Seyðisfirði.
Börn Stefáns og Önnu: Magnús, f.
24.9.1965, maki Unnur Sigurðardótt-
ir, börn þeirra Sigurður Rúnar, Ás-
geir Óli og Gunnar Páll; Geirrún, f.
20.3. 1968, maki Rúnar Ólafsson,
böm Stefanía Anna, Skarphéðinn
Óli; Stefán, maki Helena Olgeirs-
dóttir.
Systkini Stefáns: Karlotta,
Reykjavík; Benedikt, látinn; Theo-
dóra, Vestmannaeyjum; Jónína, Sel-
fossi; Andrés, Seyðisfirði; Árelíus,
látinn; Gylfi, Vestmannaeyjum.
Háifbræður samfeðra: Björgvin,
Gunnar og Óskar.
Foreldrar Stefáns vora Óskar
Valberg Guðbrandsson, f. 17.6.1900,,
d. 13.12. 1963, sjómaður, og G. Bent-
ína Benediktsdóttir, f. 14.4. 1902, d.
24.6. 1975, húsmóðir. Þau hjuggu
lengst af á Eskiíirði.
Magnús Jakobsson
Magnús Jakobsson, afgreiðslu-
maður og fyrrv. formaður Frjálsí-
þróttasamhands íslands, Nýbýlavegi
26, Kópavogi, er sextugur í dag.
Starfsferill
Magnús fæddist að Hömrum í
Reykholtsdal og ólst upp í Reyk-
holtsdal, Borgarfirði. Að loknu
skyldunámi fór hann í íþróttaskól-
ann í Haukadal og Iðnskólann í
Reykjavík. Magnús stundaði al-
menn sveitastörf og eftir nám í
málmsteypu starfaði hann í Málm-
smiðjunni Hellu 1961-78. Hann
starfaði hjá JL-húsinu 1978-82,
Vöruflutningamiðstöðinni 1983-91
og síðan 1991 hjá Olíufélaginu hf.
Magnús sat í stjóm og
var formaður Ungmenna-
félags Reykdæla, í stjórn
frjálsíþróttadeildar
Breiðabliks. Hann var
kosinn í stjóm Frjálsí-
þróttasamhands íslands
1968-86 og formaður þess
1989-93. Magnús hefúr set-
ið mörg þing frjálsíþrótta-
hreyfmgarinnar erlendis
og verið fararstjóri á stór-
mót. Hann hefur starfað á
frjálsíþróttamótum og
m.a. stjómað frjálsíþrótta-
keppni á flmm síðustu landsmótum
UMFÍ auk annarra móta. Magnús
keppti í frjálsum íþróttum, einkum
stökkgreinum og spretthlaupum.
Hann hefur verið sæmd-
ur gullmerki ÍSÍ og FRÍ
og einnig er hann silfur-
bliki Breiðabliks.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 16.6.
1963 Valgerði Rósu Sig-
urðardóttur, f. 18.9. 1940,
húsmóður. Foreldrar
hennar voru Elísabet
Jónsdóttir og Sigurður
Jónasson og bjuggu þau
á ísafirði.
Börn Magnúsar og Valgerðar era
Sigurður, f. 19.10. 1962, maki Mar-
grét Pétursdóttir, þau eiga tvö böm;
Friður, f. 22.10. 1965, maki Gísli J.
Ámason, þau eiga tvö böm; Hall-
grímur, f. 8.11. 1977. Þau búa öll í
Kópavogi.
Systkini Magnúsar: Ásta, f. 9.4.
1934, Reykholtsdal; Guðrún, f. 9.11.
1940, Reykjavík; Svanhildur, f. 4. 5.
1942, Njarðvík; Berta, f. 22.8. 1943,
Garði; Borghildur, f. 20.5. 1945,
Reykjavík; Katrín, f. 8.4.1958, Kópa-
vogi.
Foreldrar Magnúsar: Jakob Sig-
urðsson, f. 28.5. 1905, d. 20.6. 1970,
bóndi, og Aðalbjörg Valentínusar-
dóttir, f. 8.2. 1918, húsmóðir, Garði.
Þau bjuggu á Hömrum í Reykholts-
dal.
Magnús og Valgerður taka á móti
vinum og ættingjum i íþróttahúsi
Smárans í dag kl. 18.00.
Magnús Jakobsson.
Fréttir
Þessir ungu drengir nýttu góða veðrið til þess að grilla. Sumarið er loksins komið og ekki ólíklegt að fleiri hafi gert
það sama og þessir ungu drengir sem ákváðu að grilla pylsur. DV-mynd E. ói.
■■■• ' ■
Stigamaður er það fyrsta sem
manni dettur í hug við að sjá þenn-
an mann þrífa gluggana á Héraðs-
dómi Reykjavíkur. Hann þvoði þó
hendur sínar af öllum illverkum þeg-
ar Ijósmyndara bar að garði.
DV-mynd S
MAMMA ;
oýr kunne «!<id umfö’ðairsrgte.
Höldum þeim frá vegunum.
http://www.ijniferd.is
lii»0reRÐAR
Allir eiga
að nota bílbelti
Lllíl-u iíu Ií-lLLul-cIlll
Til hamingju með
afmælið 9. ágúst
95 ára
Elisabeth Anna Rabe,
Kambagerði 7, Akureyri.
Ragnheiður Pétursdóttir,
Hlíðargötu 9, Neskaupstað.
85 ára
Sigurður
Hilmar
Ólafsson,
verslunarmað-
ur, Laugavegi
151, Reykjavík.
Hann dvelur á
Heilsustofnun NLFÍ
í Hveragerði.
Bjarkey Gunnlaugsdóttir,
Langholti 5, Akureyri.
Herdís Pálsdóttir,
Kjamalundi, dvalarheimili,
Akureyri.
80 ára
Guðfinna Hallgrimsdóttir,
Melhaga 15, Reykjavík.
Guðrún Magnúsdóttir,
Meistaravöllum 15, Reykjavík.
* Sveinn Sigurðsson,
Dalbæ, Dalvík.
75 ára
Bjömey J. Bjömsdóttir,
Torfhesi, Hlíf 2, ísafirði.
Gísli Sigurður Helgason,
Hrappsstöðum, Vopnafirði.
Guðrún Guðjónsdóttir,
Hrafnhólum 8, Reykjavík.
Jón Kristjánsson,
Fellshlíð, Akureyri.
70 ára
Anna Helgadóttir,
ÁJftamýri 58, Reykjavík.
Guðmunda Ágústsdóttir,
Sólbergi, Garði.
Hjörtur R. Hjartarson,
Álfaskeiði 102, Hafiiarfirði.
Ingibjörg S. Stefánsdóttir,
Sogavegi 107, Reykjavík.
Jóhannes Gunnlaugsson,
Mjölnisholti 6, Reykjavík.
Sigríður Halldóra
Guðmundsdóttir,
Langholtsvegi 177, Reykjavík.
60 ára
Ásta Pétursdóttir Brekkan,
Kjartansgötu 4, Borgamesi.
Guðmundur Hallgrímsson,
Holtsbúð 89, Garðabæ.
50 ára
Benedikt Hjartarson,
Snorrabraut 30, Reykjavik.
Gísli Jónsson,
Miklubraut 74, Reykjavik.
Guðrún Ingimundardóttir,
Smáraflöt 1, Garðabæ.
Haukur Ólafsson,
Flúðaseli 67, Reykjavík.
Hulda Ólafsdóttir,
Smáratúni 3, Keflavík.
Jakob Jens Thorarensen,
Aðalstræti 15, ísafirði.
Magnús B. Einarsson,
Álakvísl 108, Reykjavik.
40 ára
Ámi Guðjón Aðalsteinsson,
Gnmdarbraut 39, Ólafsvík.
Bragi Bjamason,
Holtsgötu 21, Njarðvík.
Erla Bjamey Jónsdóttir,
Kleppsvegi 130, Reykjavík.
Guðrún Guðlaugsdóttir,
Frostafold 51, Reykjavík.
Gunnsteinn Halldórsson,
Skólabraut 2, Seltjarnarnesi.
Halldór Ingi H.
Guðmundsson,
Lukku, Vestmannaeyjum.
Jóhanna María
Sveinsdóttir,
Höfðabraut 7, Akranesi.
Kristleifur Sigurbjörnsson,
Unufelli 25, Reykjavík
Salbjörg J. Thorarensen,
Ægisgötu 21, Akureyri.
Soffia Guðmundsdóttir,
Smárahlíð 8b, Akureyri.