Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Side 15
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 19 JDV Courtney Love er valdagráðug Ekki spurning, pöngsöngkon- an og kvikmyndaleikkonan Courtney Love er valdagráðug og tilbúin að gera hvað sem er til að ná takmarki sínu. Sá sem gefur Courtney þessa miður fallegu einkunn heitir Nick Broomfield, þekktur, en jafnframt umdeildur kvik- myndagerðarmaður. Broomfield hefur gert heimild- armynd um Kurt Cobain, Nir- vanasöngvarann og fyirum eig- inmann Courtney, sem á að hafa skotið sig í hausinn með riffli. Broomfleld er ekki svo viss og bendir á ýmislegt máli sínu til sönnunar. Konum finnst Connery sexí Skoski leikarinn Sean Conn- ery hefur einhver heljartök á kvenþjóðinni. Konur eru sí og æ að kjósa hann kynþokkafyllsta karlmann, ef ekki allra tíma, þá að minnsta kosti aldarinnar. Nýjasta skoöanakönnunin sem staðfestir þetta birtist í tímarit- inu New Woman. Þar skýtur hinn 68 ára gamli fyrrum James Bond miklu yngri mönnum aftur fyrir sig. Þáttur áfengis í dauða skoðaður Lögregla í Bandaríkjunum skoðar nú hvort áfengisneysla eigi einhvern þátt í dauða Nerine Kidd, eiginkonu ieikar- ans Williams Shatners. Dagblað- ið New York Post greindi frá þessu á fimmtudag. Leikarinn fann eiginkonu sína á botni sundlaugarinnar í garöinum heima í vikunni og voru lifgun- artilraunir árangurslausar. Slúðurblaðið Globe segir frá því að Nerine Kidd hefði tvisvar farið í meðferð á því hálfa öðru ári sem hún var gift Shatner. Konan ku hafa drukkið mikið. Sviðsljós Heather Graham heitir ung og fönguleg leikkona vestur í Hollywood. Hún leikur um þessar mundir aðalkvenhlutverkiö í nýrri gamanmynd, Bowfinger, sem var frumsýnd vestra í vikunni. Hún leikur þar á móti ekki ómerkari manni en gamla refnum, Steve Marti, og brandarakallinum, Eddie Murphy. DV KRAKKAR! TIL HAMINGJU MEÐ VINNINGANA! 'ir ■S DV oq Kjörís jyakka ykkur fyrir þatttökuna í Krakkaklúbbsleiknum! DV sendir út vinningana næstu daqa. Vinningshafar: 10 sundtöskur og hárburstar. Aiöa B. Sigurðardóttir Erla Valgerður Brynja D. Guðmundsílóttir Valgeir L. Vilhjálmsson Jakob b. Gretarsson Valgerður Birgisdóttir Guðbjörg L. Guðjónsdóttir Pórey J. Óskarsdóttir Aron Sigurðsson Agnes Gústafsdóttir Kjörís Lúdó i bílinn og Míkadó i Arnar L. Guðnason Ágústa L. Jóelsöóttir Úlfar 0. Pétursson Sólborg E. Ingvarsdóttir Eygló Bylgja Bergrós E. Hilmarsdóttir Óskar K. Pétursson Sólný S. Jóhannsdóttir Ásdís Hilmarsdóttir Jón Gunnarsson nr. 11124 nr. 13775 nr. 2222 nr. 15120 nr. 15562 nr. 11321 nr. 7315 nr. 13659 nr. 12676 nr. 7296 sumarbústaðinn. nr. 5676 nr. 14784 nr. 9163 nr. 9039 nr. 6651 nr. 6606 nr. 3272 nr. 15330 nr. 10440 nr. 11722 Taktu DV með þér í frfið Fáið DV sent í sumarbústaðinn: DV safnað og afhent við heimkomu Áskrifendur sem fara að heiman í sumarfríinu og verða í burtu í lengri eða skemmri tíma geta fengið pakka af DV afhentan við heimkomu. Það eina sem áskrifendur þurfa að gera er að hringja í 550 5000 ogtilkynna hvenær þeir verða að heiman. Starfsfólk DV safnar blöðunum saman á meðan og afhendir þau þegar áskrifandinn kemur heim aftur. Til þess að fá DV til sín í fríinu þarf ekki annað en að hringja í 550 5000 ogtilkynna um dvalarstað og þú færð DV sent sent sérpakkað og merkt á sölustað nærri dvalarstað. Sölustaðir sem þjónusta áskrifendur í sumarbústöðum: Árborg, Gnúpverjahreppi Baula, Stafholtstungum, Borgarfirði Bjarnarbúð, Brautarhóli Bitinn, Reykholtsdal Borg, Grímsnesi Brú, Hrútafirði Hlíðarlaug, Úthlíð, Biskupstungum Hreðavatnsskáli Laugarás, Biskupstungum Minni-Borg, Grímsnesi Reykjahlíð, Mývatnssveit Shell, Egilsstöðum Shellskálinn, Stokkseyri Skaftárskáli, Klaustri Staðarskáli, Hrútarfirði Varmahlíð, Skagafirði Veitingaskálinn, Víðihlíð Verslunin Grund, Flúðum Verslunin Hásel, Laugarvatni Þrastarlundur í *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.