Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 2
2
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999
fréttir
Eignarhaldsfélagið Orca SA hefur tryggt sér 28% hlut í FBA:
Fjórir hópar fjár-
festa eiga Orca
Eyjólfur Sveinsson formaður stjórnar félagsins
Hluthafar í Orca SA héldu biaðamannafund í gær með lögmanni sínum. Eyjólfur Sveinsson, formaður stjórnar Orca,
er iengst til hægri, þá Jón Ásgeir Jóhannesson, Gestur Jónsson lögmaður, Þorsteinn Már Baldvinsson og Jón
Ólafsson. DV-mynd Hilmar Þór
Fjórir hópar fjárfesta eiga eignar-
haldsfélagið Orca S.A. sem nýlega
keypti hlutabréf sparisjóðanna og
Kaupþings í Fjárfestingarbanka at-
vinnulífsins. Eyjólfur Sveinsson,
framkvæmdastjóri Frjálsrar fjöl-
miðlunar, er stjórnarformaður Orca
S.A.
Auk Eyjólfs Sveinssonar eru Jón
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri
Baugs, Jón Ólafsson, stjórnarfor-
maður Norðurljósa, og Þorsteinn
Már Baldvinsson, forstjóri Sam-
herja hf., í forsvari fyrir hópi fjár-
festanna. Þessir einstaklingar skipa
jafnframt stjórn Orca S.A. Vara-
stjórn skipa Gunnar Þór Ólafsson,
Jóhannes Jónsson, Kristján Vil-
helmsson og Sveinn R. Eyjólfsson og
eru þeir einnig hluthafar i Orca.
Aðilarnir sem að kaupunum
standa vildu ekki upplýsa hverjir
stæðu að Orca fyrr en í gær þar sem
stjórn Scandinavian Holdings, sem
Leggst ágæt-
lega í mig
„Þetta leggst ágætlega í mig en ég
hafði í sjáifu sér ekki myndað mér
neina skoðun á
þessu því ekki
var vitað hverjir
stæðu að baki,“
segir Finnur Ing-
ólfsson viðskipta-
ráðherra.
„Mér fannst
leiðinleg sú leynd
sem hvíldi yflr
þessu en hún er
skiljanleg miðaö Finnur Ingólfsson.
við þær forsendur
sem þeir gáfu sér. Á sínum tíma,
þegar staðið var að því að sameina
fjárfestingarlánasjóði atvinnulífsins
í FBA, var því haldið fram af núver-
andi stjórnarandstöðu að um væri
að ræða verðlausa sjóði sem rétt
væri að setja beint inn í viðskipta-
bankana. Þaö hefur hins vegar kom-
ið I ljós að eftirspurn fjárfesta eftir
bréfum í bankanum er mikil og
hann er orðinn upp undir 20 millj-
arða króna virði fyrir ríkissjóð og
fólkið í landinu."
Aðspurður um sölu á afgangi
bréfa ríkissjóðs í FBA sagði Finnur
að hún gæti vonandi farið af stað á
næstu vikum.
„Við erum búnir að stofna fyr-
irtæki sem heitir Hraðfrystistöð
Þingeyrar og það fyrirtæki hefur
boðið sjötíu milljónir í frystihús
Rauðsíðu og við viljum fá 300
tonn af byggðakvóta," segir Sig-
urður G. Guðjónsson lögfræðing-
ur við DV.
Sigurður, Guðmundur Franklin
Jónsson verðbréfamiðlari og
nokkrir heimamenn eru að undir-
búa stofnun fyrirtækis til að
vinna byggðakvótann og Rússa-
hélt um hlutabréf sparisjóðanna og
Kaupþings, samþykkti þau ekki fyrr
en á flmmtudag. Orca keypti 22,1%
hlut í FBA af Scandinavian Holding
en hefur á síðustu dögum aukið hlut
sinn og á nú um 28% hlutafjár.
Kaupverðið er í kringum flmm
flsk. Eru þessir
aðilar mjög óá-
nægðir með
hvernig bæjar-
stjórn ísafjarðar-
bæjár hyggst út-
hluta byggða-
kvótanum. Þeim
finnast þrjátíu
störf ekki nóg.
Sigurður og fé-
Sigurður G. lagar munu fara
Guðjónsson. fram á að Unnrn-,
milljarðar, eða um 1250 milljónir á
hvem hóp. Miðað við það sem geng-
ur og gerist í svona kaupum er mjög
líklegt að 65-70% af kaupverðinu sé
lánsfjármögnun sem þýðir að hver
hópur hefur lagt fram 370 til 440
milljónir króna af eigin fé.
saltfiskvinnsla, fái einhvern
byggðakvóta en fyrirhugað er að
fyrirtækinu verði lokað vegna
hráefnisskorts.
„Það á að byggja upp atvinnulíf,
ekki að byggja aðra saltfisk-
vinnslu sem nokkrir fá vinnu við.
Fólk á Þingeyri er ekki ánægt
með hvemig að málum er staðið.
Fyrirtæki sem ætlar að koma og
vinna byggðakvótann þarf að
skapa vinnu fyrir fleiri heldur en
Þingeyringa. Það þarf líka að
Tvær vikur er síðan gengið var
frá kaupsamningi og hefur sá tími
m.a. verið notaður tO að ganga end-
anlega frá hópi fjárfestanna. Stjóm
Orca mun hitta framkvæmdastjórn
FBA á fundi nú um helgina.
hugsa um Pólverjana, „ segir Sig-
urður.
Hlutafé hins nýja fyrirtækis er
100 milljónir. Mikillar óánægju
gætir á Þingeyri vegna radda um
að þeir aðilar sem fái byggðakvót-
ann muni einungis vinna saltfisk
en séu ekki tilbúnir að kaupa
frystihús Rauðsíðu á því verði
sem nú er í boði.
„Við munum ekki gera þetta ef
við fáum ekki byggðakvóta," seg-
ir Sigurður G. Guðjónsson. -EIS
stuttar fréttir
Friðrik í Hrauneyjum
Landsvirkjun býður fólki í opið
hús í fjórum virkjunum á laugar-
dag og sunnudag,
milli kl. 12 og 18.
Virkjanirnar eru
Hrauneyjafoss,
Blanda, Laxá í Að-
aldal og Krafla.
Alls verða tíu for-
svarsmenn fyrir-
tækisins í stöðvunum fjórum og
gefst almenningi kostur á að ræða
við þá og m.a. forstjóra fyrirtækis-
ins, Friðrik Sophusson, sem verð-
ur í Hrauneyjum.
Staðfesti úrskurð
Áfrýjunamefnd samkeppnis-
mála staðfesti í dag úrskurð Sam-
keppnisráðs í málefnum Lands-
símans og Tals. Úrskurðurinn
var á þann veg að Landssíminn
aðskildi farsímadeild sína frá
öðrum deildum fyrirtækisins og
að stómotendaáfsláttur fyrirtæk-
isins stríddi gegn samkeppnislög-
um og skyldi felldur niður.
Lóð til KBB
Kaupfélag Borgfirðinga fékk í
fyrpadag úthlutað lóðinni að
Borgarbraut 60 í Borgarnesi und-
ir byggingu verslunar- og þjón-
ustuhúsnæðis í tengslum við
Hymuna.
Undrast úthlutun
Starfsfólk Sæunnar Axels ehf.
á Ólafsflrði hefur sent út tilkynn-
ingu þar sem
það lýsir yfir
fullum skiln-
ingi og stuðn-
ingi við Sæunni
Axelsdóttur og
fyrirtæki henn-
ar á Ólafsfirði.
Enn fremur
undrast starfsmennimir starfs-
hætti Byggðastofnunar við út-
hlutun byggðakvóta.
Kostnaður úr ríkissjóði
Samþykkt var á ríkisstjómar-
fundi í gær að kostnaður vegna
fyrstu rannsókna á ástandi E1
Grilló og stöðvun á núverandi olíu-
leka, yrði greiddur úr ríkissjóði.
Gunnar hættur
Gunnar Helgi Hálfdánarson,
framkvæmdastjóri sjóðasviðs
Landsbanka íslands hf. og for-
stjóri Landsbréfa hf., hefur
ákveðið að hætta starfl sínu hjá
Landsbankasamtæðunni. Hann
hefur tekið við starfi fram-
kvæmdastjóra viðskiptaþróunar-
starfs á Norðurlöndunum hjá
AMC Intemational.
Skólinn fullmannaöur
Tekist hefur að manna nánast
allar stöður í Austurbæjarskóla.
Flestir kennaramir hafa réttindi.
Vísir.is greindi frá.
Skipstjórinn áfrýjar
Gunnar Sólnes, lögmaður út-
gerðar og skipstjóra Österbris, seg-
ir að að öllum líkindum verði dómi
Héraðsdóms Norðurlands eystra
áfrýjað til Hæstaréttar. Bylgjan
greindi frá.
Ný samtök
Tvenn ný samtök innan Sam-
taka atvinnulífsins verða stofnuð
á næstunni. Þetta er Samtök fjár-
málafyrirtækja og Samtök versl-
unar og þjónustu en nýju samtök-
in munu hafa um þriðjungsvægi
innan Samtaka atvinnulífsins.
50 kennara vantar
Fræðslustjóri Reykjavíkur,
Gerður G. Óskarsdóttir, segir að 50
kennara vanti til
kennslu í Reykja-
vík nú, þegar ein-
ungis rúmar
tvær vikur eru
þangað til
kennsla hefst. Þá
vantar um 90
starfsmenn í aðrar stöður, svo sem
skólaliða, skrifstofufólk og stuðn-
ingsfólk. Vísir.is greindi frá.
-hb
JÆZfrM'irimi'mijiÆœiuamL1*..jMÆdmKn&Emm-
-Eis
Sólkross, fornt tákn úr heiðni, hefur verið hellulagt fyrir framan Dómkirkjuna, ásatrúarmönnum til mikillar ánægju,
að þeirra sögn. Sólkrossinn var notaður við greftranir og sem haugfé í fornum sið. Séra Þórir Stephensen, fyrrum
dómkirkjuprestur, segir þó að sólkrossinn sé ekki síður kristið tákn. írar haldi mikið upp á hann sem jólakross og
sjálfur hafi hann lengi gengið með einn slíkan í barminum. DV-mynd Hilmar Þór
Hópur Qárfesta í slaginn um byggðakvótann á Þingeyri:
Býður 70 milljónir króna
í frystihús Rauðsíðu
- vill 300 tonna kvóta