Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 22
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 DV Stjórna hinir ósýnilegu testósterón-hormónar viðhorfum, framkomu og keppnisanda karla - og kvenna - fremur en hugsunin? aminn jafnar testósterónaflæðið í lykkju sem er staðsett á milli kyn- kirtlanna og heilans. Ef allt er eðli- legt örvar minnkandi testósterón- magn annað hormón, LHRH-LH, sem þeirra með áhyggjur út af dvínandi kynorku, að mæla heildartestó- sterón, en slíkar mælingar eru Testósterónið er á stöðugri hreyfingu, fer í hringi og hefur hæðir og lægðir. Undir venjulegum kringumstæðum er hormónið hátt á morgnana, lægra um nætur og sveiflast upp og niður þess á milli. Hringrásin er líka stöðug í gegnum ævi hvers manns og hefur sína hápunkta, til dæmis á kyn- þroskaskeiðinu (hjá báðum kynjum), en dalar síðan hægt og rólega eftir því sem líður á ævina. Ef ekki væri vegna Y-krómósómsins, sem skipar testósteróni að láta til skarar skríða á af- drifaríkum augnablikum snemma á fósturstigi, væru allir strákar stelpur. Karlmenn eru því eftirþankar. En virkni testó- steróna eru mest áberandi hjá axlir breikka og mjaðmir þrengj- ast. Vöðvar verða lengri og sterk- ari um leið og lyktin af þeim breytist. Þeir fara að framleiða sæði sem vill út. Oft. Af öllum þeim hormónum sem líkaminn framleiðir eru testó- sterónar þeirra þekktastir. Þeir eru hormónar sjálfrar karl- mennskunnar og tengdir henni á svo afgerandi hátt að það vill gleymast að bæði konur og karlar hafa testósteróna og þótt konur kvarti undan þessum hormónum hjá körlum yrðu þær lítt hrifnar ef þá vantaði. Testósterónar hafa áhrif á per- sónuleika, skap, framkomu, árás- argirni og kynlíf beggja kynja. Það er talað um að tíðahringur kvenna taki einn mánuð en testósterónið er á eilífri hringrás frá degi til dags. Það hefur ekki aðeins áhrif á girnd, hugmyndaflug, sjálfsfróun og samfarir heldur leikur það stórt hlutverk í þjóðfélagsstöðu, sam- drætti kynjanna, stefnumóta- nauðgunum, heimilisofbeldi, glæp- samlegri hegðun, óeðli, sam- keppni, íþróttum, hæfni til skuld- bindinga og skilnuðum. Testósterónar eru karlkyns- hormón og þótt konur hafi þau er það i mun minna mæli en hjá körl- um. Karlar eru sagðir hafa tuttugu til fjörutíu sinnum meira af þessu hormóni en konur og það sé skýr- ingin á því hvers vegna kynþarfir þeirra séu ólíkar. Þótt testósterón auki löngun til kynlífs örvar það þó menn fremur til sjálfsfróunar en kynmaka. Samt er ekki óalgengt að karlmenn hafi sektarkennd, eða álíti sig bemska í hegð- un, ef þeir halda sjálfs- fróun áfram á fullorð- insárum. Flestir stunda sjálfsfróun og llður illa yfir því. Kaþólikkar gera það og játa það síð- an fyrir Guði. Strang- trúaðir gyðingar gera það á sinn hátt: Þeir leggjast á magann og nudda sér við dýnuna, án þess að nota hend- urnar. Ef þeir snerta sig ekki er sáðlosunin ekki þeim að kenna. Evangelistar biðja vændiskonur að rétta sér hjálparhönd en baptistar fróa sér ekki. Satan tekur sér bólfestu í þeim og gerir það fyrir þá. strákum á kynþroskaaldri. Það er eins og þeir séu haldnh' testó- steróna-eitrun og að allir aðrir hormónar séu lagstir til svefns. Strákar á þessum aldri verða oft að gangandi handsprengjum, bið- andi eftir því að ein- hver kippi í þráðinn þeirra. En það fer heil- mikið ferli af stað á þessum tíma, einmitt vegna testó- steróna sem stjórna þroska og viðhaldi karl- mannlegra ein- kenna. Hárið fer að spretta i and- litinu, röddin brestur og dýpk- Tilbúinn þegar konan kallar Óbundið testósterónflæði örvar manninn til að fara á stjá, verða árás- argjarn og keppa um konur. Hann verður herskár, reiðubúinn að slást við keppinaut um bráðina, jafnvel að taka það sem ekki er gefið af fúsum og frjáls- um vilja. Gangandi handsprengjur Á sama hátt CP yfirtekur testósterónið heilabú drengja. Það verður eins og harð- stjóri sem hefur tek- ið sér bólfestu í þeim og lætur þá hegða sér eins og þeir hugsi með hinu höfðinu. Þetta veldur stundum dómgreindarskorti. En góðu fréttirnar eru þær að testósterón fær ekki að leika alveg laflausum hala og gera usla í annars ágæt- um kroppum karla. Lík- I þeim fjöl- mörgu rann- sóknum sem hafa verið gerðar á dýrum kemur Ijós að testó- sterónmagn eykst hjá þeim sem fara með sigur í bardaga. Sá sem nær titlinum „konungur skógar- ins“ öðlast meira sjálfsöryggi, sjálfs- mat hans hækkar, mökunarmöguleik- ar aukast og hon- um líður betur. ófullnægjandi. Það er nauðsyn- legt að mæla óbundnu testó- sterónana sér vegna þess að það eru þeir sem skipta máli þegar kynorkan er annars vegar. Hins vegar hafa vís- indamenn komst að þeirri niður- stöðu, þangað til annað verður sannað, að testósterón hefur fyrst og fremst áhrif á girndina, síður á pípulagnir limsins. Með því að rannsaka geldinga fundu þeir að sumir þeirra gátu náð holdrisi þótt girndin væri nánast horfrn. Hin árásargjarna kynorka, sem er fyrst og fremst karllegur eigin- leiki, er nátengd öðrum árásar- hvötum: óstöðvandi þörf fyrir að fullnægja öðrum girndum, hvort sem þær snúast um starf, heimili, bíl eða sigur. Testósterónar kvenna En þótt testósterón hafí verið skilgreint sem hormón karl- mennskunnar er það engin sér- eign karlmanna. Testósterón hefur einnig mikil áhrif á kynhlutverk kvenna og þegar testósterónflæði konu rénar gerir kynhvötin það einnig. En hvað um félagsleg tengsl hennar og vinnu? Hvað um viðhorf hennar, skap, atferli og áhrif? Hafa karlmenn, með mun hvetur eistun til að framleiða meira testó- sterón. Þegar testósterón- magnið hefur náð hámarki fær heilinn skilaboð um að stöðva LHRH-LH-framleiðslu. Þetta ferli á að tryggja að karlmaðurinn sé ávallt reiðubúinn þegar konan kallar. LHRH-hringurinn tekur um það bil níutíu mínútur. En hann hefur ekki eingöngu áhrif á framleiðslu testósteróns heldur verður einnig fyrir áhrifum af þeirri framleiðslu. Of mikið, of lítið eða óeðlilega heft testósterónframleiðsla truflar LHRH-hringinn. Einnig er það svo að ef LHRH er dælt óstöðv- andi út i blóðið hrapar testó- sterónframleiðsla og getur valdið því að maðurinn verður geldur. og Það sem fáir virðast átta sig á er að testó- sterón er tvíþætt, annars vegar bund- ið, hins vegar óbundið. Bundna testósterónið er fast í prótínmólekúli, annaðhvort album- ini eða glubulini. Það má eiginlega segja að það sé í fangelsi og verði ekki virkt fyrr en því tekst að flýja og verða óbundið hreyfanlegt mó- lekúl. Óbundið testósterónflæði örvar manninn til að fara á stjá, verða árásargjarn og keppa um kon- ur. Hann verður herskár, reiðubúinn að slást við keppi- naut um bráðina, jafnvel að taka það sem ekki er gefið af fúsum og frjálsum vilja. Heildar-testósterón er bundið og óbundið testó- sterón samanlagt. Allt fram á síðustu ár hefur það verið venja lækna, þegar karlmenn leita til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.